Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Side 43
DV. LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986
Laugazdagur
&febmar
Sjónvaip
15.00 Kvöldstund með lista-
manni - Endursýning. Megas
rabbar við Bubba Morthens sem
einnig syngur nokkur lög. Áður
sýnt í Sjónvarpinu 19. janúar sl.
15.45 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjami Felixson.
18.00 Enska knattspyrnan. Um-
sjónarmaður Bjami Felixson.
19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock).
Sjötti þáttur. Brúðumyndaflokkur
cftir Jim Henson. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Staupasteinn (Cheers).
Sautjándi þáttur. Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.00 Bobbysocks. Norskur sjón-
varpsþáttur um Elisabeth And-
ersen og Hanne Krogh, norsku
stúlkumar sem sigmðu svo
óvœnt í Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva í Evrópu í fyrra.
Fylgst er með sigurgöngu þeirra
stallsystra og söngskemmtunum
í Noregi og annars staðar.
22.00 Heimafólk (Donovan’s Reef).
Bandarísk gamanmynd frá 1963.
Leikstjóri John Ford. Aðalhlut-
verk: John Wayne, Lee Marvin,
Elizabeth Allen, Cesar Romero
og Jack Warden. Myndin gerist
á Suðurhafseyju þar sem tveir
liðsmenn úr Bandaríkjaflota
hafa ílenst eftir heimsstyrjöld-
ina. Annar rekur veitingahús en
hinn er læknir. Þriðji félaginn
bætist í hópinn og dóttir læknis-
ins sem á brýnt erindi við foður
sinn. Þýðandi Reynir Harðar-
son.
23.50 Dagskrárlok.
Útvarprásl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 V eðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Heiga
Þ. Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður sem
Margrét Jónsdóttir flytur.
10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúkl-
inga, framhald.
11.00 Heimshorn. Umsjón: Ólafur
Angantýsson og Þorgeir Óiafs-
son.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í
vikulokin.
15.00 Miðdegistónleikar. a. Slav-
neskur mars op. 31 eftir Piotr
Tsjaíkovský. b. Scherzo capric-
cioso op. 66 eftir Antonín Dvor-
ák. Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur; Istvan Kertesz stjórnar.
c. Sinfónía nr. 8 í F-dúr op. 93
eftir Ludwig van Beethoven.
Fílharmoniusvcitin í Berlín leik-
ur; Herbert von Karajan stjórn-
ar.
15.50 íslenskt mál. Guðrún Kvar-
an flyturþáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón; Sigrún
Björnsdóttir.
17.00 Framhaldsleikrit barna og
unglinga: „Sæfarinn" eftir
Jules Verne í útvarpsleikgerð
Lance Siveking. Fjórði þáttur:
„Kolkrabbar og hafmeyjar”.
Þýðandi: Margrét Jónsdóttir.
Leikstjóri: Benedikt Ámason.
Leikendur: Sigurður Skúlason,
Róbert Amfinnsson, Pálmi
Gestsson, Rúrík Haraldsson,
Aðalsteinn Bergdal, Tinna
Gunnlaugsdóttir og Ellert A.
Ingimundarson.
17.35 Samleikur í útvarpssal.
Gunnar Björnsson leikur á selló
lög eftir Skúla Halldórsson sem
leikur með á píanó. Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Sama og þegið“. Umsjón:
Utvarp
Sjönvarp
Karl Agúst Ulfsson. Sigurður
Sigurjónsson og Öm Árnason.
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón:
Einar Guðmundsson og Jóhann
Sigurðsson. (Frá Akureyri).
20.30 Sögustaðir á Norðurlandi.
- Grenjaðarstaður í Aðaldal.
Síðari hluti. Umsjón: Hrafnhild-
ur Jónsdóttir. (Frá Akureyri).
21.250 Vísnakvöld. Gísli Helgason
sér um þáttinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma (12).
22.30 Bréf frá Danmörku. Dóra
Stefánsdóttir segir frá.
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Um-
sjón: Jón örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl.
03.00.
ÚtvarpmsII
10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi:
Sigurður Blöndal.
12.00 Hlé.
14.00 Laugardagur til lukku.
Stjómandi: Svavar Gests.
16.00 Listapopp. Stjómandi: Gunn-
arSalvarsson.
17.00 Hringborðið. Erna Arnar-
dóttir stjómar umræðuþætti um
tónlist.
18.00 Hlé.
20.00 Línur. Stjórnandi: Heiðbjört
Jóhannsdóttir.
21.00 Milli stríða. Jón Gröndal
kynnir dægurlög frá árunum
1920-1940.
