Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1985, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1985, Blaðsíða 46
46 \ DV. MÁNUDAGUR 23. DESEMBER1985. Oskum öllum landsmönnum gleóilegra jóla Jólamyndin Silverado Þegar engin lög voru i gildi og lífið litils virði riðu fjórir félagar á vit hins ókunna. Hörkuspennandi, glænýr stórvestri. Aðalhlutverk: Kevin Kline, ScottGlenn, Rosanna Arquette, Linda Hunt, John Cleece, Kevin Costner, DannyGlover, Jeff Goldblum °g Brian Dennehy. Búningahönnuður: Kristi Zea. Tónlist: Bruce Broughton. Klipping: Carol Littleton. Kvikmyndun: John Bailey. Handrit: ^Lawrence og MarkKasdan. Framleiðandi og leikstjóri: Lawrence Kasdan. Dolbystereoi A-sal Sýndí A-sal kl.4,6.30,9og11.20. Sýndí B-sal kl.3,5,7.30 og10. Bönnuð börnum innan12ára. Hækkaðverð. WÓÐLEÍKHÚSIÐ VILLIHUNANG Frumsýning annan jóladag kl. 20, 2. sýn. föstud. kl. 20, grá aðgangskort gilda, 3. sýn. laugard. kl. 20, rauð aðgangskort gilda. 4. sýn.sunnud. kl. 20. gul aðgangskort gilda. KARDIMOMMU- BÆRINN laugardag kl. 14, sunnudagkl. 14. Miðasala kl. 13.15-16, í dag, lokuð aöfangadag og jóladag. Verður opnuð kl. 13.15 2. jóla- dag. Sími 11200. Tökum greiðslur með Visa i síma. KJallara- lolkliúsld Vestorgötn 3 REYKJA- VÍKUR- SÖGUR ÁSTU f leikgerð Helgu Bachmann föstudag 27. des., kl. 21, laugardag 28. des. kl. 17, sunnudag 29.des. kl. 17, 50. sýning mánudag 30. des. kl. 21. Miðasala hefst kkl. 4 annan í jólum að Vesturgötu 3, í sima 19560. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Frumsýnir jólctmynd 1985 VATN (Water) Þau eru öll í því - upp í háls. Á Cascara hafa menn einmitt fundið vatn sem fjörgar svo að um munar. Og allt frá White- hall í London til Hvita hússins i Washington klæjar menn i puttana eftir að ná eignarhaldi á þessari dýrmætu lind. Fráþær ensk gamanmynd í litum. Vin- sælasta myndin á Englandi í vor. Michael Caine, Valerie Perrine. Leikstjóri: Dick Clement. Gagnrýnendur sögðu: „Water er frábær - stór- fyndin" - „Gamanmynd i besta gæðaflokki". Tónlist eftir Eric Clapton - Georg Harrison (bítil), Mike Morgan o.fl. Myndin er I dolby og sýnd i 4 rása starscope. Islenskurtexti. Sýnd 2. í jólum kl.3,5,7,9 og 11. Hækkaðverð. Engin sýning í dag, Þorláksmessu. LAUGARÁS tli fMíunm Splunkuný, feikivinsæl gaman- mynd framleidd af Steven Spi- elberg. Marty McFly ferðast 30 ár aftur í tímann og kynnist þar tveimur unglingum - tilvonandi foreidrum sinum. Mamma hans viil ekkert með pabba hans hafa, en verður þess i stað skotinn í Marty. Marty verður því að finna ráð til að koma foreldrum sínum saman svo hann fæðist og finna siðan leið til að komast Aftur til framtíðar. Leikstjóri: RobertZemeckis (Romancing the stone) Aðalhlutverk: Michael J. Fox. LeaThompson. Christopher Lloyd. SýndiAsal Engin sýning i dag. Sýnd 2. jóladag kl.2.45,5,7.30 og 10. SýndiB-sal Engin sýning í dag. Sýnd 2. jóladag kl.3,5,7,9og11.15. Hækkaðverð. Fjölhæfi Fletch Enginsýningidag. Sýnd 2. jóladag kl.3,5,7,9og11. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Jólaævintýxi - byggt á sögu eftir Charles Dickens. föstudag 27. des. kl. 20.30,- laugardag 28. des. kl. 20.30, sunnudag 29. des. kl. 16, mánudag 30. des. kl„ 20.30. Miðasala opin í Samkomuhúsinu sýningardagana frá kl. 14 og fram aðsýningu. Sími í miðasölu 96-24073. ÍSLENSKA ÓPERAN LEÐURBLAKAN Hátíðarsýningar annan í jólum, 27. desember, 28. desember, 29. desember. KRISTJÁN JÓHANNSSON syngur sem veislugestur á öllum sýningum til styrktar óperunni. Aramótagleði 1.jan.og4.jan. Gestir: Kristinn Sigmundsson og Ólafurfrá Mosfelli. Miðasalan opin frá kl. 15-19. Sími 11475. Munið jólagjafakortin. Jólamyndin 1985 Frumsýnir nýjustu ævintýramynd Steven Spielberg's Grallaramir (The Goonies) Eins og allir vita er Steven Spiel- berg meistari i gerð ævintýra- mynda. Goonier er stórkostleg ævintýramynd þar sem Steven Spielberg skrifar handrit og er jafnframt framleiðandi. Goonier er tvimælalaust jóla- mynd ársins 1985, full af tækni- brellum, fjöri, gríni og spennu. Goonier er ein af aðal jólamynd- unum i London í ár. Aðalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen, Ke Huy-Quan, Cor- ney Feldman. Leikstjóri: Richard Donner. Handrit: Steven Spielberg. Framleiðandi: Steven Spielberg. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 2.45,5,7, 9og11.10. Hækkaðverð. Bönnuð innanlOára. Jólamyndin 1985: Frumsýnir stórgrínmyndina Ökuskólinn Aðalhlutverk: John Murray, JenniferTilly, James Keach, Sally Kellerman. Leikstjóri: Neallsrael. Sýndkl.5,7,9og11.10. Hækkaðverð. Frumsýnir nýjustu mynd' ClintEastwood Vígamaðuriim Sýnd kl.5,7,9 og11.10. Hækkaðverð. Bönnuðbörnum innan16ára. He-Man og Leyndardómur sverðsins Sýnd kl.3. GOSI Sýndkl.3. Mjallhvít og dvergamirsjö Sýnd kl. 3. Á letigarðinum Sýndkl.5,7og11.15. Hækkaðverð. Heiður Prizzis Sýnd kl.9. Gagnnj ósnarinn Sýndkl.5,7,9og11.10 Jólamyndin 1985 Hetjulund sagan af Terry Fox Hann hljóp um 8000 kíiómetra maraþonhlaup, einfættur... Spennandi og bráðskemmtileg ný mynd, byggð á sönnum við- burðum, um hetjudáð einfætta hlauparans Terry Fox, með Ro- bert Duvall, Christopher Makepeace og Eric Fryer sem Terry Fox. Leikstjóri: R. L.Thomas. Sý.ndkl.3,5,7,9 og 11.15. Ástarsaga Sýnd kl.3.05,5.05, 7.05,9.05 og11.05. Óvætturinn Sýndkl.3.10,5.10,7.10, 9.10og11.10 Jólamynd 1985 Drengurinn Eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins, sagan um flækinginn og litla munaðarleys- ingjann - sprenghlægileg og hugljúf - Höfundur, leikstjóri og aðalleikari CharlieChaplin. Einrtig Með fínu fólki Sprenghlægileg og skoplýsing á „fina fólkinu". Sýndkl.3.15,5.15 og7.15. Annað föðurland Sýnd kl. 9.15 og 11.15. Jólamynd 1985 Bolero Magnþrungin, spennandi og glæsileg kvikmynd, mynd um gleði og sorgir og stórbrotin ör- lög. Fjöldi úrvals leikara, m.a. Geraldina Chaplin, Robert Hossein James Caan NicoleGarciao.rn.fi. Leikstjóri Claude Lelouch. Sýndkl.3,6og9.15. Símí 11544. Frumsýnir gamanmyndina Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga i höggi við næturdrottninguna Sóleyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Vikingasveitar- innar kemur á vettvang eftir ítar- legan bílahasar á götum borgar- innar. Með löggum skal land byggja! Lífogfjör! Aðalhlutverk. Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Enginsýning idag. Sýndannanjóladag kl.3,5,7,9og11. Frumsýnir jólamynd 1985 Allt eða ekkert Hún krafðist mikils, annaðhvort allt eða ekkert. Spennandi og stórbrotin ný mynd. Saga konu sem stefnir hátt, en það getur reyn st erfitt. Mynd sem verður útnefnd til óskarsverðlauna næsta ár. Aðalhlutverk leikur ein vinsæl- asta leikkonan i dag, Meryl Streep, ásamt Charles Dance (ÚrJewel intheCrown) SamNeill (Raily), TraceyUllman og poppstjarnan Sting. Sýndkl.7.30. Jólasveiiminn Ein dýrasta kvíkmynd sem gerð hefur verið og hún er hverrar krónu virði. Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Afbragðsgóð ævintýramynd fyrir krakka. NT. Leikstjóri: Jeannot Szwarac. Aðalhlutverk: Dudley Moore, John Úthgow, David Huddleston. Sýnd kl.5 LEiKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 <*aO sex ISANA Höfundar: Cooney og Chap- man. Þýðandi: KarlGuðmundsson. Lýsing: Daníel Williamsson. Leikmynd og búningar: Jón Þórisson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörns- son. Leikendur: Hanna María Karlsdóttir, Kjartan Bjarg- mundsson, Kjartan Ragnarsson, Lilja Þórisdóttir, Margrét Ólafs- dóttir, Sigurður Karlsson, Rósa Þórsdóttir, Valgerður Dan og Þorsteinn Gunnarsson. Frumsýning 28. des. kl. 20.30, 2. sýn.29.des. kl. 20.30, grákortgilda, 3. sýn.2. jan.kl.20.30, rauðkortgilda, 4. sýn. 5. jan. kl. 20.30, blákortgilda, 5. sýn.7.jan.kl.20.30, gulkortgilda. föstudag 3. jan. kl. 20.30, uppselt, laugardag 4. jan. kl. 20.30, uppselt, miðvikudag 8. jan. kl. 20.30, fimmtudag 9. jan. kl. 20.30. Forsala frá 10. jan. til 2. febr. í síma 13191 virka daga kl. 10-12 og 13-16. Miðasala opin frá 14-19. Minnum á símsöluna með Visa. Þá nægir eitt símtal og pantaðir miðar eru geymdir á ábyrgð korthafa fram að sýningu. ■H E VtSA mmmm Jfes- ALLT Á SAMA STAÐ! ÞVERHOLTI11. DV DV DV ritstjóni skrifstofur auglýsingar DV smáauglýsingax IDV DV blaðaafgreiðsla áskrift DV prentsmiðja Siznitm á ölluzn deOduzn 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.