Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 19
DV, MIÐVIKUDAGUR13. NOVEMBER1985.
19
Smáauglýsihgár Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Innréttingasmíði og öll
sérsmíöi úr tré og járni, tilsniðiö eöa
fullsmíöaö aö þinni ósk, einnig
sprautuvinna, s.s lökkun á innihurð-
um. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjar-
hverfi, (milli Kók og Harðviöarvals),
sími 687660-002-2312.
Nord-Lock skifan.
örugg vörn gegn titringi. Pantiö e. kl.
17, s. 91-621073. Einkaumboð og dreif-
ing. Ergasía hf., Box 1699,121 Reykja-
vík.
Til sölu ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka
daga frá 8—18 og laugardaga 9—16.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur í
öllum stæröum. Mikið úrval vandaðra
áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími
685822. _______
Tiskuvörurl!!!
Til sölu á framleiösluverði rósóttu
peysurnar í tískulitunum, klukku-
prjónaöar jakkapeysur, gammosíur og
ýmislegt fleira. AUar stæröir á börn og
fullorðna. Sendi í póstkörfu. Ath. er viö
á kvöldin Uka. Prjónastofan Lauga-
teigil2.Sími 32413.
MA Solarium atvinnubekkur
til sölu fyrir speglaperur, en þaö er
vinsælast á markaðnum í dag. Uppl. í
síma 10729 miUi kl. 19 og 20 næstu
kvöld.
Ný mokkakápa, loðfóðruð,
ásamt ýmsum fatnaði. Tvíbreiöur
svefnsófi, húsbóndastóll, mjög ódýrt
og nýtt eldhúsborð, 4 stólar meö baki.
Sími 78136 eða 38600.
Snjódekk.
4 lítið notuö 12” snjódekk til sölu á kr.
2500. Uppl. í síma 17124 milli kl. 17 og
20.
Sontegra Ijósasamlokur
til sölu, verö kr. 35.000. Uppl. í síma
77855 f.h. oge.kl. 18.
Happy svefnsófi, 2 stólar
og 2 hornborö til sölu. Sími 46996.
Yfirbyggð vélsleðakerra
til sölu. Uppl. í símum 687577 og 11025.
Hilluskilveggur til
sölu. Uppl. í síma 41875 eftir kl. 18.
Snjódekk til sölu,
13X55. Verð kr. 4.000. Uppl. í síma
72772.
Skrifstofuskrifborð með
ritvélarkálfi, sem nýtt, (Gamla
kompaníiö) 4 frístandandi útstillinga-
hillur, rauöar og svartar (Ofnasmiöj-
an, einnig leikgrind. Sími 52277 milli 18
og 19. _________________________
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu. Einnig rafmagnseldavél KPS,
Utið notuð og hjónarúm. Uppl. í síma
12099 eftirkl. 17.
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Björnsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Nýtt, ný tækni.
X-prent, Skipholti 21, sími 25400.
Þvottekta prentun á fatnað:
Starfsmerkingar á vinnuföt, íþrótta-
merki, texti, myndir eöa handskrift á
boU, svuntur, slæöur, mottur eöa
annaö. Gefiö kunningjunum eitthvað
sérstætt.
Brúnar velúrgardínur
og stórísar til sölu, einnig Roventa
djúpsteikingarpottur og Kalkoff
kvenreiðhjól. Sími 641026.
Hakkavél.
Til sölu stór hakkavél, gæti hentaö
loödýrabúum. Selst með eða án raf-
mótors. Uppl. í síma 99-7334 á kvöldin.
Nýtt, ný tækni.
X-prent, Skipholti 21, sími 25400.
Innbrennd prentun á málmþynnur,
s.s.: Smáskilti, frontar, vélamerki,
straummerki, borðmerki, leiöarvísa á
nýsmíði, auðkenni á huröir/ganga,
nafnnælur, verðlaunaskildi, fyrir-
tækjaklukkur svo eitthvað sé nefnt.
Eins árs hornsófi
til sölu, einnig nýtt sófaborö, stærö
70X140. Sími 38569 eftir kl. 15.
Til sölu vegna breytinga.
Erum aö breyta sýningarsal okkar,
seljum því eldhús og baöinnréttingar
úr massífu beyki. Minnum einnig á
okkar vinsælu gæðaframleiöslu.
Getum bætt viö okkur örfáum verk-
efnum fyrir jól. Greiðsluskilmálar.
Fossá hf., Borgartúni 27, sími 25490.
Óskast keypt
Óska eftir nýlegu
feröaútvarpstæki af stærri gerð í
skiptum fyrir Sonic græjur, styrkleiki
55x55. Á sama staö er stofuborð til
sölu. Sími 27390.
