Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1985, Blaðsíða 34
DV. MIÐ VIKUDAGUR 27. NÓVEMBER1985. frumsýnir stórmyndina Sveitin (Country) Víðfræg, ný, bandarísk stór- mynd sem hlotið hefur mjög góða dóma vlða um heim. Aðalhlutveric Jessica Lang (Tootsie. Frances), Sam Shephard (The RightStuff, Resurrection), Frances °g Wilford Brimley (The Natural, Hotel New Hampshire). Leikstjóri: Richard Pearce. Handrit: William D. Wittliff. Myndin lýsir harðri baráttu ungrar konu við yfirvöld og þau reyna að selja eignir henn- ar og jörð vegna vangoldinna skulda. Sýnd í A-sal kl.5,7og9og11. Hækkaðverð. Dolbystereo. Sylvester Synd í B-sal kl. 5 og 7. BIRDY Sýnd í B-sal kl.9. Öryggisvöröuiinn (The Guardian) Sýnd í B-sal kl.11. Bönnuð innan 12 ára. STIIDENTA IJIKHISII) ROKKSÖNG- LEHCURINN EKKÓ 49. sýn. i kvöld kl. 21. 50. sýn. fimmtud. 28. nóv. kl. 21. 51. sýn. mánud. 2. des. kl. 21. 52. sýn. miðvikud. 4. des. kl. 21. 53. sýn. fimmtud. 5. des. kl. 21. 54. sýn. sunnud. 8. des. kl. 21. Athugið siðustu sýningar. Uppl. og miðapantanir i sima | 17017 Siml 11544. Skólalok Hún er veik fyrir þér. En þú veistekkihverhúner... HVER? Glænýr sprellfjorugur faisi um misskilning ofan i ástamálum skólakrakkanna þegar að skólaslitum líður. Dúndurmúsík ídolbýstereo. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell (E.T.), Lori Loughlin, Dee Wallace-Stone, Cliff DeYoung Leikstjóri: David Greenwalt. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Siöustu sýningar. Frumsýnir stórgríratiyndina Ökuskóliim (Moving Violations) What The Creaton Of “Police Academy” Did For Law Enforcemenl It Nothing Compared To What The/re Doing To Traffic School! MH ••fnH'n-vJIIH-.í'^tt B.-ViV lHMt. rwiOtM UH •.iHIUIKl-«ril»«#f*>rn1l9> ^ •••■. Hann Neal Israel er alveg frá- bær í gerð grínmynda en hann hefur þegar sannað það með myndunum „Police Academy" og „Bachelor Party". Nú kemur þriðja trompið. Ökuskólinn er stórkostleg grinmynd þar sem allt er sett á annan endann. Það borgar sig að hafa ökuskír- teiniðilagi. Aðalhlutverk: John Murray, JenniferTilly, James Keach, Sally Kellerman. Leikstjóri: Neal Israel Sýnd kl.5,7,9og11. Hækkað verð. fruirtsýnir nýjustumynd ClintEastwoods Vigainaðurinn DV Þjóðv. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Michael Moriarty, Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Hækkað verð. (Ath. breyttan sýningartima) Bönnuð bömum innan16ára. James Bond aðdáandirtn Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Borgarlögguxnar Sýndkl. 5,7,9og 11. Áletigarðinum Sýnd ld. 5, 7, og 11.15. Hækkaðverð. Heiður Prb?is Sýndkl. 9. LAUGARÁ Salurl Frumsýning OOTCHfí! Splunkuný og hörkuspenn- andi gamanmynd um vinsælan leik menntaskólanema í Bandarikjunum. Þú skýtur andstæðinginn með málning- arkúlu áður en hann skýtur þig. Þegar síðan óprúttnir náungar ætla að spila leikinn með al- vöruvopnum er djöfullinn laus. Leikstjóri: Jeff Kanew (Revenge of the Herds). Aðalhlutverk: Anthony Edwards, (Nerds, SureThing), Linda Fiorentino, (CrazyforYou). islenskurtexti. Sýnd kl. 5.7,9 og 11. Salur2 MaxDugan