Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Blaðsíða 1
Sveinn Þórðarson er formaður yfirkjörstjórnar í Hafnarfirði. Hann er líka skatt- stjóri Hafnfirðinga. Þar í bæ bjóða 8 aðilar fram lista í kosningunum í dag. Hafnfirðingar fá að krossa á stærsta kjörseðil íslands - sem Sveinn heldur á uppi á Hamrinum í Hafnarfirði. Barnaskólinn i baksýn. Þar verða atkvæðin talin. Helgarblaðið ræddi við lífsreynda kosningasmala í tilefni dagsins. ------------- -------------------------------------------------------------- Ferðamál - Helgarblaðið í New York 21 Fjölmiðlun - Fréttastof ur útvarps og sjónvarps verða með tölvuspár á kosningavöku. Þeir hjá sjónvarpinu verða með tuttugu milljón króna tölvu sem reiknar út úrslit- in á svipstundu. Sú sem útvarpsmenn nota er ekki svona dýr. Allt um tölvustríð fréttastofanna í Helg- arblaðinu. HM í knatt spyrnu hefst í Mexíkó ídag ~ Helgarblað 2 er nauösyn- leg handbók fyrir keppnina - ómissandi fyrir knatt- spyrnuáhuga- menn. f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.