Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Qupperneq 40
40
DV. LAUGARDAGUR 31.MAÍ 1986.
12 ára fékk hæsta vinning
Dregið hefur verið úr 3. spurninga-
keppni Sprengisands og Trivial
Pursuit.
Utanlandsferð með Pólaris:
Sigurður Már Dagsson, Suðurvangi
10, 220 Hafnarfjörður.
10. stk.spilið Trivial Pursuit:
Arna Arnarsdóttir, Dvergholti 2,270
Varmá, Árni Gíslason, Kambaseli 63,
109 Reykjavík, Ásgeir Símon, Fífus-
eii 18, 109 Reykjavík, Guðjón
Svansson, Brautarási 3, 110 Reykja-
vík, Hákon Sæmundsson, Einholti
16b, 600 Akureyri, Harpa Sigfús-
dóttir, Hraunbæ 4, 110 Reykjavík,
Kristján Ág. Kristjánsson, Vitastíg
10, 450 Bolungarvík, Rúnar Sigur-
pálsson, Kringíumýri 10, 600 Akur-
eyri, Stefán Jakobsson, Arahólum 2,
111 Reykjavík, Duríður Þorsteins-
dóttir, Úthlíð 12, 105 Reykjavík.
1. kassi Diet Coke og 1. kassi
Hi-C:
Ásta B. Sveinsdóttir, Prestbakka 7,
109 Reykjavík, Guðný Ólafsdóttir,
^ Holtaseli 28, 109 Reykjavík, Halldóra
Steindórsdóttir, Austurbyggð 10, 600
Akureyri, Hermann B. Sigursteins-
son, Barmahlíð 47, 105 Reykjavík,
Katrín Bjarnadóttir, Miðengi 16, 800
Selfoss, Lilja S. Guðmundsdóttir,
Kjartansgötu 23, 310 Borgarnes.
Magnús Einarsson, Hellisgötu 18,
220 Hafnarfjörður, Magnús Skúla-
son, Dalengi 1,800 Selfoss, Sigurveig
Guðmundsdóttir, Dalseli 8, 109
Reykjavík, Soffía Ófeigsdóttir,
Klyðrugranda 6, 107 Reykjavík.
100 stk. matur á Sprengisandi:
Alma Gunnarsdóttir, Rekagranda 5,
107 Reykjavík, Andri H. Sigurjóns-
son, Gaukshólum 2, 111 Reykjavík,
Anna Sigr. Pétursdóttir, Huldulandi
44, 108 Reykjavík, Árni R. Loftsson,
Engjaseli 87, 109 Reykjavík, Ásdís
Björk Kristinsdóttir, Njarðvíkur-
braut 28, 260 I-Njarðvík, Áslaug
Gunnarsdóttir, Kaldaseli 26, 109
Reykjavík, Ásta Hrönn Ásgeirsdótt-
ir, Barðaströnd 41,170 Seltjarnarnes,
Ásta B. Sveinsdóttir, Prestbakka 7,
109 Reykjavík, ÁsthildurThorsteins-
son, Hurðarbaki, 311 Borgarnes, Atli
Gunnarsson, Holtastíg 12, 415 Bol-
ungarvík, Auðunn Ragnarsson,
Haukshólum 2, 111 Reykjavík, Auð-
ur H. Jónatansdóttir, Heiðarbóli 69,
230 Keflavík, Bára Þórðardóttir,
Heiðarbrún 29, 810 Hveragerði,
Benjamín Stefánsson, Mímisvegi 2a,
101 Reykjavík, Berglind Aðalsteins-
dóttir, Heiðarbóli 69, 230 Keflavík,
Birna Jóhannsdóttir, Kambaseli 71,
109 Reykjavík, Björgvin Guðmunds-
son, Túngötu 66, 820 Eyrarbakki.
