Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Side 32
32
DV. LAUGARDAGUR 31.MAÍ 1986.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Varahlutlr tll aölu.
Er aö rífa Toyotu Crown árg. 70, 6
cyl., beinsklpt. Mlkið af góðum vara-
hlutum. Einnig til sölu varahlutir í
Citroen DS árg. '68-72. Mikið af vara-
hlutum. Simi 96-43266.
Notaðir varahlutir,
vélar, sjáifskiptingar og boddíhlutir.
Opið kl. 10—19 og 13—17 laugardaga og
sunnudaga. Bílstál, símar 54914 og
53949.
Óakaaftlr Banz362vél
með eða án túrbínu, einnig 314 vél í
Benz kálf. Til sölu, grind, öxull og
fjaðrir, tilvalið í heyvagn. Sími 99-6420
ákvöldin.
Tll aðlu 6,2 lltra dtallvél,
Nissan disilvéi, SD33T, 8 bolta
hásingasett, millikassi, aðalkassi og
stýrisvél úr Chevrolet pickup K20, 5
gira Benz kassi og framhásing í Willys.
Uppl. í síma 50192 og 51887.
Bilapartar — Smiðjuvegi D12, Kóp.
Símar 78540 — 78640. Varahlutir í flest-
ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti
— kaupum bíla. Abyrgð — kreditkort.
Volvo 343,
Range Rover,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Concours,
Ch. Nova,
Merc. Monarch,
F. Comet,
Dodge Aspen,
Benz,
Plymouth Valiant,
Mazda 323,
Mazda 818,
Mazda 929,
Toyota Corolla,
Toyota Mark II,
Datsun Bluebird,
Datsun Cherry,
Datsun 180,
Datsun 160,
Escort,
Cortina,
Allegro,
Audi 100 LS,
Dodge Dart,
VW Passat,
VWGolf,
Saab 99/96,
Simca 1508
Subaru,
Lada,
Scania 140,
Datsun 120.
1100,
Volvo 72,
Subaru 78, Hásingar i Rússa '66
Lada’82, Datsun 120 77,
Volkswagen 1303, Peugeot disilvéi.
Bronco’66, einnig sóluð dekk.
E.B.-bilaþjónusta,
Skeifan 5,
sími 34362.
Erum að rífa:
Fairmont 78,
Volvo,
Corona MII,
Corolla,
Carina,
Lada ’80,
Mazda 929 og 616,
Passat LS,
Honda Civic ’82,
Fiat132,
Benz 608 og 309,5 gíra,
og Saab 99 árg. 73.
Skemmuvegi 32 M, sími 77740.
Vantar 302 vél,
kúplingu og kúplingshús í Bronco,
mótorpúðafestingar, vatnskassa og
flækjur. Til sölu 200 vélin og vatns-
- kassi. Sími 91-51514 eftir kl. 18.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20.
Varahlutir — árbyrgð — viðskipti.
Höfum varahluti í flestar tegundir bif-
reiöa. Nýlega rifnir:
Volvo 245 79,
Volvo 343 79,
Datsun dísil 78,
Datsun Cherry '81,
Daihatsu Charmant 78,
Daihatsu Charade ’80,
Datsun 120 AF2 78,
Toyota Carina ’80,
Mazda626 '81,
Subaru 1600 árg. 79,
BMW316 ’83,
Lada Sport 79,
Range Rover 74,
Bronco 74,
Cherokee 75.
Utvegum viðgerðarþjónustu og lökkun
ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Ábyrgð á öllu. Símar 77551 og
78030. Reynið viðskiptin.
Bílgarður — Stórhöfða 20:
Galant 79, Mazda 616 75,
Toyota Corolla ’82, AMC Concord ’81,
Opel Ascona 78, Skoda 120 L 78,
Mazda 323 ’82, Cortina 74,
Lada 1500 ’80, Escort 74,
Toyota Carina 79, Ford Capri 75.
Bilgaröur sf., sími 686267.
Bilvirkinn. sími 72060 - 72144:
Erumaðrífa:
Ch. Nova 78
Volvo 343 78,
Volvo 72,
Citroen GS 79,
Toyota MII75,
Simca 1508 79,
Fiat 127 78,
Fiat 128 78,
Autobianchi 78,
Lada 1600 ’80,
Datsun 120 Y 76,
VW’73,
Skoda ’80,
Pinto 74
o.fl. o.fl.
