Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1985, Blaðsíða 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER1985. Smáauglýsingar 21 Sími 27022 Þverholti 11 Flugmódal til sölu fyrir byrjendur, svolítið skemmd eftir nauðlendingu. Uppl. í síma 666871. Mikið úrval af VHS spólum, 500 kr. stykkið. Uppl. í síma 17620. Óskast keypt Óska eftir plötusög og borði. Uppl. í síma 54578 og 54884 eftir kl. 19. Öska eftir að kaupa Passap prjónavél með lengri mótor, einnig notaða overlockvél. Uppl. í síma 96-41839. _________________________ Óska eftir gamalli Hardy flugustöng sem nota á í varahluti. Uppl. í síma 18420. Óska eftir 200 - 400 litra frystikistu á góðu verði. Uppl. í síma 686838 eða 685579. Ódýrt sófasett óskast. Uppl. í síma 92-3390. Verslun Brúðuvöggur. Margar stærðir, klæddar, á hjólum, bréfakörfur, margar gerðir, hunda- og kattakörfur, bamakörfur, klæddar, á hjólagrind, hjólhestakörfur og körfur fyrir óhreinan þvott, fyrirliggjandi. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 13—17. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi. Sími 44192. Baðstofan auglýsir. Miðstöðvarofnar, baðkör, sturtubotn- ar, salemi, handlaugar, blöndunar- tæki, sturtuklefar, slár og tjöld og fleira og fleira. Baðstofan, Ármúla 36, sími 31810. Kjólahornið auglýsir stærðir 36—54, yfirstærðir, kjólar, blússur, plíseruð pils, bómullarnærföt og margt fleira. Kjólahomið, JL húsinu, Hringbraut 121. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, tilbúin jólapunt- handklæði, samstæðir dúkar og jóla- svuntur. Straufrítt jóladúkaefni, aðeins 296 kr., jólapottaleppar og handþurrkur, straufríir matar- og kaffidúkar, dúkadamask, blátt, bleikt, hvítt, gult. Saumum eftir máli. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Sérstæðar tækifærisgjaf ir: Bah-styttur, útskomir trémunir, mess- ingvörur, skartgripir, sloppar, klútar, o.m.fl. Urval bómullarfatnaðar. Stór númer. Heildsala — smásala. Kredit- kortaþjónusta. Jasmín við Barónsstíg og á Isafirði. Verslunin Ingrid auglýsir: Garn, garn, garn. Búöin er að springa af vörum hjá okkur. 30 tegundir, yfir 500 litir. Allar gerðir af prjónum. Einnig Evora og Shoynear snyrtivömr í úrvali. Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. Fyrir ungbörn Emmaljunga barnavagn til sölu, mjög fallegur. Uppl. í síma 43052. Bastbarnarúm með bleiku til sölu á 1300 kr., barnarúm, bæsað brúnt, kr. 1300, og Hokus Pokus bama- stóll, kr. 1100. Uppl. í síma 667124. Vel með farinn barnavagn frá Gessslein til sölu, er bæði vagn, burðarrúm og kerra. Uppl. í síma 27950 eftirkl. 17. Óska eftir að kaupa stærri gerð af bamavögnum, ekki kerruvagna. Bamabrek Geislaglóð, Oðinsgötu 4, sími 17113 og 21180. Óska eftir vel með farinni tvíburakerru meö skermi og svuntu. Uppl. í síma 24359 eftir kl. 18. Koparhúðun. Fyrstu skór bamsins, verð til áramóta kr. 1000 fyrir parið, kr. 1300 á mar- maraplötu. Þórdis Guömundsdóttir, Bergstaðastræti 50 a, 101 Reykjavík, sími (91) 20318. Fatnaður Mjög fallegur pels til sölu. Uppl. í síma 37075. Hljómtæki Aiwa kassettutæki til sölu, eitt fullkomnasta kassettu- tækið í dag. Uppl. í síma 54062 eftir kl. 16. Hljóðfæri Nýr Aria-pró bassagítar til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 622540 á daginn og 671457 eftir kl. 19næstu daga. Trommusett til sölu. Uppl. í síma 99-1834. 