Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Side 23
DV. MÁNUDAGUR 28.APR1L 1986.
23
Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir
Fyrsti meistaratitill
Parísarliðs í 50 ár!
- París Saint Germain sigraði Bastia 3-1 og sigraði með
þriggja stiga mun í 1. deiidinni
Parísarliðið Saint Germain átti í
litlum erfiðleikum að tryggja sér
Racing vann
í 2. deild
Racing Club París sigraði í 2. deild-
inni frönsku í knattspyrnunni á
laugardagskvöld, þegar liðið gerði
jafntefli 1-1 við St. Etienne á útivelli
eftir framlengingu. Vann samanlagt
4-3 í keppni liðanna um efsta sætið í
2. deild. St. Etienne, eitt frægasta lið
Frakklands, sem komst í úrslit Ev-
rópubikarsins 1976 og niu sinnum
hefur orðið franskur meistari, náði
forustu með marki Milla á 48. mín.
Kabonga jafnaði á 108. mín. Racing
París var aðeins eitt ár i 2. deild, féll
niður 1985. Það hefur keypt marga
fræga leikmenn að undanförnu og
ætlar sér greinilega stóra hluti í 1.
deild næsta keppnistímabil. Þar má
nefna þýska landsliðsmanninn Pierre
Littbarski frá Köln og frönsku lands-
liðsmennina Thierry Tusseau og Luis
Fernandez, fyrirliða París SG.
hsím
franska meistaratitilinn í knatt-
spyrnu á föstudag í fyrsta sinn í 13
ára sögu félagsins. Sigraði þá botnlið-
ið Bastia frá Korsíku 3-1 í lokaum-
ferðinni og varð þremur stigum á
undan Nantes. Robert Jacques skor-
aði tvívegis, fyrra markið eftir aðeins
þijár mín. Júgóslavinn Safet Susic
tók þá hornspyrnu, Omar Sene frá
Senegal skallaði til Roberts, sem
skoraði. Hann lék með á ný eftir
langa íjarveru vegna meiðsla. Luis
Fernandez, fyrirliði París SG, skoraði
þriðja markið úr vítaspyrnu. Áður
hafði Dominique Rocheteau misnot-
að víti fyrir Parísarliðið. Fernandez
lék sinn síðasta leik fyrir Paris SG.
Leikur hann næsta keppnistimabil
með Racing Club de Paris. Testa
skoraði eina mark Bastia.
Þetta er aðeins í annað sinn sem
lið frá París verður franskur meist-
ari í knattspyrnu. Racing sigraði
1936, eða fyrir fimmtiu árum. Vegna
misskilnings i einu blaðanna hér á
dögunum er rétt að geta þess að Nice
varð franskur meistari 1956, eða fyr-
ir þrjátíu árum. Nice varð einnig
franskur meistari 1951 og 1952, bik-
armeistari 1952 og 1954, en Albert
Wennlund kast-
aði 76,88 metra
- sigraði í Philadelphiu.
Sigurður Einarsson annar á móti í lowa
Devon Morris, Jamaíka, sigraði í
400 m hlaupinu á frjálsíþróttamótinu
i Des Moines í Iowa um helgina en
þar voru nokkrir íslendingar meðal
keppenda. Morris hljóp á 45,21 sek.,
sem er nýtt meistaramótsmet í
keppninni. Sigurður Einarsson var
annar í spjókasti - kastaði 73,04 m
og var því nokkuð frá sínu besta. Sig-
urvegari þar varð Zakayo Mwinn-
kelly frá Tansaníu sem keppir fyrir
háskóla í Texas. Hann kastaði 74,60
m. Aðeins var getið um árangur Sig-
urðar af íslendingunum i frétta-
skeytum Reuters. Ekki minnst á
árangur annarra Islendinga þar.
• Kristján Arason.
Ólympíumeistarinn í 400 m grinda-
hlaupi kvenna, Nawal E1 Moutawa-
kel, Marokkó, sigraði í sinni grein á
mótinu, hljóp á 55,83 sek. Danny
Harris, Bandaríkjunum, sigraði í 400
m grindahlaupi karla á snjöllum
tíma, 48,28 sek. Hann varð annar á
ólympíuleikunum í Los Angeles. ír-
inn Peter McColgan sigraði í 5000 m
hlaupinu á 13:53,5 mín. Þá sigraði
hlauparinn frægi, Calvin Smith, í 200
m hlaupinu á 20,82 sek. en varð ann-
ar í 100 m á 10,43 sek. Þar sigraði
Chida lmoh, Nígeríu, á 10,37 sek.