Frystigámur í góðu ástandi
óskast. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H-230.
Sófasett — þurrkari.
Öska eftir aö kaupa sófasett, 3+2+1
eða 3+1+1, meö eöa án borös, einnig
óskast þurrkari á ca kr. 7.000. Sími 94-
7533 eftir 19.
Verslun
Sérstæðar tækifærisgjafir:
Bali-styttur, útskornir trémunir, mess-
ingvörur, skartgripir, sloppar, klútar,
o.m.fl. Urval bómullarfatnaöar. Stór
númer. Heildsala — smásala. Kredit-
kortaþjónusta. Jasmín við Barónsstíg
og á Isafirði.
Kjólahornið auglýsir
stærðir 36—54, yfirstærðir, kjólar,
blússur, plíseruð pils, bómullarnærföt
og margt fleira. Kjólahornið, JL
húsinu, Hringbraut 121.
Verslunin Ingrid auglýsir:
Garn, garn, garn. Búöin er aö springa
af vörum hjá okkur. 30 tegundir, yfir
500 litir. Allar geröir af prjónum.
Einnig Evora og Shoynear snyrtivörur
í úrvali. Ingrid, Hafnarstræti 9, sími
621530.
Fyrir ungbörn
Oska eftir nýlegri
skermkerru, t.d. Silver Cross Carni-
val. Uppl. í síma 672136. Einnig til sölu
kerruvagn í síma 77951.
Kaup—sala.
Vel meö farinn barnavagn til sölu, á
sama stað óskast barnakerra meö
skermi og svuntu. Sími 71302 eftir kl.
19.
Heimilistæki
Nýr Electrolux isskápur
til sölu. Uppl. í síma 671457 eftir kl. 17.
Þvottavél.
Vel meö farin nýleg þvottavél óskast.
Uppl. í síma 32908.
Hljómtæki
Tveir 150 vatta
amerískir Marantz hátalarar til sölu.
Verö 8—9.000 kr. Uppl. í síma 46309.
Plötuspilari Nad 5120
og magnari, Nad 3140, 100 w og
hátalarar, Yamo power 200, til sölu.
Uppl. í síma 42344 eftir kl. 18.
' ' ~! ■’g*
Hljóðfæri
Nýlegur Yamaha
tenór-saxófónn, YTS-62 (gullhúðaður),
ásamt Dukoff LD7 munnstykki til sölu.
Verö kr. 43.000, kostar nýr 55.000. Sími
618079.
Hljómborðsleikari
meö gott hljóðfæri óskast strax í dans-
hljómsveit á höfuöborgarsvæðinu.
Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í símum
616947 og 72915.
Pianó og frystir.
Vil kaupa gott, gamalt píanó og góða
frystikistu. Uppl. í síma 651034.
Yamaha pianó til sölu,
vel meö fariö, svo til ónotað, hæð 112
cm, lengd 150 cm. Verö 60.000, 50.000
staögreitt. Sími 18731.
Yamaha rafmagnsflygill
og Korg synthesizer til sölu. Uppl. í
síma 73423 eftir kl. 18.
Húsgögn
Höfum fengið i
sölu hillusamstæöur í hnotulit á ótrú-
lega hagstæöu verði, aðeins kr. 14.500.
Höfum einnig til sölu svefnbekki á kr.
6.000, tvíbreiða svefnbekki á kr. 8.000,
staka stóla á kr. 1.800, leðurskammel
frá kr. 1.800 og hnotusófaborð á kr.
3.500. Allar upplýsingar í síma 22890.
Bólstrun Guömundar, Nönnugötu 16
Rvík.
Sófaborð og hornborð
úr palesander til sölu. Mjög vel með
farið. Sími 74702.
Borðstofuskenkur og
borðstofuborð + 4 stólar til sölu. Uppl.
í síma 687247 eftir kl. 18.
3—4ra sæta sófi + tveir
djúpir stólar. Sófasett með nýlegu
áklæði til sölu. Fallegt sett. Uppl. í
síma 30034 eftir kl. 19:
Útsala.
Tekkborðstofuborð/boröstofuskápur,
kr. 6.000. Uppl. í síma 54708 í Hafnar-
firði.
3 stk. veggsamstæður,
marmarasófaborð og lítiö sófasett til
sölu. Uppl. í síma 44120.
Til sölu vel með farið sófasett,
3+2+1, ásamt sófaborði og
standlampa. Verö aðeins 15.000. Uppl. í
síma 50746 eftir kl. 18.
Teppaþjónusta
Hólmbræður.
