Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1985, Blaðsíða 34
34 DV. MÁNUDAGUR 23. DESEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Innrömmun Alhliða innrömmun. Yfir 100 tegundir rammalista auk 50 tegunda állista, karton, margir litir, einnig tilbúnir álrammar og smellu- rafnmar, margar stærðir. Bendum á spegla og korktöflur. Vönduð vinna. Ath. Opið laugardaga. Rammamið- stööin, Sigtúni 20,105 Reykjavík, sími 25054. Safnarinn Jðlamarki 1985: Akureyri, Hvammstangi, Kópavogur, Hafnarfj., Siglufj. Oddfellow, Þór. Ársmöppur og jólamerki frá Græn- landi og Færeyjum. Bækur f. Fdc og ísl. frímerki. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu. Tapað-Fundið Brúnt dttmuvMki glsymdist i leigubil föstudaginn 13. þ.m. Innihald m.a. lyklakippa sem tístir þegar flaut- að er í nálægt. Finnandi vinsamlega hringi i sima 24040. Ný fttt, keypt hjá Ragnari, Laugavegi, töpuöust trúlega einhvers staðar á Laugavegin- um. Finnandi vinsamlega hringi í síma 202ij3 eöa komi þeim til lögreglunnar. Fundarlaun. Einkamál Maflur mllll flmmtugs og sextugs óskar eftir kynnum við konu á svipuðum aldri sem vini og fé- laga. Fuilum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „533”. Tmplsga tvitugur strákur vill gjaman kynnast öðrum pilti eða ungum manni með traust og skilnings- ríkt samband í huga. Greinargott svar m/uppl. um aldur, hæð, áhugamál o.s.frv. sendist til DV fyrir 5. jan., merkt „Trúnaður ’86”. öllum svarað. Þiónusta Innheimtuþjónusta. Innheimtum hvers konar vanskila- skuldir, víxla, reikninga, innstl. .ávísanir o.s.frv. IH-þjónustan Síðumúia 4, sími 36668, opið 10—12 og 1—5 mánud. til föstud.. Veitum byggingaráflgjttf og tökum að okkur alla innismíði, lofta- smíði, veggjasmiði og klæðningar, hurðaísetningar og parketlagnir. tlt- vegum allt efni. Gerum tilboð í öll verk. Eingöngu fagmenn. Leitið upplýsinga. Simi 41689 og 12511. Strfluþjónusta - pipulagnir. Tökum að okkur alls konar stíflulos- anir, notum fullkomin tæki. Einnig við- gerðir á pípulögnum. Uppl. í símum 79892 og 78502. ______________ Dyrasimar — loftnet — þjófavama- búnaður. Nýlagnir, viðgerða- og varahlutaþjón-, usta á dyrasímum, loftnetum, viðvör- > unar- og þjófavamabúnaði. Vakt allan sólarhringinn. Símar 671325 og 671292. : Spákonur Spái í spil og lófa, LeNormand og Tarrot. Er búin að bæta við 3 nýjum spilum, Sybille og Psy-cards. Uppl. í síma 37585. Ymislegt Af hverju afl baka heima þegar það er ódýrara að láta okkur um það? Smákökur, 10 tegundir, ávaxta- kökur, hnoðaðar tertur, marengs- botnar, svampbotnar og tartalettur. Littu inn og fáðu að smakka á smákökunum okkar. Bakaríið Kringlan, Starmýri 2, Sími 30580, og Dalshrauni 13, sími 53744. Bókaútgáfan Dyngja, Al, Halllng- dal, afgreiðsla í Reykjavík, Bólstaðarhlíð 50, simi 36638, opin í dag, Þorláks- messu, til kl. 24, aöfangadag 9 til 13. Bækur útgáfunnar: Ferskeytlur úr safni Jakobinu Johnson, áður óbirtar, og Iðunn 1860, tileinkuö Sigurjóni i Raftholti, héraöshöfðingja Rangár- þings, Islendingar i Danmörku eftir dr. Jón Helgason biskup. Deildartungu- platti, postulín 1783—1983. Sex töfralæknar hafa falið sig í skóginum og bíöa hefndarstundarmnar. eru sofnaðir bindum víð1 ICOPYRIGHT © 1959 EDGAR RlCt BURR0UGH3 INC 1 All Rights Restrved

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.