Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Page 38
38
Smáauglýsingar
DV. MÁNUDAGUR 28.APRÍL 1986.
Sími 27022 Þverholti 11
Innflutningsverslun
í Hafnaríiröi vantar starfskraft til al-
mennra skrifstofustarfa frá frá 8—12.
*• Umsóknir, merktar „AB-80”, leggist
inn á DV fyrir 1. maí.
Öskum að réða stúlkur
til verksmiöjustarfa. Kexverksmiöjan
Frón,Skúlagötu28.
j Fataverksmiðjan Gefjun
óskar eftir að ráða starfsfólk í fata-
pressun. Starfsþjálfun á staönum.
j Uppl. gefur Martha Jensdóttir í sima
18840frákl.8—16alladaga.
j Tilboð öskast
f í nýlögn á sjónvarps- og útvarpsloft-
’ neti í fjHbýlishúsið Reykási 21—25.
IAskilinn réttur til aö taka eða hafna
öllum tilboðum. Tilboð sendist DV,
merkt „Reykás”, fyrir 15. maí.
Drjúgar aukatakjur.
Samstarf óskast við gott fólk til dreif-
ingarstarfa á höfuðborgarsvæðinu.
Hafið samb. við auglþj. DV í sima
27022 fyrir miðvikudagskvöld 30. apríl.
_____________________ H-067.
: Fiskvinna.
' Saltfiskverkun í Reykjavík vantar
: stúlku tii ormatínslu. Gott kaup. Uppl.
* amia ziwa miili kl. 15 og 17.
Kona óskast
viö fatahreinsun hálfan daginn. Uppl.
á staönum. Hraöi hf., fatahreinsun,
Ægisíðu 115.
Starfsstúlka óskast
á skyndibitastað, vaktavinna, þarf að
geta hafið störf strax. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H-163.
Óskum að róða
áhugasaman og samviskusaman
starfskraft í blómaverslun, „ekki
. sumarstarf”, meðmæli æskileg. Uppl. í
. versluninni 29.4. milli kl. 15 og 16.
Alaska, Miklatorgi.
. Starfskraftur óskast
. í sölutum. Uppl. í síma 76084.
ATH. 19óra
vel menntaður og hress piltur óskar
eftir atvinnu, helst á myndbandaleigu.
Flest kemur þó til greina. Uppl. í síma
641717.
Maður um þritugt óskar
eftir góðri vinnu, helst málningar-
vinnu. Annað getur komið til greina.
Hefur þungavinnuvélapróf. Uppl. í
síma 76881.
Barnagæsla
Ég er 12 óra
og langar til aö passa bam í sumar, frá
1. júlí — 1. september, er vön, bý í
Túnunum. Uppl. i síma 27505 eftir kl.
19.___________________________
Ég er góður
6 mánaða strákur og mig vantar góða
dagmömmu til að passa mig eftir
hádegi. Siminn hjá mér er 28565.
7 óra stelpu
vantar pössun 2—3 kvöld i viku frá kl.
17—23, er á Grettisgötu 64. Vinsam-
legast hafið samband við DV i síma
Óska eftir stúlku,
ekki yngri en 14 ára, til að gæta 2ja
bama í sumar. Fæði og húsnæði ef með
þarf. Uppl. í sima 92-7307.
Bamgóð 13 óra stúlka
óskar eftir bamapössun hálfan eða
allan daginn í sumar, helst á Holtinu í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 651176.
Barngóð kona óskast
til að gæta 2ja drengja frá 12—16.30 í
heimahúsi í vesturbæ. Uppl. í síma
11297eftirkl. 5.
Dagmóðir I Seljahverfi.
Get tekið böm í gæslu allan daginn, hef
námskeið og leyfi. Uppl. í síma 71203
frá 8—18 alla daga.
Saumaskapur.
f Vanur starfskraftur óskast strax á
saumaverkstæði okkar. Uppl. í síma
1 21812, SaumastofanSkipholti 25.
