Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Qupperneq 4
4 VH3 KJÓSUM MENN OG MÁLEFNI Aðalsteinn Bergdal leikari Inga Bjarnason leikstjóri Sigurður Karlsson leikari Ásgerður Búadóttir myndlistarmaður Jakob Þór Einarsson leikari Snorri Hjartarson skáld Bríet Héðinsdóttir x ^ leikari Jón Hjartarson leikari Steinunn Jóhannesdóttir leikari og rithöfundur Bubbi Morthens tónlistarmaður Jón Reykdal myndlistarmaður Svava Jakobsdóttii ríthöfundur Einar Kárason rithöfundur Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður Tryggvi Emilsson ríthöfundur Geirharður Þorsteinsson arkitekt Karl Ágúst Úlfsson leikari og rithöfundur Úlfur Hjörvar þýðandi Gretar Reynisson myndlistarmaður LUja Guðrún Þorvaldsdóttir leikari Vigdís Grímsdóttir rithöfundur Guðbjörg Thoroddsen leikari Ólafur Jóhann Sigurðsson rithöfundur Þórhallur Sigurðsson leikstjórí Guðlaug María Bjarnadóttir leikari Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur Þorlákur Morthens myndlistarmaður Guðmundur Ólafsson leikari og rithöfundur Olga Guðrún Árnadóttir ríthöfundur Þórunn Sigurðardóttir leikari og rithöfundur Guðrún Gísladóttir leikari Pétur Gunnarsson ríthöfundur Þorsteinn frá Hamri skáld Gunnar Reynir Sveinsson tónskáld Sigrún Edda Björnsdóttir leikari Þorsteinn Ö. Stephensen leikari Helga E. Jónsdóttir leikari Sigrún Valbergsdóttir leikstjórí Þráinn Bertelsson kvikmyndagerðarmaður Helgi Björnsson leikari og söngvari m leikari og söngvari VK> KJOSUM UM LlFSSTEFNU DV. LAUGARDAGUR 31.MAÍ 1986. Stjórnmál Kúnstin að kjósa rétft Fjölmargir nýir kjósendur ganga nú í íyrsta skipti að kjörborðinu. Fyrir þá getum við upplýst að það er afar einfalt að kjósa - það eina sem þarf að gera er að setja eitt x á réttan stað. Það fyrsta sem kjósandi þarf að at- huga er hvar hann á að kjósa. Það fer eftir búsetu og í Reykjavík eru t.d. 15 kjörstaðir. í dag eru þessir kjörstaðir rækilega auglýstir í fjölmiðlum. Þegar komið er á kjörstað verður kjósandinn að athuga hvar kjörklefamir eru fyrir hans götu. Að þvi athuguðu gefur hann upp nafn og heimilisfang og fær kjörseðil í hendur. Rétt er að minna á að vissara er að vera með persónuskil- ríki á sér til að geta sannað hver maður er. Að þessu loknu er gengið inn í kjörklefann. Þar á aðeins að setja einn kross við þann lista sem viðkom- andi ætlar að kjósa. Ekkert annað krot má vera á seðlinum því þá telst hann ógildur. í síðustu kosningum voru t.d. 105 ógildir seðlar, það getur munað um minna. Þegar krossinn er kominn á seðilinn er hann brotinn saman og honum stungið í kjörkas- sann - svona einfalt er það. -APH Það er mikilvægt að nota rétta aðferð vlð að kjósa. Þaö er einfalt en lítið þarf til að kjörseðill verði dæmdur ógildur. Að strika yfir nöfh Kjósandi getur gert meira en bara að setja einn kross við þann lista sem hann ætlar að kjósa. Hann getur bæði strikað vfir nöfin og breytt röðun nafna. Ef kjósanda líkar ekki við einn eða fleiri frambjóðendur á listanum getur hann strikað yfir nöfn þeirra. Rétt er að minna á að þetta má aðeins gera á þeim lista sem kjósandinn hyggst kjósa. Ef nöfii eru t.d. strikuð út á öðrum listum er seðillinn ógildur. Þá á kjósandinn kost á því að breyta röð nafna á listanum sem hann ætlar að kjósa. Það gerir hann með því að setja ný númer við þau nöfri sem hann vill breyta röðinni á. Rétt er síðan að geta þess að á hverj- um kjörstað er að finna nákvæmar leiðbeiningar sem kjósendur ættu að lesa vel áður en þeir ganga í kjörklef- ann. -APH Albertí viðskiptin - Matthías Bjamason í fríi Næsta mánuðinn gegnir Albert Guðmundsson embætti viðskipta- ráðherra ásamt iðnaðarráðherra- embættinu. Matthías Bjarnason er farinn í sumarfrí og mun dveljast erlendis sér til heilsubótar og hressingar. Hann hefur ekki geng- ið heill til skógar síðustu mánuði. HERB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.