Björn Ingi Hrafnsson, Kirkjubraut
56, 300 Akranes, Bryndís Emilía
Kristjánsdóttir, Breiðvangi 8, 220
Hafnaríjörður, llagmar Blöndal,
Norðurfelli 3, 111 Reykjavík, Elín
Sigtryggsdóttir, Garðarsbraut 71,640
Húsavík, Elín Skarphéðinsdóttir,
Keilusíðu 6f, 600 Akureyri, Erlendur
Steingrímsson, Prestbakka 9, 109
Reykjavík, Erna Valdimarsdóttir,
Grjótaseli 15, 109 Reykjavík, Freyja
D. Axelsdóttir, Hjallal. le, pósthólf
193, 602 Akureyri, Friðrik Andersen,
Hæðarbyggð 5, 210 Garðabær, Frosti
Gunnarsson, Hólum v/Kleppsveg,
105 Reykjavík, G. Georgsson, Jaðri,
620 Dalvík, Gísli Jónsson o.fl.
Stekkjarseli 5, 109 Reykjavík, Gunn-
ar Gunnarsson, Vesturbergi 199, 111
Reykjavík, Halla Bjarnadóttir, Ysta-
seli 5, 109 Reykjavík, Hallgr. Kristj-
ánsson, Holtastíg 12, 415 Bolungar-
vík, Heimir Guðmundsson,
Lambhaga 17, 800 Selfoss, Helga
Bjarnadóttir.-'Akurholti, 270 Varmá,
Helga Þ. Sigurðardóttir, Mávahlíð
12, 105 Reykjavík, Helgi Þór Krist-
jánsson, Lækjargötu 11, 530
Hvammstangi, Herdís Bragadóttir,
Hellisgötu 18, 220 Hafnarfjörður,
Hjördís H. Ágústsdóttir, Stuðlaseli
29, 109 Reykjavík, Hjördís Árnadótt-
ir, Hólum v/Kleppsveg, 105 Reykja-
vík, Hjördís Símonardóttir,
Höfðabraut 14, 300 Akranes, Hólm-
friður Einarsdóttir, Goðalandi 1, 108
Reykjavík, Ingi Kristmannsson,
Rekagranda 10, 107 Reykjavík, Ingi-
bergur Bjarnason, Kjarrhólma 18,
200 Kópavogur, Ingibjörg Gísladótt-
ir, Stuðlaseli 29, 109 Reykjavík,
Ingibjörg Jónasdóttir, Heiðmörk 61,
810 Hveragerði, Ingibjörg Sigurðar-
dóttir, Sogavegi 74, 108 Reykjavík,
Ingibjörg N. Smáradóttir, Urriða-
kvísl 3, 110 Reykjavík, Ingólfur
Jensson, Hofteigi 22. 105 Revkinvík.
Tólf ára gamall drengur, Sævar Ein-
arsson úr Mosfellssveit, fékk hæsta
vinning, sólarferð, í 2. umferð spurn-
ingakeppni Sprengisands og Trivial
Pursuit þegar dregið var á fimmtudag-
inn, 22. maí sl. Einnig var ein og sama
stúlkan svo heppin að hreppa þrjá
vinninga af 121 í sömu umferð.
