Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 8
8 DV. MIÐVIKUDAGUR13. NOVEMBER1985. getr^na- VINNINGAR! 12. LEIKVIKA - LEIKIR 9. NÖVEMBER 1985 VINNINGSRÖÐ: 212 — 1XX — 21X — 221 1. Vinningur:i2ré«ir kr. 231.535,- 35148(4/11) 50414(4/11) + 51667(4/11) 101547(6/11) 105982(6/11) 2. Vinningur.’n rétti/ kr. 5.114,- 736 35073+ 46025 62697 93453 103774 36481(2/11) 1181 + 36774 + 46766 63171 t 94390 t 104100 50183(2/111 3422 37574 47297 66258 94510 t 104621 57000(2/11) 5010 39679 53880 85558 96715 t 104933 93173(2/11) 9692 40434 54188 + 86224 100155 104966 100876(2/11) 17086 40741 54483 87154 100372 106593 101173(2/11) + 17088 41384 54578 87485 101824 107459 101982(2/11) 19872 41392 58228 87912 100857 183407 + 103825(2/11) 21173 46020 58845 + 92786 103536 106018(2/11) 106779(2/11) Kærufrestur er til mánudagsins 2. desember 1985 kl. 12.00 á há- degi. íslenskar Getraunir, íþróttanudstnduuu vlSiyiíui. Reykjavík Kaerur skulu vera skriflegar Kærueyöubloö fast h|a umboösmonnum og a sknfstofunni i Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað. ef kærur verða teknar til greina Handhafar nafnlausra seðla (+ ) verða að framv.sa stofn. eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til íslenskra Getrauna fyrir lok '•ærufrests. NYIR TÖLVULEIKIR Ef þið lesið erlend tölvublöð þá þekkið þið: COMMODORE 64 Talinn besti leikur sem gerður hefur verifl fyrir Spectrum. Klúbbverð kr. 600,- Toppleikur mefl ótrúlegra góflri grafik. Klúbbverð kr. 600,- ■ ■ ■ # sa m °P'ð la Hia Magna Opið laugardaga 9—12 Laugavegi 15 Sími 23011 Um næstu helgi munum við sýna á myndsegulbandi sýnishorn úr þessum leikjum og öðrum í glugga verslunarinnar Úrval leikja i Spectrum, Commodore, Atari, Amstrad, MSX, Vic 20, BBC og Acorn Electron. Afl sjálfsögflu sendum vifl leiki i póstkröfu. Útlönd Útlönd Ráðherrafundur Norðurlanda á Álandseyjum: Ætla að hafa sam- ráð um flóttafólk — Svfum og Dönum mikill vandi á höndum vegna flóttafolks „Norðurlönd, sem standa frammi fyrir sívaxandi vandamáli af flótta- mannastreymi, hafa orðið ásátt um að samhæfa stefnu sína gagnvart innflytj- endum,” sagði Anita Gradin, innflytj- endaráðherra Svía, í spjalli við frétta- mann Reuters í gær. Sagöi hún að Svíþjóö, Noregur, Finn- land, Danmörk og Island hefðu sam- þykkt í gær aö bera reglulega saman bækur sínar á ráðherrafundum um flóttamannavandann. Svíar og Danir, sem hleypa miklum fjölda flóttafólks inn í lönd sín (aöal- frá Austurlöndum nær lega frá átakasvæðunum í Austurlönd- um nær), hafa að undanförnu lagt fast að Finnum og Norömönnum að taka á móti fleira flóttafólki. — Á þessu ári hafa Finnar veitt einni manneskju landvist en 24 þúsund manns hafa leit- að hælis í Svíþjóö og Danmörku. Um síðustu helgi sögðust Norðmenn mundu þrefalda fjölda flóttafólks sem þeir veita árlega landvist en þeir hafa verið um 1250. Finnar boöuðu í síðasta mánuði að þeir mundu frá og með ár- inu 1986 hleypa árlega inn í landið um 100 flóttamönnum. Dómsmálaráðherrar og ráðuneytis- stjórar hafa undanfarna daga fundað á Álandseyjum þar sem meðal annars var fjallað um flóttafólkið sem hefur skapaö töluvert vandamál í