Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Page 36
DV. MÁNUDAGUR 28.APRÍL 1986.
i
I
1 36
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Fiskkör, 310 litra,
ódýr, fyrir smábáta, auk 580, 660, 760
og 1000 lítra karanna. Borgarplast,
v sími 91-46966, Vesturvör 27, Kópavogi.
Ivoco bátavólar.
Bjóóum frá einum stærsta vélafram-
leiðanda Evrópu hinar spameytnu og
sterkbyggðu Iveco disilvélar, vélar-
stærðir 20—700 hestöfl, einnig rafstöðv-
ar. Hagstætt verð, greiðslukjör í sér-
flokki. Glóbus hf., Lágmúla 5, sími 68-
15-55.
Óska eftlr Volvo Penta
bátavél, 18 ha., til niðurrifs. Uppl. í
síma 93-1083 eftir kl. 16.
Varahlutir
Er aö rif a
Benz 220 D árg. ’71. Uppl. í síma 671542
eftir kl. 18.
Óska eftir 8 cyl., vél, 351 cub.,
Cleveland eða Block. Uppl. í síma 92-
7808 næstu kvöld.
Ódýr disilvél.
. Peugeot dísilvél til sölu. Vélin er gang-
fær og í bíl, hentug í Willys o.fl. Uppl. í
sima 41100 eftir kl. 19.
Krómfelgur
■ undir ýmsar gerðir fólksbila, hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Mart sf.,
simi 83188.
^ Óska eftir hægri hurð
og afturbretti á 2ja dyra Datsun
• Cherry’79—’81.Uppl.ísíma 93-2826.
Bilgaröur — Stórhöfða 20.
Erumaðrífa:
Mazda323 ’81, Escort’74,
Toyota Carina ’79, Lada 1300S ’81,
AMC Concord ’81, Lada 1500 ’80,
Toyota Corolla ’75, Datsun 120Y '77,
Volvo 144 ’73, Datsun 160 SSS ’77,
Cortina '74, Mazda 616 75,
Simca 1307 78, Skoda 120L 78.
Bílgarður sf., sími 686267.
> __________________________________
Bílabúð Benna, Vagnhjólið.
Sérpöntum AMC, GM og Ford vara-
hluti frá USA. Hagstætt verð. Verk-
stæðið sér um alhliða viðgerðir og
breytingar á jeppum og fólksbílum.
Mikið af auka- og varahlutum á lager.
Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími
685825.
Bílvirkinn, simi 72060 — 72144.
Erumaðrífa:
Ch. Nova 78
Volvo343 78
Volvo 72
Citroen GS 79
. Toyota MII75
Simca 1508 79
^Fiatl27 78
Fiat 128 78
Autobianci 78
Lada 1600 ’80
Datsun 120 Y 76
VW’73
Skoda ’80
Pinto 74
o.fl. o.fl. Kaupum nýlega fólksbíla og
jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla.
Bilvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kópavogi,
símar 72060 og 72144.
Bílabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir:
Subaru,
Chevrolet,
Mazda,
Benz,
Gimca,
Wartburg,
Peugeot,
Honda,
Homet,
Datsun,
Saab,
Polonez,
Econoline,
Cortina,
Dodge,
Lada,
Colt,
Corolla,
Audi,
Volvo,
Bedford
o.fl. Kaupum til niðurrifs. Póstsend-
um.Sími 681442.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Varahlutir — ábyrgð — við-
skipti. Höfum varahluti í flestar teg-
undir bifreiða.
■Nýlega rifnir:
Lada Sport 79 Datsun Cherry ’80
Mazda 323 79 Daih. Charm. 78
Honda Civic 79 Mazda 626 ’81
Subaru 1600 79 Toyota Carina ’80
Daih. Charade ’80 VW Golf 78
Range Rover 74 Bronco 74
o.fl.
Utvegum viðgerðarþjónustu og lökkun
ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Ábyrgð á öllu. Símar 77551 og
78030. Reynið viðskir>t!n.
Handbremsu- og kúplingsbarkar.
