Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 24
24 DV. MIÐVIKUDAGUR13. NOVEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Kennsla Námskeið i jólaföndri „jólagjafir — jólaskraut” hefst að Laufásvegi 7 í kvöld kl. 19. Enn eru nokkur sæti laus. Uppl. í síma 621488. Tómstundaskólinn. Ferðalög Hallól Viö erum tvær og okkur vantar ferða- félaga — 1 eöa fleiri — til Indlands eftir áramót. Uppl. í síma 17593 eftir kl. 17. Þjónusta Rafvirkjaþjónusta. Dyrasímalagnir, viðgerðir á dyra- símum, loftnetslagnir og viðgerðir á raflögnum. Uppl. í síma 20282 eftir kl. 17. Flisalagnir — múrverk. Get bætt viö mig flísalögnum og múr- verkefnum. Vönduð vinna. Uppl. í síma 20623 eftir kl. 19. Gunnar Fe. Magnússon. Viltu málverk eftir Ijósmynd? Sendu hana, þá færöu póstsent mál- verk innan mánaðar á ca 1.500—2.000 krónur. Listmálarinn Seir, Grettisgata 71. _ _ Vantar þig málara? Ef svo er hafðu þá samband við Einar og Þóri, símar 21024,42523. Heildsalar —framleiðendur. Tökum að okkur sölu (og dreifingu á vörum viðskiptamanna okkar) þjón- usta okkar hentar þeim aðilum vel sem ekki eru enn í stakk búnir til að ráða til sín sölumann, einnig stærri fyrirtækj- um er vilja auka sölu- og kynningar- starfsemi á ákveönum vöruflokki tímabundið, t.d. fyrir jól. Við leggjum metnað okkar í að veita góða og ör- ugga þjónustu. Tökum einungis eina tegund af hverri vöru í sölu. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn og símanúmer til DV (pósthólf 5380, 125 R) merkt „J.A. — Markaðssókn 272”. Húsráðendur. Tökum að okkur alla innismíöi, s.s. huröaísetningu, parketlagnir og veggjasmíði. Getum einnig útvegað burðarþols- og arkitektateikningar. Gerum tilboð. Leitið uppl. eftir hádegi í síma 41689 og 12511, kvöld- og helgar- sími. Nýsmíði — breytingar — viðgerðir, innréttingar, smíöum stiga milli hæöa. Utvegum fagmenn í flest verk. Ath., greiöslukjör. Símar 78033 - 621939. Innheimta. Innheimtum vanskilaskuldir fyrir einstaklinga og fyrirtæki, svo sem reikninga, víxla, innstæðulausar ávísanir o.fl. Traust þjónusta. Opið þriðjud., miðvikud. og fúnmtud. kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17, laugard. kl. 10—12. IHþjónustan, innheimtuþjónusta, verðbréfasala, Síðumúla 4,2. hæð, sími 36668. Raflagnir og dyrasímaþjónusta. Onnumst nýlagnir, endurnýjanir og breytingar á raflögn- inni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Löggiltur rafverktaki. Símsvari allan sólarhringinn 21772. ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að- stoðar viö endurnýjun eldri ökurétt- inda. Odýrari ökuskóli. öll prófgögn. Kenni allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. Daihatsu Rocky, vetrarkennsla á góðri, lipurri og öruggri bifreið í snjó og hálku. Odýr og góður ökuskóli. Kennslutímar eftir samkomulagi við nemendur. Gylfi Guðjónsson ökukennari, heimasími 666442, bílasími 002-2025. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoöa við endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Úkukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerð 1984 með vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GFZ550. Siguröur Þormar, símar 75222 og 71461. Greiðslukortaþjónusta. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722 FordSierra ’84, bifhjólakennsla. GunnarSigurösson, s. 77686 Lancer. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 81349 Mazda 626 ’85. Siguröur S. Gunnarsson, s. 73152-27222 Ford Escort ’85 s. 671112 Þór P. Albertsson, Mazda 626. s.76541 Snorri Bjarnason, s. 749775 Volvo 360 GLS ’85 bílas. 