Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Blaðsíða 12
12
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 1986.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Stórútsalan á Fosshálsi
- DV fer í útsöluleiðangur
Nú stendur yfir útsala á Fosshálsi
og eru það 22 aðilar sem koma þar
við sögu. Bima Eyjólfsdóttir, um-
sjónarmaður stórútsölunnar, sagði
að Kamabær leigði húsnæðið og
fengi svo fleiri verslanir í lið með sér.
Mjög mikil aðsókn hefur verið á
útsöluna og sagði Bima að margir
Yrsa var með sölubás á útsölunni og var þessi ungi afgreiðslumaður duglegur
við að selja ýmiss konar skart og snyrtivörur, enda allt á gjafverði.
Axel Ó. var með skóútsölu og var þar að finna allt frá bomsum upp í glerfína
spariskó. MyndirKristján Ari.
biðu gagngert eftir að hún byijaði.
„Þetta em mest konur sem koma
hingað og leggja mikið upp úr því
að kaupa einungis það sem er hag-
kvæmt og það sem nýtist vel fyrir
fjölskylduna. Enda er ekki mikill
vandi að klæða alla fjölskylduna
fyrir lítið verð. Við geymum einnig
vömr og skiptum fyrir fólk þannig
að enginn þarf að vera hræddur um
að sitja uppi með vömr sem hann
geturekki notað.“
Eftir því sem vömúrvalð minnkar
því neðar fer verðið og á hverjum
degi em sértilboð á einhverri vöru
og tilboðsborð em alltaf i gangi, t.d
500 krónur fyrir allar buxur og
annað borð var með slíkum sem
seldar vom á 200 krónur. Utsalan
hefur nú staðið frá 21. febrúar og
henni lýkur á föstudaginn kemur.
DV fór í útsöluleiðangur og eins
og myndimar sýna var einlæg út-
sölugleði ríkjandi. -S.Konn.
„Hvað fmnst þér að ég eigi að gera?“ Þær vom lengi búnar að velta þessu
fyrir sér.
Eins og sjá má á þessari mynd vom viðskiptavinir á öllum aldri á útsölunni og vefnaðarvörubásinn freistandi.
Uppíýsingaseðilíj
til samanbutóar á heimiliskostnaði j
Hvað kostar heimilishaldið? ,
Vinsamlt'ga sendið okkur þennan svarseðif. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- |
andi i upplfsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaöar |
fjolskvldu af sömu stærð og vðar. , |
Nafn áskrifanda
i
Heimili
Sírhi
Fjöldi heimilisfólks _
Kostnaður í janúar 1986.
I
Matur og hreinlætisvörur kr.
Annaö kr.
Alls kr.
I
ii
Dýrir bílavarahlutir
Alltof dýr, segir viðskipta vinurinn. Nærri helmingi
dýrari í dag, segir verslunarstjórinn
Enn berast okkur fréttir af dýmm
varahlutum f bíla. Nú sfðast kom
maður með lítið stykki sem heitir
straumstillir (cut out) sem hann
taldi sig hafa greitt a.m.k. 5 þús. kr.
of mikið fyrir. Þessi litli hlutur kost-
aði hjá umboðinu kr. 7.580 kr.
Við höfðum samband við umboðiö
þar sem verslunarstjórinn varð fyrir
svörum.
„Þetta er laukrétt verð,“ sagði
verslunarstjórinn eflir að hann hafði
kynnt sér verðútreikning á þessum
varahlut
„Og mér sýnist meira að segja að
hluturinn hafi ekki verið með fullri
álagningu. Ef þessi hlutur væri
pantaður inn í dag myndi hann kosta
yfir 11 þúsund kr. miðað við eðlileg-
an flutning.
Staðreyndin er að þetta er meira
en venjulegur straumstillir. Inni í
þessu tæki er lítil örtölva. Þess
vegna eru þessi tæki svona dýr. ,
Samkeppnisaðilar bílaumlxxlanna
flytja inn svipaða varahluti en í flest-
um tilfellum er um tvennt ólíkt að
ræða og alls ekki sömu gæðin. M.a.
þess vegna tekst þeim að halda verð-
inu niðri en þeir sem til þekkja vita
að þarna er oftast um að ræða lélega
varahluti sem duga ekki til jafns við
varahluti umboðanna," sagði versl-
unarstjórinn. -A.Bj.
Það fer ekki mikið fyrir varahlutum í bíla þótt þeir kosti sitt. DV-mynd GVA