Kaupum nýlega fólksbíla og jeppa til
niðurrifs. Staðgreiðsla.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kópavogi,
símar 72060 og 72144.
Chevrolet véler.
Vil kaupa 350 vél og sjálfskiptingu. Til
sölu 396 Bigblock meö kúplingu og 4ra
gíra kassa. Sími 99-2024.
6 metra langur
stálpallur til sölu með gámafestingum,
loftloku og hiiðarsturtum, 2 lyftitjökk-
um, upphitaður, 60 cm skjólborðum,
sem nýr. Uppl. í síma 82401 eöa 14098
eftir kl. 19.
Bílaleiga
Bónus — Bílaleigan Bónus.
Leigjum út eldri bíla í toppstandi á
ótrúlegu verði: Mazda 929 station, 770
kr. á dag, 7,70 km. Charade, 660 á dag,
6,60 km. Bílaleigan Bónus, afgreiösla í
Sportleigunni, gegnt Umferðarmið-
stöðinni, sími 19800 og heimasímar
71320 og 76482.
Inter-rent-bilaleiga.
Hvar sem er á landinu getur þú tekið
bil eða skiliö hann eftir. Mesta úrvalið
— besta þjónustan. Einnig kerrur til
búslóðaflutninga. Afgreiðsla i Reykja-
vík, Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og
686915.
E.Q. Bilalelgan.
Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G.-bílaleigan,
Borgartúni 25, simar 24065 og 24465,
Þorlákshafnarumboð, sími 99-3891,
Njarðvíkurumboð, simi 92-6626,
heimasimar 78034 og 621291.
AG-bílaleiga:
Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—15!
manna, Subaru 4x4, sendibilar og
sjálfskiptir bílar. ÁG-bílaleiga, Tang-
arhöföa 8—12, simar 685504 og 32229.
Utibú Vestmannaeyjum hjá Ölafi
Granz, símar 98-1195 og 98-1470.
Bilaleigan Portið, simi 651425.
Leigjum út nýja Datsun Pulsar. Sækj-
um og sendum. Kreditkortaþjónusta.
Bílaleigan Portið, Reykjavíkurvegi 64,
sími 651425, heima 51622 og 41956.
Bilaleigan Ós, simi 688177,
Langholtsvegi 109, Reykjavík (í Fóst-
bræðraheimilinu). Leigi út japanska
fólks- og stationbila. Daihatsu Char-
mant, Mitsubishi, Datsun Cherry.
Greiðslukortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 688177.
SH bilaleigan, sími 45477,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla með og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4x4 dís-
il. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
Bílaþjónusta
Grjótgrlndur.
Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir
bifreiða. Asetning á staönum meðan
beðið er. Sendum í póstkröfu. Greiðslu-
kortaþjónusta. Bifreiðaverkstæðið
Knastás hf., Skemmuvegi 4, Kópavogi,
sími 77840.
Nýja bilaþjónustan.
Sjálfsþjónusta á homi Dugguvogs og
Súðarvogs. Góð aðstaða til að þvo og
bóna; lyfta. Teppa- og áklæðahreins-
un. Tökum að okkur viðgerðir.
Kveikjuhlutir, bremsuklossar og
hreinsiefni á staðnum. Varahlutaþjón-
usta. Sími 686628.
Vinnuvélar
Nalf 3500 traktorsgrafa
til sölu, árg. 75, í góöu ástandi. Skipti
eða skuldabréf. Uppl. í síma 651760 á
kvöldin.
Girkassi i Mazda 121
(5 gíra kassi), óskast til kaups. Sími
83790.
4ra gira kassl úr Scout '69
til sölu, einnig millikassi, 27 framhás-
ing, 44 afturhásing með læsingu. Hlut-
föll 4,27:1. 4ra cyl. vél o.fl. Sími 52280
eftir kl. 17 i dag og næstu daga.
Bílaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíð 12, R. á móti Slökkvistöð-
inni. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibila, dísil,
meö og án sæta. Mazda 323, Datsun
Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif-
reiöar með barnastólum. Heimasími
46599.
Nall 3500 traktorsgrafa
til söiu, árg. 75, í góðu ástandi. Skipti
eða skuldabréf. Uppl. i sima 651760 á
kvöldin.
Hydor loftpressa
i góðu lagi með verkfærum til sölu.
Uppl. í sima 79572 á kvöldin.
