Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Blaðsíða 26
26
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 1986.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Fyrirtæki
7 Til sölu einn af bestu
pylsuvögnum borgarinnar í fyrsta
flokks ástandi og er i fullum rekstri.
Til afhendingar strax. Hafiö samband
viöauglþj. DVísíma 27022. H-475.
Verðbréf
Annast kaup og sölu víxla
og almennra veöskuldabréfa, hef jafn-
an kaupendur aö traustum viöskipta-
víxlum, útbý skuldabréf. Markaðs-
þjónustan, Skipholti 19, simi 26984.
HelgiScheving.
Peningamenn ath.:
Innflutningsfyrirtæki býöur topp-
ávöxtun fjármagns í gegnum innflutn-
ing. Ath.: Lögleg starfsemi. Tilboö
sendist DV sem fyrst, merkt „Topp-
hagnaður”.
rlef Hdupendur að tnrers nonar
veröbréfum og tryggum vixlum. Fyr-
irgreiösluskrifstofan/verðbrefasala,
Hafnarstræti 20. Þorleifur Guðmunds-
son.sunilC223.
T n> t;r oundrð
Fyrirtæki óskar eftir að komast í sam-
band viö aðila sem gæti leysi ut 2—3
litlar vörusendingar. Vinsamlega
sendið svör til DV, merkt „Timabund-
iö”.
Framtalsaðstoð
Skattaframtöl 1986.
Uppgjör og framtöl launþega og
rekstraraöila. Sækjum um frest.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, simi
26984 milli ki. 9 og 18. Brynjólfur
Bjarkan, viöskiptafræöingur, Blöndu-
bakka 10, simi T8460 eftir kl. 18 og um
helgar.
Framtalsaðstoð 1986.
Aðstoöum einstaklinga viö framtöl og
uppgjör. Erum viöskiptafræöingar,
vanir skattframtali. Innifalið í veröinu
er nákvæmur utreikningur áætlaöra
skatta, umsókn um frest, ska'.takærur
ef meö þarf o.s.frv. Góö þjónusta og
sanngjarnt verö. Pantio túna og fáiö
uppl. um þau gögn sem meö þarf.
Tímapantanir i sima 73977 og 45426 kl.
14—23 alla daga. Framtalsþjónustan
sf.
Framtalsaðstoð fyrir
einstaklinga og rekstraraöila. Getum
einnig bætt við okkur bókhaldi. Full-
komin tölvuvinnsla fyrir fyrirtæki og
félagasamtök. Gagnavinnslan, simi
27220 eöa 23836 á kvöldin.
NÚTÍMA VERÖLD:
Hæ, herra Ægir! N
Hvers konar flutninga hefurðu
fyrir mig að sigla með í
skipinu mínu í dag?
í skipinu þínu! Ha! Ha! Við þurfum ekki
. á gamaldags skipinu þínu að halda
' f lengur. 'S '
Það er of
hægfara.
C»BS King Features Syndicale, Inc. World rights reser»cd.
Bílaleiga
E.G. bilaleigan,
sími 24065. Leigjum úf Fiat Pöndu,
Fíat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323.
Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón-
usta. E.G.-bilaleigan, Borgartúni 25,
sími 24065. Heimasimar 78034 og 92-
6626.
Á.G. bílaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12
manna, Subaru 4x4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. A.G. bílaleiga, Tang-
arhöföa 8—12, símar 685504 og 32220.
Utibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Granz, símar 98-1195 og 98-1470.
Bilaleiga Mosfellssveitar,
s. 666312. Veitum þjónustu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Nýlegir Mazda
323, 5 manna fólksbílar og Subaru 4x4
stationbílar með dráttarkúlu og barna-
stól. Bjóöum hagkvæma samninga á
lengri leigu. Sendum-sækjum. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 666312.
SH bílaleigan, simi 45477,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla með og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4x4 dís-
il. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
Bilaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlið 12 R, á móti slökkvistöð-
inni. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibíla, disil,
meö og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif-
reiöir með barnastólum. Heimasími
46599.