Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. MARS1986.
25
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Einstakt tækifæri:
Til sölu US Divers kafarabúningur
meö öllum fylgihlutum, einnig köfun-
arkútar. Aöeins einn eigandi. Uppl. í
síma 98-2761 eftir kl. 17.
Mótaklamsar — mótakrossviður.
Til sölu eru 4—500 mótaklamsar, einn-
ig ca 220 fm af 6,5 mm mótakrossviöi,
allt einnotaö. Uppl. í síma 46589 eftir
kl. 18.
Mjög falleg og vel með farin
eikarveggsamstæöa og dökkur stereo-
skápur til sölu. Uppl. í sima 79821.
Oskast keypt
Óska eftir Ford D 300,
4ra cyl. dísilvél, í lagi eða til niöurrifs.
Uppl. ísíma 641413.
Oska eftir að kaupa
iönaöar-hnappagatavél. Uppl. i súna
77535 og 78307.
Oska eftir að kaupa hjólhýsi,
hugsanleg skipti á Toyota Carina árg.
79. Uppl. í síma 77635.
Oska eftir að kaupa bilasima.
Hafiö samband við auglþj. DV í sima
27022. - H-442.
Hjólhýsi óskast,
má þarfnast lagfæringar. Sími 92-1010,
92-1446.
Verslun
Gott UPO kjötborð til sölu,
ca 3 m, selst ódýrt. Uppl. í síma 19497.
Fatabreytingar
Breytum karlmannafatnaði,
kápum og drögtum, skiptum um fóöur,
rennilása og önnumst hvers konar
breytingar og viðgeröir. Fljót af-
greiösla. Fatabreytinga- & viögeröa-
þjónustan, Klapparstíg 11, sími 16238.
Fatnaður
Grimubumngar.
Mikið úrval grimubúninga til leigu á
börn og fullorðna. Skondiö, Skóia-
vöröustíg 8, sími 621995.
leðurdragt til solu,
ný og ónotuð. Uppl. i sima 41874 eftir
kl. 19.
Fyrir ungbörn
íirun, vel með farin
Simo kerra til sölu. Súni 32269.
Oska eftir að kaupa notaðan,
vel meö farinn barnavagn. Uppl. í
súna 74263.
Heimilistæki
Kæliskápa- og
frystikistuviðgeröir. Geri viö allar teg-
undir í heimahúsum. Kem og gef tilboö
í viðgerö aö kostnaöarlausu. Árs-
ábyrgö á vélarskiptum. Kvöld- og helg-
arþjónusta. Geymið auglýsinguna. Is-
skápaþjónusta Hauks. Sími 32632.
I il solu Husqvarna helluborð
og bakaraofn, einnig lítil frystikistá;
hæð 90, breidd 73, dýpt 60, allt vel utlit-
andí. Uppl. i sima 666702.
400 I frystikista til solu,
vel meö farin, gott verö, selst vegna
flutninga. Uppl. í súna 92-4357.
Húsgögn
Tveir Cosy leðurstólar,
2 glerborö, 80 cm og 65 cm, til sölu,
einnig stakur, rauöbrúnn leöurstóll.
Uppl. í súna 45956 eftir kl. 20.
Vegna flutninga er til sölu:
borðstofuborö og 6 stólar, rúm og
fleira. Uppl. í síma 681825 eftir kl. 18.
Sem nýtt skrifborð til sölu
og hillur í stíl frá Víöi, selst á góöu
veröi. Uppl. í síma 671579 eftir kl. 19.
Hljóðfæri
Til sölu M.V. Pedulla
bassi, tveggja áttunda, einn sinnar
tegundar á íslandi. Bassinn er hand-
smíöaöur í New York 1982 og er í
„flight case”. Sími 32166 og 30498 á
.-XSldÍn.dakpb. ,,
Vídeó
Stopp!
Gott úrval af nýju efni, allar spólur á
75 kr., videotæki á 450 kr., 3 fríar spól-
ur meö. Videoleigan Sjónarhóll,
Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfiröi.
Topp myndefni:
m.a. Rambo, Mask, Mean Season, Em-
erald Forest, Birdy, Til lífstíöar, Siam,
Erfinginn, Death in California, Brew-
sters Millions, Desperately Seeking
Susan o.m.fl. Opiö alla daga frá 14—23.