Gerum hreinar íbúöir og stigaganga,
einnig skrifstofur og fleira.
Teppahreinsun. Sími 685028.
Mottuhreinsun.
Hreinsum mottur, teppi og húsgögn,
einnig vinnufatnaö. Sendum og sækj-
um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl-
teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og
vatnssugur. Móttaka aö Klapparstíg 8,
Sölvhólsgötumegin. Opiö 10—18. Hrein-
gerningafélagið Snæfell, sími 23540.
Teppaþjónusta — útleiga.
Leigjum út handhægar og öflugar
teppahreinsivélar og vatnssugur,
sýnikennsla innifalin. Tökum einnig aö
okkur teppahreinsun í heimahúsum og
stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón-
usta. Pantanir í síma 72774, Vestur-
bergi39.
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar. Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél-
ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir.
Pantanir í síma 83577. Dúkaland —
Teppaland, Grensásvegi 13.
Video
Vilt þú láta heimatökuna
þína líta út eins og heila bíómynd? Á
einfaldan og ódýran hátt., í fullkomn-
um tækjum, getur þú klippt og fjöl-
faldað VHS spólur. Síminn hjá okkur
er 83880. Ljósir punktar, Sigtúni 7.
VHS— notaðefni — VHS.
Til sölu mikið magn af notuðu efni í
VHS, textað og ótextaö. Gott verð.
Uppl. í símum 54885,651277 og 52737.
Videobankinn lánar
út videotæki, kr. 300 á sólarhring,
spólur frá 70—150 kr. Videotökuvélar,
kvikmyndavélar o.fl. Seljum einnig öl,
sælgæti o.fl.
Leigjum út videotæki
og sjónvörp ásamt miklu magni mynd-
banda fyrir VHS, ávallt nýjar myndir.
Videosport, Háaleiti, simi 33460, Video-
sport Eddufelli, sími 71366, Videosport,
Nýbýlavegi, sími 43060.
Leigjum útný
VHS myndbandstæki til lengri eða
skemmri tíma. Mjög hagstæð viku-
leiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga
og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma
686040. Reynið viðskiptin.
Faco Videomovie-leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigðu nýju Videomovie VHS-C upptökuvélina frá JVC. Leigjum einnig VHS ferðamyndbandstæki (HR- S10), myndavélar (GZ-S3), þrífætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/ dagurinn, 2500/3 dagar-helgin. Bæklingar/kennsla. Afritun innifalin. Faco, Laugavegi 89, sími 13008. Kvöld- og helgarsímar 686168/29125.
Nýtt tilboð frá Video Breiðholts. Fimm verðflokkar á videosnældum, 30 kr., 50 kr., 70 kr., 100 kr., 120 kr. Videotæki leigð á 300—400 kr. Video Breiðholts, Hólagarði, Lóuhólum 2.
Höfum mikið úrval af VHS spólum til endurleigu. Uppl. í síma 93-2950.
Til sölu Ferguson videotæki, VHS. Uppl. í síma 39618 eftir kl. 18.
Hagstætt verð. Viö leigjum vönduð VHS videotæki ódýrt, munið hagstæða tilboðið okkar, leiguverð fyrir heila viku er aðeins 1.500 kr. Sendum og sækjum. Video- tækjaleigan Bláskjár, sími 21198, opið frákl. 18-22.
Sjónvörp |
Sjónvarp — videotæki. Til sölu Telefunken videotæki VHS og 20” litsjónvarp, bæði fyrir ameríska og evrópska kerfið (dualsystem). Sími 666736.
Vantar þig ódýrt litsjónvarp? Ef svo er skaltu hafa samband við okkur því við eigum nokkur úrvalstæki á góðu verði sem við seljum með ábyrgð. Uppl. í síma 27095 milli kl. 9 og 12 og 17—18 alla virka daga og kl. 13— 16 laugardaga.
26" Eltra svart-hvítt sjónvarpstæki með FM stereo útvarpi. Verð kr. 4.000. Uppl. í síma 46309.
Ljósmyndun
Mig vantar linsu á Mamya C 330. Vinsamlegast hafið samband í síma 81150 eftir kl. 21.
| Tölvur |
í bókhaldið. Radio Shack tölva með fjárhags- og viðskiptamannabókhaldi til sölu. Staðgreiðsluverð aðeins kr. 40 þús. (meö forritum). Símar 95-1600 og 95- 1609.
Commodore '64 til sölu ásamt segulbandi, stýripinna og f jölda leikja. Uppl. í síma 641113 eftir kl. 19.
