Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Qupperneq 34
34 DV. LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bílartilsölu Þjónusta Ford Econoline '79 til sölu, meö framdrifi, dísilvél, upp- hækkaður, góður bíll. Símar 34788 og 672119. Ford Mustang Ghia árg. '81 til sölu, ekinn 45.000 km, mjög vel með farinn bíll. Skipti, skuldabréf. Sími 666995. Tilboð óskast í Peugeot dísil sendiferðabíl árg. ’81. Uppl. í síma 686066 á skrifstofutíma. Volvo Lapplander árg. '80 til sölu, ekinn 16.000 km, góð dekk, út-. varp, kassettutæki, sóllúga, sæti fyrir 9. Einnig Dodge Van árg. ’76, toppbU- ar.Sími 91-50725 eftirkl. 19. Wagoneer '79 til sölu, toppbíll, aUur nýyfirfarinn. Uppl. í símum 34788 og 672119. Volvo Lapplander '81 tU sölu, toppbíll. Greiðsluskilmálar. Símar 34788 og 672119. Toppdansatriði — topptískusýningaratriði. Ungt, hresst, fólk sem vantar að koma fram. Vantar ykkur gott atriði á árshátíö, þorrablót eða bara nefnið þaö? Uppl. í síma 46219 á kvöldin. Einkamál? Nei, það er ekki þitt einkamál ef barn kemst í eiturefni og annað í skápum. Set öryggislæsingar á skápa. Pantanir ísíma 53723 frákl. 20-23. Draumaprinsar og prinsessur, fáið sendan vörulista yfir hjálpartæki ástalífsins. Sendiö kr. 300 eöa fáiö í póstkröfu, merkt Pan, póstverslun, pósthólf 7088, 127 Reykjavík. Simi 15145. Kreditkortaþjónusta. Viltu tilbreytingu? Hefur þú séö pöntunarlistann frá Lady of Paris? Eingöngu spennandi og sexí nátt- og undirfatnaöur. Listinn kostar aðeins 100 krónur. G.H.G., pósthólf 11154, 131 Reykjavík, sími 75661 eftir hádegi. Skemmtanir oyota Landcruiser '80, isprautaður, ný dekk, drifspU, út- irp, segulband og CB talstöð. Verö 0 þús. Uppl. í síma 36892. MC Eagle automatic, <4, árg. ’80, tU sölu, lúxusvagn fyrir lenskar aðstæður, ekinn 73.000 km., úpti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í ma 686838 eða 666846. Er stíflað? Frárennslishreinsun. Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc, baökerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, loft- þrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. 30% afsláttur. Guömundur Jónsson, Baldursgötu 7, Rvk. Sími 622077. Borðið ó stciðnui b^níKdí( Thailenskur veitingastaður, Síðumúla 3—5, Reykjavík, simi 35708. Odýr hádegis-! verður. Til sölu Jo0W2 nn~Jyrirteki Skjalageymsla Heimsendingarþjónusta. Vinnuhælið Litla-Hrauni, sölusími 99- 3104. Glært og litaö plastgler undir skrif- borðsstóla, í handriðið, sem rúðugler og fleira. Akrýlplastgler hefur gljáa sem gler og allt að 17-faldan styrkleika venjulegs glers. Nýborg hf., Skútuvogi 4.,sími 82140. OG PLAST HF Árrmila 22 ■ F.O. Bo* «832 128 Reykjnvlk • Sími 688866 Sérsmíði úr álprófílum og akrílplasti. Plastgler undir skrif- borðsstóla, í handriðið, sem rúöugler, sagað eftir máli. Smíðum úr plasti, t.d. húsgögn, statíf, kassa, standa og m.fl. Góð þjónusta. Simi 688866. Verslun Golfvörur s/f, Golfvörur. Bjóðum allar okkar golfvörur á sér- stöku vetrarverði meö 15% afslætti til 22. febrúar. Golfvörur, Goðatúni 2, Garðabæ, sími 651044. Opið 13.30— 19.00, laugardaga kl. 10—12. Livia, nýja baðfatatískan frá París 1986. Glæsileg vara. Ný sniö, nýir Utir. Uti- líf, Glæsibæ, simi 82922. Útsölunni lýkur á laugardag. 30—50% afsláttur, 10% af öðrum vörum. S O-búöin, Hrísateigi 47. Pan, póstverslun. Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs- ins. Höfum yfir 1000 mismunandi vöru- titla, ailt milli himins og jarðar. Uppl. veittar í síma 15145 eða skrifaöu okkur í pósthólf 7088, 127 Reykjavík. Opiö kl. 10—18. Við leiöum þig í«allan sann- leika. Hamingja þín er okkar fag. ttRUGGT START f FROSTHttRKU VETRARittS Bilanaust hf., Síöumúla 7—9, sími 82722. Leikfangahúsið auglýsir, fyrir öskudaginn: Grímur, byssur, sverð, indíánasett, trúðabúningar, Zorrobúningar, víkingabúningar, hjúkrunarbúningar, víkingabúningar, sjóræningjabúningar, indíánabúning- ar, lögreglubúningar, andlitslitir, tennur, indíánakollar, totur, 4 Utir, barbiehús og allt á Barbie, Sindy, Masters hallir, karlar og fylgihlutir. Póstsendum, Leikfangahúsið, Skóla- vöröustíg 10, sími 14806. Kynnist nýju sumartískunni frá WENZ. Vörulistarnir eru pantaðir í síma 96- 25781 (símsvari allan sólarhringinn). Verð kr. 200 + burðargjald. WENZ umboðið, pósthólf 781,602 Akureyri. / ÞEKKING i ÞJONUSTA § liJKi Slöumúla 7*0, tlml 62722. Bílanaust hf., Síðumúla 7—9, sími 82722. Nýkomið: Einlitar satínblússur, stórar stæröir, litir; hvítt, svart, blágrænt, bleikrautt, appelsínugult. Einnig nýtt úrval af kápum og jökkum og ýmsar vörur á mikið lækkuðu veröi. Verksmiöjusal- an, Skólavörðustíg 43, sími 14197. Póst- sendum. Otto sumarlistinn er kominn, nýja sumartískan, mikið úrval: fatnaöur, skófatnaöur, búsá- höld, verkfæri o.fl. Allt frábærar vörur á góðu verði. Verslunin Fell, Tungu- vegi 18 og Helgalandi 3, sími 666375 — 33249. Greiðslukortaþjónusta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.