Myndbandaleiga J.B., Nóatúni 17, sími
23670.
Beta — Videohúsið — VHS.
Frábært textaö og ótextaö myndefni í
Beta og VHS. Afsláttarpakkar, afslátt-
arkort og tæki á góöum kjörum. Kred-
itkortaþjónusta. Opiö alla daga frá kl.
14x22, Skólavörðustíg 42, sími 19690.
VHS — Videohúsiö — Beta.
Leigjum út góð VHS
myndbandstæki, til lengri eöa
skemmri túna, mjög hagstæö viku-
leiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga
og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma
686040. Reynið viöskiptin.
Leigjum út sjónvörp,
myndbandstæki og efni fyrir VHS.
Videosport, Háaleitisbraut 68, sími
33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Vídeosport, Eddufelli, súni
71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá
Videosporti, Nýbýlavegi.
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar okkur sjónvörp, videotæki og
afspilunartæki í umboðssölu (langur
biðlisti). Videoleigur, athugiö, hugum
aö skiptimarkaöi fyrir videomyndir.
Heimildir samtúnans, Suðurlands-
braut 6, simi 688235.
Tökum á myndband:
skírnarathafnir, afmæli, fermingar,
brúökaup, árshátíöir, ættarmót o.fl.,
einnig námskeið og fræðslumyndir fyr-
ir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum
slides og 8 mm kvikmyndir yfir á
myndbönd. Heimildir samtúnans, Suö-
urlandsbraut 6, súni 688235.
Videoleigur ath.:
Skiptimarkaöurinn Bröttukinn 8, Hafn-
arfirði, auglýsir. Skiptum á notuðum
videospólum, aðeins 30 kr. skiptigjald.
Uppl. í súna 54303. Omar.
Nyttefni - nyjar barnaspolur.
Gott úrval var aö koma af nýjustu
myndunum og allt meölæti til þess aö
hafa þaö náöugt. Opið alla daga kl. 9—
23.30. Söluturninn Straumnes, video-
leiga, Vesturbergi 76, súni 72514.
Sjónvörp
Sjónvarp til sölu.
Vel meö farið 22 tommu Bang & Oluf-
sen litsjónvarpstæki ásamt statifi a
hjólum. Uppl. í síma 37289.
Tölvur
IBM - PC.
Oska eftir aö kaupa nýlega IBM-PC
ferðatölvu. Staögreiösla er í boöi fyrir
réýta vél. Uppl. í súna 39263 eftir kl. 18
á kvöldin.
1 il sölu Commodore 64
meö diskadrifi, segulbandi, prentara,
litmonitor og tölvuborði. Urval forrita
fylgir, allt sem nytt. Verötilboð. Uppl. i
síma 35254.
Notuð Apple II C 128 K samstæða,
kr. 39 þús. Apple II E 128K samstæöa
meö tveimur drifum, kr. 49 þús. Góö
greiöslukjör. Uppl. í Radíóbúðinni,
Skipholti 19, sími 29800.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruö húsgögn. Oll vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verðtilboö yöur aö kostnaðarlausu.
Formbólstrun, Auöbrekku 30, sími
44962. Rafn Viggósson, simi 30737,
Pálmi Asmundsson, 71927.
Klæðum og gerum við
bólstruö húsgögn, sækjum og sendum
á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Fjarðar-
bólstrun, Reykjavíkurvegi 66, Hafnar-
firöi, súni 50020, heimasímar, Jón Har-
aldsson, 52872, og Jens Jónsson, 51239.
Klæðum og gerum við
bólstruö húsgögn. Eingöngu fagvinna.
Bólstrarinn, Hverfisgötu 76' súni
15102.
Tökum að okkur að klæða
og gera viö bólstruð húsgögn. Mikiö úr-
val af leöri og áklæði. Gerum föst verö-
tilboð ef óskaö er. Látiö fagmenn vinna
verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím-
ar 39595 og 39060.
Dýrahald
Óska eftir að kaupa
glófextan gæöing, ættaðan frá Jóni á
Olafsvöllum. Sími 29825.
10 stóðhryssur, verð 23 þús.
stykkiö, ennfremur glæsilegt úrval af
unghrossum, tilvalin til fermúigar-, af-
mælis-, brúökaups- og allra tækifæris-
gjafa. Hringdu, síminn er 99-8551.
