Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 9
DV. MIÐVIKUDAGUR13. NOVEMBER1985. 9
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
m **»
:. i,n< > >««* * * •' ’ ‘ v v*
aMYHIL-UNE-
-
Norræna breyttist
i vígvöll flóttamanna
Frá Gissuri Pálssyni, fréttaritara DV í
Álaborg:
Færeyska ferjan Norræna, sem um
Tyrkir og Libanir börðust hat-
rammlega með hnifum um borð í
Norrænu.
Hætt við að sýna
leikrít Fassbinders
þessar mundir gegnir hlutverki flótta-
mannabúöa í Kaupmannahöfn, breytt-
ist um helgina í vígvöll þegar tyrk-
neskir og líbanskir flóttamenn böröust
meö hnífum og öörum tiltækum vopn-
um.
Það hefur lengi veriö fjandskapur á
milli þessara tveggja þjóöa um borö í
ferjunni og þykir meö ólíkindum að
þeir skuli hafa setiö á sér svo lengi sem
raun ber vitni.
Tveir Tyrkir og einn Líbani særöust,
og voru þeir bornir undir lögreglu-
vernd af vígvellinum á slysavarðstofu.
Lögreglan varö að kalla út allt tiltækt
lið til aö róa niður ófriöarseggina. Um
20 þeirra voru handteknir, og var föng-
unum skipt á milli útibúa lögreglunnar
í Kaupmannahöfn.
Fljótlega eftir aö ró færöist yfir hóp-
inn voru tyrkneskir og líbanskir flótta-
menn fjarlægðir úr ferjunni og fluttir
til annarra flóttamannabúöa.
Sex Líbanir, og einn Tyrki, sem lög-
reglan telur upphafsmenn óeiröanna,
sitja enn í gæslu. Þeir geta átt von á
ákæru fyrir ofbeldisverk og skemmd-
arverk. Mun veröa ákveöiö nánar með
þeirra mál á næstu dögum.
Lögregluvarðstjórinn sem stjórnaöi
aðgerðunum er þeirrar skoöunar aö
ekki eigi aö Uta á þetta sem beinar
óeirðir, heldur skuli hér tala um heim-
iliserjur. Þannig nægi aö sleppa þátt-
takendum með aövörun.
Oeirðirnar hófust þegar ekki tókst að
ná samkomulagi um hvor hópurinn
settist fyrst aö kvöldmatnum. Heimil-
iserjur af þessu tagi munu ekki vera
algengar í Danmörku og vonandi geta
viðkomandi nú boröaö matinn sinn í
friði.
Gyöingar í Frankfurt anda nú léttar
því aö hætt hefur veriö viö sýningar á
umdeildu leikriti éftir Rainer Werner
Fassbinder en þaö þótti þeim fjand-
samlegt gyðingum!
Einn talsmanna gyöinga sagöi aö
leikritið heföi undirstrikaö aö því aö-
eins ættu gyöingar sér einhverja fram-
tíö í Þýskalandi aö þeir stæöu saman
sem einn maöur vörð um hagsmuni
sína.
Leikhússtjóri borgarinnar, Giinther
Riiehle, afréð í gær að hætta við aö
frumsýna leikritið „Der Miill, die
Stadt und der Tod” (RusUö, borgin og
dauðinn) fyrir þrýsting gyöinga.
Jóakim
í straff
Frá Hauki Lárusi Haukssyni, fréttarit-
ara DV í Kaupmannahöfn:
Jóakim prins og sex bekkjarfélagar
hans hafa fengið tilkynningu frá rektor
sínum um aö þeir þurf i ekki aö mæta í
skólann þaö sem eftir er af þessari
viku. Jóakim, bróöir hans og aðrir
eldri nemendur skólans trufluöu ilU-
lega skólaleikrit yngri bekkja mennta-
skólans í síðustu viku svo hætta varö
viðsýninguna.
Friörik krónprins slapp með skrekk-
inn og þykir þaö furöu sæta meöal for-
eldra hinna refsuðu. Blaöafrásagnir
segja aö hann heföi getaö stöövaö leik-
inn meö því einu aö smella fingrum.
Ekkert hefur heyrst frá Amalíen-
borg um máliö.
Vísaði á
Treholt
Breskir leynierindrekar smygluöu
brotthlaupsmanninum Oleg Gordiev-
sky út úr Sovétríkjunum nokkrum dög-
um eftir að hann haföi verið ráögjafi í
heimsókn Gorbatsjovs til Bretlands
fyrr á þessu ári.
Reuters-fréttastofan ber fyrir þessu
áreiðanlegar heimildir í leyniþjónust-
unni sem jafnframt ljóstri upp að
Gordievsky hafi veriö farinn að finna
jöröina hitna undir sér. Grunur var
vaknaður um aö hann starfaöi fyrir
bresku leyniþjónustuna og aö hann
hefði átt þátt í aö ljóstra upp um norsk-
an KGB-njósnara á Vesturlöndum.
Gordievsky, sem var háttsettur inn-
an KGB-leyniþjónustunnar sovésku,
þykir mikill happadráttur leyniþjón-
ustu Breta. Hann var meðal nánustu
ráögjafa Gorbatsjovs í Bretlandsheim-
sókninni fyrr á þessu ári.
Ekki er látið uppi hvernig Gordiev-
sky var smyglað til Vesturlanda en þaö
er talið hafa átt sér staö í gegnum
Finnland eöa eitthvert Eystrasalts-
ríkjanna.
Hann er nú í yfirheyrslu hjá bresku
leyniþjónustunni sem náöi honum til
Vesturlanda í september. Er búist við
aö þaö muni taka langan tima, kannski
einhver ár, aö mjólka alla vitneskjuna
úr honum.
Hvernig
dóttir/sonur
ertu?
Nokkur afkvæmi
tjá sig
Gömlu
barnabækurnar
Flughræðsla
Á BLAÐSÖLUSTÖÐU
Mér
þykir
vænt um
söfnuðinn
minn
Viðtal við
Gunnar
Björnsson
fríkirkjuprest
Lífsreynsla:
Fann
föður
sinn