Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR13. NOVEMBER1985. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Mjög góflur Willys árg. '65 til sölu, meö upptekinni V6 Buick vél, upphækkaöur, breiö dekk, gott lakk, o.m.fl. öll skipti möguleg eða bein sala. Sími 651476 eöa 84363. Lada Sport '80 til sölu, góður bíll, þarfnast spraut- unar. Lakk fylgir. Uppl. í síma 934748 eftir kl. 20. Dodge Charger árgerfl '68 til sölu, 8 cyl. 318, fæst á góðum kjörum eða í skiptum. Sími 93-1585 milli 18 og 20. Húsnæði í boði ] Húseigendur — leigjendur. Utvegum húsnæði og leigjendur. Tryggt í stóru tryggingafélagi. Húsa- leigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82,4. hæð, milli kl. 13 og 18 virka daga. Sími 621188. Leigutakar, athugið: Við útvegum húsnæðið. Traust þjónusta. Opið þriðjud., miðvikud., fimmtud., kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17 og laugard. kl. 10—12. Sími 36668. Leigumiðlunin. Síðumúla 4,2 hæð. 4ra herb. ibúfl til leigu við Ásbraut í Kópavogi. Bílskúr getur fylgt eða leigist sér. Laus um áramót. Tilboð sendist DV merkt „Ásbraut 198”. 2ja herb. ibúð í Garflabæ til leigu. Laus nú þegar. Uppl. í síma 51816. Húsnæði óskast Húseigendur athugið. Viö útvegum leigjendur fljótt og örugg-, lega, áhersla lögð á trausta og vand- aöa þjónustu. Trygging hjá traustu tryggingafélagi í boði. Opið þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17, 10—12 laugard. IH þjónustan, leigu- miðlun, sími 36668. 2ja—3ja herb. ibúfl óskast til leigu, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 685081. Vesturbær. Stór 3ja eða 4ra herbergja íbúö óskast á leigu sem fyrst. Upplýsingar hjá Menningarstofnun Bandaríkjanna, Neshaga 16, í síma 621020. Tveir ungir menn í sambúð óska eftir góðri 2ja—4ra her- bergja íbúð í miðbænum strax. Uppl. í síma 10868. Búslófl. Vantar góða geymslu (um 30 ferm) fyrir búslóð. Uppl. í síma 38648 eftir kl. 18 næstu kvöld. Húsnæði óskast, húshjálp kemur til greina og húsnæðið má þarfnast viðhalds að einhverju leyti. Uppl. í síma 621709 eftir kl. 20. Ungan mann vantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúö til leigu strax. Uppl. í síma 46344. Rúmgott herbergi með aðgangi aö snyrtingu og eldhúsi eða einstaklingsíbúð óskast á leigu fyr- ir reglusaman 23 ára karlmann. Með- mæli ef óskað er. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitiö. Vinsamlegast hringið í síma 19550 frá 9—18 og 83839 eftir kl. 18.30. Þorleifur. Hjálp. Oska eftir 2ja herb. íbúð, get borgað 8.000 á mánuöi. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 22903 kl. 14—21. Tveir kennarar utan af landi óska eftir íbúö í bænum sem næst H.I. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 40087. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 4ra—5 herb. íbúð frá 1. jan- úar nk. Erum 4 í heimili. Uppl. í síma 924155. Reglusamt par i námi með 2ja ára dóttur bráövantar íbúð. Uppl. í síma 26809 eftir kl. 17 á daginn. Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúfl. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 54030 eftir kl. 19. Litil fjölskylda óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 29544 til kl. 17 og 76321 eftir kl. 18. —-.