Við útvegum allar hugsanlegar gerðir
af togbörkum í bíla, vinnuvélar, vél-
hjól o.fl., t.d. handbremsu- og kúpl-
ingsbarka, ýmist af lager eða útbúið
eftir pöntun. Fljót afgreiðsla, hagstætt
verð. Gunnar Asgeirsson hf., mæla- og
barkadeild, Suðurlandsbraut 6, sími
35200 (28).
Volvo B18 vél
og rafmagnsbensíndæla til sölu. Uppl. i
síma 79297.
Mazda varahlutir — útsala.
Bjóðum ýmsa varahluti í eldri gerðir
Mazda með allt að 50% afslætti. Opið á
laugardögum kl. 10—13. Bílaborg hf.,
simi 681265.
Erum að rffa:
Fairmont 78,
Monarch 75,
Volvo 74,
CorollaMarkH,
Corolla,
Carina,
Maxzda 929 st. 77,
Honda Civic ’82,
Passat LS,
Lödu ’80,
Land Rover disil.
Skemmuvegi 32 M, sími 77740.
C.A.V. startarar —
altematorar. Eigum fyrirliggjandi 12
og 24 volta startara og alteraatora fyr-
ir Perkins, Lister, Ford, Land-Rover,
Massey Ferguson o.fl. Utvegum einnig
C.A.V. 80—120 amper, 24 volta alteraa-
tora fyrir báta. Þyrill sf., Hverfisgötu
84, simi 29080.
Jeppapartasala
Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2.
Opið virka daga kl. 10—19 nema föstu-
daga kl. 10—21. Kaupi alla nýlega
jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum,
notuöum varahlutum. Jeppapartasala
Þóröar Jónssonar, símar 685058 og
15097 eftirkl. 19.
Bilapartar — Smiðjuvegi D12, Kóp.
Símar 78540 — 78640. Varahlutir i flest-
ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti
— kaupum bíla. Abyrgð — kreditkort.
Volvo 343,
Range Rover,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Concours,
Ch. Nova,
Merc. Monarch,
F. Comet,
Dodge Aspen,
Benz,
Plymouth Valiant,
Mazda 323,
Mazda 818,
Mazda 929,
Toyota Corolla,
Toyota Mark II,
Datsun Bluebird,
Datsun Cherry,
Datsun 180,
Datsun 160,
Escort,
Cortina,
Allegro,
AudilOOLS,
DodgeDart,
VW Passat,
VWGolf,
Saab 99/96,
Simca 1508 —1100,
Subaru,
Lada,
Scania 140,
Datsun 120.
Bílaleiga
Inter-rent-bíialeiga.
Hvar sem er á landinu getur þú tekið
bil eða skilið hann eftir. Mesta úrvalið
— besta þjónustan. Einnig kerrur til
búslóðaflutninga. Afgreiðsla í Reykja-
vik, Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og
686915.
SH bilaleigan, simi 45477,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla með og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4X4 dís-
il. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
Bónus — Bilaleigan Bónus.
Leigjum út eldri bíla í toppstandi á
ótrúlegu verði: Mazda 929 station, 770
kr. á dag, 7,70 km. Charade, 660 á dag,
6,60 km. Bílaleigan Bónus, afgreiösla i
Sportleigunni, gegnt Umferðarmið-
stöðinni, sími'19800 og heimasimi
71320 og 76482.
Bilaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíö 12 R, á móti slökkvistöð-
inni. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil,
með og án sæta, Mazda 323, Datsun'
Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif-
reiðir með barnastólum. Heimasími
46599.
Á.G.-bílaleiga:
Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12
manna, Subaru 4x4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. Á.G.-bílaleiga, Tang-
arhöfða 8—12, símar 685504 og 32229.
Utibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Granz, símar 98-1195 og 98-1470.
Sendibílar
Mitsubishi minibus L300
til sölu, árg.’82, meö gluggum og i góðu
ásigkomulagi, ýmis skipti koma til
greina. Uppl. í símum 51570 og 651030.
Bílasalan Falur, simi 99-8209.
Höfum kaupanda að sendibU, helst
meðgluggum.
Clarkkassi til sölu,
5,50 á lengd, 2,35 á breidd og 2,10 á hæð.
Uppl. í sima 82093 eftir kl. 19.
