Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Síða 24
24 Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Þingholtsstræti 1, þingl. eign Óla Péturs Frið- þjófssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 12. febrúar 1986 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Kögurseli 34, þingl. eign Hreins Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 12. febrúar 1986 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Engjaseli 19, þingl. eign Sigmundar Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 12. febrúar 1986 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hjaltabakka 28, þingl. eign Skafta Einars Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Veðdeildar Landsbankans og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 12. febrúar 1986 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Rauðarárstíg 1, þingl. eign Ragnars Borg, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavik'á eigninni sjálfri miðviku- dag 12. febrúar 1986 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Vitastig 3, þingl. eign Samb. alþýðutónskálda og tónlistarmanna, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 12. febrúar 1986 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Tunguseli 7, þingl. eign Sigurðar V. Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Sigurmars K. Albertssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 12. febrúar 1986 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Maríubakka 12, þingl. eign Hannesar Guð- mundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 12. febrúar 1986 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Eyjabakka 9, þingl. eign Elísabetar Ingvars- dóttur og Sverris Friðþjófssonar, fer fram eftir kröfu Ara ísberg hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 11. febrúár 1986 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Rjúpufelli 31, þingl. eign Kristjáns Júlíussonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 11. febrúar 1986 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík, Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Unufelli 23, þingl. eign Soffíu Jóhannesdóttur, fer fram eftir kröfu Inga Ingimundarsonar hrl. og Róberts Á. Hreiðarssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 11. febrúar 1986 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Baldursgötu 7, þingl. eign Kristínar Kjartans- dóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, Gjaldheimtunnar í Reykja- vík, Ólafs Gústafssonar hdl., Baldurs Guðlaugssonar hrl. og Jóns Eiríksson- ar hdl. á eignínni sjálfri þriðjudag 11. febrúar 1986 kl. 10.30. __________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Blöndubakka 16, tal. eign Guðmundar M. Björnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 11. febrúar 1986 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Ferjubakka 8, þingl. eign Þorbjargar Gests- dóttur, fer fram eftir kröfu Róberts Á. Hreiðarssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 11. febrúar 1986 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Ægisgötu 10, þingl. eign Innkaupa hf., ferfram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 11. febrúar 1986 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. DV. LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986 HIN HLIÐÍN Handknattleiksmaðurinn