retums Sýndkl.5,7,9og11. ' islenskurtexti. Salur3 Myrkraverk Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Salur 1 Frumsýning Crazyforyou Fjörug, ný, bandarisk kvik- mynd i litum, byggð á sögunni „Vision Quest", en myndin var sýnd undir því nafni í Banda- rikjunum. I myndinni syngur hin vinsæla Maddona topplögin sín: Crazy for You og Gambler. Einnig er sunginn og leikinn flöldi annarra vinsælla laga. Aðalhlutveik: Matthew Modine. Linda Fiorentino íslenskur texti. Sýndkl. 5,7,9og11. Salur 2 Gremlins Hrekkjalómamir Bönnuo innan 10 ára. Sýndkl.5,7,9og11. Hækkaðverð. Salur 3 Frumsýning Lyftan Ótrúlega spennandi og tauga- æsandi, ný spennumynd I lit- um. Aðalhlutverk: HuubStapel fslenzkurtexti Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.7,9og11. BananaTói Endursýnd Ttl. 5. H/TT LHkhÚsið Söngleikurinn vinsæli Siðustu sýningar Nú eru fáar sýningar eftir af Ljtlu hryllingsbúðinni. Missið ekki af þessari vinsælu sýningu. 99. sýning fimmtudag, kl. 20, 100. sýning föstudag, kl. 20, 101. sýning laugardag, kl. 20. Miðapantanir í síma 11475 frá 10 til 15 alla virka daga. Miða- sala í Gamla biói er opin frá kl. 15 til 19, sýningardaga til kl. 20, á sunnudögum frá kl. 14. Munið hóp- og skólafslátt Korthafar Munið símaþjón- ustu okkar. Vinsamlega at- hugiö að sýningar heflast stundvíslega. jlemkfélac] Wq) MÍOP t Í'OGS 1 ■ i' Lukkuriddarinn 12. sýning fimmtudag kl. 20.30, 13. sýning laugardag kl. 20.30 Miöapantanir í slma 41985 virkadagakl. 18-20. TÓNABÍÓ Simi 31182 Norðurianda- frumsýrang Svikamyllan RtGGBD Þeir töldu að þetta yrðu einföld viðskipti - en í Texas getur það einfaldlega táknað milljónir, kynlíf og morð. Hörkuspenn- andi og snilldarvel gerð ný, amerisk sakamálamynd i litum. Myndin er byggð á sögunni Slit and Run eftir James Had- ley Chase, einn vinsælasta spennubókarhöfund Banda- ríkjanna. Ken Roberson, George Kennedy, Pamela Bryaut. Leikstjóri: C.M.Cutry. Sýnd kl. 5,7.9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. íslenskur texti. Leikfélag Akureyrar Jólaævjnlýrí SÖNGLEKUR, byggður á sögu eftir Charles Dickens. 7. sýn. fimmtud. 28. nóv. kl. 20.30, 8. sýn. föstud. 29. nóv. kl. 20.30, 9. sýn. laugard. 30. nóv. kl. 20.30, 10. sýn. sunnud. 1. des. kl. 16.00. Miðasala opin í Samkomuhús- inu virka daga nema mánu- daga frá kl. 14-18 og sýningar- daga fram að sýningu. Simi í miðasölu 96-24073. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LISTDANSSÝNING ÍSLENSKA DANSFLOKKSINS Traguita o.fl. verk undir stjórn Chinko Rafigue. Lýsing: Sveinn Benedikts- son. Dansarar Ásdis Magnúsdóttir, Asta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Guðmunda Jóhannesdótt- ir, Guðrún Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Lilja Ivarsdóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Soffia Marteinsdóttir, Chinko Rafigue, Einar Sveinn Þóröarson, Öm Guðmundsson. Frumsýning í kvöld kl. 20, 2. sýn. laugardag kl. 15, (bamasýningarverð) ATH þessi sýning er ekki í áskrift MEÐVÍFŒ) ÍLÚKUNUM fimmtudag kl. 20, laugardag kl. 20, GRÍMUDANS- I.iEIKUR föstud. kl. 20.00, uppselt. sunnud. 