Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR13. NOVEMBER1985.
25
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn-
stæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir
verða fullra 16 ára. 65 74 ára geta losað inn-
stæður með 6 mánaða fyrirvara, 75 ára og
eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningam-
ir eru verðtryggðir og með 8% nafnvöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með
9% nafnvöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá
lífeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn-
stæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafn-
vextir eru 29% og ársávöxtun 29%.
Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafnvextir
27% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði
án úttektar upp í 33%. Arsávöxtun á óhreyfðri
innstæðu er 33,5% á fyrsta ári.
Búnaðarbankinn: Sparibók með sér-
vöxtum, Gullbókin, er óbundin með 34%
nafnvöxtum og 34% ársávöxtun á óhreyfðri
innstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verð-
tryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri
úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðrétt-
ingu.
18 mánaða reikningur er með innstæðu
bundna í 18 mánuði á 36% nafnvöxtum og
39,2% ársávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaða
verðtryggðs reiknings reynist hún betri.
Iðnaðarbankinn: Bónusreikningar eru
annaðhvort með 28% nafnvöxtum og 30%
ársávöxtun eða verðtryggðir og með 3,5%
vöxtum. Hærri ávöxtunin gildir hvern mánuð.
Á hreyfðum innstæðum gildir verðtrygging
auk 2% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka
má út tvisvar á hverju 6 mánaða tímabili án
þess að vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir
30.06. og 31.12.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
34% nafnvöxtum og 34% ársávöxtun eða
ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings
reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast
1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur
hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg,
íyrst 22%, eftir 2 mánuði 23,5%, 3 mánuði
25%, 4 mánuði 26,5%, 5 mánuði 28%, eftir 6
mánuði 29,5% og eftir 12 mánuði 31,6%.
Ársávöxtun á óhreyfðu innleggi er 34,1%, eða
eins og á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum
reikningum reynist hún betri. Vextir færast
tvisvar á ári.
Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort
hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í
bankanum, nú 34,6%, eða ávöxtun 3ja mán-
aða verðtryggðs reiknings með 1% nafnvöxt-
um sé hún betri. Samanburður er gerður
mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé
tekið út af reikningnum gilda almennir spari-
sjóðsvextir, 22%, þann mánuð.
Verslunarbankinn: Kaskóreikningur er
óbundinn. f>á ársíjórðunga sem innstæða er
óhreyfð eða aðeins hefur verið tekið út einu
sinni eru reiknaðir hæstu vextir sparifjár-
reikninga í bankanum. Nú er ársávöxtun
annaðhvort 34,8% eða eins og á verðtryggðum
6 mánaða reikningum með 3,5% nafnvöxtum.
Af úttekinni upphæð reiknast almennir spari-
sjóðsvextir, 22%, og eins á alla innstæðuna
innan þess ársíjórðungs þegar tekið hefur
verið út oftar en einu sinni. Innlegg fær strax
hæstu ávöxtun sé það óhreyft næsta heila
ársíjórðung.
Sparisjóðir: Trompreikningur er verð-
tryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga
með 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn
3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun
með svokölluðum trompvöxtum, 32%, með
34,3% ársávöxtun. Miðað er við lægstu inn-
stæðu í hverjum ásfjórðungi. Reynist tromp-
vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt
á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður inn-
an mánaðar bera trompvexti sé reikningurinn
eldri en 3ja mánaða, annars almenna spari-
sjóðsvexti, 22%. Vextir færast misserislega.
Spariskírteini
Spariskírteini Ríkissjóðs íslands eru seld í
Seðlabankanum, viðskiptabönkum, sparisjóð-
um, hjá verðbréfasölum og í pósthúsum.
Nýjustu skírteinin eru að nafnverði 5, 10 og
100 þúsund krónur.
Þau eru: Hefðbundin, til mest 14 ára en
innleysanleg eftir þrjú ár, 10.09.88. Nafnvextir
7%. Vextir, vaxtavextir og verðbætur greiðast
með höfuðstól við innlausn. Með vaxtamið-
um, skírteini til mest 15 ára, innleysanleg
eftir 5 ár, 10.09.90. Vextir eru 6,71% á höfuð-
stól og verðbætur, reiknaðir misserislega og
greiddir út gegn framvísun vaxtamiða. Verð-
bætur greiðast með höfuðstól við innlausn.
Með hreyfanlegum vöxtum og 50% vaxta-
auka, til 18 mánaða eða 10.03.87. Vextir eru
meðaltal vaxta á 6 mánaða verðtryggðum
reikningum bankanna og með 50% álagi.
Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur
greiðast með höfuðstól við innlausn. Gengis-
tryggð skírteini eru'til 5 ára, 10.09.90. Þau
eru bundin safngjaldeyrinum SDR og bera 9%
vexti. Vextir og vaxtavextir greiðast við inn-
lausn meó höfuðstól, í samræmi við stöðu
SDR.
Almenn verðbréf
Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá
verðbréfasölum. Þau eru almennt tryggð með
veði undir 60% af brunabótamati fasteign-
anna. Bréfin eru ýmist verðtryggð eða óverð-
tryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Þau
eru seld með afföllum og ársávöxtun er al-
menntl2 18% umfram verðtryggingu.
Húsnæðislán
Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkis-
ins, F-lán, nema á 4. ársQórðungi 1985: Til
einstaklinga 720 þúsundum króna, 2 4 manna
fjölskyldna 916 þúsundum, 5 manna og fleiri
1.073 þúsundum, 7 manna og fleiri (í sértilvik-
um) 1.237 þúsundum. Lánin eru til 31 árs.
Lán til kaupa á eldri íbúðum, G-lán, nema
á 4. ársfjórðungi 1985: Til kaupa í fyrsta sinn
er hámark 348 þúsund krónur til einstaklings,
annars mest 139 174 þúsund. 2 4 manna fjöl-
skylda fær mest 442 þúsund til fyrstu kaupa,
annars mest 177 221 þúsund. 5 manna fjöl-
skylda eða stærri fær mest 518 þúsundir til
fyrstu kaupa, annars mest 207 259 þúsund.
Lánstími er 21 ár.
Húsnæðislánin eru verðtryggð með láns-
kjaravísitölu og með 3,5% nafnvöxtum.
Fyrstu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól,
aðeins vextir og verðbætur.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupp-
hæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að láns-
rétti er 30 60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða
aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin
stig. Lán eru á bilinu 150 700 þúsund eftir
sjóðum, starfstíma ogstigum. Lánin eru verð-
tryggð og með 5 8% vöxtum. Lánstími er
15 35 ár.
Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur
Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli
sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir
í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir
og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til
vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri
en nafnvextirnir.
Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á
22% nafnvöxtum verður innstæðan í lok
tímans 1220 krónur og ársávöxtunin þannig
22%.
Liggi 100v. krónur inni í 6 + 6 mánuði á 22%
nafnvöxtum . úknast fyrst 11% vextir eftir 6
mánuði. Þá er upphæðin orðin 1110 krónur.
Á hana koma svo 11% vextir eftir næstu 6
mánuði. Þannig verður innstæðan í lok tím-
ans 1232 krónur og ársávöxtunin 23,2%.
Dráttarvextir
Dráttarvextir eru 3,75% á mánuði eða 45%
á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því
1,125%.
Vísitölur
Lánskjaravísitala í nóvember 1985 er 1301
stig en var 1266 stig í október. Miðað er við
grunninn 100 í júní 1979.
Byggingarvísitala á 4. ársfjórðungi 1985
er 229 stig á grunninum 100 frá janúar 1983
en 3392 stig á grunni 100 frá 1975.
VEXTIR BANKA 0G SPARISJÓÐA (%) 01 .-10.11.1985
INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM sjAsérlista ll i II 11 11 n * s Íí 1 1 i -í <3 S II if Ú
INNLAN 0VERÐTRYGGÐ
SPARISJÓÐSBÆKUR ðbundin innstæða 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22,0 22.0 22.0
SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 25,0 26.6 25.0 25.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0
6 mán.uppsögn 31.0 33.4 30.0 28.0 28.0 30.0 29.0 31.0 28,0
12 mán.uppsögn 32.0 34.6 32,0 31.0 32.0
SPARNAÐUR - LANSRÉTTUR Sparaö 3-5 mán. 25.0 23.0 23.0 23.0 23.0 25.0 25.0
29.0 26.0 23.0 29.0
INNLÁNSSKÍRTEINI 28.0 30.0 28.0 28.0
TÉKKAREIKNINGAR Avisanarcikningar 17.0 17.0 8.0 8.0 10.0 8.0 8.0 10.0 10.0
Hlaupareikningar 10.0 10.0 8.0 8.0 10.0 8.0 8.0 10.0 10.0
INNLÁN VERÐTRYGGD
SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 2.0 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0
6 mán.uppsögn 3.5 3.5 3.5 3.5 3.0 3.0 3.0 3.5 3.0
INNLÁN gengistryggd
GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadollarar 8.0 8.0 7.5 7.0 7.5 7.5 7.5 7.5 8.0
Sterlingspund 11.5 11.5 11.0 11.0 11.5 11.5 11.0 11.5 11.5
Vestur-þýsk mörk 5.0 4.5 4.25 4.0 4.5 4.5 4.5 5.0 4.5
Danskar krónur 10.0 9.5 8.0 8.0 9.0 9.0 9.0 10.0 9.0
ÚTLÁN ÖVERÐTRYGGD
ALMENNIR VlXLAR (forvextir) 30,0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
VIDSKIPTAVlXLAR (forvextir) 32.5 2) kge 32.5 kge 32.5 kge kge 32.5
ALMENN SKULDABRÉF 32.0 3) 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0
VIÐSKIPTASKULOABRÉF 33.52) kge 35.0 kge 33.5 kge kge kge 33,5
HLAUPAREIKNINGAR YFIRDRÁTTUR 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31,5
ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ
SKULDABRÉF AÖ21/2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0
Lengrien21/2 ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0
ÚTIÁN TIL FRAMLEIDSLU
SJANEÐANMALSI)
1) Lán til innanlandsframleiðslu eru á 27,5% vöxtum. Vegna útflutnings, í SDR 9,5%,
í Bandaríkjadollurum 9,75%, í sterlingspundum 12,75%, í vestur-þýskum mörkum 6,25%.
2) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum er miðað við sérstakt kaup-.
gengi, kge, hjá þeim bönkum sem þannig er merkt við, einnig hjá sparisjóðúnum í
Hafiiarfirði, Kópavogi, Keflavík, Sparisjóði Reykjavíkur og Sparisj. vélstj.
3) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári, bæði á verðtiyggð og
óverðtryggð lán, nema í Alþýðubankanum og Verelunarbankanum.
Sandkorn
Þeir eru víða skranhólarnir.
Einkenn
istákn
Þau blöð sem gefin eru út
á landsbyggðinni hafa oft
verið býsna dugleg við að
benda á það sera betur hefði
raátt fara í þrifnaðarmál-
ura.
Eystrahorn, sera gefið er
út á Hornafirði, fer kurteis-
lega í sakirnar í þessura
efnum, eins og eftirfarandi
klausa sýnir:
„Úr homi heyrist, að
margir hafi velt því fyrir
sér, hvort einkennistákn
Hafnar í Hornafirði sé
Skodabifreið.
Ástæðan er sú, að fyrir
fraraan hið vingjarnlega
merki „Velkomin til Hafnar
í Hornafirði” hefur staðið
bifreið af þeirri gerð
óhreyfð undanfarnar firara
eða sex vikur.
Þetta er í meira lagi
hviraleitt fyrir þá sem fara
oft þaraa um. Nóg er nú
draslið samt í útjöðrum
Hafnarhrepps, þó að eina
velkomin-raerkið sem sést
hér ura slóðir hverfi ekki í
einhvera skranhól.”
Loksins
gróði
Sjóraannablaðið Vikingur
er eitt þeirra sértímarita
sem rekin hafa verið raeira
af gömlura vana en með
gróða. En nú hefur orðið
breyting þar á.
Hefur heyrst að núver-
andi ritstjóri, Sigurjón
Valdimarsson, hafi bitið á
jaxlinn og strengt þess heit
að hér eftir skyldi blaðið
skila arði. Árangurinn lét
ekki á sér standa þvi
síðasta reikningsár raun
blaðið hafa skilað 1,3
railljónum króna í gróða.
Mun þar hjálpast að aukin
sala Víkings, svo og aukið
auglýsingamagn í blaðinu.
Það er víst allt hægt,
jafnvel á þessura síðustu og
verstu tímum.
Létt skot
á lögguna
Kópavogslögreglan er á
götunni með knattspyrnu-
æfingar sinar. t fyrravetur
fékk hún inni i nýju íþrótta-
höllinni, Digranesi, en þar
hefur ekki fundist smuga i
vetur. Ekki vantar þó að
eftir því hafi verið sótt og
vandamálið verið rætt á
ýmsura fundura.
íþróttaráð Kópavogs
segir að sér „sé ljós
nauðsyn þess að lögreglu-
menn i Kópavogi séu vel á
sig koranir likaralega. Þvi
raælir íþróttaráð raeð því að
lögreglumenn nýti sér fyrst
ura sinn þau námskeið í
Röskvu (þjálfunarsal i
Digranesi) sera hófust 21.
október enda mun þar um
að ræða markvissari og
betri þjálfun heldur en felst
í knattspyrnuæfingura án
þjálfara einu sinni i viku.”
