Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1985, Qupperneq 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER1985.
25
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
2ja herb. ibúð mefl
húsgögnum til leigu í 1 ár, laus strax.
Fyrirframgreiösla æskileg. Tilboö
merkt „33” sendist DV fyrir laugar-
dag.________________________________
9— 12 ménuOir:
Til leigu ný 65 ferm 2ja herbergja íbúö
frá 1.1. ’86. Mjög gott útsýni, staðsetn-
rng í grennd viö Eiðistorg. Tilboö send-
ist DV merkt „895”._________________
2—3 herbergja.
Tilboð óskast í leigu á 2—3 herbergja
íbúð í vesturbæ. Ibúðin leigist frá 1.
des. nk. Einhver fyrirframgreiðsla
nauðsynleg. Tilboö sendist DV, merkt
,,038’’,semfyrst. ______________
Litifl einbýlishús
til leigu í Mosfellssveit. Uppl. í síma
667255 eöa 93-3012 eftir kl. 19.
Leigutakar, athugið:
Við útvegum húsnæðið. Traust
þjónusta. Opið þriðjud., miðvikud.,
fimmtud., kl. 13—17, mánudaga og
föstud. 10—12 og 13—17 og laugard. kl.
10— 12. Sími 36668. Leigumiðlunin.
Síðumúla 4,2 hæð.
Keflavik:
Til leigu 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 91-
77632 eftirkl. 19.
Húseigendur—leigjendur.
Utvegum húsnæði og leigjendur.
Tryggt í stóru tryggingafélagi. Húsa-
leigufélag Reykjavíkur og nágrennis,
Hverfisgötu 82,4. hæð, milb kl. 13 og 18
virka daga. Sími 621188.
Húsnæði óskast
5 mánuðir.
Skólastúlka utan af landi óskar eftir
lítilli íbúð frá 1. jan,—1. júní. Uppl. í
síma 613125.
Einstæður faflir
óskar eftir góðri 2—3ja herbergja íbúð
í vesturbæ eöa miðbæ sem fyrst. Uppl.
í síma 17954 eftir kl. 17 næstu daga.
Heildverslunin ísport
óskar eftir að leigja íbúð, 2ja—3ja her-
bergja, handa starfsmanni sinum,
helst miðsvæðis. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið.
Uppl. í síma 19461 frá kl. 9-18 og 10488
eftir kl. 18.
Pat utan af landi
óskar eftir einstaklings- eða 2ja her-
bergja íbúð sem næst miðbænum.
Fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góö
umgengni. Sími 97-1265 á kvöldin.
Herbergi óskast í
Reykjavík eða nágrenni með snyrtingu
og eldunaraðstöðu, en ekki skilyrði.
Reglusemi heitið. Uppl. í síma 27708
e.kl. 20, Sæmundur.
Óska eftir 2ja—4ra
herbergja húsnæði í Reykjavík eða ná-
grenni, erum 3 systkini og erum öll
reglufólk. Uppl. í síma 27708 e.kl. 20.
Sæmundur.
Ungur reglusamur maflur
utan af landi óskar eftir herbergi.
Uppl. í síma 671353 eftir kl. 18.
Ungt par í námi
óskar eftir að taka á leigu íbúð. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
46629 eftirkl. 18.
3ja manna fjölskylda
óskar eftir 3ja herbergja íbúð í mið-
eða vesturbæ. Uppl. í síma 28828.
Ung kona með
2 böm óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð
til leigu frá 1. des. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ca
3 mán. Sími 30289 eftir kl. 14.
Hjálpl
Oska eftir herbergi sem fyrst. Reglu-
semi og skilvisum greiðslum heitið.
Uppl.ísíma 77196.
Ungt par
með 1 bam óskar eftir 3ja herb. íbúö í
Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 17923 eftir kl. 19.
Húseigendur athugifl.
Við útvegum leigjendur fljótt og ömgg-
lega, áhersla lögð á trausta og vand-
aða þjónustu. Trygging hjá traustu
tryggingafélagi í boði. Opið þriðjud.,
miðvikud. og fimmtud. 'kl. 13—17,
mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17,
10—12 laugard. IH þjónustan, leigu-
miölun, simi 36668.
Ung hjón með 2 börn
óska eftir litlu húsi eða 3—4ra her-
bergja íbúð á leigu. Sími 17889.
Ung kona óskar eftir
herbergi með eldunaraðstööu eða lítilli
íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 23293 eftir kl. 20.
Óska eftir afl taka
á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma
25881 eftirkl. 17.Ásta.