2 Óska eftir starfsmanni
I til starfa á bónstöð, þarf að hafa bíl-
próf. Uppl. á staðnum milli kl. 18 og 20.
Bón- og þvottastöðin Os, Langholtsvegi
109.
Rðaskona óskast
á heimili á Reykjavíkursvæðinu, mætti
gjaman hafa með sér barn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-184.
. Heimilishjólp v/Hlemm.
Kona óskast til að gæta 2ja bama og
| annast létt heimilisstörf. Uppl. i síma
I 22660 í kvöld og næstu kvöld.
1 Verslunarmaður
| með góöa menntun, vanur útkeyrslu,
| sölumennsku og helst tölvuvinnslu,
1 óskast nú þegar. Hafið samband við
1 auglþj. DV í síma 27022.
H-920.
4—6 smiðir öskast
í uppsetningu á Reykjavíkursvæðinu.
Mikii vinna. Uppl. i sima 99-4200 á
daginn og 99-4517 á kvöldin og um
helgar.
Blikksmiðir.
| Viljum ráða nokkra blikksmiði, góð
! vinnuaðstaöa, mikil vinna framundan,
- góð laun í boði. Uppl. í síma 54244.
f Blikktæknihf.
Atvinna óskast
' Tvssr reglusamar
18 ára stelpur vantar vinnu í sumar.
Uppl. í sima 35103, Sólveig, og 31731,
Elínborg.
•.« ---------------------------------
Neml i húsasmfði
óskar eftir vinnu hjá meistara, hefur
lokið skóla. Simi 83361 frá kl. 15-20.
Regiusamur maður
óskar eftir framtíðarstarfi, þaulvanur
öllum sendiferöum, tolli og banka. 011
þægileg störf koma til greina, hús-
varsla o.m.fl. Tilboð sendist DV fyrir
1. maí, merkt „Atvinna 022”.
Ung kona óskar eftlr vinnu,
góð enskukunnátta. Margt kemur til
greina. Reglulegur vinnutími æskileg-
1 ur. Vinsamlega hafið samb. viöauglþj.
DVÍslma 27022.
H-890.
i*
I
Áreiðanleg stúlka óskast
til aö gæta 2ja drengja í sumar á aldr-
inum 2 og 8 ára. Uppl. í sima 45603,
Guðbjörg, milli kl. 20 og 21 á mánu-
dags - og þriðjudagskvöld.
Stúlka ð 15. óri
óskar eftir að passa barn (börn) í sum-
ar, helst eftir hádegi, í Hlíðum eða á
Skólavörðuholtinu, er vön. Uppl. í síma
34673 eftirkl. 19.
Einkamál
30 óra maður óskar
eftir að kynnast yngri konu. Bam ekki
fyrirstaða. Svar sendist DV merkt
„Trúnaður438”.
s.o.s.
Við erum 3 hressar á milli stúlkna og
kvenna og vantar dansherra. Uppl. um
aldur, hæð og fótamennt sendist til DV
fyrir 1. maí nk. merkt „Spor 87”.
46 óra kona óskar
eftir að kynnast 20—70 ára karlmanni
með greiða gegn greiða í huga. Þeir
sem hafa áhuga sendi bréf til DV,
merkt „Greiði 46”.
48 óra maður óskar
kynnum við konu, aldur skiptir ekki
máli, á íbúö og bQ, fjárhagsaðstoð.
Svar sendist DV fyrir 12. maí, merkt
„Sumarfrí 86—87”.
Unglegur saxtugur
ekkjumaður viU kynnast aðlaðandi,
traustri og sexi konu, 35—50 ára, með
gagnkvæma ánægju og greiöasemi í
huga. Bréf með uppl. og helst mynd
sendist DV, merkt „Gagn og gaman”.
Ollum svarað og mynd endursend.
Fullkominn trúnaöur.
Skemmtanir
Samkomuhaldarar, athugið:
Leigjum út félagsheimili til hvers kon-
ar samkomuhalds, t.d. ættarmóta,
giftinga, fundarhalda, dansleikja, árs-
hátíða o.fl. Gott hús í fögru unihverfi.
Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Loga-
land, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93-
5139.
Dansstjóri Disu kann sitt fag
vegna reynslu af þúsundum dansleikja
á 10 árum. Persónuleg þjónusta og fjöl-
breytt danstónlist. Leikjastjóm og ljós
ef við á. 5—50 ára afníælisárgangar:
Nú er rétti tíminn til að bóka fyrir vor-
ið. Diskótekiö Disa, simi 50513.
Ymislegt
Kafarar.
Höfum til sölu þurrbúninga og annan
kafarabúnað fyrir atvinnukafara og
sportkafara, einnig þurrbúninga fyrir
siglingamenn og til björgunarstarfa,
varahlutaþjónusta. Gullborg hf., simi
46266.
Einkatímar.
Lærið kung-fu í einkatímum, sneggri
og betri árangur. Allar uppl. i síma
77346.
Tapað - Fundið
Tapast hafur
skartgripakassi merktur versluninni
Gull og silfur. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 671783 eða 671559.
Sveit
Óskum eftir strók eða stelpu
i sveit sem allra fyrst. Uppl. í sima 95-
7122 og 73373 ákvöldin.
Ungur bóndi óskar eftir
ráðskonu, má hafa með sér böm. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-030.
Óska eftir að koma
10 ára dreng i sveit í sumar. Uppl. i
síma 92-3681 eftir kl. 18.
Maður óskast
til sveitastarfa. Uppl. í sima 95-1682.
Óska eftir svaitaplóssi
fyrir dreng á 11. ári í sumar. Er vanur
að vera í sveit. Uppl. í síma 45881 eða
22172.
Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin biö, endurhæfir
og aðstoðar við endumýjun eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf-
gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu-
kortaþjónusta. Heimasimi 73232, bila-
sími 002-2002.
ökukennsla, brfhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. með breyttri
kennslutilhög'jn verður ökunámið
árangursríkt og ekki sist mun ódýrara
en verið hefur miðað við hefðbundnar
kennsluaðferöir. Kennslubifreiö
Mazda 626 með vökvastýri, kennslu-
hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór
Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390.
ökukennsla — aafingatfmar.
Kenni á Fiat Uno árg. ’85. Nemendur
geta byrjaö strax og greiöa aðeins fyr-
ir tekna tima. Okuskóli og öll prófgögn.
Kenni á öllum tímum dags. Góð
greiðslukjör. Sæmundur J. Hermanns-
son ökukennari, simi 71404 og 32430.
ökukennarafélag islands auglýsir: ElvarHöjgaard, Galant 2000 GLS ’85 s. 27171.
Sigurlaug Guðmundsdóttir, Mitsubishi Sapporo. s. 40106.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-17384 Lancer 1800 GL.
Jón Haukur Edwald, s. 31710—30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829.
Siguröur Gunnarsson, s. 73152—27222 Ford Escort ’86. -671112.
Jón Eiríksson, s. 74966—83340. VoIkswagenJetta.
Þorvaldur Finnbogason, Ford Escort ’85. s.33309.
Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy ’86. s. 30512.
HallfriðurStefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. s. 681349.
Snorri Bjaraason, s. 74975, Volvo340GL’86. bílasími 002-2236.
Guöbrandur Bogason, s. 76722. Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX ’86. s. 17284.
Hannes Kolbeins, Mazda 626 GLX. S. 72495.
Omólfur Sveinsson, Galant 2000 GLS ’85. s. 33240.
Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 ’85. s. 73760.
ökukennsla — brfhjólakennsla.
Lærið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. M«zda 626 GLX, Honda bifhjól.
Greiöslukortaþjónusta. Sigurður Þor-
mar. Simi 75222 og 71461.
ökukennsla — endurhœfing.
Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma, aðstoöa þá sem misst hafa
ökuskírteiniö, góð greiðslukjör. Skarp-
héöinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
Ökukennsla-œfingatimar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur'
geta byrjað strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson
ökukennari, sími 72493.