Commodore 64 tölva til sölu ásamt diskettudrifi, ritvinnslu- forriti, Epson prentara og Taxan skermi. Einnig nýlegir leikir fyrir Commadore og Sinclair Spectrum. Sími 671148 eftirkl. 17.
Apple llc með 128K notendaminni, tveimur diskettustöðvurii, stýripinna og 80 diskettum. Enn í ábyrgð, öflug tölva. Uppl. í síma 92-1633, Þórður.
BBC heimilistölva til sölu ásamt: CUB litaskjá og einfaldri Cumana diskettustöð, hand- bókum og 20 leikjum á diskettum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-206.
Tæplega ársgömul Amstrad CPC 464 og 55 leikir til sölu. Uppl. i síma 14496 eftir kl. 19.
| Dýrahald
Gottheytilsölu.
Uppl.ísíma 93-3874.
Hesthús óskast.
Vil taka á leigu 5—10 hesta hús á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
78155 á daginn og 17216 á kvöldin.
Hestamannafélagið Sörli.
Fræðslufundur verður haldinn í Slysa-
varnafélagshúsinu fimmtudaginn 14.
nóvember kl. 20.30. Þorkell Bjarnason
ráöunautur ræðir um hrossarækt og
sýnir litskuggamyndir frá fjórðungs-
mótinu sl. sumar. Allir veikomnir.
Fræðslunefnd Sörla, Hafnarfirði.
Gott 8—10 hesta hús
á besta stað í hesthúsahverfi Gusts í
Kópavogi til sölu. Hnakkageymsla,
kaffistofa, gott geröi. Uppl. í símum
671057,29601 e. kl. 19 eða84166 (v.s.).
Vetrarvörur
Nýtt vólsleðabelti
til sölu. Lengd 121”, breidd 15”. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 73312 eftir kl.
18.
Vélsleði til sölu.
Yamaha 300 LD ’74 með nýju belti.
Skipti á nýrri sleða koma til greina.
Einnig Cano plastbátur frá plastgerð
Kópavogs til sölu. Sími 75340 eftir kl.
19.
Vélsleðamenn.
Fyrstu snjókornin eru komin og tími til
að grafa sleðann upp úr draslinu í
skúrnum. Var hann í lagi síöast, eða
hvaö? Valvoline alvöruolíur, fullkomin
stillitæki. Vélhjól og sleðar. Hamars-
höfða 7, sími 81135.
Byssur
Til sölu Winchester
haglabyssa, pumpa, model 1300, með
skiptanlegum sjókum. Uppl. í síma
21631.
Skotveiðifélag Íslands tilkynnir:
Fræðslufundur fimmtudaginn 14. nóv-
ember kl. 20.30 í Veiðiseli,
Skemmuvegi 14 Kópavogi. Kynning á 7
m7m Mauser. Saga og tækni. Umsjón:
Bragi Melax og Hallgrímur Marinós-
son. Heitt á könnunni og volgar veiði-
fréttir. Fræðslunefnd Skotvís.
Hjól
Hæncó hf. auglýsirl
Hjálmar, leöurfatnaður, leðurskór,
regngaUar, hanskar, lúffur, Metzeler
hjólbarðar, Cross-vörur, keðjur, tann-
hjól, bremsuklossar, olíur, bremsu-
vökvi, verkfæri, BMX-vörur og margt
fl. Hænco hí., Suðurgötu 3a. Símar
12052 — 25604. Póstsendum..
Hæncó, hjól, umboðssala!
Honda CB 900,750,650,550,500.
CM 250, XL 500,350, MTX 50, MT 50.
Kawasaki KZ10005, GPZ 750,550, KDX
450, KX 500,420.
Yamaha XJ 750, XZ 550, RD 350, YT
175.
XT 600,350,250 YZ, 490,250.80 Vespa.
Suzuki GS 550, GT 550, PE 250. RM 465.
Hænco, Suðurgötu 3a. Símar 12052 —
25604.
Karl H. Cooper fr Co sf.
Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði
hjálma, leðurfatnað, leðurhanska,
götustígvél, crossfatnað, dekk, raf-
geyma, flækjur, olíur, veltigrindur,
keðjur, bremsuklossa, regngalla og
margt fleira. Póstsendum. Sérpantan-
ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co
sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Til sölu Honda MB 50 '82,
svört að lit. Uppl. í síma 24735 eftir kl.
19.
Til bygginga
Miðstöðvarofnar (pottur),
ýmsar gerðir, úti- og innihurðir, þak-
jám o.fl. til sölu. Sími 32326.
Húseigendur — byggingaraðilar
sem eiga notað bárujárn og vilja láta
fjarlægja það hafi samband i sima
23540.