2ja —3ja herbergja ibúfl
óskast strax, 3 í heimili. Einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Frystikista
til sölu á sama stað. Sími 73174, Mar-
grét.
Atvinnuhúsnæði
Óska afl taka á
leigu 70—100 ferm atvinnuhúsnæði
undir geymslu á bílum og fleiru.
Vinsamlegast hringiö í síma 38723.
Óska eftir 50—100
ferm skrifstofuhúsnæði á leigu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-028
Gott 140 ferm
iðnaðarhúsnæði á efri hæö við Auð-
brekku, Kópavogi, til leigu. Uppl. í
síma 40159.
Atvinnuhúsnæfli til leigu
60—80 ferm. Tilvaliö undir videoleigu
eða léttan iðnað. Góöur staður, góð
bílastæði, stórir gluggar. Mjög snyrti-
legt húsnæði. Sími 11537 næstu kvöld.
Óska eftir að taka á leigu
40—50 ferm þrifalegt og hentugt hús-
næði á jarðhæð undir videoleigu. Allir
staðir koma til greina. Uppl. um
staösetningu ásamt nafni og símanúm-
eri leggist inn til DV merkt „782”.
Skrifstofuherbergi óskast
í Reykjavík, þarf ekki að vera stórt.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-899.
Verslunarhúsnæði.
70—80 ferm, nýtt verslunarhúsnæði í
miðbænum, nálægt Laugaveginum, til
leigu. Ath. góðir sýningargluggar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-860.
Atvinna í boði
Rafválavirkjar — rafvirkjar.
Oskum að ráða nú þegar ungan og
reglusaman mann á verkstæði. Góð að-
staða og góðir tekjumöguleikar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-885.
Hárgreiðslunemi efla
aðstoðarstúlka óskast á hárgreiðslu-
stofu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-016.
Afgreiðslustarf.
Afgreiðslustúlka óskast nú þegar allan
daginn í verslun okkar. Uppl. á staðn-
um. Breiðholtskjör, Amarbakka 4—6,
sími 74700.
Stúlka óskast til
vaktavinnustarfa á matsölustað. Uppl.
í síma 39572 eftir kl. 16.
Góflir tekjumöguleikarl
Hörkuduglegir sölumenn óskast i
Reykjavík og úti um landið til að selja
einstaklega söluvænlega bók. Uppl.
eftir kl. 18 í síma 16907, Rvk.
Starfsmaflur óskast
að þjálfunarstofnuninni Lækjarási frá
1. desember nk. eða eftir nánara
samkomulagi. Þroskaþjálfamenntun
æskileg en þó kemur til greina að ráða
fólk með próf af uppeldisbraut og/eða
starfsreynslu með vangefnum. Uppl.
veitir forstöðumaður í síma 39944.
Starfsstúlkur óskast
til veitingastarfa. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-707.
Vanan starfsmann vantar
til aö gradera Don Cano fatnað, þarf að
geta byrjað strax. Unnið frá kl. 8—16.
Hafiö samband við Olöfu í síma 29876 á
vinnutíma. Scana hf., Skúlagötu 26.
Sölufólk — sölufólk.
Okkur vantar sölufólk á Stór-Reykja-
víkursvæðinu og Akranesi til að selja
bækur og hljómplötur í desember. Góð
sölulaun. Uppl. í síma 687922 kl. 13—17.
Starfskraftur óskast
til afgreiðslustarfa, vinnutími 14—18.
Viðkomandi þarf að hafa söluhæfileika
og geta byrjað strax. Uppl. gefur
Agnes í síma 11506 og eftir kl. 18 í síma
23201, Elle, Skólavörðustíg 42.
Starfsfólk óskast
í kjötvinnslu. Uppl. í síma 19952.
Óska eftir dugmiklu
sölufólki, þarf aö hafa bíl til umráða.
Góðar tekjur fyrir gott fólk. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—884.
Vinnifl erlendis og
Iþénið meiri peninga í löndum eins og
Kuwait, Saudi Arabíu, Venezuela, Al-
aska, Yukon og Northwest Territories.
Verkamenn, sérmenntaðir o.fl. Sendið
eftir uppl. til: W.W.O., 701, Washington
St., Dept. 5032, Buffalo, N.Y. 14205,
USA, ásamt tveimur alþjóðasvar-
merkjum sem fást á pósthúsum.
Rösk starfsstúlke
óskast í kaffistofu Norræna hússins.
Kunnátta í Norðurlandamálum nauð-
synleg. Uppl. í síma 21522.