Kenni akstur og meflferfl
bifreiöa. Tek fólk í æfingatima, hjálpa
þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að
öðlast það að nýju, útvega öll próf-
gögn. Geir P. Þormar ökukennari,
sími 19896.
ökukennsla — bifhjólapróf
— æfingatímar. Kenni á nýjan M. Benz
190 árg. ’86 og Kawasaki og Suzuki bif-
hjól, engir lágmarkstímar. Okuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Greiðslu-
kortaþjónusta. Magnús Helgason, simi
687666. Bílasími 002 — biðjið um 2066.
Líkamsrækt
Breiflholtsbúar:
Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4,
sími 72226, býður ykkur innilega vel-
komin í ljós. Ath.: Það er hálftimi í
bekk meö árangursríkum perum. Selj-
um einnig snyrtivörur í tiskulitum.
Sjáumst hress og kát.
Sól, sána, líkamsnudd.
Sólbaðs- og nuddstofan Sólver, fyrsta
flokks aðstaða miðsvæðis í bænum,
glænýjar perur, líkamsnudd, svæða-
nudd. Sánan og nuddpotturinn opin
alla daga. Baðvörur, krem o.fl.
Sólbaðs- og nuddstofan Sólver,
Brautarholti 4, sími 22224.
Minnkifl ummáliðl
Kwik slim vafningar og Clarins megr-
unamudd, 3ja vikna kúr. Uppl. í síma
46633. Snyrtistofan Gott útlit, Nýbýla-
vegi 14, Kóp.
Kennsla
Vomámskeið, 8—10 vlkur.
Kennslugreinar pianó, harmóníka,
rafmagnsorgel, gitar, munnharpa,
blokkflauta. Hóptímar og einkatímar,
allir aldurshópar. Innritun daglega,
símar 16239 og 666909. Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
Kennum stsarðfrœði,
bókfærslu, íslensku, dönsku, o.fl.,
einkatímar og fámennir hópar. Uppl.
að Amtmannstíg 2, bakhúsi, og í síma
622474.
Garðyrkja
Hraunhellur og hleflslugrjót
til sölu. Uppl. í símum 78899 og 74401 á
kvöldin.
Húsdýraáburður.
Höfum til sölu húsdýraáburð, dreift ef
óskað er, gerum tilboð. Uppl. í sima
46927 og 77509. Visa, Eurocard.
Garðeigendur.
Tökum að okkur alhliöa garöhreinsun,
viðgerðir á göröum og gróðursetningu.
Utvegum áburö ef óskað er. Uppl. i
sima 621907 og 616231.
Ódýrt.
Húsdýraáburður, 1,2 rúmm, á kr. 1000.
Dreift ef óskaö er. Uppl. í síma 686754.
Húsdýraáburður.
Höfum til söiu húsdýraáburö (hrossa-
stað), dreift ef óskaö er. Uppl. i sima
43568.
Garfleigendur:
Húsdýraáburður til sölu. Gerum við
grindverk og keyrum rusl af lóðum ef
óskað er. Uppl. í sima 42449 eftir kl. 18. .
Húedýraáburflur,
gróðurmold og sandur á mosa, dreift ef
óskað er. Komum meö traktorsgröfur
með jarðvegsbor, beltagröfu og vöru-
bíl i jarövegsskipti. Uppl. i síma 44752.
Húsdýraáburflur:
hrossatað, hænsnadrit. Nú er rétti tím-
:inn til að dreifa húsdýraáburði, sann-
gjarnt verð. Gerum tilboð. Dreifum ef
óskaö er. Leggjum áherslu á góða um-
gengni. Garðaþjónusta A.A. Sími
681959. Geymið auglýsinguna.
Ódýrt.
Húsdýraáburður til sölu, heimkeyrt og
dreift ef óskaö er. Uppl. í sima 686754.
Húsdýraáburður.
Höfum til sölu húsdýraáburð, hrossa-
tað, dreifum ef óskað er. Uppl. í síma
79794.