-j------iirrr r. . ■ ■»■ .i, < *'■ Tl Atvinnuhúsnæði Verslunar- efla þjónustuhúsnæði til leigu á annarri hæð í verslunarmiöstöö viö Laugaveg- inn. Einnig tvö samliggjandi skrif- stofuherbergi á 3. hæð. Uppl. í símum 13799 og 42712. Atvinna í boði Ártúnshöfði—vaktavinna. Bjóöum vaktavinnu, dag- og kvöld- vaktir í netahnýtingardeild okkar aö Bíldshöfða 9. Uppl. veittar í verksmiöj- unni virka daga kl. 9—16. Hampiðjan hf. Vaktavinna við Hlemm. Bjóöum vaktavinnu í verksmiöju okkar við Hlemm, dag- og kvöldvaktir eöa næturvaktir. Uppl. veittar í verk- smiðjunni, Stakkholti, virka daga kl. 9—16. Hampiðjan hf. Bilstjóri — fjölbreytt starf. Oskum eftir að ráða bílstjóra til sendi- og útkeyrslustarfa. Langur vinnutími. Ekki yngri en 20 ára. Tilboð er greini nafn, síma, aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 18. nóv. merkt „Fjölbreytt starf 900”. Meðmæli æskileg. Gófl laun. Vélamenn og verkamenn óskast til starfa við hafnarframkvæmdir á Reykjavíkursvæðinu. Nánari uppl. í sima 42213 eftir kl. 19. Ábyggilegur og röskur sendill, sem hefur hjól, óskast. Vinnutími kl. 13—18. Uppl. í síma 21704. Duglegar og ábyggilegar stúlkur óskast strax, þrískiptar vaktir. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Isbúöin, Laugalæk 6. Hágreiflslusveinn efla meistari óskast strax. Góö laun i boöi fyrir rétta manneskju. Uppl. í síma 17840 milli kl. 9 og 18. Starfsfólk óskast á dagheimilið Hraunborg, við Hraun- berg í Breiðholti. Heils dags- og afleys- ingastarfsmenn. Uppl. hjá forstöðu- manni í síma 79770. Kjöt og fiskur, Breiðholti. Oskum eftir að ráða vanan kjötskurð- armann til starfa strax. Uppl. veittar á staðnum, ekki í síma. Lókal. Verslunin Oddný og Sigrún óskar eftir vörum í umboðssölu frá heimavinn- andi fólki. Uppl. að Þórsgötu 14 og i sima 622360. Dagheimilifl Laufásborg við Laufásveg. Starfsfólk óskast i hlutastörf eftir hádegi og til afleys- inga. Uppl. i sima 17219. Óska að ráða vana vélamenn á hjólaskóflu og beltagröfu til staria úti á landi. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-277. Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast strax. Góð laun í boði. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-278. Hafnarfjörður, bakarí. Starfskraftur óskast hálfan daginn i Kökubankann, Hólshrauni lb. Upplýsingar á staðnum. Óskum eftir stúlku til afgreiðslustarfa. Heilsdagsvinna. Uppl. í síma 38645. Gott aukastarf. Nuddkona eöa nemi meö áhuga á líkamsnuddi óskast á prívat líkams- ræktar- og sólbaðsstofu 1—2 kvöld i viku eða um helgar. Góð laun. Upplýsingar með símanúmeri og mynd sendist DV merkt „Heilbrigði 100”. Sölufólk. Umboðsmenn vantar víða um land. Bréf merkt „Evrópulistinn” sendist DV. Hörkuduglegur og ábyggilegur starfskraftur óskast til starfa við lítiö verktakafyrirtæki i Kópavogi á sviöi steypusögunar og kjamaborunar. Góð laun fyrir góða menn. Uppl. gefnar í Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, ekki í síma. Háseta vantar á bát sem rær frá Grindavík. Uppl. í simum 92-8005 og 92-8090. Atvinna óskast | 1 — 2 húsasmiðir geta bætt við sig ýmiss konar verkefnum. Uppl. í síma 31944 eftirkl. 18. Aukavinna! 21 árs stúlku vantar kvöld- og eða helgarvinnu, margt kemur til greina, hef bíl til umráða. Uppl. í síma 54336 eftir kl. 17. Ég er 19 ára strákur og óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 23945. 