Yfir 2000 manns á öllum aldri tóku
þátt í þessari umferð keppninnar. Að
sögn Tomma á Sprengisandi geta allir
Ingólfur Jónsson, Austurbergi 20,
111 Reykjavík, Jón Óskar Magnús-
son, Grýtubakka 30, 109 Reykjavík,
Jón E. Malmquist, Lálandi 5, 108
Reykjavík, Jónas Hreinsson, Goð-
héimum 5, 104 Reykjavík, Jónína
Sigurðardóttir, Reykási 45, 110
Reykjavík, Kjartan Ó. Guðmunds-
son. Dalseli 8, 109 Reykjavík, Kjart-
an S. Magnússon, Hæðargarði 14,
108 Reykjavík, Kolbrún Sigurlás-
dóttir, Jódísarstöðum, Öngulsthr.,
601 Akureyri, Kolfínna Snorradóttir,
Goðabyggð 12, 600 Akureyri, Krist-
björg Sigurðardóttir, Tunguseli 3,
109 Reykjavík, Kristín Kristinsdótt-
ir, Mýrarási 11, 110 Reykjavík,
Kristinn Már Ársælsson, Mýrarási
11, 110 Reykjavík, Kristinn Breið-
fjörð, Fremristekk 11,109 Reykjavík,
Kristín Pétursdóttir, Fljótaseli 24,
109 Reykjavík, Kristján Kristjáns-
son. Daltúni 23, 200 Kópavogi,
Kristján Þ. Sveinsson, Prestbakka
7, 109 Reykjavík, Leifur Ö. Svavars-
son, Álfhólsvegi 115, 200 Kópavogur,
Maggý Sigurgeirsdóttir, Rjúpufelli
7, 111 Reykjavík, Magnús Ölafsson,
Huldulandi 44, 108 Reykjavík,
Margrét Árnadóttir, Austurbergi 32,
111 Reykjavík, Margrét Bárðardótt-
ir, Úthlíð 12, 105 Reykjavík, Margrét
Hilmisdóttir, Hjarðarhaga 60, 107
Reykjavík, María Bjargmundsdóttir,
Krummahólum 8, 111 Reykjavík,
Markús Þ. Þórhallsson, Gyðufelli 10,
111 Reykjvík, Ólafur Eiríksson,
Hamraborg 24, 200 Kópavogur, Ólöf
Haraldsdóttir, Vallarbraut 11, 300
Akranes, Pálína Jóhannsdóttir,
Breiðabliki 2, 740 Neskaupstað, Páll
Kristinsson, Njarðvíkurbraut 28, 260
Njarðvík, Pétur Óli Gíslason, Kalda-
seli 17, 109 Reykjavík, Pétur M.
Hannah, Engihjalla 3, 2f, 200 Kópa-
vogur, Regína Sigvaldadóttir,
Víðimýri 2,600 Akureyri, Sigmundur
Guðbjartsson, Álftamýri 50, 108
Iteykjavík, Sigríður Bjarnadóttir,
Sogavegi 74, 108 Reykjavík, Sigrún
Eva Kristinsdóttir, Njarðvíkurbraut
28, 260 Njarðvík, Sigurður Hauks-
son, Víkurflöt 5, 340 Stykkkishólm-
ur, Sigurður Kristjánsson, Blikahól-
um 4, 111 Reykjavík, Sigurbjörg
Óladóttir, Tjarnarlundi 6e, 600 Akur-
eyri, Sigurjón Fjeldsted, Álfhólsvegi
93, 200 Kópavogur, Sigurlín Högna-
dóttir, Tunguvegi 10, 260 Njarðvík,
Sigþór Sigmarsson, Oddabraut 2, 815
Þorlákshöfn, Sólrún Sigurðardóttir,
Víkurflöt 5, 340 Stykkishólmur, Sól-
veig Vignisdóttir, Vogagerði 6, 190
Vogar, Stefán Kalmansson, Bolla-
götu 5, 105 Reykjavík, Steinunn J.
Kristófersdóttir, Holtaseli 37, 109
Réykjavík, Stella Pálsdóttir, Ægis-
grund 15, 210 Garðabær, Sveinbjörn
P Guðmundsson, Heiðarbrún 47, 810
Hveragerði, Sverrir Jónsson, Hjalla-
götu 10, 245 Sandgerði, Vilborg
Linda Indriðadóttir, Stóragerði 7,
108 Reykjavík, Þorfinnur Finnsson,
Hvassaleiti 16, 108 Reykjavík, Þor-
steinn Jónsson, Skarðshiíð 6g, 600
Akureyri, Þórunn Árnadóttir, Þver-
holti 6, 600-Ákureyri, Þráinn Stef-
ánsson, Hjallalundi le, 600 Akureyri.
