Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Qupperneq 3
DV. MÁNUDAGUR 28.APRÍL 1986. 3 Fréttir Fréttir Fréttir Sparakstur BÍKR og Skeljungs: Japanskir eru enn- þá dropa- diýgstir Smábílar frá japönskum bifreiða- verksmiðjum eru neyslugrennstir ef marka má úrslit í sparaksturskeppni Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur og Skeljungs sem fram fór nú um helgina. í fyrsta sæti bifreiða með 0-1000 rúmsentímetra vél varð Suzuki Swift með 4,31 lítra á hundraðið í heilda- rakstri. í flokki 1001-1300 rúmsentí- metra varð Toyota Corolla í fyrsta sæti með 5,79 lítra á hundraðið í heildarakstri. í flokki 1301-1600 rúms- entímetra varð hlutskarpastur Peuge- ot 205 GR með 6.56 lítra á hundraðið í heildarakstri og svo er það Chevrolet Monsa í flokki bifreiða sem eru 1601- 2000 rúmsentímetrar með 7,99 lítra á klukkustund í heildarakstri. Meðfylgjandi tafla sýnir úrslitin sundurliðuð í hverjum flokki og þar er athyglisverð útkoma Chevrolet Monsa sem er bíltegund þeirrar gerðar sem ekki er algengt að finna í spa- raksturskeppni. í heildareyðslu fer hún lítið yfir eyðslu annarra með mun minni vél. Einnig vekur spumingar niðurstaða innan sviga á bifreiðinni Ford Escort Laser. Svigatalan sýnir heildareyðsluna í keppninni en hins vegar fékk sá keppandi fjölmörg refsi- stig fyrir að virða ekki tilskildan ferðahraða og biðskyldu. Verðlaunaafhending fer fram klukk- an 21 næstkomandi fimmtudag í félagsheimili BÍKR að Skemmuvegi 22 í Kópavogi. Keppendur leggja upp frá rásstaðnum - bensinstöð Skeljungs við Vesturlands- veg. Ökumaður með aðstoðarmann sér við hlið og í aftursæti eftirlitsmaður frá keppnissfjóm. Sá síðastnefndi varð að vera á bilinu 80 - 85 kíló að heildarþyngd með farangri þannig að þeir búkminnstu tóku með sér olíubrúsa til þyngdaijöfii- unar. DV-mynd GVA JONMUU KVADDUR Starfsmenn Ríkisútvarpsins kvöddu Jón Múla Ámason með viðhöfri á mið- vikudaginn. Jón Múli hætti störfum 1. apríl eftir að hafa starfað sem þulur hjá stofnuninni í 40 ár. Á myndinni sjáum við Jón Múla ásamt hinum þulunum. Frá vinstri: Pétur Pétursson, tengdafaðir Jóns Múla, Ragnheiður Ásta Péturs- dóttir, eiginkona Jóns Múla og dóttir Péturs Péturssonar, Jón Múli, Gerður G. Bjarklind og Jóhannes Arason. Sparaksturskeppni Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavikur og Skeljungs 26. april 1986. ÚrsliL Nr. Tegund Flokkur 0-1000 sm’ Gerð Rúmtak vélar ökumaður og aðstoðarökum. Innanbæjar- akstur Ltr/100km Utanbæjar- akstur Heildar- akstur 1 Suzuki Swift 993 Þorbergur Guðmundsson/ Anna Lisa Þorbergsd. 4,91 (4,82) 4,12 4,31 (4,29) 2 Daihatsu Cuore 847 Sigurjón Ólafsson/ Guðmundur Sigurðsson 4,68 4,23 4,34 3 Suzuki Switt 993 Úlfar Hinriksson/ Siguröur Sigurðsson 4,54 4,36(4,28) 4,40(4,34) 4 Daihatsu Cuore 847 Egill Jóhannsson/ Rikharöur Úlfarsson 4,54 4,49 4,50 5 Daihatsu Cuore Flokkur 1001-1300 sm’ 847 Jóhann Jóhannsson/ Þorleifur Ludvigsson 4,86 4,48 4,57 1 Toyota Corolla 1295 Indriði Jónsson/ Sigurður Blöndal 6,53 (6,41) 5,56 5,79 (5,76) 2 Fiat Uno 1116 Ingvi Magnússon/ Ragnar Jónatansson 6,11 (5,87) 5,24 (5,03) 6,26 (5,23) 3 Mazda 323 1296 Halldör Úlfarsson/ Ólafur J. Sigurðss. 