Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Blaðsíða 24
24
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. MARS1986.
Smáauglýsingar
Til sölu
Ótrúlega ódýrar
elhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar. MH innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka
daga kl. 8—18 og laugardaga kl. 9—16.
Aht i stíl i husið.
Viö framleiöum stílhreinar og vandað-
ar innréttingar, á sanngjörnu verði.
hannaöar af innanhússarkitekt, auktu
verögildi fasteignar þinnar meö inn-
réttingur frá okkur, leitið tilboöa. staö-
greiðsluafsláttur. Fossas hf.. Borgar-
tuni 27, simi 25490.
Tökum að okkur ýmiss konar smiði
úr tré og járni, tilboö eöa tímavinna,
einnig sprautuvinnu. Nýsmíöi, Lyng-
hálsi 3, Árbæ, sími 687660, heimasími
672417. ..
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Björnsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, simi 50397.
Sími 27022 Þverholti 11
Evora-snyrtivörur.
Avocado handáburðurinn, græöandi
fyrir exemhúð og allar húötegundir,
Papaya rakakrem fyrir mjög við-
kvæma, ofnæmiskennda og exemhúö,
After Shave Balm í staðinn fyrir rak-
spíra, fyrir viðkvæma, þurra húö.
Verslunin Ingrid, Hafnarstræti, 9, sími
621530.
Konur — stúlkur.
Blæöingarverkir og skyld óþægindi eru
óþarfi. Hollefni geta hjálpað. Breyt-
ingaaldurs-erfiöleikar: sérstakir nær-
ingarkúrar viö líkamlegum og andleg-
um óþægindum, einnig sérstakir kúrar
viö hárlosi. Heilsumarkaðurinn, Hafn-
arstræti 11, simi 622323.
Á framleiðsluverði:
Dömu-, herra- og barnapeysur, marg-
ar geröir, heilar og hnepptar, vorlitirn-
ir komnir. Barnanærföt. Bútasala.
Odýrar skyrtutölur, úlpurennilásar,
kassettur frá kr. 6«. Sendi í póstkröfu.
Prjónastofan, Laugateigi 12, simi
32413.
Strigapokar eru að jafnaði
til sölu hjá Kaffibrennslu O. Johnson
og Kaaber hf., Tunguhálsi. Verö kr. 25
stk. Uppl. í síma 671160 og 24000.
Fermingarskór. ,
Mikiö úrval í tískulitunum, 5% staö-
greiösluafsláttur á öllum vörum.
Toppvörur í Topp-skónum, Veltusundi
1 (við Steindórsplaniö), milli Hafnar-
strætis og Austurstrætis. Sími 21212.
Ath. Ný herradeild. Mikiö úrval. Tök-
um öll greiöslukort.
IMálarstungueyrnalokkurinn
kominn aftur, gegn reykingum, offitu
og streitu. Nýtt kort með punktum fyr-
ir bakverki, tannpínu, höfuöverk,
asma, ofnæmi, gikt, liðagikt o.fl. fyigir
nú meö. Heilsumarkaöurinn, Hafnar-
stræti 11, simi 622323.
ibúðaeigendur, lesið þetta:
Bjóðum vandaöa sólbekki í alla glugga
og uppsetningu. Einnig setjum viö nýtt
harðplast á eldhúsinnréttingar. Kom-
um til ykkar meö prufur. Orugg þjón-
usta. Kvöld- og helgarsími 83757.
Plastlímingar, símar 39238 og 83757.
Geymið auglýsinguna.
Körfugerðin — blindraiðn.
Okkar vinsælu barnakörfur ávallt fyr-
irliggjandi. Einnig brúöukörfur í þrem
stæröum ásamt ýmsum öörum körf-
um, smáum og stórum, og burstar og
kústar af ýmsum gerðum og stæröum.
Blindravinafélag íslands, Ingólfs-
stræti 16, Reykjavík.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir
máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur
og springdýnur í öllum stæröum. Mikið
úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 685822. Greiöslukorta-
þjónusta.
íslendingasögur
ásamt Biskupasögum og fleiri til sölu,
einnig 22" Nordmende svarihviti sjon-
varp, selst ódýrt. Uppl. í síma 23293
eftir kl. 17.
Vegna flutnings viljum við
selja frystikistu, þvottavél og þurrk-
ara. Þetta er allt nýlegt, 1—2 ára, hef-
ur verið notaö í heilt ár. Uppl. í síma
93-7189.
Peningaskápur,
145X90X80 cm, miöstöövarofnar, gólf-
teppi, sófasett, huröir, baöker, stál-
vaskar og WC, vaskar o.fl. til sölu.
Sími 32326.
Meiriháttar svampdýna,
200X180 x 30, kr. 6 þús., tvö hvít Ikea
rimlarúm, kr. 7.500, tvö stór stálskrif-
borö meö viðarplötu, kr. 7 þús. stk.
