Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Síða 41
DV. LAUGARDAGUR 31.MAÍ 1986.
41~
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími
og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 30. maí - 5. júní er í Háaleitisapó-
teki og Vesturbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögunu
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu-
daga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl.
9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14.
Apótekin eru opin til skiptis annan hvem
sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar
í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga
kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum apó-
tekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur-
og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru geftiar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtudaga, sími
21230. Á laugardögum og helgidögum em
læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa-
og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum
og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17 og 20 21, laugardaga kl.
10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun
og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222
og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Stjömuspá
Stjömuspá
Stjörnuspáin gildir fyrir sunnudaginn 1. júni.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Það er verulega mikilvægt að vera dálítið dipló í dag. Láttu
það vera að koma með frekari ályktanir. Þú ert í skapi til
þess að kaupa hluti sem þú hefur alls ekki efni á.
l'iskarnir (20. febr.-20. mars):
Þú þarfnast alls þróttar sem þú hefur, sparaðu að hugsa um
aðra sem hafa ekki sama þrótt og þú. Þér ætti að verða
ágengt í mikilvægu máli.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Þú ættir að stjórna öðrum í dag. Stjórnunarhæfileikar þínir
verða reyndir á óvenjulegan hátt. Þú verður þakklátur fyr-
ir greiðasemi.
Nautið (21. apríl-21. mai):
Þú hefur efni á að reyna eitthvað nýtt, t.d. finna betri að-
ferð til þess að vinna daglegu störfin. Þú mátt búast við
mikilvægum fréttum, en athugaðu allt gaumgæfilega, áður
en þú gerir eitthvað.
Tviburarnir (22. maí-21. júni):
Ef þér er treyst fyrir fjármálum leysir þú þau þannig að
sómi er að. Þú mátt búast við árangri af nýjum verkefnum.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Eitthvað skemmtilegt kemur óvart upp á. Þú mátt búast við
persónulegum frama. Gerðu sem mest úr þessu, því það er
ekki víst að þú fáir annað tækifæri.
Ljónið (24. júli-23. ágúst):
Þú ættir að koma lagi á hlutina í dag, svo þú þurfir ekki
að eyða dýrmætum tíma í ekkert. Heimilislífið er með ágæt-
um núna.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þú mátt reikna með að allt gangi þér í hag, þó er einhver
persóna að angra þig. Létt skap þitt bjargar þessu.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Vertu ekkert hissa á því að einhver hafi samband við þig
og hafi snúist hugur til þín. Taktu ekki of skjótar ákvarðanir.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Þú fréttir af spennandi verkefni vinar þíns og gætir orðið
dálítið öfundsjúkur. Þú tekur þér eitthvað nýtt fyrir hendur.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Þú hlýtur að vera tilbúinn til þess að taka ákveðna ákvörð-
un. Yngri persóna treystir mjög mikið á þig. Vertu nærgæt-
inn og góður þegar við á.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Þú hefur mestar áhyggjur af persónulegum vandamálum. i
Flýttu þér hægt og bíddu eftir að aðrir taki fyrsta sporið.
Þú þarft að hafa mikil samskipti við aðra.
Stjörnuspáin gildir fyrir mánudaginn 2. júní.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Ef þú átt í erfiðleikum með náið samband við einhvern
kemstu að því að þolinmæði og ástúð borgar sig. Það er
mikið að gera hjá þér og þegar útkoman sést sérðu að þetta
var þess virði.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Einhver gæti beðið þig álits á máli. Gefðu ekkert út á það
því þú gætir verið ásakaður fyrir útkomuna seinna. Eitt-
hvað særir þig, útilokaðu það.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Þú mátt búast við nöldri yfir skipulagningu í einhverju
mikilvægu máli. Hreinsaðu loftið eins fijótt og þú getur.
Hafðu augun opin varðandi fjármálin.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Einhver persóna efast um einlægni þína út af misskilningi.
Gamall vinur þinn hugsar til þín og sennilega hefur hann
samband við þig.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Einangraðu þig ekki með einni persónu. hafðu fleiri í kring-
um þig. Vertu viss um að þú hafir allt á hreinu áður en þú
ferð að gagnrýna eitthvað.
Krabbinn (22. júni-23. júlí):
Vertu á verði gagnvart þeim sem er að reyna að þefa eitt-
hvað uppi um þig. Sennilega færðu boð á síðustu stundu,
farðu og þú skemmtir þér mjög vel. Sýndu eldri manneskju,
sem er í uppnámi, samhug.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Eitthvert smáóhapp er líklegt. Þú ert frekar kaldur við ein-
hvern sem tilbiður þig. Heilsa einhvers nákomins er ekki
sem best og þú hefur áhyggjur af því.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Það verður erfitt fyrir þig að gera upp hug þinn í dag. Eigðu
ekki við erfið mál fyrr en þú mátt til, það borgar sig.
Vogin (24. ágúst-23. sept.):
Láttu ekki aðra hafa áhrif og ýta þér í að eyða meiru en
þú vilt og getur. Vertu tilbúinn til að skýra fiármálastöðu
þína. Eitthvað sem þú gerðir, færðu til baka með vöxtum.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Einhver vill vera vingjarnlegur við þig og þú ættir að koma
til móts við hann. Það gæti orðið mjög þýðingarmikið í fram-
tíðinni.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Láttu ekki draga þig inn í deilumál og samþykktu ekkert
sem þér finnst ekki rétt. Þú ættir að nota daginn í fiölskyldu-
mál.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Sennilega verður þú beðinn um að aðstoða einhverja í mikil-
vægu verki. Þú skemmtir þér betur en þú hugðir. Þú gætir
vingast við mjög merkilega persónu.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla frá kl. 15-16 og
19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og
19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 15 16, feður kl! 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16
og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og
kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard.
kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15 16.30.
io-'b tter!
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og
19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 Sjúkra-
húsið Ákureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15-16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16
og 19 19.30.
Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19 20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og
19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugar-
daga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 15.
Árbæjarsafn: daga frá kl. 13.30-18 nema
mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglegafrákl. 13.30 16. v
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug-
ardagakl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Sel-
tjarnarnes. sími 686230.
Ákureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039.
Hafnarfjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar,
sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur.
sími 27311. Seltjarnames sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími
23206. Keflavík. sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaevjar. símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður. sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, SeK
tjamarnesi. Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaevjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem
borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Ég er nú ekki endilega að segja að uppskriftir
Línu séu glæpsamlegar af ásettu ráði.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a.
sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Frá
sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16.
Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á þriðjud. kl.
10 11.
Sögustundir í aöalsafni: Þriðjud. kl. 10 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud. föstud. kl. 13 19.
Sept. aprílereinnigopiðálaugard. 13 19.
Aöalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund
fyrir3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10 11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl.
10 11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opiðmánud. föstud. kl. 16 19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund
fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13 17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. Safnið
verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Vesalings
Emma
Herbert trúir engu Iengur.