Fóstrur.
Leikfell, Æsufelli 4, er tveggja deilda
leikskóli sem vantar hressar fóstrur
eða annað starfsfólk með reynslu af
uppeldisstörfum eða -málum sem
áhuga hefur á að byggja upp gott starf.
Upplýsingar gefa forstöðumenn í síma
73080.
Ráflskona óskast á
heimili í kauptúni skammt frá
Reykjavík. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H-100
Stúlka óskast —
vaktavinna. Oskum aö ráða stúlku í
veitinga- og nætursölu okkar. Upplýs-
ingar á skrifstofu BSI, Umferöarmiö-
stööinni.
Hárgraiðslumeistari óskast
strax hluta úr degi eða nokkra daga í
viku, laun samkomulag. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-112
Starfskraft vantar
til afgreiðslu í pylsuvagni. Uppl. í síma
20217.
Atvinna óskast
Húsasmið vantar vinnu,
vanur innivinnu og verkstæðisvinnu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-021.
Mikil vinna.
Rúmlega tvítugur maður óskar eftir
mikilli vinnu, allt kemur til greina alls
staðar á landinu. Simi 92-8361 eftir kl.
19 (Guðmundur).
Tvituga stilku vantar
vel launaða vinnu eftir áramót. Allt
kemur til greina, hefur góð meðmæli.
Uppl. í síma 622357 á kvöldin.
23 ára maflur óskar
eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl.
í síma 27708, Sæmundur.
Kennsla
Golfnámskeið og
æfingar aö hefjast. Uppl. í síma 34390,
Þorvaldur.
Klukkuviðgerðir
Geri við allflestar stærri
klukkur, samanber veggklukkur, skáp-
klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi
á höfuöborgarsvæðinu. Gunnar
Magnússon úrsmiöur. Uppl. i sima
54039 alla virka daga og líka á kvöldin
ogumhelgar.
Barnagæzla
Tek afl mér afl gæta
bama í Kópavogi. Uppl. í síma 45091.
14 ára stúlka óskar
eftir að passa á kvöldin og um helgar.
Uppl. í síma 686272 (Helga).
Innrömmun
Alhliða innrömmun.
Yfir 100 tegundir rammalista auk 50
tegunda állista, karton, margir litir,
einnig tilbúnir álrammar og smellu-
rammar, margar stærðir. Bendum á
spegla og korktöflur. Vönduð vinna.
Ath. Opiö laugardaga. Rammamið-
stöðin, Sigtúni 20,105 Reykjavík, sími
25054.
Einkamál
Konur.
Maður milli 30 og 40 óskar eftir að
komast í samband við konu, aldur
skiptir ekki máli. Svarbréf sendist DV
merkt „Trúnaður 765”.
Amerískir karlmenn
óska eftir kynnum við íslenskar konur
meö vináttu og hjónaband í huga.
Sendið uppl. um starf, aldur, áhuga-
mál og mynd til: Femina, Box 1021D,
Honokaa, Hawaii 96727, USA.
Spákonur
Ert þú afl spá i
framtíðina? Ég spái í spil og tarrot.
Uppl. í síma 76007 eftir kl. 13 alla daga.
Tapað -fundið
Dökkblár karlmannsfrakki
tapaöist sl. föstudagskvöld í miðbæ
Reykjavíkur, í frakkanum var lykla-
kippa. Finnandi vinsamlegast hafi
samband við DV í síma 27022.
H-134
Brúnt karlmannssefllaveski
tapaöist 20,—21. nóv. síðastliðinn í
Reykjavík. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 79685 eða 79987.
Skemmtanir
Ljúft, létt og fjörugtl
Þannig á kvöldið aö vera, ekki satt?
Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu-
;dansa og „singalong” tónlist, ljósa-
show, fjörugt Rock n’roll ásamt öllu
því nýjasta. Ertu sammála? Gott!
Diskótekið Dollý, sími 46666. Mundu:
Ljúft, létt ogfjörugt!
Fastir viflskiptavinir
athugið: Bókanir eru þegar hafnar á
jólatrésskemmtanir, áramótadans-
leiki, árshátíðir og þorrablót 1986. Sum
kvöldin anna ég ekki eftirspum þó ég
geti verið á 6 stöðum samtimis.
Vinsamlegast pantið því ferða-
diskótekið í tima í sima 50513 eöa 002
(2185). Reynslan er ólygnust. Dísa hf.,
ferðadisktótek.