18 ára piltur óskar eftir atvinnu, getur hafið störf strax. Uppl. í sima 41417. Ungur maflur, vanur banka- og skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 53903, Einar. Ungur maflur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 37848 eftirkl. 17. Húsaviðgerðir | Blikkviðgerðir, múrum og málum. Þakrennur og blikkkantar, múrviðgerðir, silanúðun. Skipti á þök- um og þéttum þök o.fl. o.fl. Tilboð eða tímavinna. Ábyrgð, sími 45909, 618897 eftirkl. 17. Glerjun. Skiptum um gler — smíðum opnanleg fög og svalahurðir. Fræsum glugga. Föst verðtilboö yður að kostnaðar- lausu. Utvegum allt efni. Trésmiðir, Einar simi 51002, Kristján sími 42192. Skemmtanir J Dansstjórn, byggð á níu ára reynslu elsta og eins vinsælasta feröadiskóteksins, með um 45 ára samanlögðum starfsaldri dans- stjóranna, stendur starfsmanna- félögum til boða. Til dæmis bingó- og spilakvöldum. Leikir og ljós innifalið. Dísa hf. heimasími 50513 og bílasími 002-2185. Góða skemmtun. Ljúft, létt og fjörugtl Þannig á kvöldið að vera, ekki satt? Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu- dansa og „singalong” tónlist, ljósa- show, fjörugt Rock n’roll ásamt öllu því nýjasta. Ertu sammála? Gott! Diskótekið Dollý, sími 46666. Mundu: Ljúft, létt og fjörugt! | Einkamál Þrítugur, einmana bóndi, sem býr einn, óskar eftir að komast í kynni við kvenmann á aldrinum 17—32 ára sem vill komast út í sveit Má hafa með sér bam. Þiö sam hafiö áhuga skilið svarbréfi til DV merkt „Ein- mana 223”. Myndarlegur maflur á besta aldri, óskar að kynnast mynd- arlegri konu á aldrinum 37—60 ára, sem vini og félaga. Svarbréf sendist DV merkt „Trúnaður, þagmælska”. Ameriskir karlmenn óska eftir kynnum við íslenskar konur með vináttu og hjónaband i huga. Svar er greini starf, aldur, áhugamál og mynd sendist til: Femina, Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727, USA. | Innrömmun Tek til innrömmunar ■hvers konar myndir og málverk, áhersla lögð á vandaðan frágang. Sími 34541. Alhlifla innrömmun, yfir 100 tegundir rammalista auk 50 tegunda állista, karton, margir litir, einnig tilbúnir álrammar og smellu- rammar, margar stærðir. Bendum á spegla og korktöflur. Vönduð vinna. Ath. Opið laugardaga. Rammamiö- stöðin, Sigtúni 20,105 Reykjavík, sími 25054. Ýmislegt Árita bækur. Handskrifa fyrir yður kveðjur, afmæl- iskveðjur, boöskort, jólakveðjur, sam- úðarkveðjur, þakkarávörp, heiðurs- skjöl, ekki skrautskrift (viöhafnar- skrift). Uppl. í síma 36638, alla daga til jóla. Helgi Vigfússon. „Glamour" atvinnuljósmyndari óskar eftir áhugasömum ljósmynda- fyrirsætum fyrir glamourmyndatökur. Tilboð sendist DV merkt „Glamour” fyrir föstudagskvöld. Vörusýning Interbuild. Alþjóðleg byggingasýning í Birming- ham dagana 24,—30. nóvember. Hóp- ferð. Gott og vel staðsett hótel í Birm- ingham. Hafið samband sem fyrst. Ferðamiðstöðin, Aðalstræti 9, sími 28133. Líkamsrækt Nóvembertilboð Sólargeislans. Bjóöum nú 20 tíma á 1.000 kr. 1.—15. nóvember. Komið þar sem sólin skín, alltaf nýjar perur, hreinlæti í fyrir- rúmi. Verið velkomin. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Sunna — simi 25280, Laufásvegi 17. Breiðir, vandaðir at- vinnubekkir með andlitsljósum. Sér- klefar, góð snyrti- og baðaðstaða. 