Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1985, Blaðsíða 31
DV. MÁNUDAGUR 23. DESEMBER1985.
31
|
-
I
Nýjar bækur__________Nýjar bækur__________Nýjar bækur
HIN FJÖGUR FRÆKNU
Hin fjögur fræknu og tímavélin og hin
fjögur frænku og hryllingshöllin
nefnast tvær nýjar bækur í flokki
teiknimyndasagna um Hin fjögur
fræknu. Fjórmenningarnir láta sér
ekki allt fyrir brjósti brenna í hvers
kyns ævintýrum og viðureign við
harðsvíraða þrjóta.
Þetta eru viðburðaríkar og spenn-
andi bækur sem hafa öðlast mikla
hylli barna og unglinga víða um
heim.
Höfundarnir heita Francois Craen-
hals og Georges Chaulet.
Bjarni Fr. Karlsson þýddi. Bæk-
urnar eru prentaðar í Belgíu.
Bókaútgáfan Iðunn gefur út.
Ný teiknimyndabók um Sval og Val
Komin er út 20. bókin á íslensku
um hina ráðsnjöllu og ævintýrafúsu
blaðamenn, Sval og Val. Nefnist hún
Vélmenni í veiðihug og komast
hetjurnar hugrökku hér í hann
krappan eins og í fyrri bókum. Höf-
undar þessara vinsælu bóka eru
franskir og heita Tome og Janry.
Bjarni Fr. Karlsson þýddi. Bækurnar
eru prentaðar í Belgíu en bókaút-
gáfan Iðunn gefur út.
MORÐIMYRKRI
-SPENNUSAGA ÚR UNDIRHEIMUM
KAUPMANNAHAFNAR
Ut er komin hjá Forlaginu skáld-
sagan Morð í myrkri eftir danska
rithöfundinn Dan Turell. Hann er
einn vinsælasti og afkastamesti rit-
höfundur Dana og hafði sent frá sér
55 bækur þegar hann hóf að rita
spennu- og glæpasögur. Sögurnar í
þessum flokki eru nú orðnar sjö tals-
ins og mun Forlagið halda útgáfu
þeirra áfram á næsta ári.
Morð í myrkri gerist í Kaupmanna-
höfn. Sögusviðið er Istedgata og
hverfið i kring. Frumskógur neon-
ljósa, klámbúða og næturklúbba.
Hér eiga hórurnar, dópsalarnir og
fátæklingarnir heima. Söguhetjan er'
blaðamaður sem býr í hverfmu og
lítur það augum hins lífsreynda
manns. Nótt eina hringir síminn -
gamall maður hefur verið myrtur.
Næsta dag er nágranni hans drepinn.
Þegar þriðja morðið er framið fer
blaðamaðurinn á stúfana.
„Morð í myrkri er ósvikin
spennusaga," segir m.a. í frétt frá
Forlaginu, „rituð af mikilli stílsnilld
og ekki spillir það ánægju lesandans
að hún gerist í umhverfi sem margir
íslendingar kannast við.“
Morð í myrkri er 208 bls. Prent-
smiðjan Oddi hf. prentaði.
á ótrúlega
hagstæðu verði:
Stærð 68x120 cm......Verð 880,-
Stærð 68x220 cm......Verð 1.560,-
Stærð 138x212 cm.....Verð 2.700,-
Motturnar eru með gúmmíundirlagi sem gerir þær stamar
á parketi, dúk eða f lísum.
Ath.: Viðsendumí póstkröfu hvertá landsem er.
Opið til kl. 6 í dag. Lokað aðfangadag
m BYGBINGflVÖBURl
BYGGINGAVÖRUDEILD HRINGBRAUT 120 sími 28600 STÓRHÖFÐA simi 671100
Renndu við eða hafðu samband
Toyota HIACE bensín árg. 81, Toyota Crown station árg. ’81,
ekinn 100.000, gulur. Verð bensín, ekinn 65.000, blár. Verð
340.000,- 420.000,-
flHBtil.,. K HFfc-'
Daihatsu Charmant árg. 79, ekinn SAAB 900 Gl árg. 82, ekinn
87.000, gulur. Verð 150.000,- 74.000, brúnn. Verð 425.000,-
MMC Pajero dísil turbo árg. ’84,
ekinn 60.000, blár. Verð 710.000,-
Toyota HI-LUX 4x4 bensín, árg.
’85, ekinn 2.000, blár. Verð
rqr nnn.
Toyota LandCruiser station dísil
árg. ’82, ekinn 145.000, hvítur.
Verö 800.000,-
\
Lada Sport árg. ’84,
hvitur. Verð 305.000,-
Mazda 323 1500 árg. '82, gylltur,
ekinn 60.000. Verð 275.000,-
Toyota Tercel 4x4 árg. ’85, ekinn
16.000, grár/dökkgrár. Verð
565.000,-
Toyota Coaster disil, 19 manna,
árg. ’82, ekinn 57.000, hvítur/
rauður. Verð 820.000,-
Honda Quintet árg. '81, ekinn
54.000, 5 gira, brúnn. Verð
290.000,-
Toyota Crown disil árg. '80, hvítur.
Verð 325.000,-
Mazda 929 árg. '81, Hard Top,
ekinn 82.000, blár. Verð 280.000,-
Toyota LandCruiser stauon Ulan
árg. '82, ekinn 180.000, rauöur.
Verð 780.000,-
Toyota Cressida GL sjálfsk., árg.
'80, ekinn 77.000, rauður. Verö
295.000,-
MMC Galant árg. ’82, ekinn 42.000, blár. Verð 320.000,-
Ford Cortina árg. 79, ekinn 72.000, gylltur. Verð 140.000,-
Toyota Corolla árg. ’81, ekinn 48.000, rauður. Verð 230.000,-
Toyota Corolla árg. ’80, ekinn 98.000, rauður. Verð 220.000,-
Range Rover árg. ’84, sjálfsk., ekinn 39.000, beige. Verð
1.500.000,-
TOYOTA
Nýbýiavegi 8 200 Kópavogi S 91—44144