22.00 Bárujárn. Þáttur um þunga-
rokk í umsjá Sigurðar Sverris-
sonar.
23.00 Svifflugur. Stjómandi: Há-
kon Sigurjónsson.
24.00 Á næturvakt með Þorsteini
G. Gunnarssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Simnudagur
9.febrúar
Sjónvazp
16.00 Sunnudag; hugvekja.
16.10 Fjársjóður (Treasure).
Bandarísk heimildarmynd um
leit að fjársjóði á hafsbotni
undan Flórídaskaga en þar sökk
spænskt gullskip í ofviðri árið
1622. Mel Fisher, bandarískur
kaupsýslumaður, hóf leit að
flakinu sem har ríkulegan ár-
angur eftir margra ára erfiði.
Þýðandi og þulur Bogi Amar
Finnbogason.
17.05 Á framabraut (Fame II).
Nítjándi þáttur. Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur. Þýð-
andi Ragna Ragnars.
18.00 Stundin okkar. Umsjónar-
maður Agnes Johansen. Stjóm
upptöku: Jóna Finnsdóttir.
18.30 Landskeppni Norðurland-
anna og Bandaríkjanna i
skák. Bein útsending frá lands-
keppni í skák, Visa skákmótinu,
sem fram fer í Menntaskólanum
við Hamrahlíö. Þetta verður
seinni umferð af tveimur þar sem
sterkustu skákmenn þjóðanna
leiða saman hesta sína. Sjón-
varpað verður frá síðustu mínút-
um lokaskákanna með viðtölum
og skýringum.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Á fálkaslóðum. Annar
þáttur. Sjónvarpsmynd í fjórum
þáttum. Höfundur Þorsteinn
Marelsson. Leikstjóri Valdimar
Leifsson. Leikendur: Jón Ormar
Ormgson, Kristinn Pétursson,
Amar Steinn Valdimarsson,
Jónas Jónasson, Katrín Þorkels-
dóttir og Helgi Björnsson. Bræð-
umir Gulli og Stebbi komast í
tæri við fálkaþjófa við Mývatn
en þangað hefur Haukur frændi
boðið þeim í útilegu.
21.00 Sjónvarp næstu viku.
21.25 Blikur á lofti. (Winds of
War). Sjöundi þáttur. Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur í
níu þáttum, gerður eftir heim-
ildaskáldsögu eftir Herman
Wouk. Sagan lýsir fyrstu ámm
heimsstyrjaldarinnar síðari og
atburðum tengdum bandeu-í-
skum sjóliðsforingja og fjöl-
skyldu hans. Leikstjóri Dan
Curtis. Aðalhlutverk: Robert
Mitchum, Ali McCraw, Jan
Michael Vincent, Polly Bergen
og Lisa Eilbacher. Þýðandi Jón
O. Edwald.
22.55 Samhjjómur þjóðanna.
Sjónvarpsupptaka frá tónleik-
um. Heimshljómsveitarinnar í
Stokkhólmi 8. desember 1985.
Flutt er Sinfónía nr. 8 í c-moll
eftir Anton Bruckner. Carlo
Maria Giulini stjómar. Heims-
hljómsveitin er skipuð hljómlist-
armönmun frá 55 þjóðum. Full-
trúi íslands er Helga Þórarins-
dóttir fiðluleikari. Stutt ávörp
flytja James P. Grant, fram-
kvæmdastjóri Bamahjálpar
Sameinuðu þjóðanna og Kristín
Svíaprinsessa. (Evróvision -
Sænska sjónvarpið).
00.35 Dagskrárlok.
Útvaxprásl
8.00 Morgunandakt. Séra Ingi-
berg J. Hannesson, prófastur á
Hvoli í Saurbæ, flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir..
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr fomstu-
greinum dagblaðanna. Dagskrá.
8.35 Lctt morgunlög. a. Lúðra-
sveit Mortons Gould leikur
göngulög eftir John Philip So-
usa. b. Salon hijómsveitin í
Köln leikur lög eftir ýmsa höf-
unda.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. Sin-
fónía nr. 3 í Es- dúr eftir Thomas
Ame. Sinfóníuhljómsveitin í
Bournemouth leikur; Kenneth
Montgomery stjórnar. b. Sem-
balkonsert í A-dúr eftir Car)
Philipp Emanuel Bach. Ton
Koopman og Barokksveitin í
Amsterdam leika. c. Sinfónía nr.
56 í C-dúr eftir Joesph Haydn.
Fílharmoníusveitin „Hung-
arica" leikur; Antal Dorati
stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Passíusálmarnir og þjóð-
in. - Þriðji þáttur. Umsjón:
Hjörtur Pálsson.
