Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 30
DV. MIÐVIKUDAGUR13. NOVEMBER1985. - >. -> Ný, bandarisk stórmynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók Williams Whartons. Mynd þessi hefur hlotið mjög1 góða dóma og var m.a. út- nefnd til verðlauna á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum (gullpálminn). Leikstjóri er hinn margfaldi verölaunahafi Alan Parker (Midnight Express, Fame, Bugsy Malone). AðaUUutverk: leika Matthew Modine (Hotel New Hampshire, Mrs. Soffel) og Nicolas Cage (Cotton Club, Racingthe Moon). Handritið samið af Sandy Kroopf og Jack Behr eftir samnefndri metsölubók Williams Wahrtons. Kvik- myndun: Michael Seresin. Klipping: Gerry Hambling, A.C.E. — Tónhst: Peter Gabriel.. Búningahönnuður: Kristi Zea. — Framleiðandi: Alan MarshaU. — Leikstjóri: Alan Parker. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.15. Ein af strákunum (Just one of the guys) Glæný og eldfjörug bandarisk gamanmynd með dúndur- músUt. Aðalhlutverk: Joyce Hyser, Clayton Rohner (HiilStreet Blues, St. ElmosFire), BUl Jacoby (Cujo, Reckless, Man, Woman and ChUd) og WUliam Zabka (TheKarateKid). LeUistjóri: Lisa GottUeb. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Leikfélag Akureyrar JÓLAÆVINTÝRI eftir Charles Dickens. Frumsýning föstudaginn 15. nóv. kl. 20.30, uppselt, 2. sýning laugardag 16. nóv. kl. 20.30, 3. sýning sunnudag 17. nóv. kl. 16.00. Sala áskriftarkorta á Jóla- ævintýri, Silfurtunglið og Féstbræður er hafin. Miðasala opin í Samkomuhús- inu virka daga frá 14—18. Sími ímiðasölu: (96)24073. Leikfélag Hafnarfjarðar FÚSI FR©SKA GLEYPIR Framvegis verður sýnt um helgar, laugardaga og sunnu- daga, kl. 15.00. Frumsýnir nýjustu mynd Clint Eastwood's Vígamaðurinn (Pale Rider) /"ROUStNC 6NTERTAINMENT WITH EASTWOOD AT HIS BEST." CLINT EASTWOQ-a | PALE KIDER Meistari vestranna Clint East- wood er mættur aftur til leiks í þessari stórkostlegu mynd. Að áliti margra hefur hann aldrei verið betri. Splunkunýr og þrælgóður vestri með hinum eina og sanna Clint Eastwood sem Pale Rider. Myndin var frum- sýnd í London fyrir aðeins mánuði. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Michael Moriarty, Christopher Peun, Richard Kiel. Leikstjóri: Clint Eastwood. Myndin er í dolby stereo og sýnd í 4ra rása scope. Sýndkl. 5,7.30og 10. Hækkað verð. Bönnuð bömum innan 10 ára. Frumsýnir grínmyndina Á letigarðinum (Doing Time) Aðalhlutverk: Jeff Altraan, Ricbard Mulligan, John Vernon. Leikstjóri: George Mendeluk. Sýndkl. 5,7,9oglI. Hækkað verö. Borgarlöggurnar (City Heat) Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Burt Reynolds. Leikstjóri: Richard Benjamin. Sýnd kl. 7,9 og 11. Evrópufrum- sýning He-Man og leyndardómur sverðsins (The Secret of the Sword) Limmiði fylgir bverjum miða. Sýnd kl. 5. Heiður Prizzis Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Kathleen Turner. * * * * DV. * * * 1/2 Morgunblaðlð * * * Helgarpósturinn. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Víg í sjónmáli Sýndkl. 5,7.30 og 10. 50249 Ný bandarísk mynd í sér- flokki, byggð á sannsögulegu efni. Þau sögðu Roeky Dennis, 16 ára, að hann gæti aldrei orð- ið eins og allir aðrir Hann ákvað því að verða betri en aðrir. Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móður hans, þau eru aöeins ljótt barn og kona í klípu í augum sam- félagsins. Aðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliott. Sýndkl.9. - SALUR1 - Fmmsýning á eínni vin- sælustu kvikmynd Spielbergs. G*EMUNS Hrekkjalómarnir Meistari Spielberg er hér á ferðinni meö eina af sínum bestu kvikmyndum. Hún hefur fariö sigurför um heim allan og er nú oröin meöal mest sóttu kvikmynda allra tíma. Dolby stereo. Bönnuö innan 10 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15. Hækkaö verö. -SALUR2- Frurasýning: LYFTAN Otrúlega spennandi og tauga- æsandi, ný spennumynd í litum. Aðalhlutverk: HuubStapel. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. — SALUR3 - Stórislagur (TheBigBrawl) Ein hressilegasta slagsmála- mynd, sem sýnd hefur verið. Jackie Chan. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11. Í15 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM íkvöldkl. 20, sunnudag kl.20. GESTALEIKUR Kínverski listsýningarflokkur- inn „SHAANXI" fimmtudag kl. 20, föstudag kl. 20. GRÍMU- DANSLEIKUR laugardag kl. 20, uppselt, þriðjudag 19. nóv., miðar til á efri sv., fimmtudag 21. nóv., miðar til á efrisv. laugardag 23. nóv., uppselt, sunnudag 24. nóv., miðar til á efri sv., þriðjudag 26. nóv., miðar til á efri sv., föstudag 29. nóv., miðar til á efrisv. Ath. Þeir sem eiga ósóttar pantanir á Grímudansleik vitji þeirra eða staðfesti þær fyrir föstu- daginn 15. nóv. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 11200. Tökum greiðslur með VISA í síma. Z.E/«f/ÉUC KÓPAVOGS Lukku- riddarinn 7. sýning fimmtudag kl. 20.30, 8. sýning laugardag kl. 17, uppselt, 9. sýning laugardag kl. 21, uppselt. Miöapantanir 1 sima 41985 virka daga kl. 18—20. LAUGARÁ -SALUR1 - Frumsýning: Veiðiklúbburinn (The Shooting Party) Ný bresk stórmynd, gerð eftir sögu Isabel Colegate. Þar seg- ir frá sporti ríka fólksins við dráp á akurhænum. Einnig fléttast inn í myndina frið- unarmál o.fl. I myndinni eru úrvalsleikarar í hverju hlut- verki: James Mason, Edward Fox, Dorothy Tutin, John Gielgud og Gordon Jackson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. -SALUR2— Morgunverðar- klúbburinn Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - SALUR 3 — Sælunótt Sýndkl. 5,7,9 og 11. STIÍIIKNTA IJJKHIÍSII) ROKKSÖNG- LEIKURINN EKKÓ Athugið: sýningum fer að fækka. 42. sýning í kvöld ki. 21, uppseit. 43. sýning sunnudag 17. nóv. kl. 21, 44. sýning mánudag 18. nóv. kl. 21, 45. sýning miðvikudag 20. nóv. kl. 21. í Félagsstofnun stúdenta. Upplýsingar og miðapantanir í síma 17017. H /TT L/ikhúsiÖ Söngleikurinn vinsæli Missiö ekki af Hryllings búðinni. Fáar sýningar eftir 91. sýning fimmtudag kl. 20, 92. sýning föstudag kl. 20, 93. sýning laugardag kl. 20, 94. sýning sunnudag kl. 16, 95. sýning fimmtudag, 21. nóv., kl. 20, 96. sýning föstudag, 22. nóv., kl. 20, 97. sýning laugardag, 23. nóv., kl. 20, 98. sýning sunnudag, 24. nóv., kl. 16. Miðapantanir teknar alla virka daga í sima 11475 frá kl. 10 til 15. Miðasala opin aila daga frá ki. 15 til 19, sýningar- daga til 20. Munið símpöntunarþjónustu Visa. Munið hóp- og skólaafslátt. Athugið: Fáarsýningareftir! Vinsamlega athugið að sýn- ingarnar hef jast stundvísicga. 