Mercedes Benz 309 74
tU sölu með stöðvarleyfi. Uppl. i síma
74821 eftirkl. 19.
Bílaþiónusta
Bifreiðastillingar
Nicolai, Höfðabakka 1, simi 672455.
Vélastillingar, viðgerðir á rafkerfi, alt-
ematoraviðgerðir, startaraviðgerð-
ir. BifreiðastUlingar Nicolai, Höföa-
bakkal.sími 672455.
Viðgerðir — viðgerðir.
Tökum að okkur aUar almennar við-
gerðir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris-
gang, rafmagn, gangtruflanir. OU
verkfæri, vönduö vinnubrögð, sann-
gjarat verð. Þjónusta í alfaraleið.
Turbo sf., bifvélaverkstæði, Armúla
36, sími 84363.
Grjótgrindur.
TU sölu grjótgrindur á flestar tegundir
bifreiða. Asetning á staðnum meðan
beðið er. Sendum i póstkröfu.
Greiöslukortaþjónusta. Bifreiðaverk-
stæðið Knastás hf., Skemmuvegi 4
Kópavogi, sími 77840.
Vörubílar
Vantar glussakrana
á vörubU, þarf helst að vera með 2
1/2—3 tonna lyftigetu. Sími 84084 eftir
kl. 20.
Öska eftir hjólastelli
undir dráttarvagn, helst með loft-
bremsum og helst fjaðralausu. Margt
kemur tU greina. Uppl. í síma 99-6189.
Til sölu 5 litra krabbi.
Uppl. í síma 96-24993 eftir kl. 19.
Vil kaupa ódýran
6 hjóla vörubU, má þarfnast einhverra
lagfæringa. Uppl. í síma 78155 á daginn
og 42718 ákvöldin.
Bílar óskast
Chevrolet Chevy II '63,
4ra dyra: Mig vantar ýmsa varahluti
eða uppl. þar að lútandi, m.a. vinstra
frambretti. Sími 46252 eftir kl. 18.
Daði.
Öska eftir Bronco
í skiptum fyrir Mözdu 323 station árg.
’79 og allt að 50 þús. í peningum. Uppl. í
sima 52991 eftir kl. 20.
EG-bilaleiga.
Leigjum út Fiat Pikidu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum.
Kreditkortaþjónusta. EG-bUaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065, heimasimar
78034 og 92-6626.
Bflaleiga Mosfeltssv., s. 666312.
Veitum þjónustu á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Nýlegir Mazda 323 5 manna
fólksbUar og Subaru 4x4 stationbUar
með dráttarkúlu og bamastól. Bjóðum
hagkvæma samninga á lengri leigu.
Sendum — sadcjum. Kreditkortaþjón-
usta.Sími 666312.
Colt'86,
sjálfskiptur, óskast í skiptum fyrir
Colt '81, sjálfskiptan, ekinn 67 þús. km,
verðmunur staðgreiddur. Hafiö
samband við auglþj. DV i síma 27022.
H-132.
Öska eftir sjótfskiptum bíl
á verðbilinu 100—200 þúsund. Utborg-
un 30—40 þúsund og 15—20 þúsund á
mánuði. Uppl. í síma 94-2124.
Ch. Concorde, 2ja dyra,
árg. ’77, óskast, greiðist með Galant
árg. ’75 + peningar + víxlar. Uppl. í
sima 54940 eöa 53969 eftir kl. 18.
Station.
Oska eftir að kaupa Mözdu 929, Volvo
eða Toyota árg. ’81 eða þar um bU.
Aðeins góður búl kemur tU greina,
staðgreiösla. Uppl. i síma 19084 eftir
kl. 19.
Óska eftir bil
fyrir ca 10—40 þús. staðgreitt. Má
þarfnast einhverra lagfæringa en
verður að vera á góðu verði miðað við
ástand. Uppl. i sima 79732 eftir kl. 20.
Subaru — staðgreiðsla.
Oska eftir Subaru 4 x 4 1984 gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 42293 eftir kl. 19.
Óska eftir bifroið,
ekki eldri en árg. ’80, helst sjálfskiptri,
á 100 þús. staðgreitt. Uppl. i síma 17939
eftir kl. 19.