11.00 Messa í safnaðarheimili
Fella- og Hólasóknar. Prest-
ur: Séra Hreinn Hjartarson.
Orgelleikari: Guðný M. Magn-
úsdóttir.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 „Nú birtir i býlunum
lágu“ Samfelld dagskrá um líf
og stjómmálaafskipti Benedikts
á Auðnum. Sveinn Skorri Hösk-
uldsson tók saman. Þriðji og
síðasti hluti. Lesarar: Silja Aðal-
steinsdóttir og Sigurður Pálsson.
14.30 Frá tónlistarhátíðinni i
Ludwigsburg í fyrravor.
Auréle Nicolet og Jean-Pierre
Rampal leika á flautur og Tom-
asz Sosnowski leikur á fagott
a. „Lundúna-tríóið" nr. 1 í
C-dúr eftir Jogeph Haydn. b.
Fantasía fyrir einleiksflautu eft-
ir Georg Philipp Telemann. c.
Þrír dúettar fyrir einleiksflautu
um stef úr „Töfraflautunni” eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. d.
Tríó í g-moll op. 66 nr. 2 eftir
Francois Devienne.
15.10 Spurningakeppni fram-
haldsskólanna. - Þriðji þáttur.
Lið Menntaskólans í Reykjavík
og Fjölbrautaskólans í Breið-
holti keppa og einnig lið Sam-
vinnuskólans og Fjölbrauta-
skóla Suðurlands. Stjómandi:
Jón Gústafsson. Dómari: Steinar
J. Lúðvíksson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindi og fræði. Málfar
og stjómarfar. Sigurður Líndal
prófessor flytur erindr.
17.00 Siðdegistónleikar. a. „Cor-
iolan", forleikur op. 62 eftir
Ludwig van Beethoven. Fíl-
harmoníusveit Lundúna leikur;
Andrew Davis stjórnar. b. Píanó-
sónata í D-dúr ÍC.284 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Walter
Klien leikur. c. Oktett í B-dúr
op. 156 eftir Franz Lachner.
Consortium Classicum leika.
18.00 Tónleikar. Tilky nningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnars-
son spjallar við hlustendur.
19.50 Tónleikar.
20.00 Stefnumót. Stjómandi: Þor-
steinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Hornin
prýða manninn“ eftir Aksel
Sandemose. Einar Bragi les
þýðingu sína (16).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 íþróttir. Umsjón: Samúel öm
Erlingsson.
43
22.40 Svipir. Tíðarandinn 1914-45
Umsjón: Óðinn Jónsson og Sig-
urður Hróarsson.
23.20 Kvöldtónleikar. a. Arthur
Gmmiaux leikur fantasíur fyrir
einleiksfiðlur eftir Georg Philipp
Telemann. b. Vladimir Horow-
itsj leikur píanósónötur eftir
Domenico Scarlatti.
24.00 Fréttir.
00.05 Milti svefns og vöku. Hildur
Eiríksdóttirsér um tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
UtvaiprásII
13.30 Krydd í tilveruna. Sunnu-
dagsþáttur með afrnæliskveðjum
og léttri tónlist í umsjá Margrét-
arBlöndal.
15.00 Dæmalaus veröld. Stjóm-
endur: Katrín Baldursdóttir og
Eiríkur Jónsson.
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö. Gunnlaugur Helga-
son kynnir þrjátíu vinsælustu
lög vikunnar.
18.00 Ilagskrárlok.
Mánudagur
lO.februar
Útvarprásl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Svavar Stefánsson flytur.
(a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin. - Gunnar
E. Kvaran. Sigriður Árna-
dóttir og Magnús Einarsson.
7.20 Morguntrimm - Jónina
Benediktsdóttir. (a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Emil í Kattholti" eftir
Ástrid Lindgren. Vilborg
Dagbjartsdóttir lýkur lestri þýð-
ingar sinnar (6).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynn-
ir.
9.45 Búnaðarþáttur. Öttar Geirs-
son ræðir við Agnar Guðnason
um breytt viðhorf í verslun með
kartöflur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr fomstugreinum
landsmálablaða. Tónleikar.
11.20 íslenskt mál. Endurtekinn
þáttur frá laugardegi sem Guð-
rún Kvaran flytur.
11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson
kynnir tónlist. (Frá Akureyri)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 1 dagsins önn Samvera.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Svaðilför
á Grænlandsjökul 1888“ eftir
Friðþjóf Nansen. Kjartan
ar“ eftir Magnús Pétursson.
