Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Síða 17
DV. MÁNUDAGUR 28.APRÍL 1986.
17
Smáenkná
Olympia Reporter
skóla-, ferða og heimilisritvél
með leiðréttingarbúnaði.
Léttbyggð og áreiðanleg
ritvél sem þolir mikið
vinnuálag og ferðalög.
Leitið nánari upplýsinga
um aðrar gerðir
Ekjaran
ÁRMÚLA 22, SlMI 83022,108 REYKJAVÍK
Vinningur til íbúðarkaupa á 1.000.000 kr.
6 vinningar til bílakaupa á 200.000 kr. hver.
120 utanlandsferðir á 40.000 kr. hver.
120 húsbúnaðarvinningar á 10.000 kr. hver og
353 húsbúnaðarvinningar á 5.000 kr. hver.
Sala á lausum miðum og endumýjun ársmiða
og flokksmiða stendur yfir.
Mánaðarverð miða kr. 200, ársmiða kr. 2.400.
Dregið verður í 1. flokki 7. mai.
Búum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
- SJÚKRALIÐAR
Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað vantar hjúkr-
unarfræðinga og sjúkraliða til starfa og til sumaraf-
leysinga. Góð vinnuaðstaða.
Upplýsingargefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-7403.
Munið hina margrómuðu sumarblíðu á Austfjörðum.
Qfjórdungdðjúkraliúdið Wleðfau/iátað
NÝTT FRÁ ÍTALÍU
Leðurstígvél
Litir: hvítt, orange,
grænt, gult og svart.
Stærðir: 36-41.
Verð kr.
3.280,-
Póstsendum.
ALLT í RÖÐ 0C REGLU!
Ef þú ert þreytt(ur) á óreiöunni
og uppvaskinu í kaffistofunni
þá er Duni kaffibarinn lausn á vandanum.
Duni er ódýrasti barinn í bænum
Duni kaffibarinn sparar bæði tíma og pláss.
Hann getur staðið á borði eða hangið á vegg.
- hann kostar aðeins Kr. 3.982,-
(Innifalið í verði: Málmstandur, 2000 mál, tiu höldur og 1000
teskeiðar.)
STANDBERG HF.
- kaffistofa í hverjum krók!
Sogavegi 108
símar 35240 og 35242