Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1985, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1985, Síða 29
D V. MIÐVIKUDAGUR 27. NÖVEMBER1985. 29 A Bridge Skólastjórinn í Næstved á Sjálandi, Keld Larsen, vann fallegt spil í keppni þar í bæ nýlega. Vestur spil- aði út tígulníu í 6 hjörtum suðurs. Tvímenningskeppni og því hálitur- inn. 6 tíglar auðveldir. Norðuk a 2 Á32 0 Á853 + ÁD1052 VtSTfK Austuk + K1074 A 9853 ^ DG4 V 65 0 94 0 DG2 * K863 + G974 SUÐUR * ÁDG6 ^ K10987 0 K1076 . * ekkert Larsen drap tigulgosa austurs með kóng. Tók spaðaás og spilaði drottn- ingunni. Trompaði kóng vesturs. Lauftvistur trompaður. Þá tígull á ás blinds. Laufás tekinn og lauf trompað en Larsen hafði kastað tígli á laufás. Tígli úr blindum kastað á spaðagosa og spaðasexið trompað. Enn lauf trompað og staðan var þannig: T 8 D DG4 65 D K10 10 Hjartaás og hjartakóngur gáfu skólastjóranum 11. og 12. slaginn en í 13. slag féllu tígultapslagir hans saman. Hreinn toppur. Tveir unnu 6 tígla í keppninni, tveir töpuðu 6 hjörtum. Áðrir spiluðu 4 hjörtu á spilið. Skák í 10. umferð á kandidatamótinu í Montpellier kom þessi staða upp í skák Jusupov, sem hafði hvítt og átti leik, og Ribli. RIBLI ■ b e é • f ■ •» JUSUPOV 27. Bbl - Bxc6 28. dxc6 - Hxel+ " 29. Hxel - Dxc6 30. Be4 - Dc3 31. Hcl - Rd3 32. Dxf7 +! og Ribli gafst upp. Bardot. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrá-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 22.-28. nóv. er í Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga— föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virkadaga, aðra dagafrákl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er I! opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- - I ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarijörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sáma húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartfmi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagakl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Lína! Má ég minna þig á skrefagjaldiö. I guðsbænum, farðu fetið! Lalli og Lína Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. AUa daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. SUnnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagakl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.- -laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. nóvember Vatnsberfnn (21. jan. —18. febr.): Foröastu löng ferðalög. Nú er ekki heppilegur tími til sliks. Góöur dagur til aö koma á framfæri hugmyndum sem þú hefur verið að þróa með þér. Fiskamir (20. febr,—20. mars): Þú veröur var viö þaö f dag að fóik kann aö meta störf þín. Þaö er aö sjáifsögöu mjög ánægjulegt. Haltu áfram á sömu braut. Hrúturinn (21. mars—20. apr.): Þú ert að melta með þér áætlanir sem hafa i för meö sér stórfelldar breytingar í lifi þinu. Taktu enga ákvöröun fyrr en aö vel athuguðu máli. Nautiö (21. apr.—21. maf): Varastu of mikla gamansemi í hópi manna sem þú þekkir ekki vel. Þeir gætu tekið það óstinnt upp. Kvöldiö er vel til þess falliö aö bjóöa vinum heim. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Þú færö bréf sem kemur þér í óþægilega aðstöðu. Reyndu að miðla málum og sjáöu til hvað þú kemst langt áleiðis. Astamáiin ganga vel. Krabblnn (22. júni—23. júU): Þú þarft aö standa fyrir máli þinu. Þú skalt ekki falla í þá gryfju aö koma sökinni yfir á aðra. Þaö hefnir sín síöar meir. Ollum veröa á mistök. Ljóniö (24. júli — 23. ág.): Geröu eitthvað fyrir skrokkinn á þér. Hugsaöu sérstak- lega um mataræöiö. Þaö er ekki nokkurt vit í hvaö þú- iætur ofan þig. Hvildu þig vel. Meyjan (24. ág.—23. sepL): Faröu í stutta ferö á nýjar slóðir í dag. Þú þarft á örlítilli tilbreytingu aö halda. Þaö ætti aö gera eitthvaö fyrir bágboriö sálarlíf þitt. Vogin (24. sept.—23. okt): Láttu ekki Péturog Pál vaöa yfir þig meö sín persónu- legu vandamál. Þú hefur þin eigin vandamál aö glima viö og þaö nægir þér f ullkomlega. Sporödreklnn (24. — okt. — 22. nóv.): Beittu kröftum þinum í þágu aldraöra í dag. Þaö rennur skyndilega upp fyrir þér ljós í sambandi viö vanda sem þú hefur glímt viö lengi. Bogmaöurinn (23. nóv. — 20. des.): Skemmtanalífið krefst mikils af þér í augnablikinu. Ofgerðu þér ekki. Þú hefur lika annaö við tfma þinn að gera, gleymdu því ekki. Sieingeitin (21. des. — 20 jan.): Láttu ekki kaupæðið heltaka þig. Þú mátt eiga von á óvæntum útgjöldum á næstunni svo aö það er betra aö vera viö öllu búinn. Faröu út í kvöld. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes.sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnaríjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að i fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími ; 36814. Opið .mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas. miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 127640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, flmmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: — Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. bella mundi ég aö þaö var sprungiö á bilnum og ekk- ert kaffi til.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.