Ýmislegt
Ungur viðskiptafræðingur
með góða starfsreynslu tekur að sér
fjármálastjórn fyrir einstaklinga og
lítil fyrirtæki. Svar sendist DV, merkt
„Fjármálastjóm 134”.
Hárlos — byrjandi skalll?
Erum með mjög góða formúlu til
'hjálpar í slikum tilfellum. Skortur á
næringarefnum getur orsakað hárlos.
Við höfum réttu efnin. Hringið eftir
frekari upplýsingum. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími
622323.
Draumaprlnsar.
Gleddu drottningu drauma þinna. Nú
fást þeir aftur, ýmsar gerðir og
.stillingar. Fáöu sendan vörulista, kr.
300 sem dregst frá fyrstu pöntun. Farið
/eijður með allar pantanir sem
trúnaðarmál. Sendist KJ Box 7088,127
iteykjavík.
Vifl lalgjum AP bilasíma
i 1 dag eða lengur, vetrarkjör á 60 daga
leigu 190 kr. sólarhringurinn. Bíla-
síminn sf. hjá Donald, Sundlaugavegi,
sími 82381.
Viðhafnarrithönd á
jólakveðjur, boðskort og fleira. Pantið
tímanlega. Sími 36638. Helgi
Vigfússon.
Ökukennsla
ökukennsla — æfingatimar.
Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri.
Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
.Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
|Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson
I ökukennari, sími 72493.
Gylfi K. Sigurflsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og að- f
stoðar við endurnýjun eldri ökurétt-
linda. Odýrari ökuskóli. öll prófgögn.
Kenni allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimasími 73232, bílasími
Í002-2002.
ökukennsla, bifhjólaksnnsla,
endurhæfing. Ath. með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámið
árangursríkara og ekki síst mun
ódýrara en veriö hefur miðað við hefð-
bundnar kennsluaðferöir. Kennslubif-
reiö Mazda 626 með vökvastýri,
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halldór Jónsson, sími 83473.
Ökukennsla — bifhjólakennsla
— æfingatimar. Kenni á Mercedes r
Benz 190 ’86, R 4411 og Kawasaki og
Suzuki bifhjól. ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Greiðslukortaþjónusta.
Engir lágmarkstímar. Magnús Helga-
son, sími 687666 , bílasimi 002, biðjið
jum2066.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
:við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og öll prófgögn. Aðstoða við endumýj-
un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson,
simar 21924,17384 og 21098._________
Ökukennarafélag íslands auglýsir. 1.
Guðbrandur Bogason, s. 76722
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
'Gunnar Sigurðsson, s. 77686
iLancer.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 81349
Mazda 626 ’85.____________________
Sigurður S. Gunnarsson, s. 73152-27222
Ford Escort '85 s. 671112
Þór P. Albertsson, s. 76541
Mazda626.
Snorri Bjamason, s. 749775
Volvo 360 GLS ’85 bilas. 002-2236.
Jón Haukur Edwald s. 31710,30918
Mazda 626 GLS '85 33829.
Guðmundur G. Pétursson, s. 73760
Nissan Cherry '85.
Olafur Einarsson, s. 17284
” Mazda 626 GLX ’85.
Guðmundur H. Jónasson, s. 671358
Mazda 626.
Geir P. Þormar, s. 19896
Toyota Crown.
Guflmundur H. Jónsson
ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin
bið. ökuskóli, öll prófgögn. Aðstoða við
endumýjun eldri ökuréttinda. Tíma-
ifjöldi við hæfi hvers og eins. Kenni
allan daginn. Góð greiðslukjör. Sími
671358.
Líkamsrækt
Meiriháttar jólatilbofl
frá 14/11—31/12, 20 tímar á aðeins
1000,10 tímar 600, 30 mín. í bekk gefa
meiri árangur. Seljum snyrtivörur í
tískulitunum. Verðið brún fyrir jólin.
Holtasól, Dúfnahólum 4, sími 72226.
Megrunarkkúbburinn Línan.
Enn er tími til að ná af sér aukakílóun-
um fyrir jól. Opið þriðjudaga 15—18.30
og 19.30—22.00 og fimmtudaga 18.30—
22.00. Sími 22399. Línan, Hverfisgötu ^
76. ______________________
38 pera sólbekkir.
Bylting á Islandi. Bjóðum það sem
engin önnur stofa býður: 50% meiri
árangur í 36 viðurkenndum spegla-
oerum, án bruna. Reynið það nýjasta í
Solarium. Gufubað, morgunafsláttur
og kreditkortaþjónusta. Sól Saloon
Laugavegi 99, símar 22580 og 24610.