Uppl. í síma 19985 eftir kl. 18.
Nýr leðurkjóll, svartur,
nr. 10, til sölu og furuhjónarúm án
dýna. Uppl. í sima 79150.
Fataskápur frá Axel Ó.
til sölu. Uppl. í síma 688881 eftir kl. 17.
Vil selja notað, hvítt baðkar,
handlaug og klósett ásamt blöndunar-
tækjum og baðskáp, allt á góöu verði.
Sími 84824.
Kaupi og sel notuð vel með farin
húsgögn og húsmuni. Fornverslunin,
Grettisgötu 31, sími 13562.
Til sölu hjónarúm,
nýlegt, meö útvarpi og klukku, vel með
fariö. Uppl. í síma 52264 eftir kl. 18.
Þjónustuauglýsingar
Þjónusta
Þverholti 11 -Sími 27022
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði i veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þa sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Fifuseli 12
109 Reykjavik
simi 91-73747
nafnnr 4080-6636
IIIIKf
KRANALEIGA
STEINSÖGU l\J
KJARNABORUN
MÚRBROT
Vcggsögun
Hólfsögun
líhikssögun
Raufarsögun
Kjarnaborun
Múrbrot
Leitið tilboða, vanir menn, förum um land allt.
VERKAFLHF. Símar29832 - 12727 - 99-3517
Kjarnaborun og steinsögun.
l'-k uð mér fyrir mjög sanngjarnt verð.
kjarnaborun raufarsögun
steypusögun loftpressa
malbikssögun traktorsgrafa
Þrifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta.
Leitið tilboða.
Sími 32054 og
19036 frá kl. 8-23.
KJARNABORUN
STEINSÖGUN
* GÓLfSÖGUN * VEGGSÖGUN ★MURBROT
★ MAI BIKSSÖGUN ★ KJARNABORUN
Tökum að okkur verk um land alll.
Getum unnið án rafmagns.
Gerum verðtilboð.
Góð greiðslukjör.
^ F Smidjuvegi 20 D.
^:777™og 78410. Hagstæð kjör. Kvolds.m.: 77521. Greiðslukort.
Loftpressuleigan ÞOL 9355-0374
Fleygum í húsgrunnum og
holræsum, sprengingar múr-
brot, hurðagöt og gluggagöt.
ATH. nýtt 1 ferm. 20 cm þykkt kr. 3.192.-
Múrari fylgir verðinu.
T.d. hurðagat 20
cm þykkt kr. 5,108.-
Sími
79389
SÍM124504
HUSAVIÐGERÐIR
SÍMI24504
Vamr menn. - Trésmíðar, glerísetningar, járnklæð-
ingar, múrviðgerðir, málum. fúaberum o. fl. Stillas
fylgir verki ef með þarf. Sími 24504.
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
VÖKVAPRESSUR
LOFTPRESSUR
í ALLT MÓRBROT1
h. A
Alhliða véla- og tækjaleiga
Flísasögun og borun
ik' Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899-46980-45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGAll
KRÉDITKORT I
ísskápa- og frystikistuviðgerðir
Önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
vý.
'O,
Reykjavíkurvegi 25
Hafnarfirði.simi 50473
-
[pj
“ F YLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast
ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj-
o _ andi sand og möl af ýmsum gróf-
<12. leika. ^
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
DAG-, KVÖLD-OG
HELGARSiMI, 21940.
Er sjónvarpið bilað?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video,
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI38,
\
Steinsögun
Sími:
78702.
eftirkl. 18.
Jarðvihna - vélaleiga
Jarðvinna-Vélaleiga
Sprengivinna
S.671899
4x4 TRAKTORSGRÖFUR
ORÁTTARBlLAR
VðRUBlLAR
Skiptum tim jardveg,
útvagum efni, svo sam
fyllingarefni (grús)
gróðurmold og sand.
Loftpressur —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og
sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig
traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fyllingarefni og
mold.
Vélaleiga
Símonar Símonarsonar,
Víðihlíð 30. Sími 687040.
Tökvim ad okkur marg
vísle ga j ardvinnslu -
tímavinna eöa föst til
boö.
Endurvinnum gamlar
innkeyrslur - malbik
un, holuviðgeröir.
VÉLALEIGA
GUÐMUNDAR FR
OTTÓSSONAR Sími 25754, á kvöldin 83538 og 42047.
Pípulagnir - hreinsanir
ER STÍFLAÐ!
frArennslishreinsun
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
a\w*a
Guðmundur Jónsson J/)0
Baldursgötu 7 -101 Reykjavík
SfMI 62-20-77 "°'~
%
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baökerum og niðurföli-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vafni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI39942
BÍLASÍM! 002-2131.
Er stíflað? - Stíf luþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, bað-
kerum og niðurföllum, notum ný og full-
komin tæki, rafmagns.
Anton Aðalsteinsson.
Antc
y
Sími
43879.