Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1985, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1985, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 23. DESEMBER1985. 47 Mánudagur 23. desember ÞORLÁKSMESSA Útvazpzásl 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.00 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, óstaðbundnar og til- fólks sem býr ekki í sama um- dæmi. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur, framhald. Tórileikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.45 Þankar á Þorláksmessu. Séra Sólveig Lára Guðmunds- dóttir talar. 30.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum landsins. Leikin verða jólalög milli lestra. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Jólakveðjur, framhald. 24.00 Fréttir. 00.05 Jólakveðjur, framhald. 00.50 Dagskrárlok. Utvazpzásll 10.00-10.30 Ekki á morgun . . . heldur hinn. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna frá bama- og unglingadeild útvarpsins. Stjórnendur: Kolbrún Halldórs- dóttir og Valdís Öskarsdóttir. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi: Ásgeir Tómasson. Hlé. 14.00-16.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 16.00-18.00 Allt og sumt. Stjórn- andi: Sigurður Þór Salvarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Hlé. 20.00-22.00 Stappa. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 22.00-01.00 Kvöldvaktin. Stjórn- endur: Arnþrúður Karlsdóttir og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 17.00 18.30 Ríkisútvarpið á Akur- eyri - svæðisútvarp. 17.00-18.00 Svæð'sútvarp Reykjavíkur og nágrennis (FM 90.1 MHz) Þndjudagur 24desernher AÐFANGADAGUR Sjónvazp 13.50 Fréttaágrip á táknmáli. 14.00 Fréttir og veður. .14.20 Jólaævintýri Olivers bangsa. Frönsk brúðumynd um víðförlan bangsa og jólahald hans með fjölskyldu og vinum. Þýðandi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. 14.45 Grettir fer í grímubúning. Bandarísk teiknimynd um kött- inn Gretti og hundinn Odd sem lenda í ævintýrum á öskudaginn. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 15.10 Litla stúlkan með eldspýt- urnar. Endursýning. Söng- leikur sem Magnús Pétursson samdi eftir hinu þekkta ævintýri H.C. Andersens. Leikstjóri Kol- brún Halldórsdóttir. Leikendur: Rósa Jósefsdóttir, Óla Björk Eggertsdóttir, Halldór Snorra- son, Berglind Waage og fleiri böm úr Fellaskóla í Reykjavík. Undirleikur og kórstjóm: Snorri Bjamason. Leikmynd: Baldvin Bjömsson. Stjóm upptöku: Við- ar Víkingsson. Leikurinn var áður sýndur í Sjónvarpinu á jólum 1982. 15.35 Þytur í laufi. Jólaskemmt- unin. Bresk brúðumynd um fjórmenningana Fúsa frosk, Móla moldvörpu, Greifxngjann og Nagg. Þeir gera sér glaðan dag ásamt grönnum sínum á jólahátíðinni. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 16.00 Hlé. Gleðileg jól og far- sœlt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. 685060 Utvarp Sjónvarp Veðrið 30 VINSÆLUSTU LÖGIN Enn er það íslenska hjálparsveitin sem ræður rikjum á vinsældalista rásar 2. Þeir tóku listann með trompi síðast og ætla greinilega að ílengjast þar. Aðeins 4 ný lög eru á listanum og eru þau öll íslensk, nema hvað Bruce Springsteen fer með jólalag sitt í 30. sæti. Það má vekja athygli á því að nú em 19 íslensk lög á listanum. .1. (1 ) HJÁLPUM ÞEIM .....