Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 20
20 DV. MIÐVIKUDAGUR13. NOVEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsirtgar Einangrunarplast, glerull, steinull, byggingavörur og fleira. Bjóöum greiöslufrest í 6—8 mánuði. Afgreiöum á byggingarstaö á Reykjavíkursvæöinu án aukagjalds. Borgarplast hf., Borgarnesi. Simi 93- 7370. Fasteignir 5 herbergja einbýlishús, 113 ferm, á Eyrarbakka til sölu. Gott verð og góð kjör ef samið er strax. Ýmis skipti koma til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-164. 45 — 50 fermetra ibúð til sölu (ósamþykkt), rólegur staður, lág útborgun. Hafiö samband við DV í síma 27022 fyrir 1. des. H-147. Verðbréf önnumst kaup og sölu veröbréfa og víxla. Utbúum skulda- bréf. Opið frá 14—17 mánudag— föstudag. Sími 26811 og 25590, verö- bréfaþjónustan hf., húsi Nýja bíós, Lækjargötu 2,5. hæð. Hef hug á að komast í samband við kaupendur að vöruvíxl- um. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-252. Vixlar — skuldabréf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opiö kl. 10-12 og 14-17. Verö- bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts- stræti 24,sími 23191. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur aö traustum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark- aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. önnumst kaup og sölu verðbréfa. Utbúum skuldabréf. Verðbréfamiölunin, Skúlagötu 63, 3. hæð. Uppl. isíma 27670 milli kl. 18.31'og 22 virka daga og um helgar 13—16. Hjálp. Er einhver góðviljaður maður eða kona sem getur lánað mér 70 þús. í nokkra mánuði? Svar sendist DV merkt „Lán 997”. Peningamenn — athugið. Heildverslun óskar eftir kr. 500.000 til láns í þrjá mánuði, mjög góð kjör í boði. Tilboð sendist DV merkt „Pott- gróði”. Fyrirtæki Söluturn. Til sölu söluturn á góðum stað í vestur- bæ, mjög góð velta. Hafið samband við auglþj.DVísíma 27022. H-760. Bátar Tuttugu feta bátur til sölu, Dracon 2000 hraöbátur með inbord outbord drifi og 307 cubic V9 Chevrolet vél. Báturinn þarfnast standsetningar. Vagn fylgir. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216 á kvöldin. Erum kaupendur að öllum ferskfiski úr bátum eða togurum. Hæsta verð staðgreitt. Uppl. heild- verslun Péturs Jónssonar, sími 71550. Veiðarfæri. Þorskanet — ýsunet. Eingimi nr. 12, 6”, eingirni nr. 12, 6 1/2”, eingirni nr. 12, 7”, Cristal net no. 15, 7”, 2 1/2 kg færa- sökkur, fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, Vestmannaeyjum, sími 98-1511, heimasímar 98-1700 og 98-1750. Vagn undir 15—20 feta bát óskast. Má þarfnast viðgerðar. Til sölu 19 feta Shetland m/115 ha utanborðsvél. Sími 21915, Erling, og 72968, Jónas. 4—6 tonna bátur óskast. Trébátur sem þarfnast viðgerðar. Æskilegt að veiðarfæri og tæki fylgi. Uppl. í síma 32269 eftir kl. 19. Adamson Mummi meinhorn Gissur gullrass ^Hvernig líður honum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.