Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR13. NOVEMBER1985. 31 Miðvikudagur 13. nóvember Sjónvarp 19.00 Stundin okkar. Endursýnd- ur þáttur frá 10. nóvember. 19.25 Aftanstund. Bamaþáttur meö innlendu og erlendu efni. Söguhornið. Bi-yndís Vfglunds- dóttir segir sögu sína Sólu, myndir teiknaði Nína Dal. Sög- ur snáksins með Qaðraham-' inn. Þjóðsögur indíána í Mið- og Suður-Ameríku, nýr spánskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir, sögumaður Sigurður Jónsson. Bjarni lserir að hjóla. Norsk barnamynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Maður og jtirö. (A Planet for the Taking). Þriðji þáttur. Kanadískur heimildamynda- flokkur í átta þáttum um tengsl mannsins við uppruna sinn, náttúru og dýralíf og firringu hans frá umhverfinu á tækniöld. Umsjónarmaður David Suzuki. Þýðandi og þulur Óskar lngi- marsson. 21.45 Dallas. Arfurinn. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Björn Baldursson. 22.35 Chet Baker i Óperunni Fyrri hluti. Fra tónleikum á vegum Jassvakningar 2. febrúar 1985. Með Chet Baker, trompet- leikara, léku Kristján Magnús- son, Sveinn Óli Jónsson og Tómas R. Einarsson. Upptöku fyrir Sjónvarpið stjómaði Tage Ammendrup. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Útvarprásl 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. Heimili og skóli. Umsjón: Bogi Amar Finn- bogason. 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skrcP' eftir Gcrdu Antti. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (17). 14.30 Óperettutónlist. 15.15 Sveitin min. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Bronssverðið“ eftir Johannes Heggland. Knútur R. Magnús- son les þýðingu Ingólfs Jónsson- ar frú Prestbakka (12). Stjóm- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Síðdegisútvarp. - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Málrajktarþáttur. Helgi J. Halldórsson flytur. 19.50 Eftir- fréttir. Bemharður Guðmundsson flytur þátt um mannréttindamál. 20.00 Hálftiminn. Elín Kristins- dóttir kytinir popptónlist. 20.30 íþróttir. Umsjón: Samúel örn Erlingsson. 20.50 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.30 Sögublik. Á ferð um Hvanndali. Umsjón: Friðrik G. Olgcirsson. Lesari með honunv. Guðrún Þorsteinsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Bókaþáttur. Umsjón: Njörð- ur P. Njarðvík. 23.05 Á óperusviðinu. Leifur Þór- arinsson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvaxpxásII 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. Hlé. 14.00-15.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00-16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 16.00-17.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 17.00-18.00 Þræðir. Stjórnandi: AndreaJónsdóttir. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Utvarp Sjónvarp Veðrið Gengið NR. 216 - 13. NÚVEMBER 1985 Eining kL 12.00 Kaup Sala ToRgengi Dolar 41.700 41.820 4U40 Pund 59,089 59,259 57.478 Kan. dolar 30,243 30,330 30.030 Dönskkr. 4,4099 4,4226 4,2269 Norsk kr. 5.3010 5,3162 5.1598 Sænskkr. 5.3020 5.3172 5.1055 FL mark 7,4325 7.4539 7,1548 Fra. franki 5.2356 5,2506 5,0419 Belg. franki 0,7904 0.7926 0.7578 Svrss. franki 19,4478 19.5038 18.7882 Hol. gylini 14.1603 14,2011 13.6479 U þýskf mark 15.9495 15.9954 15,3852 It. Ifra 0.02363 0.02370 0.02278 Austun. sch. 2.2688 2Í753 2.1891 Port. Escudo 0.2590 0,2598 0,2447 Spá. pssatí 0.2595 0.2603 0,2514 Japansktyen 0,20366 0,20425 0,19022 Irskt pund 49,354 49,496 47,533 SDR (sérstök drðttar- réttindi) .44.7665 44.8953 43.4226 Símtvari vegna gengisskráiÉigar 22190. Veðríð tsland kl. 6 í morgun: Akureyri skúr á síðustu klukkustund 5, Egils- staðir rigning 7, Galtarviti skúr 4, Höfn rigning 5, Kefiavíkurilugvöll- ur hálfskýjað 4, Kirkjubæjar- klaustur háúskýjað 4, Raufarhöfn alskýjað 5, Reykjavik slydda 1, Sauðárkrókur alskýjað 6, Vest- mannaeyjar slydda 2. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað —3, Helsinki snjókoma 1, Kaupmannahöfn alskýjað 4, Osló skýjað 1, Stokkhólmur léttskýjað — 2, Þórshöfn skýjað 5. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve hálf- skýjað 17, Amsterdam skúr á síð- ustu klukkustund 17, Aþena létt- skýjað 16, Barcelona (Costa Brava) rigning 10, Berlín skýjað 4, Chicago þokumóða 8, Feneyjar (Rimini og Lignano) rigning 9, Frankfurt skýjað 2, Glasgow létt- skýjaö 0, London léttskýjað 2, Los Angeles léttskýjað 10, Mallorca (Ibiza) skýjað 21, Montreal frost- úði —2, New York súld 9, Nuuk snjóél —6, París léttskýjað 2, Róm léttskýjað 19, Vín alskýjað 3, Winnipeg skýjað —8, Valencia létt- skýjað 18. I dag verður vestan- og suðvest- anátt um vestanvert landið, víða allhvasst eða hvasst og él er liður á daginn. Um austanvert landið verður hvöss sunnanátt og rigning í fyrstu en snýst síðan í suðvestan stinningskalda eða allhvasst og birtir upp. Hiti verður 0—3 stig vestanlands en 3—5 stig austan- lands. Sjónvarp kl. 19.00: Stundin okkar — og annað barnaef ni i sjónvarpinu íkvöld Stundin okkar, sem var í sjónvarp- inu á sunnudaginn var, verður endur- sýnd í sjónvarpinu í kvöld kl. 19.00. Meðal efnis í Stundinni er heimsókn á barnaheimiliö Grænatún í Kópavogi þar sem krakkarnir taka lagið af mik- illi innlifun. Einnig verður heimsókn á spítala og spjallaö við krakka sem liggja þar. Helga Steffensen og brúðurnar henn- ar koma í heimsókn í þáttinn og teikni- myndasagan Móði og Matta eftir Aðal- björgu Þóröardóttur verður sýnd. A eftir Stundinni kemur Aftanstund. Er það bæði innlent og erlent efni á boðstólum fyrir börnin og þá eldri. -klp- Chet Bakor, lengst til vinstri, á tón- leikunum i Öperunni í febrúar sl. Með honum á myndinni eru þeir Sveinn Óli Jónsson og Tómas R. Einarsson. Á myndina vantar píanó- laikarann, Kristján Magnússon. Sjónvarp kl. 22.35: Chet Baker í Óperunni Sjónvarpið sýnir í kvöld fyrri hluta tónleika á vegum Jazzvakningar sem haldnir voru í Operunni í Reykjavík í febrúar sl. Þar leikur hinn frægi bandaríski jassleikari Chet Baker ásamt þrem Is- lendingum, þeim Kristjáni Magnús- syni, Tómasi R. Einarssyni og Sveini Öla Jónssyni. Tónleikar þessi voru mjög umtalaðir á sínum tíma. Þeir þóttu takast mjög vel. Baker fór þarna á kostum og náði miklum tónum út úr trompetinu sínu og einnig söng hann á sinn sérstæða hátt. Islendingarnir, sem léku með hon- um, þóttu einnig standa sig frábær- lega. Þeir höfðu nánast engan tíma til að æfa með meistaranum og vissu nán- ast ekki fyrr en þeir mættu hvað þeir áttu að spila. Kom frammistaða þeirra á þessum tónleikum því mjög á óvart. Atti Chet Baker varla orö til að lýsa ágæti þeirra og kunnáttu eftir að tón- leikunum lauk. -klp- Samúel úrn Erlingsson við hljóðnemann i útvarpshúsinu við Skúlagötu. Útvarp, rás 1, kl. 20.30 — íþróttir: HVAÐ ER ÍSÍ OG HVAÐ ER UMFÍ? I kvöld kl. 20.30 er íþróttaþátturinn í útvarpinu, rás 1. Umsjónarmaður hans að þessu sinni er Samúel Öm Erl- ingsson sem áður var íþróttafrétta- maöur NT og Tímans. I þessum íþróttaþáttum á miðviku- dagskvöldum skiptast þeir Samúel öm og Ingólfur Hannesson á um að taka fyrir hin ýmsu málefni innan íþrótta- hreyfingarinnar og er þar margt fróð- legtað heyra. I þættinum í kvöld ætlar Samúel öm að ráðast til uppgöngu á efstú hæð í íþróttahreyfingunni. Mun hann þar út- skýra hvernig íþróttahreyfingin í land- inu er byggð upp og hvernig hún virk- ar. Er þar ekki aðeins átt við Iþrótta- samband tslands (ISl) og Ungmenna- félag Islands (UMFI) heldur og alla æðstu aöila innan þessara stærstu fé- lagasamtaka okkar. Margir vita ekki hvernig þessi sam- tök eru byggð upp né hvernig þau virka. Svör við því ættu þeir að fá í þættinum í kvöld. -klp- Móði og Matta. 5.Í®° ö18. ö®*’ vlW1® „ PásKa<et° .iPa,s 16 daðar Jí>'aíe,° 4 viko* a* o «í^n'»a,f . ..hi.os16 8.1» feb» Z2daOar- . febt' Beih — FUJCFEROIR •= SOLRRFLUG Vesturgötu 17. Símar 10661, 16331 og 22100. Við höfum húsnæði fyrir ÁRSHÁTÍÐIR, JÓLABALLIÐ, ÞORRABLÓT, ÆTTARMÓT Kopavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.