11/2 árs gamalt syntheseizer, Yamaha 40M til sölu. Uppl. í síma 74339 eftir kl. 19. Húsgögn Rókókóstólar, barrokstólar, reaniss- ancestólar, hvíldarstólar, símabekkir fótaskemlar, sófaborð, blómasúlur, blómapallar, borölampar, ljósakrón- ur, styttur og margt fleira. Nýja bólsturgeröin, Garðshorni, sími 40500 og 16541. Sófasett — þvottavól og ef til vill fleira til sölu, mjög ódýrt. Símar 31696 og 16601 eftir kl. 17.30. Rókókó. Til sölu rókókósófasett, verð kr. 25—30 þús., mjög vel með farið. Uppl. í síma 53478 eftirkl. 13. Svefnbekkur til sölu, verð 1.200. Sími 32337 eftir kl. 17. Borðstofusett úr eik ásamt skáp til sölu. Uppl. i sima 613539 eftir kl. 18. Borðstofusett, ljóst, til sölu. Verð 15.000. Sími 611360 eftir kl. 18. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. öll vinna imnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður aö kostnaöarlausu. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, s. 30737, Pálmi Astmundsson, simi 71927. Teppaþjónusta Leigjum út teppahreinsivélar til notkunar í heimahúsum og hjá minni fyrirtækjum. Vélamar eru ein- faldar í notkun. Leiðarvísir á íslensku fylgir. Teppahreinsiefni til sölu á sama stað. Sáðugerðin Frigg, Lyngási 1, Garðabæ. Simi 51822.______________ Toppaþjónusta — útleiga. Leigjum út handhægar og öflugar teppahreinsivélar og vajnssugur, sýnikennsla innifalin. Tökum einnig að okkur teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón- usta. Pantanir í síma 72774, Vestur- bergi39. Mottuhreinsun. Hreinsum mottur, teppi og húsgögn, einnig vinnufatnað. Sendum og sækj- um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl- teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Móttaka að Klapparstíg 8, Sölvhólsgötumegin. Opið 10—18. Hrein- gemingafélagið Snæfell, simi 23540. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Otleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — 'Teppaland, Grensásvegi 13. Videó Nordmende, V—110, 7 mánaða videotæki til sölu, einnig nýlegur Halda gjaldmæhr. Sími 53627 eftirkl. 20. Borgarvideo, simi 13540. Opið alla daga frá kl. 12 til 23.30 Okeypis videotæki fylgir þremur spólum eða fleiri. Yfir 1000 titlar, allt toppmyndir. Borgarvideo, Kárastíg 1. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eöa iskemmri tíma. Mjög hagstæð viku- leiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Videobankinn lónar út videotæki, kr. 300 á sólarhring, spólur frá 70—150 kr. Videotökuvélar, kvik- myndavélar o.fl. Seljum einnig öl, sæl- gæti o.fl. Videobankinn, Laugavegi 134, sími 23479. Faco Videomovie-leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigðu nýju Videomovie VHS-C upptökuvélina frá JVC. Leigjum einnig VHS ferðamyndbandstæki (HR- S10), myndavélar (GZ-S3), þrifætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/ dagurinn, 2500/3 dagar-helgin. Bæklingar/kennsla. Afritun innifalin. Faco, Laugavegi 89, simi 13008. Kvöld- og helgarsímar 686168/29125. Leigjum út videotæki og sjónvörp ásamt miklu magni mynd- banda fyrir VHS, ávallt nýjar myndir. Videosport, Háaleiti, sími 33460, Video- sport Eddufelli, sími 71366, Videosport, Nýbýlavegi, sími 43060. 