Emmitt King, USA, varð þriðji á
10,44 sek.
Á móti í Philadelpiu á laugardag
sigraði Svíinn Dag Wennlund í spjót-
kasti. Kastaði 76,88 m - miklu lengra
en aðrir. Bob Amabile, USA, varð
annar með 67,32 m. Norðmaðurinn
Ragnar Danielsen þriðji með 65,60.
Charles Cheruiyot, Kenýa, sigraði í
míluhlaupi á 3:57,76 mín. Lee McRae,
USA, í 100 m hlaupi á 10,13 sek.
Meðvindur aðeins of mikill. Sam
Grady, USA, annar á 10,22 sek.
-hsím
Hameln komið
í efsta sætið
- í 2. deildinni í V-Þýskalandi. Kristjan
Arason annar markahæstur í 2. deild
Frá Atla Hilmarssyni, fréttaritara
DV í Vestur-Þýskalandi:
Kristján Arason átti stærstan þátt
í sigri Hameln á Dormhagen, toppliði
deildarinnar. Leiknum lauk 22-20 og
skoraði Kristján 10 mörk, þar af 5
úr vítum. Hameln var yfir allan tím-
ann og náði um tíma fimm marka
forustu, 15-10. Með þessum sigri náði
Hameln Dormagen að stigum og eru
liðin nú jöfn í efsta sæti. Dormagen
hefur þó betra markahlutfall.
Kristján Arason er nú næstmarka-
hæstur í annarri deild. Hann hefur
skorað 154 mörk, þar af 70 úr vítum.
Vinhoje hjá Dormagen hefur skorað
187 mörk, 60 úr vítum, og hefur leik-
ið einum leik færra en Kristján.
-SMJ
Guðmundsson lék einmitt með Nice
á þessum árum. Lék hann einnig um
tíma í Frakklandi með Nancy og
Racing Paris.
Úrslit í Frakklandi í lokaumferð-
inni urðu þessi.
Marseilles-Le Harve 1-1
Auxerre-Laval 2-0
Nice-Bordeaux 1-1
Brest-Lille 1-1
Nancy-Toulouse O-l
Paris SG-Bastia 3-1
Lens-Metz 0-0
Souchaux-Monakó 1-1
Rennes-Strasbourg 1-1
Nantes-Toulon 1-1
Forráðamenn Paris SG gáfu alla
aðgöngumiðana, 50 þúsund, á leik
liðsins á föstudag svo Parísarbúar
gætu tekið þátt i hátíðahöldunum á
Parc des Princes leikvanginum.
Nantes, Bordeaux og Toulouse
tryggðu sér rétt í UEFA-keppnina
næsta leiktímabil. Lens á enn mögu-
leika ef Bordeaux verður bikarmeist-
ari. Strasbourg og Bastia féllu i 2.
deild en lokastaðan varð þannig.
Paris SG 38 23 10 5 66-33 56
Nantes 38 20 13 5 53-27 53
Bordeaux 38 18 13 7 55-46 49
Toulouse 38 18 7 13 59-44 43
Lens 38 15 13 10 51-13 43
Metz 38 15 12 11 53-34 42
Auxerre 38 16 9 13 45-39 41
• Pierre Littbarski - til Racing í
París.
Nice
Monaco
Lille
Laval
Marseille
Rennes
Brest
Sochaux
Toulon
Le Harve
Nancy
Strasbourg
Bastia
38 14 11 13 39-44 39
38 9 19 10 49-42 37
38 13 10 15 40-49 36
38 11 13 14 39-47 35
38 11 12 15 43-39 34
38 12 10 16 36-41 34
38 13 8 17 53-63 34
38 11 12 15 47-57 34
38 9 15 14 43-46 33
38 11 11 16 49-53 33
38 13 7 18 45-51 33
38 11 11 16 36-54 31
38 5 10 23 30-79 20
-hsím.
ÁRMÚLA 38 REYKJAVÍK,
SÍMI 82188 OG 83830.
STUTTUR Af GREIOSLUFRESTUR.