002-2236. JónHaukurEdwald s. Mazda 626 GLS ’85 31710,30918 33829. GuðmundurG. Pétursson, Nissan Cherry’85. s.73760 Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX ’85. s.17284 Guðmundur H. Jónasson, Mazda 626. s.671358 Geir P. Þormar, Toyota Crown. s.19896 Ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. Meö breyttri kennslutilhögun verður ökunámiö árangursríkara og ekki síst mun ódýr- ara en verið hefur miðað við hefð- bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif- reið Mazda 626 með vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson ökukennari, sími 83473. Brahma-pallbilahús. Hin vinsælu Brahma pallbílahús eru nú fyrirliggjandi. Pantanir óskast sótt- ar. Mart sf„ sími 83188. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Höröalandi 10, þingl. eign Huldu Bjarnadóttur, fer fram eftir kröfu Út- vegsbanka islands, Helga V. Jónssonar hrl. og Gjaldheimtunnar 1 Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 15. nóvember 1985 kl. 16.15. Borgarfógetaembaettið í Reykjavík. HAFNARFJÖRÐUR Fóstrur óskast í eftirtaldar stöður strax. 1. Fóstrur í heilar eða hálfar stöður á dagheimilisdeild og leikskóladeild í Smáralundi. 2. Fóstrur eftir hádegi á leikskólann Álfaberg. 3. Forstöðumann eftir hádegi á leikskólann Arnarberg. Upplýsingar um störfin gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444 hjá Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar, Strandgötu 4. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Fyr8tir meö fréttirnar 13HKUT alla vikuna w * w Úrval við allra hœfi V FAST Á BLAÐSÖL 3 Bólstrun Klæðum og gerum við húsgögn, áklæði eftir vali. Fast tiiboðs- verö, 1. fl. fagvinna, 35 ára reynsla. Bólstrun Héðins, Steinaseli 8, sími 76533. Verzlun Furuhúsgögn auglýsn. Barnarúmin sundurdregnu komin aft- ur ásamt vegghillum m/skrifborði. Bragi Eggertsson, Smiöshöfða 13, simi 685180. Grófprjónaðar klukkuprjónspeysur í miklu litaúrvali, fleiri gerðir. Verð frá kr. 990. Einnig joggingfatnaður, buxur og blúásur á sérlega hagstæðu verði. Verksmiðju- salan, Skólavörðustíg 34, sími 14197. Póstsendum. Opið laugardaga kl. 10— 12. Velúrgallar, ný sending, nýir litir. Verslunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. Póst- sendum. lÆadcwna Skipholti 21 — Sími 25380 13iodroqa SNYRTIVÖRUR Madonna fótaaðgerða- og snyrtistofan, Skipholti 21, sími 25380. Stofan er opin virka daga 13—21 og laugardaga frá 13—18. Kynnið ykkur verö og þjónustu. Verið velkomin. Lego. Allt aö 30% afsláttur af Lego kubbum, eldri öskjum. Brúðuvagnar, brúðu- kerrur, fjarstýröir bílar, snúrustýrðir bílar, Masters, Fisher price, Sindyvör- ur. Full búð af vörum á gömlu verði. Sparið þúsundir og verslið tímanlega fyrir jól. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Skiðaleiga — skautaleiga — skíðavöruverslun — nýtt/notað — skíöaviðgerðir. Erbacher, vesturþýsk toppskíði. Riesinger, vönduð austur- rísk barna- og unglingaskíöi á ótrúlegu verði. Tecknica samlokuskór, Salomon bindingar. Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan! Sportleigan — Skíöaleig- an/búðin viö Umferðarmiðstöðina. Simi 13072. Húsgögn Nýjar vörur. Vo'rum að taka upp mikið úrval af eld- hússtólum, kollum, barkollum, klapp- stólum og fatahengjum, einnig mikið úrval húsgagna í eldhús og boröstofu, hjónarúm, . hlaðrúm. Nýborg, Skútu- vogi4,sími 82470.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.