9 vetra rauður hestur
til sölu, glófextur, m/hvíta blesu,
traustur, gæti hentað unglingum. Laus
allur gangur. Sími 73331 eftir kl. 19.
Labradorhvolpar til sölu,
báöir foreldrarnir hafa hlotið þjálfun ,
og úttekt sem leitarhundar. Aöeins
koma aöilar til greina sem. ætla sér
meö þá í einhvers konar þjálfun. Uppl.
i síma 37773 eftir kl. 18.
Óska eftir kettlingi.
Uppl. í sima 44235 eftir kl. 19.
4ra hesta hus á besta stað
til sölu i Víðidalnum. Toppaðstaða,
góðir húsfélagar. Verö 500 þús. meö 2
hestum inniföldum. Uppl. í sima 76554
eftir kl. 20.
Teppaþjónusta
Golfteppahremsun,
húsgagnahreinsun. Notum aðeins þaö
besta. Amerískar háþrystivélar. Ser-
tæki á viökvæm ullarteppi. Vönduö
vinna. vant folk. Erna og Þorsteinn,
suni 20888.
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýsti-
vélar frá Krácher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Upplýsúigabæklingar um
meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja.
Pantanir í súna 83577, Dúkaland,
Teppaland, Grensásvegi 13.
Teppaþjónusta — útleiga.
Leigjum út djúphreinsivelar og vatns-
sugur. Tökum aö okkur teppahreinsun
í heimahúsum, stigagöngum og versl-
unum. Einnig tökum við teppamottur
til hreinsunar. Pantanir og uppl. í
súna 72774, Vesturbergi 39.
Hjól
Varahlutir i Honda 50 CC
vélhjól: Original varahlutir, hagstæö-
asta veröiö, góður lager og langbestu
gæðin. Allir varahlutir í hjól árg. 79 og
eldri meö allt að 50% afslætti. Höfum
einnig úrval af öryggishjálmum á
mjög hagstæðu verði. Gerið verð- og
gæðasamanburö. Honda á Islandi,
Vatnagöröum 24, súni 38772 og 82086.
Reiðhjólaviðgerðir.
Gerum við allar gerðir hjóla fljótt og
vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla
verkstæðiö, Suðurlandsbraut 8 (Fálk-
anum). Sími 685642.
Oska eftir að kaupa
mótorhjól sem þarfnast lagfæringar.
Allar tegundir og stæröir koma til
greina. Uppl. í súna 92-6666 eftir kl. 17.
Reiðhjólaviðgerðir,
BMX þjónusta, setjum fótbremsu á
BMX-hjólin, seljum dekk, slöngur,
ventla, lása, ljós o.fl. Einnig opiö á
laugardögum. Kreditkortaþjónusta.
Reiöhjólaverkstæöið, Hverfisgötu 50,
sími 15653.
Metzeler gæðahjólbarðar,
undir hjól frá 50—1300 CC, götucross og
Enduro. Hjálmar, leðurfatnaður,
vatnsþéttir, hlýir gallar, kuldastígvél,
bremsuklossar, keðjur, tannhjól,
demparaolía, vélarolía, keðjufeiti, loft-
síuolía, leðurfeiti o.fl. Hænko, Suður-
götu 3a, símar 12052 og 25604. Póst-
sendum.
Honda — krómfelgur.
Til sölu Honda MTX 50 árg. '83 og 14”,
5 gata krómfelgur. Oska einnig eftir
4ra gata sportfelgum. Uppl. í sima 99-
3622.
Óska eftir að kaupa
vel með farna Hondu MT 50 CC árg.
’82—’83. Staðgreiðsla í boöi fyrir rétt
hjól. Uppl. í súna 42588 á kvöldin.
Óska eftir motocross hjóli,
Hondu CR 250 eöa Yamaha YZ 250, má
þarfnast lagfæringa. Staögreiösla fyr-
ir gott hjól. Uppl. í súna 35312 eftir kl.
18.
Kvenmannsreiðhjól,
10 gíra, til sölu; selst ódýrt. Uppl. í
súna 46956 á kvöldin.
Til bygginga
Mótaleiga.
Leigjum út létt ABM handflekamót úr
áli, allt aö þreföldun í hraða. Gerum
tilboð, teiknum, góöir greiösluskilmál-
ar. Allar nánari uppl. hjá B.O.R. hf.,
Smiöjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544.