25% morgunafsláttur. Opið: Mánud. — föstud. kl. 8—23, laugardag kl. 8—20, sunnudag kl. 10—19. Greiðslukorta- þjónusta. Sunna, sími 25280. Nudd. Vöðvanudd og svæðanudd, gufubað, heilsurækt og leikfimi. Teygjuæfingar. Mýkið og styrkið likamann. Timapant- anir í nudd. Orkulind, sími 15888. ,Sólbær, Skólavörðustíg 3. Á meöan aðrir auglýsa bekki leggjum við áherslu á perurnar okkar því það ieru gæði þeirra sem málið snýst um. I dag eru þaö Gold-Sonne perurnar sem allir mæla meö. Pantið tíma í síma 26641. Sólbær. Sól og sæla er fullkomnasta sólbaðsstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. 5 skipti i MA Jumbo lömpum hjá okkur gefa mjög góðan árangur. Viö notum aöeins speglaperur með B- geisla í lægstu mörkum (0,1 B-geisl- un), infrarauðir geislar, megrun og nuddbekkir. Ýtrasta hreinlætis gætt. Allir bekkir eru sótthreinsaöir eftir notkun. Opið mánudaga—föstudaga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl. 6.30—20, sunnudaga kl. 9—20. Munið morgunaf- sláttinn. Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Silver Solarium. Silver Solarium ljósabekkir, toppbekk- ir til að slappa af í, með eða án andlits- ljósa. Leggjum áherslu á góöa þjón- ustu. Allir bekkir sótthreinsaöir eftir notkun. Opið frá 7—23 alla virka daga og 10—23 um helgar. Sólbaðsstofan Ánanaustum, simi 12355. 36 pera sólbekkir. Bylting á Islandi. Bjóðum það sem engin önnur stofa býður: 50% meiri árangur í 36 viðurkenndum spegla- perum, án bruna. Reynið það nýjasta í Solarium. Gufubað, morgunafsláttur og kreditkortaþjónusta. Sól Saloon, Laugavegi 99, símar 22580 og 24610. Hreingerningar Teppahreinsun. Tek að mér hreinsanir á teppum með kraftmikilli teppahreinsivél sem skilar teppunum svo til þurrum. Gerum tilboð ef óskaö er. Valdimar, sími 78803. Hreingemlngar á ibúflum, stigagöngum og stofnunum og einnig, teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar með miklum sogkrafti skila teppunum nær Hirrum. Sjúgum upp vatn sem flæðir. örugg og ódýr þ jónusta. Sími 74929. Hreingerningar-kisilhreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Tökum einnig að okkur kisilhreinsanir á flísum, baðkerum, landlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef óskaðer. Sími 72773. Þvottabjöm-Nýtt. Tökum að okkur hreingemingpr svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og b£l- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eóa tímavinna. ömgg þjón- usta. Simar 40402 og 54043. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sog- afli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm. í tómu húsnæði. Ema og Þor- steinn, sími 20888. ' Þrif, hreingernlngar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086 Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbrœður — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í líbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Simi 119017 og 641043, Olafur Hólm. Hreingerningarfólagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á ibúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatnssugum. Erum aftur byrjuð með mottu- hreinsunina. Móttaka og upplýsingar í sima 23540. Hreingerningaþjónusta Valdimars Sveinssonar sími 72595. Hreingemingar, ræstingar, glugga- þvottur og fleira. Valdimar Sveinsson, sími 72595. Tökum afl okkur hreingemingar á íbúðum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Uppl. í síma 12727 og heimasími 29832. Verkafl hf. Vió f ramleiðum KEDJUR SNJÓKEÐJU markaöurinn Smiöjuvegi 30 E-götu, Kópavogi. Sími 77066

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.