Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Qupperneq 29
DV. MÁNUDAGUR 28.APRÍL 1986. 29 Reyðarfjörður: Skíðatogbraut í túnfætinum Frá Vigfusi Ólafssyni, fréttaritara DV á Reyðarfirði: Ungmennafélagið Valur gekkst ný- lega fyrir því að setja upp skíðatog- braut í grennd við Reyðarfjarðarbæ. Þykir áhugafólki um íþróttina mikill fengur að lyftunni, því þótt aðstaða til skíðaiðkana hjá Skíðamiðstöð Austurlands sé orðin mjög góð er samt sem áður nauðsynlegt að hafa svona útbúnað við túnfótinn. Og áhuginn hjá unga skíðafólkinu leynir sér ekki. Um það bera meðfylgjandi myndir best vitni. Skiðaáhugafólk notfærir sér togbrautina eins og það frekast getur. '■jáÆ: Þeir eru margir sem leika listir sínar á skiðunum í nágrenni Reyðarfjarðar. DV-myndir Vigfus Bladaafsláttur Frá Regínu Thorarensen, fréttarit- ara DV á Selfossi: Morgunblaðið hefur tekið upp það nýmæli að veita helmingsafelátt á áskrift til eldri borgara. Fetar blaðið þar í fótspor Þjóðviljans, Tímans og fleiri blaða. Ég veit um fjölmarga eldri borgara sem hafa ekki hugmynd um þennan afslátt Morgunblaðsins. Flestum finnst gaman að lesa blöðin. En þau eru svo dýr að fjöldi fólks hefur ekki efni á að kaupa þau nema endrum og eins í lausasölu. Þess vegna finnst mér að Morgunblaðið ætti að auglýsa með stóru letri að eldri borg- arar geti keypt það á hálfvirði því Morgunblaðið fær styrk frá ríkinu eins og önnur blöð. En Dagblaðið-Vísir er sem kunnugt er eina blaðið hér á landi sem afþakkar ríkishjálp. Lesendur DV eru stoltir yfir því að það skuli ekki standa á brauðfótum eins og hin blöð- in. Vídeoleigan Starmýri 2, wsími 688515 Gífurlegt úrval af myndum, Allt það besta af nýju efni. 1 mynd 100,- 2 myndir 150,- 3 myndir 200,- Opið frá kl. 14.00-23.30. Ibúðir fyrir aldraða í parhúsum við Hjallasel Athygli er vakin á því að mögulegt er að taka íbúð upp í kaupverðið. íbúðirnar eru um 69 fm. að stærð og fylgir hlutdeild í sameiginlegri lóð og lóðarhluti til einkaafnota. Þeir einir geta keypt íbúðir og búið í þeim sem eru orðnir 63 ára gamlir og hafa verið búsettir í Reykjavík a.m.k. 3 Söluskilmálar og greiðslukjör ásamt uppdráttum og lýsingu á undanfarin ár. íbúðareigendur eiga rétt á að njóta þjónustu íbúðunum liggja frammi á skrifstofu Reykjavíkur- sem veitt verður í dvalarheimili aldraðra að Hjallaseli 55. Revkiavík aoríl 1986 bor9ar- Austurstræti 16,2. hæð. íbúðirnar eru til íbuðirnar eru boðnar til sölu á kostnaðarverði þeirra. 1,J ’ _P_ . sýnis alla daga frá kl. 13-15. BORGARSTJORINN í REYK JAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.