Til sölu dokaborð,
ca 115 fm, mótatimbur, 1x6”, ca 600
m, og 1 1/2x4”, ca 400 m. Uppl. i súna
72386 eftirkl. 19.
Til sölu mótatimbur
rúmir 6000 m af 1x6”, einnotað timb-
ur. Uppl. í sima 666875 og 40026.
Mótaklamsar - mótakrossviður.
Til sölu eru 4—500 mótaklamsar, einn-
ig ca 220 fm af 6,5 mm mótakrossviði,
allt einnotaö. Uppl. i síma 46589 eftir
kl. 18.
Vetrarvörur
Dekursleði.
Fallegur og vel meö farinn Articat
Pantera árg. '81 til sölu, rafstart,
grind, 1900 km, nýyfirfarinn,
variomat. Verð kr. 160 þús. Uppl. í
sima 19985 eftir kl. 18.
Vélsleði til sólu,
Pantera Artic Cat, svartur, toppsleöi,
80—81 módel, 55 hestöfl, skipti. Símar
99-5881 og 5200.
Byssur
Hleðslutæki.
Eigum fyrirliggjandi í miklu úrvali
hleöslutæki fyrir riffil- og haglaskot
frá Hornady og Mec. Fáanleg fyrir eft-
irtalin cal. 22 Hornet, 222, 223, 22—250,
243,6,5X55,270,308,25—06, o.fl. Ath.: I
janúar, febrúar og mars er verslunin
opin frá kl. 16—18 mánudaga — föstu-
daga og 10—12 laugardaga. Veiöihúsið,
Nóatúni 17, sími 84085.
Stopp!
Hörkuriffill. Sako. cal. 22-250, luxus-
týpa, sjónauki + festingar. Allt til-
heyrandi fyrir alvöruskotmenn.
Hleðslutæki. kúlur, puöur og taska
fylgir, sem nytt. Siguröur. sum 27609
kl. 14-17.
Oska eftir riffli, 22-250.
Simi 688472.
Skotveiðifélag Islands
tilkynnir: Fræðslufundur fimmtudag-
inn 6. mars kl. 20.30 i Veiðiseli,
Skemmuvegi 14. Gestur kvöldsins.
prófessor Arnþór Garðarsson, spjallar
um veiöifugla og fl. Ahugafólk velkom-
ið, heitt a könnunni. Fræðslunefndin.
Villibráðarkvöid
Skotveiöifélags Islands verður í félags-
heimili Seltjarnarness við Suðurströnd
laugardaginn 8. mars, kl. 19. Hljóm-
sveit. Tvíhleypa í happdrættisvinning.
Aögöngumiðar afgreiddir i Veiðiseli
fimmtudaginn 6. mars frá 17—22 og
einnig viö innganginn á laugardags-
kvöldið. Félagar, mætið vel a hóf árs-
ins. Skemmtinefndin.
Sumarbústaðir
Félagasamtök-einstaklingar:
I meira en áratug hafa sumarhúsin frá
okkur sannað ágæti sitt. Notum aöeins
fyrsta flokks efni sem tryggir há-
marksendingu og lágmarksviðhald.
Innréttingar og búnaður að vali kaup-
enda. Húsin henta einnig sem veiðihús.
Flytjanleg hvert á land sem er. Af-
hendingartími maí til júní '86. Utveg-
um skógi vaxnar lóöir. Trésmiöjan Mó-
gil sf., 601 Akureyri, simi 96-21570.
Sumarbústaður
viö Skorradalsvatn til sölu. Veiöiréttur
fyrir 2 stangir. Mikill gróður. Bústaö-
urinn stendur við vatniö. Frábær stað-
c.-ifnir'rT TTnrvl ’
Eldri sumarbústaður
í Hraunborgum í Grimsnesi til sölu, er
í góöu standi, fallegur bústaöur, góö fé-
lagsaðstaða (t.d. sána, verslun, golf,
sundlaug væntanleg), góð kjör. Súni
622355.
Fasteignir
60 fm hús til sölu
í Hverageröi. Uppl. í síma 92-7367 eftir
kl. 18.
Tvö mjög vistleg
einstaklingsherbergi í borginni til solu.