Tapað-Fundið
Páfagaukur tapaðist
Gulur "páfagaukur tapaðist frá
Engjaseli í Kópavogi sl. miðvikudag.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
74799.
tekið þátt í keppninni og byrjað hven-
ær sem er því að hver vika, þ.e. umferð,
er sjálfstæð keppni.
Spumingamar birtast í DV á hverj-
um fimmtudegi á bls. 3 og em síðan
endurbirtar á laugardögum og mánu-
dögum.
Athyglisvert er að með hveijum
spumingaseðli í DV er frimiði á ham-
borgara á Sprengisandi sem öllum er
frjálst að nota ef vill.
Ullarkápa tapaðist
Brúnleit ullarkápa var tekin í mis-
gripum föstudagskvöldið 23. maí á
Café Gesti. Sá sem hana tók skili
henni vinsamlegast aftur þangað eða
hringi í síma 32865 (Lilja).
Tilkynningar
Útimarkaður kvenfélags Frí-
kirkjunnar í Reykjavík
verður haldinn föstudaginn 6. júní
nk. og hefst kl. 9 árdegis fyrir utan
kirkjuna. Þær konur sem ætla að
gefa á útimarkaðinn vinsamlegast
komi því til kirkjunnar fimmtudag-
inn 5. júní eftir kl. 17.
Líf og fjör í Grófinni
Loksins laugardagsmarkaður eftir
200 ára bið. A laugardögum milli kl.
10 og 16 verður nýstárlegur markað-
ur í porti Hlaðvarpans, Vesturgötu
3. Laugardagsmarkaður í Grófinni á
sér engan líka, þar hjálpast allir að
við að móta laugardagsmarkaðs-
stemmninguna og allt milli Tiimins
og jarðar getur gerst. Látið til ykkar
taka og verið báðum megin við borð-
ið. Þegar hafa margir tilkynnt
þátttöku sína í alls konar uppákom-
um fyrir börn og fullorðna. Nánari
upplýsingar í símum 19560 og 19260.
Margt gera menn sér þarna til gam-
ans t.d. verður barnabíó, vísnasöng-
kona syngur, spákona verður á
staðnum, andlitsteiknun, bekkjabíll
fer skoðunarferð um borgina og
margt fleira verður um að vera.
Geysifjölbreytt vöruval á markaðn-
um, Djúsbarinn sér um að slökkva
þorstann.
Tónlistarskóli Rangæinga
lauk vetrarstarfí sínu 1. maí að
venju. Skólinn er 10 ára þetta ár í
núverandi formi. Um 170 nemendur
stunduðu nám í skólanum í vetur.
Barnakór Tónlistarskóla Rangæinga
er einnig 10 ára á þessu ári og hyggst
hann halda upp á afmælið með söng-
för til Færeyja dagana 11. 20. júní.
Kórinn mun einnig halda tónieika í
heimahéraði og á Austurlandi.
Barnakór Tónlistarskóla Rangæinga
hefur sungið víða um land og við hin
ýmsu tækifæri. Þá hefur hann sungið
bæði í útvarp og sjónvarp og gefið
út hljómplötuna Ég bíð eftir vori.
Árið 1978 fór kórinn í söngför til
Noregs. Rangæingar hafa ætíð staöið
að tónlistarskóla sínum og barnakór
hans einhuga og hefur það einnig
verið svo nú. Formaður skólanefndar
Tónlistarskóla Rangæinga er Sig-
urður Haraldsson, Kirkjubæ, og
skólastjóri er Sigríður Sigurðardótt-
ir.