Danmörku og Sviþjóð. Danir hafa séö sig knúna til að taka á því máli sérstaklega eftir fjölda árekstra aö undanförnu sem bera keim af kynþáttaóvild. Svo sem eins og þegar dönsk ungmenni gerðu aðsúg á dögunum að gistiheimili fyrir íranska flóttamenn. Doe heldur sig nú i forsetahöllinni en óljóst er hvort hann heldur völdum i landinu efla hvort hinn vinsæli byltingarhershöfflingi Thomas Quiwonkpa, hefur meiri ítök. Uppreisnin íLíberíu: Danskir með vöru- bann á S-Afríku Frá Hauki Lárusi Haukssyni, fréttarit- ara DV í Kaupmannahöfn: Danska alþýöusambandiö hefur boð- að stöðvun á alla afgreiðslu vara frá Suður-Afríku á tímabiiinu frá 18. nóv- ember til 31. janúar. Stöðvunin mun ná til innflutnings og til vara sem fyrir eru á lager þó borgað hafi verið fyrir þær. Mun þetta aöallega koma niöur á innflutningi kola. Auk þess er talið aö aögerðirnar kunni að hafa áhrif á at- vinnu fleiri þúsund manna. Vinnuveitendasambandiö bendir á að aögerðir þessar brjóti í bága viö gerða samninga og hefur kært þær til atvinnuréttar. Telja margir aðgerðirn- ar ná of langt þegar vörur á lager eru teknar með í myndina. Þá séu það danskir neytendur sem borgi brúsann en ekki aöskilnaðarstjórnin í Suður- Afríku. Alþýðusambandsmenn svara því til aö samstaða með svertingjum í Suður- Afríku kosti fórnir og hvaö varöi þá er missa vinnu vegna bannsins þá muni sambandiö hlaupa undir bagga með þvífólki. Hart barist í hlíðum Monrovíu — óvíst hvorir hafa yf irhöndina Enn er hart barist í Líberíu eftir upp- reisnartilraun gegn Samuel Doe, her- stjóra landsins. Ovíst er hvort upp- reisnarmenn eða stjórnarhermenn hafa betur. Doe virðist hafa komið sér fyrir í for- setahöliinni sem er vel varin hermönn- um tryggum honum. Sendimenn er- lendra ríkja í höfuðborginni Monrovíu segjast heyra skothríð í hlíðunum í kringum forsetahöllina. Foringi uppreisnarmanna, Thomas Quiwonkpa, sem er vinsæll hershöfð- ingi og hjálpaði Doe til valda á sínum Guðmundur Pétursson og Þórir Guðmundsson tíma, sagðist í fyrstu hafa stökkt Doe á flótta en síðan sagði Doe að menn hans væru að elta uppi Quiwonkpa. Sendimenn segja að fyrst ekki sé bú- ið að handtaka Quiwonkpa ennþá þá megi búast við löngu stríði milli hinna tveggja arma hersins. Quiwonkpa neyddist til að fara í út- legð fyrir tveim árum eftir að Doe sak- aöi hann um að hafa átt aðild að einni af um tug uppreisnartilrauna gegn sér. Doe hét 10.000 dollurum til höfuös Qui- wonkpa. Áður en menn Does náðu útvarps- stöðinni hafði Quiwonkpa sagt í út- varpsávarpi að hann hefði tekið völdin í sínar hendur til aö frelsa landsmenn undan „ótta og villimennsku”. Hann lofaöi aö halda frjálsar kosningar. Doe reyndi að treysta áUt sitt með því að sigra í kosningum en á allra vit- orði var aö þær voru falsaðar. Utgöngubann ríkir nú í Líberíu eftir að dimma tekur, og landamærum rík- isins hefur verið lokað, bæði af upp- reisnarmönnum og Doe. Afriku. í þessu elsta lýðveldi Afr- íku, sem stofnað var af fyrrver- andi bandariskum þrælum, búa tvær milljónir manna. Doe bylti Tolbert forseta árið 1980 og hafði lofað kosningum i ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.