30, 50og70 kr. eru verðflokkamir, um 1.500 titlar. Góðar og nýjar myndir, t.d. Red Head, Jamaica Inn, Deception, Terminator, mikið af Wamer myndum. Videogull, Vesturgötu 11, sími 19160. Sjönvörp Litsjónvarpsviðigerðir samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Ath. opið laugardaga kl. 13-16. Tölvur TilsölulBMPC XT með 10 MB höröum diski, tvö serial Port og Paralell Port og Hercules skjá- kort. Mjög hentug til viðskiptanota. Allnokkurt safn forrita fylgir. Er einungis 4ra mánaða. Selst á góðu verði. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Uppl. í síma 651496 eftir kl. 17. Apple Macintosh 128k til sölu. Uppl. í síma 29586. Dýrahald Hótíð hestamanna: Meiri háttar skemmtihátíð fyrir hesta- menn og velunnara þeirra veröur haldin í nýja félagsheimili Fáks á Víði- völlum föstudaginn 29. nóvember. Þar munu koma fram margir góðir skemmtikraftar. Skemmtunin byrjar kl. 20.30. Veitingar verða á boðstólum og einnig verður stiginn dans. Miðar verða seldir í félagsheimilinu. Munið eftir jólabasarnum 1. des. í nýja félagsheimilinu. Hestamannafélagið Fákur. Fró Retrieverklúbbnum: Opið hús í Volvosalnum fimmtudaginn 28. þ.m. Dagskrá: Fyrirlestur Páls Eiríkssonar: þjálfun hunda til starfs og leiks. Sýnd verður videomynd um þjálfun vinnuhunda. Nýir meðlimir velkomnir. Húsið opnað kl. 20. Stjómin. 2 notaðir hnekkar til sölu. Uppl. í síma 78007 eftir kl. 18. Hastamann: Nú er rétti tíminn til að láta okkur yfir- fara reiðtygin. Yfirförum og gerum við öll reiðtygi, vönduð vinna. Ástund, Austurveri, sérverslun hestamanns- ins, Háaleitisbraut 68, simi 84240. Tökum hesta í tamningu og þjálfun um lengri eða skemmri tíma. Vanir menn. Uppl. í síma 99-3362. Tamningastöð veröur starfrækt að Faxabóli 1, Víði- völlumifrá og meö 1. des., tamning og þjálfun. Uppl. í síma 91-1334 og 91- 41893. Tek hrossihagagöngu + gjöf í vetur. Uppl. í síma 99-5946. Tamningar i Kirkjubæ. Tökum aö okkur hesta í tamningu og þjálfun frá 1. des. Olil Amble og Gísli Gislason, Kirkjubæ, Rang. Sími 99- 5146. Vetrarvörur Til sölu vélsleði, Polaris-Star, árgerð ’84, ekinn ca 300 km. Uppl. í síma 41265 kl. 8—18 dag- lega. Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný og notuð skíði. Urval af skíðum, skóm og skautum. Tökum notuð upp í ný. Póstsendum samdægurs. Sími 31290. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Til bygginga | Timbur til sölu, 300 metrar af 1x6 og 300 stk. 11/2x4. Uppl. í síma 26755, eftir kl. 18 sími 42655. Byssur Skotveiðifélag Islands tilkynnir: Félagsfundur fimmtudaginn 28.11. kl. 20.30 aö Skemmuvegi 14, L-gata. Endurskoöunamefnd menntamála- ráðuneytisins, lög um fuglaveiðar, staðan í dag. Umsjón Olafur Karvel Pálsson. Félagar, mætið. Fræðslu- nefnd Skotvís. Kaffi á könnunni. Hjól Hæncó h/f auglýsirl Hjálmar, leðurfatnaöur, leðurskór, regngallar, hanskar, lúffur, Metzeler hjólbarðar, Cross-vörur, keðjur, tann- hjól, bremsuklossar, olíur, bremsu- vökvi, verkfæri, BMX-vörur og margt fleira. Hæncó h/f, Suöurgötu 3a. Símar 12052-25604. Póstsendum. Hæncó, hjól, umboðssalal Honda CB 900, 750, 650, 550, 500. CM 250, XL 500, 350, MTX 50, MT 50. Kawasaki KZ1000, GPZ 750, 550, KDX 450, KX 500 420. Yamaha XJ 750, XZ 550, RD 350, YT175. XT 600,350,250 YZ 490, 250, 80 Vespa. Suzuki GS 550, GT 550 PE 250. RM465. Hæncó, Suðurgötu3a. Símar 12052-25604. Karl H. Cooper ft Co sf. Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði hjálma, leðurfatnað, leðurhanska, götustígvél, crossfatnað, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngalla og margt fleira. Póstsendum. Sérpantan- ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220. | Verðbréf 1 íslenskur hugbúnaður sf. óskar eftir aðila/félögum til að fjár- magna innkaup á vörum. Þeir sem kunna að hafa áhuga vinsamlegast hafiö samband við Sigurð Magnússon í síma 31842 kl. 9—18,32947 á kvöldin. ! Annast kaup og sölu : víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að traustum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark- aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. iHelgiScheving. 1 Bátar Erum kaupendur að öllum ferskfiski úr bátum eða togurum. Hæsta verð staðgreitt. Uppl. heild- verslun Péturs Jónssonar, simi 71550. 3ja—5 tonna trilla óskast til kaups. Uppl. í síma 21075. Heiðar. Sumarbústaðir Sumarbústaður til sölu á Laugarvatni, eignarland. Uppl. í síma 41894 eftir kl. 18. Fyrirtæki | Ertu með hugmynd aö atvinnurekstri, t.d. smáiönaði eða öðru? Vantar meðeigendur eða at- hafnasvæði, vantar framtak? Ef svo er þá sendið tilboð til DV, merkt „Atvinnurekstur 001”. Heiidsalar — framleiðendur — umboð: Getum tekið að okkur umboð fyrir vörur og vélar, erum staðsettir í miöju landbúnaðarhéraði á Norður- landi. Tilboö eða upplýsingar sendist DV, merkt „Umboð 001”. Bresktinnfl. Er útflfyrirtæki getur tekiö umboðssölu og séð um hvers konar fyrirgreiðslu. Isl. framkvæmdastjóri. Algjört trúnaðarmál. Tilboð merkt „Trubo- Navi-Co” sendist DV fyrir 9. des. Flug Flugskýli. Til leigu flugskýli í Fluggörðum, stærð ca 140 ferm, með geymslurými í homi, dyr 4,20x 12 metrar. Uppl. í síma 41265 frákl. 8-18. Varahlutir Bronco — Scout. 302 vél með öllu utan á kúplingu, kúplingshúsi og 3ja gíra gírkassa úr 77 Bronco, verö 15.000, einnig mikið af varahlutum úr Scout II74—’81. Uppl. í síma 92-6641. Scout. Til sölu varahlutir í Scout II 74. Sími 99-3420 eftirkl. 19.30. Ýmsir góðir hlutir úr Land-Rover 78 tU sölu, nýlega uppgerður girkassi og fleira, einnig vél úr frambyggðum Rússa ’84, ekin 8.000. Sími 95-1565. Ven-eigendur: TU sölu Intemational 1200 4x4 til niðurrifs. Tilboð eða skipti. Harley Davidson vélsleði 75. TUboð, ÖU skipti. Sími 99-6420 á kvöldin. C-6 sjálfskipting, Dana 60 afturhásing, drifhlutföU 4,88 í 60 og 44, 4,27 í 44, 3,54 í 44 með pinjon ofan tU í kúlu. Sími 99-6420 á kvöldin. Ford framhásing til sölu með stærri Uðhúsunum og 4/1 drifi. Uppl. í síma 685058 á daginn og 15097 á kvöldin. Vorum að rífa Citroen GS Cmatic 79, Bronco 74, Ladal300S’82, SubaruGFT 78, Nova 78 og fleiri. Kaupum fólksbUa og jeppa til niöur- rifs, staðgreiðsla. BUvirkinn, Smiðju- vegi 44 e, Kópavogi, símar 72060 og 72144. Bílverið Hafnarfirði. Range Rover 74, Land-Rover 74, Simca 1307 78, Ch. Citation ’80, DaUiatsu Charade ’83, Alfa Romeo, Dodge, Toyota, Volvo, Saab 99,96, Audi’75. Pöntunarþjónusta — ábyrgð. Uppl. síma 52564. Bilgarður sf., Stórhöfða 20. Erum að rífa: ! AMC Concord ’81 |Skodal20L’78, ÍLada 150077. lEscort’74 : Mazda 616 74 iAllegrol500’78 ,Cortina’74 Ladal300S’81 Datsun 120 Y Fiat 125P 79 Simca 1307 78- Renault 4 74 Mazda 818 74 Fiat 128 74. , Bílgaröur sf, sími 686267. I I I ( í J I i I I i i ! ( ■•1 i i jc i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.