1. des. kl. 20.00, uppselt. þriðjud. 3. des. kl. 20.00, miðvikud. 4. des. kl. 20.00, föstud. 6. des. kl. 20.00, sunnud. 8. des. kl. 20.00, þriðjud. 10.des. kl. 20. Miðasala kl. 13.15-20 sími 11200. Tökum greiöslur með Visa i sfma. Amadeus Sýnd kl.3,6og9.15 Myndin er sýnd í 4. rása stereo. Fruinsýnir: Dísinog drekinn Frábær, ný, dönsk verðlauna- mynd, ein mest lofaða danska mynd seinni ára, eins og kemur fram í blaðaummælum.: „Afbragðs meistaraverk". Information. „Hrifandi mynd, með snilldar- leik Jesper Klein". VesleAmts Folkeblad. B.T. Extra Bladet. Aðalhlutverk: Jesper Klein, Line Arlien-Soborg. Leikstjóri: Nils Malmros. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 ogl 1.05. Ógnir frumskógarins Sýnd kl. 3.10, 5.20, 9 og 11.15. Villigæsimar 2 Bönnuö inrtan 16 ára. Endursýndkl. 2, 5.30 og 11.15. Engin miskunn Sýnd kl. 3.15 og 5.15. - Mánudagsmyndir alla daga Verðlaunamyndin; Ástarstraumar Sterk og afbragðsvel gerð ný mynd, ein af bestu myndum meistara Cassavetes. Myndin hlaut gullbjörninn í Berlín 1984 og hefur hvarvetna fengið afar góða dóma. Aðalhlutveric John Cassavetes, Gena Rowlands. Leikstjóri: John Cassavetes. Sýnd kl. 7 og 9.30. Morgvmveröar- klúbburinn Ný bandarísk gaman- og al- vörumynd um 5 unglinga sem er refsað í skóla rrieð þvi að sitja eftir heilan laugardag. En hvað skeður þegar gáfumaður- inn, skvísan, bragðarefurinn, uppreisnarseggurinn og ein- farinn eru lokuð ein inni. Mynd þessi var frumsýnd i Bandaríkj- unum snemma á þessu ári og naut mikilla vinsælda. Leikstjóri: John Hughes. (16ára-Mr. Mom.) Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwold og AllySheedy. Sýndkl.9. Siðastasinn. Ástarsaga Hrifandi og áhrifamikil mynd með einum skærustu stjörnun- um I dag, Robert De Niro og Meryl Streep. Þau hittast af tilviljun en það dregur dilk á eftirsér. Leikstjóri: Ulu Grosbard. Aðalhlutverk: Robert De Niro og Meryl Streep. Sýnd kl. 9. Jólamyndin 1985 Jólasveinninn Ein dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið og hún er hverrar krónu virði. Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Jeannot Szwarac. Aðalhlutverk: Dudley Moore, John Lithgow, David Huddleston. Sýnd kl.5og7. Hækkað verð. Hlaövaipaleikhúsið Vesturgötu3. SKUGGA-BJÖRG íkvöldkl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30, föstudkl. 20.30. Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasala sýningar- dagana frá kl. 16.00 að Vestur- götu3, sími 19560. miðvikud. kl. 20.30, uppselt, fimmtudag kl. 20.30, uppselt, föstudag kl. 20.30, uppselt, laugardag kl. 20.00, uppselt, sunnudag kl. 20.30, uppselL þriðjudag kl. 20.30, miðvikudag 4. des kl. 20.30, ; fimmtudag 5. des. kl. 20.30, föstudag 6. des. kl. 20.30, laugardag 7. des. kl. 20.00. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. ATH. Breyttur sýningar- tími á laugardögum. FORSALA frá 15. des. i síma 13191 virka daga kl. 10-12 og 13-16. Minnum á símsöluna með Visa. Þá nægir eitt símtal og pantaðir miðar eru geymdi rá ábyrgð korthafa fram að sýningu. VISAOG EURO.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.