Sigurður Sveinsson sýnir á sér hina hliðina að þessu sinni og fram að heims- meistarakeppninni verða landsliðsmenn hér í heim- sókn. Sigurður hefur í gegnum árin verið einn okkar allra besti hand- knattleiksmaður og líklega sá skotfastasti í langan tíma. Hann leikur sem kunnugt er með vestur- þýska liðinu Lemgo en hóf feril sinn í Þýskalandi árið 1981 með Nettelstedt en gekk síðan til liðs við Lemgo og þar hefur hann verið í fremstu röð. Lífið leikur hins vegar ekki við Sigurð þessa dagana. Hann meiddist sem kunnugt er fyrr í vetur og varð að gangast undir uppskurð og hann hefur ekki enn náð sér af meiðslunum. Von- andi stendur það til bóta. Hér á eftir koma svör Sigga Sveins við spurningunum: FULLT NAFN: Sigurður Valur Sveinsson. • Sigurð Sveinsson langar mest til að hitta Gaddafi. „Spyrðu Rocky” —Sigurður Valur Sveinsson, handknattleiks- maður fVestur-Þýskalandi, sýnir á sér hina hliðina FÆÐINGARSTAÐUR: Reykja- vík. EIGINKONA: Unnustan heitir Sigríður Héðinsdóttir. STARF: Handknattleikur og fleira. HÆÐ OG ÞYNGD: 192 cm og 87 kíló. BÖRN: Engin ennþá. BIFREIÐ: Peugeot 205 GTI. LAUN: Sæmileg. ÁHUGAMÁL: Handbolti, backamon og bíóferðir. BESTIVINUR: Unnustan. HELSTI VEIKLEIKI ÞINN: Slæmt hné. HELSTI KOSTUR ÞINN: Spurðu Rocky. HVAÐ MYNDIR ÞÚ GERA EF ÞÚ YRÐIR ÓSÝNILEGUR í EINN DAG? Beija Bogdan Kowalczyk. HVAÐ MYNDIR ÞÚ GERA EF ÞÚ MYNDIR VINNA EINA MILLJÓN f HAPPDRÆTTI? Gefa HSÍ hana. HVAÐ FER .MEST 1 TAUG- ARNAR Á ÞÉR? Þegar uppselt er í bíó. UPPÁHALDSMATUR: Lambalæri og bernaise. UPPÁHALDSDRYKKUR: Mjólk. HVAÐA PERSÓNU LANGAR ÞIG MEST TIL AÐ HITTA? Gaddafl. HVAÐA DAGAR ERU LEIÐ- INLEGASTIR? Mánudagar. UPPÁHALDSLEIKARI ÍS- LENSKUR: Sigurður Sigur- jónsson. UPPÁHALDSLEIKARI ER- LENDUR: Rocky. UPPÁHALDSHLJÓMLISTAR- MAÐUR: Bruce Springsteen. UPPÁHALDSSTJÓRNMÁLA- MAÐUR: Davið Oddsson. VIÐ HVAÐ ERT ÞÚ MEST HRÆDDUR? Brjálaðan öku- mann á hraðbraut í Þýska- landi. Umsjón: Stefán Kristjánsson UPPÁHALDSLITUR: Rautt og hvítt. HLYNNTUR EÐA ANDVÍGUR RÍKISSTJÓRNINNI: Hlynntur henni. HVAR KYNNTIST ÞÚ UNN- USTU ÞINNI? Á Laugarvatni. HVAÐ VILDIR ÞU HELST GETA GERT í ELLINNI? Slappað af og spilað backam- on. UPPÁH ALDSS JÓNV ARPS- ÞÁTTUR: Á liðandi stundu. UPPÁHALDSSJÓNVARPS- MAÐUR: Ómar Ragnarsson. HEFUR ÞÉR EINHVERN TÍMANN VERIÐ LÍKT VIÐ AÐRA PERSÓNU? Já, við Ivan Dragon. UPPÁHALDSFÉLAG í ÍÞRÓTTUM: Þróttur. HVAÐ MYNDIR ÞÚ HELST I VILJA GERA EF ÞÚ STAR- . FAÐIR EKKI SEM HAND- I KNATTLEIKSMAÐUR OG , FLEIRA? Vinna að videogerð. UPPÁHALDSBLAÐ: Mogginn. , UPPÁHALDSTÍMARIT: Mannlíf. HVERT YRÐI ÞITT FYRSTA I VERK EF ÞÚ YRÐIR HELSTI ! RÁÐAMAÐUR ÞJÓÐARINN- I AR Á MORGUN? Að endur- , skoða allt launakerfi í landinu. ANNAÐ VERK: Endurskoða , húsnæðismálin. HVAR VILDIR ÞÚ HELST I BÚA EF ÞÚ ÆTTIR EKKI ! HEIMA Á ÍSLANDI? Á Ba- ] hamas. VASKAR ÞÚ UPP FYRIR ] UNNUSTUNA? Já, mjög oft. MYNDIR ÞÚ TELJA ÞIG | GÓÐAN EIGINMANN? Já, alls J ekki slæman. FALLEGASTI STAÐUR Á * ÍSLANDI: Þingvellir. FALLEGASTI KVENMAÐUR ' SEM ÞÚ HEFUR SÉÐ: Svínka. | HVAÐ LÍKAR ÞÉR VERST í 1 FARI KVENNA? Undirferli og I ofmikiðmeik. HVAÐA EMBÆTTI MYNDIR I ÞÚ VELJA ÞÉR EF ÞÚ YRÐIR I RÁÐHERRAÁ MORGUN?Ég I myndi taka fjármálaráðherr- I ann. HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA I Á MORGUN? Fara í bíó og I horfa á leik a- og b-Iandsliðsins I í Keflavík klukkan átta í kvöld. I -SK. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.