Bílasalan Falur, sími 99-8209.
Höfum kaupanda að sendibU, helst
meðgluggum.
Litill, sparneytinn bíll óskast,
má ekki vera eldri en 3ja ára. Er með
góða staðgreiðslu. Uppl. í síma 83096.
Bílartil sölu
Ford Bronco Sport 351
Windsor ’74, tU sölu, ekinn 87 þús.,
góður bUl en léleg dekk. Verð 195 þús.
Sími 75416.
Gullfalleg Honda Civic
Sedan árg. ’83 tU sölu, ekin 17.000 km,
sjálfskipt, útvarp. Skipti á ódýrari
hugsanleg. Sími 34289.
Góðkjör.
TU sölu Chevrolet pickup ’78, Fiat
Ritmo 60 árg. ’81, Ford Bronco, 6 cyl.,
’74, Toyota Celica ’75, Datsun Sunny
’85. Uppl. í síma 71972.
Til sölu Datsun Cherry árg. '80,
skoðaður ’86. Verð 130.000, 100.000,
staðgreitt. Uppl. i sima 45541 eftir kl.
18.30.
Citroen CX 2200 disil órg. '77
tU sölu. Uppl. í síma 686840 á daginn og
71555 á kvöldin.
Austin Mini '77
og Datsun 140 Y station árg. ’79 tU sölu,
báðir skoðaðir ’86, i ágætu lagi. Uppl. í
síma 621487 eftirkl. 17.
Sjátfskiptur.
Opel Record árg. ’77
tU sölu, ekinn 72.000 km, góður bUl, út-
varp. Verð 120.000, staðgreiðsluafslátt-
ur. Sími 15999.
Volvo tjónbill.
Volvo 345 DL ’82 tU sölu, ekinn 75.000
km, skemmdur á hægri afturhurð og
bretti. Kjörið tækifæri fyrir laghentan
mann. Sími 78571 eftir kl. 18.
Saab 99 GL árg. '82
tU sölu, ekinn 76.000 km, sumar- og
vetrardekk. Ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 76359 eftir kl. 19.
WillyV6
tU sölu, faUegur jeppi, fæst á 25—30
þús. út og 10 þús. á mán. upp að 100
þús. Uppl. í síma 51679 eftir kl. 18.
Ford Fiesta árg. '82
tU sölu. Uppl. í síma 651045 í dag og
næstudaga.
4stk. Volvo 144 '70—73
tU sölu, mismunandi ástand og verð,
einn nýsprautaður og mjög góður,
einnig ýmsir varahlutir í Volvo. Sími
34946.
Til sölu Chevrolet Nova, árg. 70,
8 cyl., 307, gott kram. Uppl. í síma
36364 eftirkl. 19.
Toyota Cressida árg. '83,
sjálfskiptur, vökvastýri, kassettutæki,
sérstaklega faUegur bUl tU sölu, ekinr.
210 þús. km, skoðaöur ’86. Stað-
greiðsluverð innan við 300 þús. Uppl. í
síma 53178 og 77882 eftir kl. 17.
Benz 200 dfsii 73
til sölu, aUur yfirfarinn, skoöaður ’86,
einnig Lancia Beta 2000 ’78 tU niður-
rifs. Sími 46846 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn Suzuki Fox eða yfir-
byggðan Toyota HUux, verðhugmynd
ca 300.000. Uppl. í síma 23931.
Mazda 3231500 salon árg. '81
tU sölu, ekinn 49 þús. km, Utur út sem
nýr. Uppl. i síma 75110.
Man vörubill með stuttum
vélavagni og Benz 220 disU árg. ’73 tU
sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 95-3273
á kvöldin.
5 dyra Colt, árg. '81,
tU sölu, sjálfskiptur, ekinn 67 þús. km,
fæst gjaraan í skiptum fyrir sjálf-
skiptan Colt eða sambærilegan bU,
árg. ’85. Verðmunur staðgreiddur.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022. H-132
Bronco'74, 8cyl.,
beinskiptur, tU sölu, útvarp, segulband
og talstöð, lítur þokkalega út. Verð
130.000. Sími 53468 eftir kl. 17.___
Datsun Cherry árg. 79
tíl sölu, ekinn 82 þús km, og Benz dísU-
vél 190-65. Uppl. í síma 43465.