íslenska hjálparsveitin 2. (2) TÓTI TÖLVUKALL................Laddi 3. (6) IIM THE HEAT OF THE NIGHT ...Sandra 4. (9) GAGGÓ VEST (í minningunni) .Gunnar Þórðarson 5. (12) TANGÖ ......................Grafík 6. (3) CANT WALK AWAY ....Herbert Guðmundsson 7. (4) l'M YOUR MAN.................. Wham 8. (5) INTO THE BURNING ROOM.......Rikshaw 9. (29) GLEÐI- OG FRIÐARJÓL..Pálmi Gunnarsson 10. (14) ALLUR LURKUM LAMINN...Bubbi Morthens 11. (13) SENTIMENTAL EYES ..........Rikshaw 12. (7) SAY YOY, SAY ME..........Lionel Ritchie 13. (16) STÚDENTSHÚFAN ....Bjartmar Guðlaugsson 14. (10) NIKITA ...................Elton John 15. (15) KEEP ME IN THE DARK........Arcadia 16. (25) STEINI.................Skriðjöklar 17. (8) A GOOD HEART............Feargal Sharkey 18. (26) FEGURÐARDROTTNING .Ragnhildur Gísladóttir 19. (20) BROKEN WINGS..............Mr. Mister 20. (11) THE POWER OF LOVE......Jennifer Rush 21. (19) ALIVE AND KICKING.......Simple Minds 22. (18) VIÐ REYKJAVÍKURTJÖRN .Gunnar Þórðareon 23. (23) JAMES BOND...................Laddi 24. (17) WAITING FOR AN ANSWER....Cosa Nostra 25. (-) FRIÐUR .............Rúnar Þór Pétursson 26. (21) COMMUNICATION........The Power Station 27. (27) l'M SORRY............Jóhann Helgason 28. (-)MARILYN MONROE...Magnús Þór Sigmundsson 29. (-) SEGÐU MÉR SATT.............Stuðmenn 30. (-) ST. CLAUS IS COMING TO TOWN .........................Bruce Springsteen Útvarpið, rás 2, kl. 22.00-01.00: Það eru útvarpskonurnar kunnu, Arnþrúður Karlsdóttir og Kristín Björg Þorsteinsdóttir sem sjá um Kvöldvaktina sem verður á dag- skránni í kvöld kl. 22.00 og stendur til 01.00 í nótt. Verður leikið af plöt- um milli þess sem rabbað er við hlustendur. ECOMATIC Olíunýtnimælar 0UUSPARNAÐUR Suðurlandsbraut 20 Sími 687077 jjÓLAHAPPDRÆTTI SAA Barnavinningar sunnudaginn 22. des.: 1061 43797 47223 S0463 54702 59407 84198 102899 125003 150288 152498 162508 163718 166619 172455 186024 190178 193692 198256 , 213192 216181 223571 Barnavinningar í dag, 23. des.: 4341 22017 24368 35471 53692 89536 97407 97660 99762 101324 110333 119861 123457 141549 145027 148133 176160 188523 189534 199385 201572 201667 203429 Veðrið 1 dag verður norðaustan átt á landinu, víðast kaldi eða stinnings- kaldi, él verða á Norður- og Austur- iandi og sums staðar við suðurströnd- ina. Hiti verður nálægt frostmarki á Suður- og Austurlandi en annars 2-6 stiga frost. Island kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað -4 Egilsstaðir slydda -1 Galtarviti snjókoma -2 '■ Höfn úrkoma 1 Kefla víkurfl ugv. heiðskírt -3 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 0 Raufarhöfn snjóél 0 . Reykjavík léttskýjað -6 Sauðárkókur skýjað. -8 Vestmannaeyjar snjókoma -1 Útlönd-kl. 6 í morgun: Bergen skúr 5 Helsinki alskýjað 3 Kaupmannahöfn skýjað 3 Osló þoka -1 Stokkhólmur rign/súld 4 Þórshöfn rigning 5 • Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 15 Amsterdam skýjað 7 Aþena skýjað 7 Barcelona þokumóða 10 (Costa Brava) Berlín léttskýjað 5 Chicago alskýjað -1 Feneyjar þoka 3 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað -1 Glasgow léttskýjað 5 London skýjað 8 Los Angeles alskýjað 20 Lúxemborg léttskýjað 3 Madrid léttskýjað 4 Malaga súld 13 (Costa del Sol) Mallorka skýjað 13 (Ibiza) Montreal þokumóða 10 New York skýjað 4 Nuuk snjókoma -4 París skýjað 9 Róm þokumóða 7 Vín þoka 2 Winnipeg léttskýjað -10 Valencia skúr 11 Gengið Gengisskráning nr. 244-23. desember 1985 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 42,260 42,380 41,660 Pund 60,326 60,497 61.261 Kan.dollar 30,315 30,401 30,161 Dönsk kr. 4.6630 4,6462 4,5283 Norskkr. 5.5030 5,5186 5,4661 Sænsk kr. 5.4065 5,5021 5,4262 Fi. mark 7,6892 7.7111 7,6050 Fra.franki 5,4856 5,5012 5,3770 Belg.franki 0,8235 0,8259 0,8100 Sviss.franki 20,0189 20,0758 19,9140 Holl.gyllini 14,9315 14,9739 14,5649 V-þýskt mark 16,8283 16,8761 16,3867 ít.lira 0.02466 0,02473 0.02423 Austurr.sch. 2,3949 2,4017 2,3323 Port.Escudo 0,2650 0,2657 0,2612 Spá.peseti 0,2702 0,2710 0,2654 Japanskt yen 0,20828 0.2G887 0,20713 Irskt pund 51,612 51,759 50,661 SDR (sérstök dráttar- , réttindi) 45,9963 46,1267 45,2334 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Urvál Mikiðaðlesa — fyrir lítið Urvál Áskrift er ennþá hagkvæmari. Áskriftarsími: (91)2 70 22 Timarit fyrir alla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.