Vörubílar
Varahlutir fyrirliggjandi
í Volvo G 89, Scania 110—140, Man
30320—26256, Benz 1517: vélar gír-
kassar, drif, öxlar hásingar, pallur og
sturtur fyrir 6 hjóla bíl, boddíhlutir,
drifsköft, felgur o.fl. Símar 78155 á
daginn, 45868 á kvöldin.
Óaka eftlr Banz 352 vél,
með án túrbinu, einnig 314 vél i Benz
kálf. Til sölu grind, öxull og fjaðrir, til-
valið í heyvagn. Sími 99-6420 á kvöldin.
Dréttarvörubill
með dráttarstól. Til sölu Volvo F-85
með veltisturtum og krana, JCB trakt-
orsgrafa ’68, Volvo N86 með stálpalli,
Bedford 75, Wagoneer disil, Bedford
vél, nýupptekin, til sölu, ýmis skipti.
Simi 681442.__________________________
Vörubilstjórar —
vörubílaeigendur — jeppaeigendur:
Nú er rétti timinn til að sóla hjólbarð-
ana fyrir sumarið. Við lofum skjótri og
árangursríkri þjónustu um leið og við
aðstoðum við val á réttu mynstri. Mik-
ið úrval af kaldsóluðum radialhjól-
börðum undir vörubíla og sendibQa.
Kaldsólun hf., Dugguvogi 2, sími 84111.
Volvo F-85S vörubill
árg. 77 til sölu, lítið notaöar veltisturt-
ur og krani fylgja, ekinn rúmlega 100
þús. km. I eigu sama fyrirtækis frá
upphafi og mjög vel með farinn. Uppl.
í sima 83800 virka daga og hjá Gunnari
Eggertssyni hf., Sundagörðum 6,
Reykjavik, þar sem billinn er einnig til
sýnis.
Sendibílar
Renault Traffic '84
til sölu. Hlutabréf, taistöö og gjald-
mælir geta fylgt. Uppl. í síma 75062.
Renault Traffic '84 til sölu,
talstöð og hlutabréf geta fylgt. Uppl. í
sírna 75062 eftirkl. 20.
Serdibill.
Subaru 700—1983 bitabox til sölu, fall-
egur bíll. Talstöö, gjaldmælir og hluta-
bréf í stöð getur fylgt. Sími 641716 um
helgina.
Bílar óskast
Góður bill óskast,
t.d. Galant eða Lancer, útborgun ca 50
þús., eftirstöðvar samkomulag. Uppl. í
sima 50459.
Sandl- aða statlonblll óskast,
verðhugmynd 25 þús., greiðist 2. júlí.
Uppl. í síma 681565 milli kl. 8 og 19 og
651946. Sigurjón.
2ja dyra Cortlna óskast,
77 eða yngri, með 20 þús. kr. útborgun
og föstum mánaðargreiðslum. Uppl. í
sima 35194.________________________
Vegna mlkillar sölu
bráðvantar okkur bíla frá 150 þús. á
söluskrá og á staðinn. Muniö Akra-
borg. Bílasalan Bilás, Akranesi, sími
93-2622. ____
Öska eftir Toyota Tercel
4X4 árg. ’84—’85. Staðgreiðsla. Uppl. í
síma 39111.
Óska eftir að kaupa
góðan bíl mjög ódýrt. Staðgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 12542.
Bill óskast.
70—100 þús. staögreidd fyrir góðan bíl,
ekki eldri en árg. 78. Uppl. í síma 92-
7670.
Sjólfsþjónusta.
Þarft þú að láta sprauta, rétta eöa ryö-
bæta bílinn þinn? Viö bjóðum þér að-
stöðu á sérhæfðu verkstæði gegn sann-
gjörnu gjaldi. Ef verkið verður þér of-
viða færðu aðstoö fagmannsins. Bíla-
aðstoð Tóta, Brautarhoiti 24, sími
19360.
Góður húsbill óskast
(helst disil). Uppl. í síma 20974.
Bílar til sölu
Látlaus bilasala:
Viö seljum alla bíla. Látið skrá bílinn
strax. Nýjar söluskrár liggja ávallt
frammi. Bílasalan Lyngás, Lyngási 8,
Garðabæ. Símar 651005, 651006 og
651669.
BNplast, Vegnhöfða 19,
sími 688233: Trefjaplastbretti á lager á
eftirtalda bíla: Volvo, Subaru, Mazda,
pickup, Dalhatsu Charmant, Lada,
Polonez, AMC Eagle, Concord, Datsun
140,180B. Brettakantar á Lada Sport,
Landcruiser yngri, Blazer. Bilplast,
Vagnhöfða 19, simi 688233. Póstsend-
um.