7,83 6,11 6,52 4 Citroen Axel 1129 Ingjaldur Ástvaldsson/ Kristján Hall 7,64(7,49) 6,41 6,70 (6,67) 5 Skoda 130L 1297 Kristmundur Rafnsson/ Þórarinn A. Jónsson 8,33 (8,17) 6,60 (6,23) 7,01 (6,69) 6 Lada 1300 1198 Trausti Pálsson/ Jóhann Þorsteinsson 7,99(7,83) 6,72 7,04(7,00) 7 Ford Escort Laser Flokkur 1301-1600 sm3 1117 Stefán Kristjánsson/ Sigurður Ingimarsson 5,67 (5,56) 5,02 7,77(5,15) 1 Peugeot 205GR 1360 Sigurþór Margeirsson/ Ólafur Sæmundsson 7,34 5,53 6,56 (5,96) 2 Citroen BX Flokkur 1601-2000 sm3 1360 Sigþór Guðmundsson/ Sigurjón Stefánsson 7,90 6,73(6,6) 7,01 (6,91) 1 Chevrolet Monsa 1796 Guðbrandur Eliasson/ 9,54(9,36) 7,5(6,94) 7,99(7,52) Monsa /Egir Armannsson Allar tölur miöast við litra á 100 km. Úrslit miðast við heildarnotkun eldsneytis á heildarvegalengd. Keppendur fengu refsistig ef þeir óku of hægt og eru þau innifalin i úrslitatölum. Tölur innan sviga tákna notað eldsneyti án refsistiga. * Keppendur urðu að stansa við biðskyldu og þar sem merkt er * er innifalin refsing vegna brota á þvi. Meðalhraði i innanbæjarakstri var 32,36 km/klst. Meðalhraðl i utanbæjarakstri var 64,98 km/klst. Vegalend innanbæjar var 55,55 km. Vegalengd utanbæjar var 177,6 km. Samanlögð vegaiengd 233,15 km. Keppnisaðilar voru bifreiöaumboð viökomandi bifreiða að undanskyldum Mazda, Lada og Toyota, en þar var BÍKR keppnisaðili þar sem viökomandi umboð hafði ekki áhuga á að taka þátt i keppninni. minni fjcirvistir... bakvorkurinn horfinn.. öllum líður vel... ekki kvartað síðan ... Flskvelðlíjöður Vorsluoapnannaféioo Roykjavfkur VlnnueRktlt ifklsins Elmsklp Getraunlr Sveinn Eglluon Notco JóhonnRðnnlno ■M Hogkoup Morel HPð Iskmdl Vtsa fskmd Sportsjóður véistjðra Sportsjðður Reykjovfkur og nðorennJs BYKO Plostprenf AÞhtf Mfðlkusamsalan Hoovtrtd Somvlnnubanklnn Teppokmd Stefðn Thorarensen Kassooerð Reykjavfkur Hreyttll Fðklnn Kertl M. Tryootnoamlðstððln Elnar GoðRnnsson Toyoto umboðlð Ttmlnn Akranesbasr Dasfartðoefl Kópavogi ReknWota bonkanna Orkubú VesMarða Sportsjóðut Hafnarfjarðar FTuoMðlr Grandl hl. Úfveosbanklnn SHppMtaolð SklpakBknJ Rafvelta Hafnortjarðar LandspAaUnn BoroarspltaHnn RIMsspTtatar landakotsspltail fsl Aðalverktakar Aknermor tryoolnoar Prentsmlðjan Oddl Slldarútveosnetnd Wmuveltendasamband Iskmds BM Vaflð Hðsköll Islands Blheiðar og kmdbúnoðarvélar Hkta VtrmuhelmM Reykjolundl (sðtadeHd) „Minni flan/lstir..., bakverkurlnn horfinn.... öllum líður vel..., ekki kvartað sfðan...". Þannig eru ummœll önœgðra viðskiptavina okkar. Þeir eiga það allir sameiglnlegt að vera í hópi þeirra sjö þúsund sem keypt hafa DRABERT stóla ö undanfömum örum. Það er liðin sú tfð, þegar œtlast var til að skrlfstofustólamir vœru notaðir þangað til menn sœtu heilsulausir ö gólfinu. Stjórnendur fyrirtœkja gera sér nú grein fyrir mikilvœgi þess að sitja f góðum stól. Þeir bera nú meiri umhyggju fyrir starfsfólkinu og velja því DRABERT, sem er vandaðasti skrifstofustóll sem völ er ó. í húsgagnadeild okkar f Hallarmúla 2 er óvallt mikið úrval DRABERT stóla. Lítið við og seljlst í DRABERT eða fóið hann lónaðan til reynslu. Við sendum elnnlg myndalista og verðlista sé þess óskað. Sérfrœðingur. Pennans kemur og stilllr DRABERT stóla hjó öllum sem þess óska, f samrœmi við þarfir hvers og eins. Við viljum standa við kjörorðin: BETRI HEILSA, AUKIN VELLÍÐAN, MEIRI AFKÖST ALLT í EINNI FERÐ Hallarmúla 2 Sími 83211 DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.