Helga Gunnarsdóttir stjórnar.
b. Karlakórinn Fóstbræður
syngur „Hestaskál", íslenskt
þjóðlag í útsetningu Gunnars
R. Sveinssonar, „Stemmu" og
upphafs- og lokakór úr ópemnni
Þrymskviðu eftir Jón Ásgeirs-
son. Jónas Ingimundarson
stjórnar og Lára Rafnsdóttir
leikur á píanó. c. Hamrahlíðar-
kórinn syngur lög eftir Atla
Heimi Sveinsson. Þorgerður
Ingólfsdóttir stjómar.
15.15 Bréf frá Færeyjum. Dóra
Stefánsdóttir segir frá. (Endur-
tekinn sjötti þáttur ffá laugar-
dagskvöldi).
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. a. Blás-
arakvintett í A-dúr eftir Carl
Nielsen. Melos-kvintettinn leik-
ur. b. Oktett fyrir blásarasveit
eftir Igor Stravinsky. Blásarar í
Sinfóníuhljómsveitinni í Boston
leika.
ÚtvaiprásII
10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir
yngstu hlustenduma í umsjá
Ásu H. Ragnarsdóttur.
10.30 Morgunþáttur. Stjómandi:
Ásgeir Tómasson.
12.00 Hlé.
14.00 Út um hvippinn og hvapp-
inn með Inger Önnu Aikman.
16.00 Allt og sumt. Stjómandi:
Helgi Már Barðason.
18.00 Daskrárlok.
Fréttir em sagðar í þrjár mínútur
kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Veðrið
1 dag verður austan- og suðaustan-
kaldi og skúrir eða slydduél við suður-
ströndina en annars sunnan- og suð-
austangola eða hægviðri og þurrt. Um
norðan- og austanvert landið verður
víðast léttskýjað. Hiti verður víða 1-4
stig nema norðaustanlands, þar verð-
ur vægt frost. Veðrið kl. 12 á hádegi
ígær:
Akureyri léttskýjað -6
Egilsstaðir heiðskírt -6
Galtarviti léttskýjað 4
Höfn skýjað 1
Kefía víkurfíugv. léttskýjað 2
Kirkjubæjarklaustur skýjað 2
Raufarhöfn léttskýjað
Reykjavík hálfskýjað 2
Vestmannaeyjar úrkoma 4
Bergen skýjað -2
Helsinki reykur -14
Ka upmannahöfn hálfskýjað -5
Osló snjókoma -2
Stokkhólmur skýjað -8
Þórshöfn rigning 4
Algarve skýjað 13
Amsterdam léttskýjað -2
Aþena skýjað 15
Barcelona rykmystur 9
Berlín mistur -6
Chicago snjókoma -4
Feneyjar skýjað 2
(Rimini ogLignano) Frankfurt mistur -2
Glasgow snjóél 1
London snjókoma 0
Los Angeles léttskýjað 7
Lúxemborg mistur -5
Madríd mistur 6
Malaga skýjað 14
(CostaBrava) Mallorca léttskýjað 13
(Rimini og Lignano) Montreal léttskýjað -22
New York snjókoma -7
Nuuk alskýjað -1
París þokumóða -1
Róm þokumóða 11
Vín snjókoma -7
Winnipeg alskýjað -16
Valencía skýjað 13
Gengið
Gengisskráning nr. 26. - 7. febrúar 1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgeng
Dollar 42.130 42.250 42.420
Pund 58,856 59.023 59.494
Kan.dollar 29.937 30,022 29.845
Dönsk kr. 4.7780 4.7916 4.8191
Norsk kr. 5.6569 5.6730 5.6837
Sænskkr. 5.5953 5.6113 5.6368
Fi. mark 7.8623 7.8847 7.9149
Fra.franki 5.7363 5.7526 5.7718
Belg.franki 0,8594 0.8619 0.8662
Sviss.franki 20.7967 20.8560 20.9244
Holl.gyllini 15.5662 15.6106 15.7503
V-þýskt mark 17.5849 17,6350 17.7415
ít.lira 0.02584 0.02591 0.02604
Austurr.sch. 2.4998 2.5069 2.5233
Port.Escudo 0.2709 0.2717 0.2728
Spá.peseti 0.2794 0.2802 0.2818
Japansktyen 0.22098 0.22161 0.21704
Irskt pund 53.246 53.398 53.697
SDR(sérstök
dráttar-
réttindi) 46.8371 46.9705 46.2694
' Sinuvari vggna gmgisskráningar Z2190.
* -ác-k-k-K-k-K-K-k-K-k-K-k-K-k-k-K-k-k**
j NÝTT
★
★
★
★
★
★
★
★
i
t ★-k-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-Kd
umboð
á íslandi,
Skeifunni 8
Sími
68-88-50