19 ooTB ÍGNBOGIII Frumsýnir ævintýra- mynd ársins: Ógnir frumskógarins Hvaðá manngerð er það sem færi ár eftir ár inn í hættuleg- asta frumskóg veraldar í leit að týndum dreng? — Faðir hans — „Ein af bestu ævin- týramyndum seinni ára, hríf- andi, fögur, sönn. Það gerist eitthvað óvænt á hverri mínútu” J.L. Sneak Previews. Spennuþrungm splunkuný bandarísk mynd um leit föður dð týndum syni í frumskóga- víti Amazon, byggö á sönnum viöburðum meö: Powers Boothe, Meg Foster og Charley Boorman (sonur JohnBoorman). Leikstjóri: JohnBoorman. Myndin er með stereohljóm. Bönnuð innan 16 ára. „Utkoman er úrvals ævintýra- mynd sem er heillandi og spennandi í senn”, Mbl. 31/10. Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15. Það ert þú Hér heldur um stjómvöhnn leikstjórí og handritshöfundur sem hefur tilfinningu fyrir því fólki sem hann er að lýsa — Baby it’s you er notaleg mynd, afbragðs vel leikin —” Mbl. 5/11. Leikstjóri: John Sayles. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Svik að leiðarlokum eftir sögu Allistair MacLean. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10 og 11.15. Vitnið Sýndkl.9.10. Coca Cola drengurinn Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Hörkutólin Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,5, 9 og 11.15. Algjört óráð Sýndkl.7. Simi 11544. Skólalok Hún er veik fyrir þér. En þú veist ekki hver hún er... HVER? Glænýr sprellfjörugur farsi um misskilning á misskilning ofan í ástamálum skólakrakk- anna þegar að skólaslitum líður. Dúndurmúsík í dolbý stereo. Aöalleikarar: C. Thoraas Howell (E.T.), Lori Loughlin, Dee Wallace-Stone, Cliff DeYoung Leikstjóri: David Greenwait. Sýndkl. 5,7,9 og 11. AmadeuS ★ ★ ★ ★ HP ★ ★ ★ ★ DV ★ ★ ★ ★ Vegna fjölda áskorana ogi raikillar aösóknar síöustu daga sýnura viö þessa frábæru mynd í nokkra daga enn. Nú er bara að drífa sig í bíó. Velkorain í Háskólabíó. Myndin er í dolby stereo. Leikstjóri: Milos Forraan. Aöalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðustu sýningar. Hækkað verð. Kjallara- leikhúsiö Vesturgötu 3 REYKJA- VÍKUR- SÖGUR ÁSTU í leikgerð Helgu Bachmann í kvöldkl. 21, 40. sýning fimmtudag kl. 21, föstudag kl. 21. Aðgöngumiðasala frá kl. 16 að Vesturgötu 3, simi 19560. Osóttar pantanir seldar sýningardaga. <»j<» Wfk lkíkfEiag REYKIAVÍKUR SÍM116620 MÍHSlESl i kvöld kl. 20.30, uppselt. fimmtudag kl. 20.30, uppselt, föstudag kl. 20.30, uppselt, laugardag kl. 20, uppselt, sunnudag 17. nóv. kl. 20.30, uppselt, þriðjudag 19. nóv. kl. 20.30, uppselt, miðvikudag 20. nóv. kl. 20.30, uppseit, fimmtudaginn 21. nóv. kl. 20.30, uppselt, föstudaginn 22. nóv. kl. 20.30, uppselt, laugardaginn 23. nóv. kl. 20, uppseit. fimmtudag 21. nóv. kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30, sími 16620. ATH: Breyttur sýningartimi á laugardögum. FORSALA frá24.nóv. til 15. des. í sima 13191 virka daga kl. 10—12 og 13—16. Minnum á símsöluna með VISA. Þá nægir eitt símtal og pant- aðir miðar eru geymdir á ábyrgð korthafa fram að sýningu. KRCDITKOflT E aaaBEsmm^ VÍSA BBHHI TÓNABÍÓ Sími 31182 Frumsýnir grfnmyndina Hamagangur í menntó... Ofsafjörug, léttgeggjuð og pínudjörf, ný, amerísk grín- mynd. sem fjallar um tryllta menntskælinga og víðáttuvit- laus uppátæki þeirra... Colleen Camp, Ernie Hudson. Leikstjóri: Martha CooUdge. Sýndkl. 5,7,9ogll. Bönnuð innnn 14 ára. tsl. texti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.