Herbergjunum fylgir aögangur að
þvottahúsi og snyrtingu, mjög hentugt
fyrir t.d. skólafólk, langferðabílstjóra
eöa aöila sem oft eiga erindi til Reykja- ^
víkur. Hafiö samband viö auglþj. DV í
sima 27022. H-329.
Bátar
IVECO bátavélar.
Bjóöum frá einum stærsta vélafram-
leiöanda Evrópu hinar sparneytnu og
sterkbyggöu IVECO dísilvélar, véla-
stæröir 20—700 hestöfl, einnig rafstöðv-
ar. Hagstætt verö, greiðslukjör i sér-
flokki. Globus hf., Lágmúla 5, simi 68-
15-55.
Nýr Zodiac gúmmibátur
til sölu, 4ra manna, ásamt 20 hestafla
Mercury utanborösmótor. Uppl. í síma
17889.
Alternatorar,
Nýir 12 og 24 volta fyrir báta, einangr-
aöir meö innbyggöum spennistilli.
Verð frá kr. 7.500 m/söluskatti. Start-
ararfyrir bátavélar s.s. Lister, Ford,
Perkins, Scania, Penta, G.M., Cater-
pillar o.fl. Mjög hagstætt verö. Póst-
sendum. Bilaraf, Borgartúni 19. Súni
24700.
Trillueigendur.
Tek aö mér alla raflagnavinnu í trill-
um. er vanur. Einnig til sölu 5,7 tonna
plastbátur. Uppl. í súna 41884.
Gir oskast til kaups
fyrir 3ja cyl. loftkælda Lister disii
bátavél. Uppl. í síma 92-6634 eftir kl.
19.
Skipasala Hraunhamars:
Til sölu 4,6,9 og 10 tonna dekkaðir sjo-
byrðingar: Sómi 800, Sómi 600, 8 tonna
hraðfiskibátur, einnig opnir bátar ur
viði og plasti. Kvöld- og helgarsuru
51119. Skipasala Hraunhamars. simi
54511.
Oska eftir netaspili
og björgunarbát fyrir trillu. Uppl. í
suna 667237.
Nýleg iina til sölu,
42 bjóö og balar, baujur og færi a goði: ^
veröi. Uppl. i sima 621925.
4ra tonna dekkaður trébátur,
árg. 79, til sölu. Vél: Peugeot, 62 hest-
öfl, árg. '85. Fylgihlutir: dýptarmælir.
talstöð, lóran, sjálfstýring, 4 raf-
magnsrúllur, bjargbátur og spil.
Skipasalan Bátar og búnaður, Borgar-
túni 29, simi 62-25-54.
Skipasalan Bátar og búnaður.
Vantar allar stærðir af bátum og fiski-
skipum, höfum góða kaupendur.
Skipasalan Bátar og búnaður, Borgar-
túni 29, sími 62-25-54.
Færeyingur, 2,17 tonn,
styttra húsiö, árg. ’80, til sölu. Vél 20
hestafla Bukh árg. ’80. Fylgihlutir:
VHF talstöö, Turino dýptarmælir, linu-*
spil og gaseldavél. Skipasalan Bátar
og búnaður, Borgartúni 29, sími 62-25-
54.
2,5 tonna Madesa plastbátur,
árg. ’80, til sölu. Vel W.M. turbo arg.
’80, 86 hestöfl. Fylgihlutir: talstöð,
dýptarmælir, grásleppublökk, 3 raf-
magnsfærarúllur, vagn, öll tæki ný.
Skipasalan Bátar og búnaður, Borgar-
túni 29, súni 62-25-54.
3,7 tonna frambyggður
trébátur, árg. 72. Vél 32 hestafla Sabb,
skiptiskrúfa. Fylgihlutir: radar, dýpt-
armælir, VHF talstöö, gúmbátur, tvær-~
24 volta rafmagnsrúllur og línuspil.
Skipasalan Eátar og búnaður, Borgar-
túni 29, súni 62-25-54.
Utanborðsmótor.
Til sölu 30 hestafla Chrysler utanborðs-
mótor. Uppl. í síma 99-3476 eftir kl. 19.
11 feta bátur til sölu
með 9,8 hestafla Mercury utanborðs**'
vél. Uppl. í súna 93-7178 og 93-7340 á
Til sölu El Tigre vélsleði.
Uþpl. í sima 651725 næstu daga.