Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Blaðsíða 17
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 1986. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur ; ;i WgWv. ' % 'S v - : : „Sumir staðir em rétt eins og mötuneyti í meðalgóðu frystihúsi." Óttaleg þrengsli íslenskur handbolti góð land- kynning íþróttaunnandi skrifar: Fátt hefur glatt þjóðarsálina meira að undanfömu en sigur íslenska landsliðsins gegn Rúmenum á föstu- dag. Það er óhætt að segja að þar hafi verið um góða landkynningu að ræða. Rúmenar hafa verið taldir með eitt besta handknattleikslið í heimi og þegar smáþjóð eins og við, sem erum ekki fleiri en íbúar miðlungsstórrar borgar, skjótum þeim ref fyrir rass þá tekur öll heimsbyggðin eftir því. Þess vegna finnst mér að rikið ætti að styðja við bakið á þessum afreksmönn- um okkar. Það verður ekki ofmetið hvað góð frammistaða íslenskra hand- knattleiksmanna er þjóðinni margfalt betri landkynning en flest annað sem við höfum okkur til ágætis. Gesturskrifar: Eitt er það sem vert er að vekja máls á og allir þekkja sem einhvem tíma fara út að borða hér á landi. Jú, HRINGIÐ ÍSÍMA 27022 það er hvað gestum er ætlað að sitja þröngt á veitingastöðum. Það er varla að hægt sé að tala saman um annað en daginn og veginn, hitt fer beinustu leið í eym næsta manns. Fyrr má nú aldeilis ætla að troða á staðina! Eg er ekki viss um að eigendur græði svo mikið á þessum þrengslum því ég segi fyrir mig að ég vel langhelst þá staði þar sem mest er plássið. Og ég er ekki einn um það. Sumir staðir em rétt eins og mötuneyti í meðalgóðu írysti- húsi og það er af og frá að ég kæri mig um að borga háa upphæð íyrir að snæða á slíkum veitingastað. MILLI h. Bréfritari vill að rikið styrki islenskan handknattleik. KL. 13 i ■ ÉGrSEGI NÚ EKKIAÐ EGHAFI ' ’' 'W ^JESÚM FRÁ NASARETEN,.. ; Viðtal vi.ö Guðmund J. Guðmundsson: '■ ló ' ?, SJÖNVARPSVENJUR m íiúðrún Birgísdóttif fjolniiðlafræðingur | skrífar. Ai ; ■ ■■ . \ LÆKNISVITJUN „Eyrstu svör sex isíehskra lækna V' við spúrningom lésendu á biaðsölustöðum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.