Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1986, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1986, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1986. 5 Þátttakendur í Afríkuhlaupinu á Fáskrúðsfirði áður en lagt var upp í hlaupið. DV-mynd Ægir Kristinsson, Fáskrúðsfirði Frétlir Fréttir Fréttir Fréttir Slökkviliðsmenn í brunavarnaátaki kenna starfsmönnum Stálvíkur rétt handtök. Afrikuhlaupíð á Fáskrúðsfirði: Odýrasta líftrygg- ingin uppi í skáp - Brunavamaátak gegn kæruleysinu A annað hundrað hlupu „Það verða hvað eftir annað stór- brunar sem stafa af kæruleysi og hugsunarleysi. Við verðum að vekja fólk til meðvitundar um brunamál og þess vegna hleypum við af stokkunum Brunavamaátaki ’86,“ segir Ingi R. Helgason, forstjóri Bmnabótafélags- ins. Brunabótafélagið, Landssamband slökkviliðsmanna, Bmnamálastofnun og norska endurtryggingafélagið Storebrand standa að baki bmna- varnaátakinu. Norsk slökkviliðsbif- reið hefur verið fengin að láni og mun hún keyra um landið næstu sjö vik- umar og mun áhöfh hennar eína til æfinga, sýninga og fræðslufunda um allt land. Ingi R. Helgason taldi upp íjölda bmna, sem rekja má til hugsunarleys- is, á fundi hjá Stálvík í Garðabæ en þar hófst brunavamaátakið. Hann nefiidi sem dæmi um hvað í húfi væri að á Hellissandi hefði langstærsta at- vinnufyrirtæki staðarins bmnnið til kaldra kola og tjónið hefði numið ið- gjöldum brunatrygginga á staðnum í 80 ár. „Við verðum að fá fólk til að taka sig á. Það verður að hætta að reykja uppi í rúmi. Reykskynjarar em til dæmis ódýrasta líftrygging sem til er, en því miður em þeir ekki til á hverju Baulan Ný þjónustumiðstöð í Borgarfirði Frá Sigurjóni Gunnarssyni, fréttarit- ara DV í Borgamesi: Ný þjónustustöð fyrir ferðamenn hefúr verið opnuð í Borgarfirði við vegamót þjóðvegar nr. 1 og Hauga í Stafholtstungum. Það em hjónin Vildís Guðmunds- dóttir og Halldór Haraldsson, bændur að Haugum, sem reka stað þennan. Á boðstólum er það sem finna má í „sjoppum" og að auki matvara svo og bensín og olíuvörur. Þjónustumiðstöð þessi hefur hlotið nafnið Baulan enda endurspeglar byggingarlag hússins Baulu-fjall er stendur ofar í Norðurárdalnum. Nafii þetta er vel til fundið enda er Baula nokkurs konar tákn héraðsins, þó ekki sé það í sama hreppi og þjónustumið- stöðin. í samtali við Vildísi kom fram að opnað hefði verið sl. laugardag og allt verið vitlaust síðan. Þegar fréttaritara bar að garði var margt um manninn en þrátt fyrir það var vel rúmt um alla og er hreint ótrú- legt hvað húsnæðið er rúmt og ekki spillir strýtan upp úr miðju húsinu er gefúr því léttan og sólríkan blæ að innan. Þjónustumiðstöðn er opin frá kl. 8 að morgni til 23.30 að kveldi. heimili og auk þess liggja þeir oft gagnslarisir uppi í skáp. Það er þetta sem við viljum fá fólk til að hugsa um,“ sagði Höskuldur Einarsson, for- maður Landssambands slökkviliðs- manna. Frá Ægi Kristinssyni, fréttaritara DV, Fáskrúðsfirði: Um 130 manns tóku þátt í Afr- íkuhlaupinu á Fáskrúðsfírði í ágætu veðri. Yngstu þátttakend- umir voru á aldrinum 1 til 1 'A árs og elstu é sjötugsaldri. Safnast var saman við áhaldahús hreppsins og hlaupið kringum tjömina innan við áhaldahúsið. Fijálsíþróttaráð Leiknis sá um undirbúning hlaupsins svo og sölu barmmerkja og skyrtubola með merki hlaups- ins, en merki og bolir seldust upp áður en hlaupið hófet. ás. HJOLALEGUR, DRIFLEGUR OG PAKKNINGAR I AMERISKAR JEPPABIFREIÐAR JEPPAEIGENDUR NOTA AÐCINS ÞAÐ BESTA - AMERÍSKT í AMERfeKA JEPPA I VARAHil I AHRAHUITIA VARA HLUTAVERSLUNIN SlÐUMULA 3 3 7 2 7 3 Póstsendum um allt land VIDEO ÞRJÁR ÞRUMUGÓÐAR SPENNA, HASAR, GAMAN OG ALVARA VIDEO FAREWELL, MY LOVELÝ RAVMONO C.HASm.Uii tít>5 tUTtkatiJWfíSl SMK Fúiítp ÍSÍ.LNSKUE TEX.TI i K"" c/ Robert Mitchum leikur hinn kaldrifjaöa og orðheppna einkaspæjara, Philip Marlow, sem fær þaö hlutverk aö finna Velmu, ástkonu stórglæpamannsins Moose Malloy. Þar sem Malloy er ekki sérlega þolinmóöur maöur, er eins gott fyrir Marlowe aö leysa málið hratt og vel. Byggt á skáldsögu eftir Raymond Chandler. Aðalhlutverk: Robert Mitchum og Charlotte Rampling. Þegar hin laglega Sandy Albright, sem er þekktur lög- fræðingur, kemur í þorpið þar sem hún ólst upp, flækist hún inn í einkennilega atburöarás. Henni er falið aö verja mann sem grunaður er um morö á vini hennar, Petitt dómara. Nokkrir spilltir bæjarbúar ætla sér aö taka hinn grunaöa af lífi án dóms og laga. Sandy á þvi engra annarra kosta völ en snúast til vamar. Aðalhlutverk: Jennifer O’Neil og Richard Famsworth. X O X E-< X < o X < A1 Pacino fer meö hlutverk leikritaskálds sem stendur skyndilega uppi einn meö fullt hús af bömum, þegar konan hans stingur af með öörum manni. Þaö sem honum þykir öllu verra er aö nýjasta leikrit hans, sem veröur bráölega frumsýnt, er ekki nema rétt hálfkarað. Stórskemmtileg mynd með alvarlegu ívafi, sem sýnir spaugilegu hliðamar á vandamálum sem geta komiö upp í öllum venjulegum fjölskyldum. Aðalhlutverk: A1 Pacino og Dyan Cannon. CiKJFOX VIDKO sUi oor hf NYBYLAVEGI 4 KOPAVOGI - SIMAR 91-45800 og 91-46680.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.