Citroön Visa órg. '81
tU sölu, ekinn 52 þús. km, svartur að
lit og lítur vel út, sumar- og vetrar-
dekk. Verð 120 þús. Uppl. í síma 39347.
Chevrolet Nova árg. 73
tU sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, góður bUl á
góðu verði. Uppl. í sima 74929.
Subaru 4 x 4 78 til sölu,
þarfnast viðgerðar á boddu, gott
kram, verð 65 þús. kr. staðgreitt. Sími
75416.
VW1600 Variant station 71
tU sölu, þarfnast viðgerðar á vél, boddí
mjög gott. Verð 35 þús. Sími 75416.
Ford Fairmont 78
tU sölu, gott útlit, þarfnast lítilsháttar
viðgerða, fæst fyrir 100 þús. staðgreitt.
Sími 83146.
Plymouth Satellight,
árg. ’74, tU sölu, sjálfskiptur, aflstýri,
318, i góðu lagi. Skipti á mótorhjóU
koma tU greina. Simi 41191.
Simca 1100 árg. 77 til sölu,
þarfnast lagfæringa, fæst fyrir Utið.
Uppl. í síma 92-7253 eftir kl. 20.
Jeppadekk til sölu,
undan Toyotu HUux, 4 stk. 15 tommu, 4
stk. 16 tommu, á felgum, ódýr. Einnig
er barnavagn tU sölu. Uppl. í síma
53395.
Ford Grand Torino 74
tU sölu, ekinn 80.500 km, gott lakk og
dekk, vínrauður með vínUtoppi, verð
90— 120 þús. eftir samkomulagi. Sími
91- 621326 eftirkl. 18.
Fiat127 árg. '85
tU sölu, ekinn 13 þús. km, stórglæsUeg-
ur vagn. Uppl. í sima 52146 milU kl. 15
og 18.
Mercedes Benz árg. '69
tU sölu, Utur vel út, skoöaður ’86, fæst á
góðum kjörum. Uppl. í síma 34791 eftir
kl. 20.
Corolla 77.
TU sölu Toyota CoroUa árg. ’77, ekinn
135 þús. km. SæmUegt lakk, gott verð
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 46071
eftir kl. 19.
Toyota MKI11900,
árg. ’72, tU sölu, er í sæmUegu lagi, gott
verð. Uppl. í síma 688531 eftir kl. 20 í
kvöld og næstu kvöld.
Plymouth Fury III '73
tU sölu, vél 360 cub., bUl í mjög góðu
standi, þarfnast ryðbætingar. Verð 45
þús.Sími 92-6666.
Datsun, Wagoneer.
TU sölu Datsun 220 C disU árg. ’77,
þarfnast lagfæringa, fæst á góðu verði
ef samið er strax, einnig Wagoneer
árg. ’74, 8 :cyl., sjálfskiptur, þarfnast
lagfæringa. Sími 93-7699.
Bilplast, Vagnhöfða 19,
simi 688233. Tref japlastbretti á lager á
eftirtalda bUa: Volvo244, Subaru ’77—
’79, Mazda 929 og 323, einnig Mazda
pickup, Daihatsu Charmant ’78—’79,
Lada 1600, 1500, 1200, Lada Sport,
Polonez, AMC Eagle, Concord, Datsun
180B. Brettakantar á Lödu Sport og
Toyota LandCruiser yngri. Chevrolet
Blazer. BUplast, Vagnhöfða 19, sími
688233. Póstsendum.
Toyota Hi-lux.
TU sölu Toyota Hi-lux árg. ’85 með
bilaða vél. Uppl. í síma 24962.
Tilboð óskast
í Mözdu 323, árg. 1980, gott eintak en
skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma
54028.
4 cyl. Peugeot disilvél,
nýuppgerð, tUbúin tU ísetningar i
GAS Rússajeppa. Verð 50 þús. Uppl. i
sima 686985 eftir kl. 19.
VW rúgbrauð 76
tU sölu, mjög góður bfll, verð 70 þús.,
góð greiðslukjör. Unnl. í síma 92-6666.