Okeypis ráðgjöf hjá Bygg-
ingaþjónustunni
Mannlíf er gott á Islandi. Náttúra
landsins er sérstök og fögur, eða svo
finnst okkur íslendingum að minnsta
kosti. En það er ekki öllum gefið að
sjá fegurð mannlífsins eða umhverfis
okkar. Þ>að eru kannski þessir
hversdagslegu hlutir sem byrgja
okkur sýn. Er það kannski íbúðin
eða garðurinn, lóðin bak við hús,
skemmdir að koma í ljós á húsinu,
ljótir litir á húsunum í nágrenninu,
lita- og efnisval í vistarverum okkar.
heima eða á vinnustað? Svona væri
lengi hægt að spyrja. En hvað er til
ráða? Svör við þessum spurningum
og ótal mörgum fleiri er hægt að fá
hjá Byggingaþjónustunni. Þar eru
arkitektar til viðtals með ókeypis
fagurfræðilega og tæknilega ráðgjöf
á hverjum miðvikudegi kl. 16-18 all-
an ársins hring. Á hverju vori koma
svo landslagsarkitektar til liðs við
Byggingaþjónustuna og eru einnig
með ráðgjöf á miðvikudögum kl. 16-
18. Þessi þjónusta verður út júní-
mánuð í ár. Byggingaþjónustan er
til húsa í Iðnaðarmannahúsinu að
Hallveigarstíg 1 í Reykjavík.
Kvenfélag Neskirkju
verður með kaffisölu og basar í safn-
aðarheimili kirkjunnar nk. laugar-
dag (kosningadag) frá kl. 14. Kökur
og basarmunir vel þegnir.
Árnesingaféiagið í Reykjavík
fer í hina árlegu gróðursetningarferð
að Áshildarmýri á Skeiðum þriðju-
daginn 3. júní. Lagt verður af stað
frá Búnaðarbankahúsinu við Hlemm
kl. 18 og gert er ráð fyrir að koma
til baka um kl. 23. Félagsmenn eru
eindregið hvattir til að taka þátt í
ferðinni.
Samskotabaukur fyrir
Kvennaathvarfið
Matvöruverslunin að Njálsgötu 26
hefur beðið DV að láta þess getið að
þar er söfnunarbaukur fyrir Kvenna-
athvarfið. Athvarfið hefur þegar
fengið afhentan einn bauk, í honum
reyndust vera kr. 1892,85. Þeir pen-
ingar sem gefnir eru renna til rekst-
urs athvarfsins.
Sýning í Eden
Magnús Gunnarsson Magnúss sýnir
um það bil 40 pastelmyndir í nýja
sýningarsalnum í Eden, Hveragerði.
Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld.
Minningarkort Áskirkju
Minningarkort safnaðarfélags Ás-
kirkju hafa eftirtaldir til sölu:
Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún
37, sími 681742, Ragna Jónsdóttir,
Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustu-
íbúðir aldraðra, Dalbraut 27, Helena
Halldórsdóttir, Norðurbrún 1, Guð-
rún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
681984, Holtsapótek, Langholtsvegi
84, og verslunin Kirkjuhúsið, Klapp-
arstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á að
hringja í Áskirkju, sími 84035 milli
kl. 17 og 19 á daginn og mun kirkju-
vörður annast sendingu minningar-
korta fyrir þá sem þess óska.
Nýr bókaflokkur
- Ástralíufararnir
Prenthúsið hefur samið um útgáfu-
rétt á bókaflokknum Ástralíufararn-
ir (The Australians) eftir ameríska
metsöluhöfundinn William Stuart
Long og verða bækurnar gefnar út í
vasabroti. Þetta er saga bresku refsi-
fanganna, sem voru gerðir útlægir
og námu land í Ástralíu. Bækur þess-
ar eru um fátækt, þrældóm og erfið
örlög en þetta eru líka bækur um
ást, von og hamingju. Fyrsta bókin,
Refsifangarnir, er komin út og kostar
260 kr.
Kvenmannstaska tapaðist
Svört kventaska úr leðri með seðla-
veski með skilríkjum, myndavél og
fieiru tapaðist á íjórða tímanum að-
faranótt sunnudagsins við Austur-
völl. Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 687700 eða 11279 (Dóra).