Húsdýraáburður
til sölu, afgreiðist samdægurs. Pantan-
ir í sima 24623.
Garðaigandur,
húsbyggjendur. Tek aö mér að stand-
setja lóðir, jarövegsskipti, hellulagnir
og fleira. Hef traktorsgröfu. Uppl. í
síma 46139.
Garfleigendur.
Nú er rétti timinn til að eyöa mosa.,
Höfum ósaltan sand á gras til mosa-
eyðingar og undir gangstéttarhellur.
Við dælum og dreifum sandinum ef
óskað er. Höfum einnig fyllingarefni.
Sandur hf., sími 30120.
Kúamykja — hrossatað —
sjávarsandur — trjáklippingar. Pantið
tímanlega húsdýraáburðinn, ennfrem-
ur sjávarsand til mosaeyðingar. Dreift
ef óskað er. Sanngjamt verð —
greiðslukjör — tilboð. Skrúðgarðamið-
stöðin, garðaþjónusta, efnissala, Ný-
býlavegi 24, Kópavogi. Sími 40364 og
99-4388. Geymið auglýsinguna.
Húsaviðgerðir
Reykjavik 200 ára:
Fögur eign er allra yndi. Tökum að
okkur alla málningarvinnu, sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott og sílanböðun.
Látið fagmenn vinna verkið.
Málningarþjónusta AB, sími 46927—
39748.
Viflgerflir og breytingar,
múrverk, raflagnir, trésmíðar, pípu-
lagnir, málun, sprunguþéttingar, há-
þrýstiþvottur og sílanböðun. Föst til-
boð eða tímavinna ath. Samstarf iðn-
aðarmanna, Semtak hf., sími 44770 og
36334.
Steinvemd sf., sími 76394.
Háþrýstiþvottur, með eða án sands,
við allt að 400 kg þrýsting. Sílanúðun
með sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir
sem næst hámarksnýting á efni.
Spnmgu- og múrviðgerðir, rennuvið-
gerðirogfleira.
Háþrýstiþvottur —
sandblástur á húsum, skipum o.fl.
mannvirkjum. Vinnuþrýstingur allt
eftir þörfum frá 170 bar, rafdrifin tæki,
eða 400 bar, traktorsdrifin. Erum einn-
ig með útleigu á háþrýstidælum. Fyrir-
tæki sem lætur verkin tala. Stáltak hf.,
Borgartúni 25, Reykjavík, simi 28933
og 39197 eftir skrifstofutíma.
Verktaksf.,sími 79746.
Háþrýstiþvottur og sandblástur,
vinnuþrýstingur að 400 bar, sflanhúð-
un meö lágþrýstidælu (sala á efni).
Viðgerðir á steypuskemmdum og
sprungum, múrviðgerðir, viðgerðir á
steyptum þakrennum. Látið faglæröa
vinna verkið, það tryggir gæðin. Þor-
grímur Olafsson húsasmíðameistari.
Gerum vifl steyptar þakrennur.
Sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur,
silanúöun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í
síma 51715. Sigfús Birgisson.
Húseigendur:
Klæðum hús meö viðurkenndu þýsku
akrýlefni meö ekta lit. Þarf ekki að
mála í allt aö 15 ár. Hindrar spnmgu-
myndanir og ver steypuna fyrir veðrun
og öðrum utanaðkomandi áhrifum.
Föst verðtilboð. Fagmenn vinna verk-
ið. Sæmundur Jóhannsson múrara-
meistari, simi 71195.
Ath.: LMa dvergsmlðjan.
Setjum upp blikkkanta og rennur,
múrum og málum. Sprunguviögerðir,
þéttum og skiptum um þök. Oll inni- og
útivinna, sflanúðun. Hreinsum glugga
og háþrýstihreinsum hús. Gerum föst
tilboð samdægurs. Abyrgö. S. 45909 eft-
ir kl. 12. Oldsmobile Cutlass ’73 óskast
til niðurrifs.