Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Page 2
DV. MÁNUDAGUR 28.APRÍL 1986. Fréttir Fréttir Fréttir Yfírnátt- úriegt hvernig ég s/app - segir stýrimaður togarans Sigluvikur sem fékk á sig brotsjó í Víkurái „Ég slapp með skrámur af ein- „Við vorum vestur afVíkurál. Það hverjum furðulegum ástæðum. Það voru 8-9 vindstig og haugasjór. Við er alveg yfimáttúrlegt hvemig ég vorum að lóna upp í vindinn meðan slapp,“ sagði Magnús Ásmundsson, verið var að gera að. fyrsti stýrimaður á togaranum Siglu- vík frá Siglufirði. Þá spann sig upp hnútur fyrir framan skipið, .skall á brúnni bak- Magnús var einn í brúnni þegar borðsmegin og fyllti hana. brotsjór reið yfir skipið laust fyrir Ég stökk upp úr stólnum, náði að klukkan tíu á fostudagsmorgun. slá af véhnni en kastaðist svo yfir í Skipstjórinn, Sigurjón Jóhannsson, stjómborðssíðuna. Þar hélt ég mér var þá nýfarinn úr brúnni. í handrið meðan fjaraði út. Togarinn Sigluvik frá Siglufirði. Fimm gluggar af níu brotnuðu á framhliðinni. Tvær hurðir á brúnni sprungu út, einnig þriðja hurðin nið- ur þannig að sjór fór niður í íbúðir,“ sagði Magnús. Tæki í brúnni urðu óstarfhæf. Skipið varð því um tíma bæði stjóm- laust og sambandslaust við um- heiminn. Neyðartalstöð virkaði ekki en einn skipveija var með bílatalstöð sem tókst að tengja við loftnet skipsins. Náðu skipveijar þannig sambandi við togarann Sléttbak. Var boðum komið til Stálvíkur, annars skips útgerðarfélags Sigluvíkur, Þormóðs ramma. Stálvík kom að Sigluvík tæpri klukkustund eftir brotið. Skipverj- um Sigluvíkur tókst að koma á símasambandi milli brúar og vélar- rúms. Var þvi hægt að stýra skipinu úr vélarrúmi með leiðbeiningum úr brúnni. DV-mynd EJ Skyggni var slæmt, ekki nema 200 til 300 metrar. Öll siglingatæki vom úr sambandi en með því að Stálvík fór á undan tókst að koma Sigluvík til Siglufjarðar. í gærkvöldi lá ekki fyrir hversu mikið tjón hefði orðið né hversu lengi skipið yrði frá veiðum. Ljóst var að dýr tæki í brúnni höfðu eyði- lagst. -KMU Tíu hraustir strákar úr Austra á Eskifirði. Lengst til vinstri er Magnús Guðna- son, sem sæti á í knattspymuráði félagsins. DV-mynd Emil Hressir stvákar öfluðu fjár fyrir Austra á Eskifirði: Röktu fót- Flóamarkaður í Foldaskóla Þetta harösnúna lið sölukvenna - Steinunn Ingibjörg, Sonja, Hildur, Heiður Huld og Steinunn Lilja - skilaði rúmum sex þúsundum króna i beinum hagnaði af fatasölu á flóamarkaði Foldaskóla í Gufunesi. Stúlkumar vom í hópi nemenda skólans sem unnu að veglegri sýningu í tilefni 2oo ára afmæhs Reykjavikurborgar um siðustu helgi. Ágóðanum verður varið til kaupa á tækjum sem sárlega vantar í þennan yngsta skóla höfúðborgar- svæðisins. Að sögn skólastjóra Foldaskóla, Amfinns Jónssonar, snerist sýningin fyrst og fremst um hverfið, gömul ör- nefni rifjuð upp, sýndur nútíminn og skipulag framtíðarinnar. Sýningin var unnin í samvinnu við foreldrafélagið sem sá meðal annars um kaflisölu og útileiki og mikil þátttaka var meðal íbúa hverfisins. DV-mynd GVA -baj Bemskuskeið að baki - Garðabær b'u ára bolta fjarð- anna á milli Frá Emil Thorarensen, fréttaritara DV á Eskifirði: Strákamir í 4. flokki umf. Austra á Eskifirði em ákveðnir í að vinna Aust- urlandsmótið í knattspymu í sumar. Og þeir vita líka að peningar em yfir- leitt afl þeirra hiuta sem gera skal. Þess vegna tóku þeir sig til og efndu til fjáröflunar. Hún var fólgin í því að fyrirtækjum og einstaklingum á Eski- firði var boðið upp á að heita á Austra ákveðinni peningaupphæð ef strákun- um tækist að rekja fótbolta frá Reyðarfirði til Eskifjarðar. Drengimir hófu leikinn á Reyðar- firði um tólfleytið á sumardaginn fyrsta. Komu þeir að íþróttahúsinu á Eskifirði einum klukkutíma og 20 mínútum síðar. Er það vel af sér vikið því vegalengdin er 15 kílómetrar. Að sögn Magnúsar Guðnasonar, sem sæti á í knattspymuráði Austra og hafði jafiiframt veg og vanda af skipu- lagningu þessarar fjáröflunar, reikn- aði hann með að félagið myndi bera um 40-50 þúsund krónur úr býtum. Mun sú upphæð væntanlega renna beint til starfeemi 4. flokks. Magnús vildi koma á framfæri þakklæti til Eskfirðinga fyrir góða þátttöku í þess- ari fjáröflun sem kemur sér afar vel fyrir starfeemina sem framundan er. Einn yngsti kaupstaður landsins, Garðabær, hefur nú slitið bamsskón- um og fer að nálgast gelgjuskeiðið. Tíu ára afinælið er nú haldið hátíðlegt með nokkurra daga hátíðardagskrá sem hófet síðastliðinn laugardag og lýkur sunnudaginn 4. maí. Meðal dag- skráratriða má nefria innanhússfót- boltakeppni milli hverfa fyrir þrítuga og eldri, íþróttasýningar, skákmót Búnaðarbankans og opið kaffiboð fyr- ir alla bæjarbúa klukkan 15 næstkom- andi sunnudag. í ávarpi bæjarstjóra er vakin at- hygli á örum vexti bæjarfélagsins en það er ekki fyrr en um 1956 sem upp- hefet þéttbýlismyndun við Hafnar- fjarðarveginn. Þá vom 8oo íbúar í hreppnum en núna em þeir um 6.000 talsins. Þessi öri vöxtur hefur valdið ýmsum erfiðleikum og hreppurinn breyst úr sveitarhreppi í bæjarfélag með sífellt fleiri verslunum, aukinni þjónustu og fjölbreyttara félagslífi. Bæjarstjóm þykir því ástæða til að staldra við og efha til fagnaðar í til- Hátíðardagskrá hefst með fánahyllingu við Sveinatungu þar sem forseti bæjar- stjómar flutti ávarp, kirkjukór Garðakirkju söng og séra Bragi Friðriksson flutti bæn. DV-mynd GVA efiii árangursins á síðustu árum og sjái sér fært að taka þátt í hátíðar- vonast til að sem flestir Garðbæingar höldunum. _baj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.