Nemendur húsmæðraskólans
að Löngumýri
Skagafirði veturinn 1955-56 ætla að
hittast í Reykjavík 7. júní nk. Nán-
ari upplýsingar um stund og stað
veita Fjóla i síma 73718 og Eyrún í
síma 38716.
Messur
Þingvallakirkja
Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14.
Organleikari Einar Sigurðsson.
Sóknarprestur.
Hallgrímskirkja í Vindáshlíð
Guðsbiónusta verður haldin sunnu-
daginn 1. júní kl. 14.30. Prestur
verður sr. Guðmundur Óskar Ólafs-
son. Kaffisala verður að lokinni
guðsþjónustu.
Guðsþjónustur í Reykjavíkur-
prófastsdæmi sunnudaginn 1.
júní 1986.
Árbæj arprestakall
Guðsþjónusta í safnaðarheimili Ár-
bæjarsóknar kl. 11 árdegis. Organ-
leikari Jón Mýrdal. Aðalfundur
Árbæjarsafnaðar verður haldinn í
safnaðarheimilinu fimmtudaginn 5.
júní og hefst kl. 20.30. Kaffiveiting-
ar. Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Áskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur
Sigurbjömsson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Dómkórinn syngur.
Organleikari Marteinn H. Friðriks-
son. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Landskotsspítali
Messa kl. 11. Organleikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni
Þ. Guðmundsson. Sr. Olafur Skúla-
son.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Lárus Hall-
dórsson.
Fella- og Hólakirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffia
Konráðsdóttir aðstoðarprestur
messar. Organisti Guðný Margrét
Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartason.
Grensáskirkja
Messa kl. 11. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrímskirkj a
Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Ragn-
ar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur 3.
júní: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.
30. Fimmtudagur 5. júní: Aðalsafn-
aðarfundur Hallgrímssafnaðar í
safnaðarheimili kirkjunnar kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Landspítalinn
Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ragnar Fjal-
ar Lárusson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson.
Kópavogskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Langholtskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Pjet-
ur Maack. Organisti Jón Stefánsson.
Sóknarnefhdin.
Laugarneskirkj a
Messa kl. 11. Þriðjudag 3. júní:
Bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Sóknar-
prestur.
Neskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kór-
stjórn Reynir Jónasson. Sr. Guð-
mundur Oskar ólafsson. Miðviku-
dag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Seljasókn
Guðsþjónusta i Ölduselsskóla kl. 11.
Fyrirbænasamvera í Tindaseli 3
þriðjudaginn 5. júní kl. 18.30. Sókn-
arprestur.
Fríkirkjan í Reykjavík
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skírn.
Guðspjallið í myndum. Barnasálmar
og smábarnasöngvar. Afmælisbörn
boðin sérstaklega velkomin. Fram-
haldssaga. Við píanóið Pavel Smid.
Sr. Gunnar Björnsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kór-
stjórn Þóra Guðmundsdóttir. Sr.
Einar Eyjólfsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Heiðmar Jónsson. Séra Þórsteinn
Ragnarsson.
Afmælisskák-
mót Lands-
bankans
Afmælisskákmót Landsbankans
verður haldið á morgun, 1. júní, í af-
greiðslusal aðalbanka Landsbankans
í tilefni 100 ára afmælis bankans.
Mótið 'ærður hraðmót. 12 keppendur
tefla allir við alla og eru tímamörk
hvors keppenda 10 mínútur á skák.
Ýmsum þekktum skákmönnum hefur
verið boðin þátttaka í mótinu, svo sem
Friðrik Ólafssyni, Inga R. Jóhanns-
syni, Guðmundi Pálmasyni og Ingvari
Ásmundssyni. Mótið hefst klukkan
14.00 og er öllum opið. Heildarupphæð
verðlauna nemur um 100 þúsund krón-
um.