Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Blaðsíða 38
38 DV. MIÐVIKUDAGUR 5. MARS1986. 8<mi 11544. Fjörí Þrumustræti (Thunder Alley) Þrumuskemmtileg og sptunkuný, amerísk unglingamynd með spennu, músík og fjöri Tekin og sýnd I Dolby stereo. Aöalhlutverk: Roger Wilson, Jill Schoelen og Leif Garrett. Sýnd kl. 5,7,9og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 Frumsýnir: í trylltum dans (Dance with Það er augljóst. Ég ætlaði mér aó drepa hann þegar ég skaut. - Það tók kviðdóminn 23 min- útur að kveða upp dóm sinn. Frábær og snilldar vel gerð ný, ensk stórmynd er segir frá Ruth Ellis, konunni sem siðust var tekin af lífi fyrir morð á Englandi. Míranda Richardson Rupert Everett Leikstjóri: Mike Newell. Blaðaummæli: Þessa mynd prýðir flest það sem breskar myndir hafa orðið hvað frægastar fyrir um tíðina. Fag- mannlegt handbragð birtist hvarvetna í gerð hennar, vel skrifað handrit, góð leikstjórn og siðast en ekki síst, frábær leikur. DV. Hér fer reyndar ein sterkasta saga í kvikmyndum síðasta árs aðdómi undirritaðs. Helgarpósturinn. Þau Miranda Richardson og lan Holm eru hreint út sagt óað- finnanleg. Morgunblaðið. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. H/TT LHkhÚsið 17. sýning laugardag kl. 20.30, 18. sýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala opin í Gamla biói frá kl. 15-19.00 alla daga, frá kl. 15.00-20.30 sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10-15 alla virka daga I síma 11475. Allir i leikhús. Minnum á símsöluna með VISA. JÍ /TT lÍlkhösiÖ LAUGARÁ Salur A Nauðvöm Ný æsispennandi kvikmynd um hóp kvenna sem veitir nauðg- urum borgarinnar ókeypis ráðn- ingu. Leikendur: Karen Austin, Diana Scarwid, Christine Belford. Bönnuðinnan16ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. SalurB Aftur til framtíðar Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Salur C Læknaplágan Sýnd kl. 5,7,9og 11. Sannur snillingur (Real Genius) REALgSNtUS Galsafengin, óvenjuleg gaman- mynd um eldhressa krakka með óvenjulega háa greindarvisitölu. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Gabe Jerrat. Tónlist: Thomas Newman. Leikstjóri: MarthaGoolidge. SýndíA-sal kl. 5,7,9og 11. Hækkaðverð. St. Elmos eldur Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ sýnirá Kjarvalsstóðum toim oc VII\V Athugiðnæsta sýning laugardag 8. mars kl. 16. 18. sýning sunnudag 9.marskl.16. Pantanir teknar daglega frá kl. 14-19 í síma 26131. Muniðaðpantamiða tímanlega. Söngskglinn í Reykjavík Ástardrykkurinn - L 'elisir D ’ Amore - Donizetti Frumsýning II. miðvikudag 5. marskl. 20.00. í Íslensku óperunni, iGamlabiói. Flytjendur: Nemendur Söngskólans í Reykjavík ásamt hljóðfæraleikurum úr Sin- fóniuhljómsveit islands. Leikstjóri: KristinS. Kristjánsdóttir. Æfingastjóri: Catherine Williams. Stjórnandi: Garðar Cortes. Aðgöngumiðasala i óperunni daglegakl. 15.00-19.00 (ath. nemendaafsláttur) LF.iKFELAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 eftirGunnarGunnarsson. Leikgerð: Bríet Héðinsdóttir. Lýsing: David Walters. Leikmynd og búningar: Steinþór Sigurðsson. Tónlist: Jón Þórarinsson. Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Leikendur: Jakob Þór Einarsson, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Margrét Helga, Jóhannsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Valgerður Dan, Karl Guðmundsson, Gísli Halldórsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Steindór Hjörleifsson, Guðmundur Pálsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Kjartan Ragnarsson, Soffia Jakobsdóttir, Jón Hjartarson ogfleiri. Frumsýning þriðjudaginn 11. mars kl. 20.30, uppselt, 2. sýn. fimmtudag 13.3. kl. 20.30, örfá- ir miðar eftir, grá kort gilda. WÓÐLEIKHUSIÐ UPPHITUN fimmtudag kl. 20. MEÐ VÍFIÐ ÍLÚKUNUM föstudagkl 20. RÍKARÐUR ÞRIÐJI eftir William Shakespeare, Frumsýning: laugardag kl. 20, 2. sýning sunnudag kl. 20. KARDIMOMMU- BÆRENN sunnudagkl.14. Fáarsýningareftir. Miðasala13.15-20. Sími 1-1200. Ath. Veitingar öll sýningar- kvöld i Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslur með Euro og Visa í síma. LANDS MÍNS FÖÐUR íkvöld kl. 20.30, uppselt, fimmtudagkl. 20.30, uppselt, föstudag kl. 20.30, uppselt, laugardagkl. 20.30, uppselt, 10Ó.sýningsunnudag kl. 20.30, uppselt miðvikudag 12. mars kl. 20.30, föstudag 14. mars kl. 20.30. Miðasala i sima 16620. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-20.30 sýningardaga en kl. 14-19 þá daga sem sýningar eruáeftir. ,sex I SANA RIINI Miðnætursýning í Austurbæjar- biói laugardagskvöld kl. 23.30. Forsala í síma 13191 kl. 10-12 og 13-16. SALUR1 Frumsýning á gamanmynd semvarðein af „lObest-sóttu" myndunum í Banda- ríkjunumsl.ár. Ég fer 1 fríið til Evrópu (National Lampoon’s European Vacation). Griswald-fjölskyldan vinnur Ev- rópu-ferð i spurningakeppni. i ferðinni lenda þau i fjölmörgum grátbroslegum ævintýrum og uppákomum. Aðalhlutverkið leikur hinn afar vinsæli gamanleikari: ChevyChase. Síðasta myndin úr „National Lampoon’s" myndaflokknum. Ég fer i friið var sýnd við geysi- miklar vinsældir i fyrra. Gamanmynd i úrvalsflokki fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl.9og11. SALUR2 Frumsýrting á stórmynd meö Richard Chamberlain: Námur Salomóns konungs Aðalhlutverkið leikur hinn geysi- vinsæli Richard Chamberlain (Shogunog Þyrnifuglar). SharonStone. Dolbystereo Bönnuðinnan 12 ára. Sýndkl.5.7,9og11. SALUR3 ' Dirty Harry í leiftursókn Mest spennandi og tvímælalaust besta Eastwood-myndin í myndaflokknum um „Dirty Harry", Aðalhlutverk: Clint Eastwood Bönnuðinnan16ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. *7m«TT7í 1 f T, X í LEIKFÉLAG AKUREYRAR SILFURTÚN GLIÐ eftir Halldór Laxness föstudag 7. mars kl. 20.30. Allrasiðasta sýning. Forsala og miðapantanir á söngleikinn Blóðbræður er hafin. Miðasala opin i Samkomuhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasólu 96-24073. Munið leikhúsferðir Flug- leiðatil Akureyrar. Kjallara- leikhúsið Vesturgötu 3. REYKJA- VÍKUR- SÖGUR ÁSTU 78. sýning fímmtudag kl. 21. Fáarsýningareftir. Aðgöngumiðasala frá kl. 16. Vesturgötu 3, sími 19560. Frumsýnir spennumyndina: Silfurkúlan (Silver Bullet) ijlViB BliULET Hreint frábær og sérlega vel leik- in, ný spennumynd, gerð eftir sögu Stephen King. „Cycle of the Werewolf.". Silver Bullet er mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennu- myndum. Ein spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Gary Busey, Every McGill, CoreyHaim, Robin Groves Leikstjóri: Daniel Attias. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl.5,7,9og11. Evrópufrumsýning á stórmynd Stallones „Rocky IV“ Bönnuð innan 12ára. Hækkaðverð. Sýndkl.5,7,9og11. Frumsýnir grínmyndina „Rauði skóriim" Sýndkl. 5,7,9og11. Hækkaðverð. Grallaramir Sýndkl.5og7. Hækkað verð. Bönnuð innanTOára. Ökuskólinn Sýnd kl.5,7,9og11. Hækkaðverð. Heiður Prizzis Sýndkl.9. Hækkaðverð. Engin kvikmynda- sýning ídag. Mælsku- keppni fram- haldsskóla- nema kl. 20 í kvöld. 19 ooo^ GNBOGf Frumsýnir: Pörupiltar „Skemmtilegir pörupiltar I St. Basil". „Pörupiltar er ein fram- bærilegasta unglingamynd sem hér hefur verið sýnd lengi." „Tón- listin, blendingur af kirkjutónlist og rokki, á ríkan þátt í að skapa gott andrúmsloft myndarinnar." Sýndkl.3,5,7,9og11.15. Kairórósin „Kairórósin er leikur snyllings á hljóðfæri kvikmyndarinnar. Missið ekki af þessari risa- rós i hnappagat Woody Allen." HP. „Kairórósin er sönnun þess að Woody Allen einstakur í sinni röð”. Mbl. Timinn ★★★★ '/2 Helgarpósturinn ★★★★ Mia Farrow Jeff Daniels Leikstjóri: Woody Allen. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og11.05. - mánudagsmyndir alladaga- Maður og kona hverfa Frábær spennumynd, um dular- fullt hvarf manns og konu, hvað skeði? Mynd sem heldurspennu allan timann. Afbragðs leikur og leikstjórn, með Charlotte Rampling, Michel Piccoli, Jean-LouisTrintignant. Leikstjóri: Claude Lelouch (Bolero). Bönnuð börnum. Sýnd kl.7og9. Byrgið Hvað var leyndardómur Byrgis- ins? Magnþrungin spennumynd. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 11.10. Kúrekar i klípu Bráðskemmtileg grinmynd. Sýndkl.3.15.5.15,7.15, og11.15. Villigæsimar Vegna margra fyrirspurna verður þessi frábæra spennumynd sýnd aðeins nokkrum sinnum. Richard Burton, Roger Moore Richard Harrls. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýndkl.9.15. Hjálp að handan Hann var feiminn og klaufskur i kvennamálum en svo kemur himnagæinn til hjálpar... Bráð- fyndin og fjörug gamanmynd. Lewis Smith, Richard Mull- Igan Sýndkl.3,5,9og11.15. ci aldrei Se Síminn er Síminn Fréttaskot D V SíminnsemaldreiS Síminn er Hafir þú ábendirtgu eða vitneskju urrt frétt hringdu þá í sima 68-78—58. Fyrir hvert fréttaskot. sein birtist í DV. gieiðast 1.000 kr og 3.000 krónur fyr.ir besta frettaskotið í hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt Við tokum við fréttaskotum allan sólarhrmgmn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.