Fyrir utan þetta púður-
skot vekur athygli að
hvergi er minnst einu orði á
nauðsyn þess að lögreglan i
Kópavogi sé vel á sig korain
andlega.
Lögreglan á að vera vel á
sig komin likamlega.
Albert Guðmundsson.
Ruglaðist
í ríminu?
Enn eru menn hálfgap-
andi yfir rausn Alberts
Guðraundssonar fjárraála-
ráðherra þegar hann út-
hlutaði tveira railljónum
króna í Hlaðvarpann við
Vesturgötu 3.
Víst var vitað að Albert
var á raótþróaskeiðinu um
þær raundir, vegna stóla-
skipta hjá ráðherraliði
Sjálfstæðisflokksins. En
raenn sáu ekki beint ávinn-
ing af þvi að kæta þröngan
hóp kvenna raeð svo stórura
bita þegar eyradin blasti við
allt ura kring.
En nú hefur læðst ljótur
grunur að raörgum. Telja
þeir að Albert hafi hrein-
lega tekið feil á
Hlaðvarpanura og Kvenna-
athvarfinu. Hafi hann
staðið i þeirri trú að hann
væri að styrkja hið siðar-
nefnda sem vissulega á í
hrikalegura fjárhagsörðug-
leikura. Enda hefði
fjárhagsaðstoð við Kvenna-
athvarfið flokkast undir
góðverk góðverkanna...
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir.
Menning Menning Menning
Söngur og lúðrablástur
Kristinn Sigmundsson söngvari.
Sinfóníuhljómsveit tslands,
Háskólabíói, 9. nóv.
Stjórnandi: J.P. Jacquillat.
Einsöngvari: Kristinn Sig-
mundsson.
Tónlist eftir Mendelssohn,
Verdi, Donizetti, Giordano,
Britten.
Um hríð leit út fyrir að fleiri yrðu
staddir á sviði Háskólabíós en úti
í salnum á fyrstu helgartónleikum
Sinfóníuhljómsveitarinnar. Á end-
anum höfðu áheyrendur samt vinn-
inginn. Þetta var satt að segja
slakleg frammistaða hjá tónlistar-
þjóðinni miklu. En þeir sem heima
sátu geta nagað sig í handarbökin
því þeir fóru á mis við afbragðsgóða
tónleika, uppfulla af ljúfum söng
og kröftugum lúðrablæstri.
Raunar mætti Sinfóníuhljóm-
sveitin leika oftar um helgar en
hún gerir. Þá fengi fjölskyldan öll
tækifæri til að njóta lifandi tónlist-
ar í sameiningu. En eft> aðsókn-
inni að dæma virðist vísitölufjöl-
skyldan hafa takmarkaðan áhuga
á slíkum tækifærum.
Flosmjúk og voldug rödd
Fyrst skal fræga telja þá Verdi
sjónvarpsstjörnu og Kristin Sig-
mundsson. Báðir komu þeir af-
bragðsvel út úr þessum tónleikum.
Hjá Kristni voru nú andþrengsli
Grímudansleiksins fyrir bí og rödd
hans, flosmjúk og voldug, flæddi
yfir strjálinginn í salnum.
Ekki var Kristinn heldur að gera
sér róðurinn léttari með vinsælum
og auðsungnum aríum heldur kaus
sér þrælsnúin stykki úr Makbeð,
Don Carlos og loks Ernani. Síðast-
nefnda arían var svar Kristins við
áköfum fagnaðarlátum. Þá hafði
hann nýlokið við að syngja úr sér
lungun í Nemico di patria úr
Andrea Chenier.
Hljómsveitin komst einnig vel frá
undirleik og flutningi hljómsveit-
arverkanna á dagskrá, forleik
Mendelssohns úr Draumnum, sig-
urmarsinum úr Aídu og tónmynd-
um Brittens. Að vísu höfðu málm-
blásarar á sviðinu ekki alveg i fullu
Tónlist
Aðalsteinn Ingólfsson
tré við málmblásara utan sviðs
(félaga í Lúðrasveitinni Svani) í
ofangreindum marsi en er leið á
verkið varð meira jafnræði með
sveitunum tveim.
Tónmyndir Brittens úr Peter
Grimes voru hins vegar óaðfinnan-
lega leiknar, jafhvel með bravúr.
Horn og strengir voru kristalstær
og samtaka og slagverkið knúði
verkið áfram svo unun var að
heyra.
Leikmaður þakkar sem sagt fyrir
ánægjulegan laugar- dagseftirmið-
dag og ásetur sér að mæta á aðra
helgartónleika Sinfóníunnar.