TJónbill - tllboð.
Til sölu er Mazda 929 station árg. 77,
skemmdur að framan eftir umferðar-
óhapp. Selst í heilu lagi eða pörtum.
Billinn er ekki mlkið skemmdur og var
mjög góöur fyrir tjón, selst ódýrt.
Uppl. í sima 92-6641.
Datsun pickup árg. 1978
til söiu. Uppl. i sima 99-3657 kl. 19-20.
Datsun 160J sss, árg. '77,
til sölu, keyrður 85.000 km, skoöaöur
’86. Uppl.ísíma 75679.
Dodge Van.
Til sölu Dodge Van árg. 79, 6 cyL,
sjálfskiptur, með vökvastýri. Þarfnast
smávægilegrar lagfæringar. Gott verð
ef samið er strax. Til greina kæmu
skipti. Uppl. i sima 50413.
Fullorðinn.
74 Willys til sölu, tilbúinn á fjöU,
læstur, alvöruhásingar, AMC 360 vél,
Scout gírkassi, 38” Mudder, boddí ’83.
Uppl. í símum 681135, 84848 og 35035 á
daginn.
Útsala:
Toyota Tercel 79, kr. 85 þús., Land-
Rover dísil árg. 75, 65 þús., Nova, 8
cyl., 2ja dyra, árg. 72, 30 þús., Toyota
pickup 75, kr. 10 þús., Fíat 125 P, árg.
78,8 þús. Verð er alls staðar miöað við
istaðgreiöslu. Uppl. i síma 27772.
Galant 1800,
árg. ’82, til sölu, sjálfskiptur, ekinn
76.000 km, sílsalistar, grjótgrind, út-
varp, segulband. Til sýnis á
Bilasölunni B jöllunni, sími 621240.
Cortina 1600, árg. '74,
til sölu, skoöuð ’86, upptekin vél,
(aukavél og varahlutir fylgja),
fallegur bíll. Verð 65 þús. Uppl. í síma
53016.
Banz 808 76,
til sölu, innréttaður með svefnplássi
fyrir 6, sæti fylgja fyrir 22. Innrétt-
ingin er í einingum og þægilegt að fjar-
lægja hana. Ýmis skipti koma til
greina. Uppl. í síma 99-3540.
Bronco Ranger XLT dfail,
árg. 1978, til sölu. I bílnum er 6 cyl.
Bedford disilvél, ekin 14 þús. km, 4ra
gira trukkagirkassi. og dísilmælir.
Bíllinn er upphækkaður á white spoke
felgum og nýjum dekkjum, nýlega
sprautaður og lítur út sem nýr að
innan, driflæsingar bæði aftan og
framan, FM stereoútvarp og segul-
band, varadekksfesting aftan á,
dráttarkúla, grillgarder og ljós-
kastarar — alveg spes bíll. Verð aðeins
670 þús., skipti á ódýrari eða góð kjör.
Uppl. í síma 92-6641.
Mazda pickup árg. 1978,
til sölu. Uppl. í síma 34788 eða 685583
frá 9—17 mánud. — föstud.
VW '73 til sölu,
amerikutýpa, góður bill, skoðaður ’86,
selst á 40 þús. staðgreitt. Uppl. f síma
54592.
Dataun Charry árg. '79
til sölu, skemmdur eftir árekstur á
hægri hlið. Tilboð. Uppl. i síma 93-2826
eftirkl. 18.
Mjög góður Datsun 120 Y árg. '78
til sölu, skoðaöur ’86, skipti á mótor-
hjóli. Uppl. í sima 13732.
Dalhatsu Charmant '78 til sölu,
ekinn 98 þús. km, bíll i góöu standi.
Uppl.isima 651332.
Chavrolat Sport Van '78
til sölu, sjálfskiptur, 6 cyl., 250 cub.,
aflstýri og -bremsur. Uppl. í síma 38061
og 681621.
Mustang Mll '74,
6 cyl. sportbill, til sölu, einnig Datsun
1200 73 til niðurrifs, góð vél. Verð 6—7
þús. Hafiö samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-417.
Fallegur Dalhatsu Charade XTE
árg. ’83, 2ja dyra, til sölu, 5 gira, kýr-
augabíll. Fæst með 100 þús. út, eftir-
stöðvar á 10 mán., á 235 þús. Simi 79732
eftir kl. 20.