Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1986, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1986, Blaðsíða 20
DV. FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1986. ,€2 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Ljösaskilti, ^ tilvalið fyrir sjoppu eða videoleigu, til sölu, stærð 220x60 cm. Verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 10779. Skenkur — saumavél. Yfir 50 ára gamall skenkur og gömul saumavél í borði með skúffum til sölu, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 44869 eftir kl. 18. Eumig sýningar- og upptökuvél til sölu, super 8 sound. Simi 76283. Tvöföld Taylor isvél til sölu, nýyfirfarin, í toppstandi. Verð- hugmynd 200 þús., skipti á bíl mögu- leg. Uppl. í síma 17675 eða í síma 672513 1 ákvöldin. Stokkabelti, göngugrind, leikgrind, burðarpoki og gardínuefnis- lengjur til sölu, allt góðar vörur. Sími 671591 frá 15-17. Vegna flutnings eru til sölu tveir olíukyntir Olsen katlar, hentugir í sumarbústaðinn, stór frystiskápur, sem hentar fyrir mötuneyti eða versl- un, eldhúsinnrétting, 2,65 m að lengd, efri og neðri skápar, m/Husqvama samstæðu, frystikista, 210 1, og Pfaff saumavél í tösku. Sími 99-2662 eða 99- 4453 eftir kl. 19. Rayndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 685822. Greiðslukorta- þjónusta. Hrukkur. Eru komnar hrukkur eða linur í andlitið? Hrukkur eru liffræðileg þróun sem oft má snúa við. Höfum næringarefnaformúlu sem gefist hefur vel og er fljótvirk. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Sófasett (antik), Ignis isskápur, 155x60x55 cm, Tape deck, Real to Real, Akai kr. 18 þús., og Ignis þvottavél, sem ný, kr. 9 þús. Uppl. í sima 82770. Svört rimlagluggatjöld, 3 stk. 1,10X1,62 og 2 stk. 0,64X1,20, 3 stk. finnsk pappagluggatjöld, 65 cm, baststóll + borð, 2 skrifborð og hom- borð. Sími 14597. Ónotað baðkar, vaskur og klósett til sölu. Uppl. í sima 93-1061 eftirkl. 20. Passap prjónavél með deco til sölu. Uppl. í síma 99-5184. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H.-innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga kl. 8—18 og laugar- daga kl. 9—16. Verksmiðjuútsala. Prjónastofan Heili auglýsir: Seljum peysur, búta og band á hlægilegu verði, engin peysa dýrari en 600. Heili sf., Réttarholtsvegi 3, (bak viö Iðnaö- arbankann). Opið frá kl. 9—18. Ál. Ál-plötur, 1—20 mm. Al-prófílar. Al-rör. Efnum niður eftir máli. Seltuvarið efni. Málmtækni sf., Vagnhöfða 29, sími 83045 — 83705. Sólbekkir — plastlagnir. Smíðum sólbekki eftir máli með upp- setningu, einnig plastlagnir á eldhús- innréttingar o.fl., komum á staöinn, sýnum prufur, tökum mál, örugg þjón- usta, fast verð. Trésmíöavinnustofa Hilmars, sími 43683. Húsmœður, ath.: Alltaf nýir tómatar í gróðurhúsinu. Skrúðgarðastöðin Akur, Suöurlands- braut 48, sími 686444. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Bjömsson hf., húsgagna- bólstran, Dalshraiuii 6, simi 50397. Fallegt, ítalskt hjónarúm + 2 náttborð og rókókósófaborð með onixplötu, Marantz hljómtækjaskápur og VHS nýtt videotæki o.fl. til sölu. Sími 39626 eftirkl. 18. Garðeigendur: Trjáplöntur á góðu verði, takmarkað- ur f jöldi af sumum tegundum, magnaf- sláttur af öörum. Skrúðgarðastöðin Akur, Suðurlandsbraut 48, sími 686444. Schannel til sölu. Uppl. í síma 82637 og 84192. Danskur vefstóll til sölu. Uppl. í síma 17385. Prentvél til sölu. UppUsíma 54923. Stereogrœjur til sölu, Pioneer, svartar, einnig baðborö og svartur og hvítur leðurjakki. Uppl. í síma 99-3971. Stimpilklukka og loftpressa til sölu, hvort tveggja í toppstandi. Uppl. í sima 17981. Oskast keypt Óska eftir að kaupa CB talstöð með loftneti. Uppl. í síma 93-8192 eftirkl. 20. Óskum eftir að kaupa pallettutjakk fyrir vömbretti. Sími 34362,32824 og 671826. Gott hjónarúm óskast, með eða án dýna. Uppl. i síma 667414 eftirkl. 20. Viltu skipta? Vantar litsjónvarp, má vera lítið, einn- ig gott píanó og lítinn örbylgjuofn. Vil skipta eða láta upp í gott sófasett, ný- yfirdekkt, 3+2+1. Uppl. í síma 43525. Vel með farið hústjald, 4ra manna, óskast, einnig flugustöng meö fylgihlutum. Uppl. i sima 24738. Snittvél. Vel með farin Ridgid 535, óskast, helst með fótrofa, æskilegur aldur 3—5 ár. Hringið í 99-1425. isvél, shakevél og súkkulaöipottur óskast. Uppl. í síma 42622 eftirkl. 18. Takið eftir: Oskum eftir að kaupa ódýrt tvíbreitt rúm og sófasett. Hringið í síma 622469. Þverholti 11 - Sími 27022 Þjónustua Þjónusta i ■■■■■■■■ mm ísskápa- og frystikistuviðgerðir Önnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistuni, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömium V kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. (01 Reykjavíkurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473 "FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast ve'' • Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. ■ SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 EB5 HÚSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN CÚBAR VÉLAR- VAHIR MEHH - LEITIB TILBOBA STEINSTEYPUSÚGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610 og 681228 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum að okkur verk um allt land. Getum unnið án rafmagns. Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort. Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf. Símar 77770—78410 Kvöld og helgarsími 41204 Gangstéttarhellur, kantsteinar, hleðslusteinar. Sögum hellur og flísar. srtnsK Hyrjarhöfði 8 110 Reykjavík Sími 91-686211 Er sjónvarpið bilað? Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video, SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI38. ***-----------k DAG-, KVÖLD- OG HELGARSÍMI. 21940. STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR ALLT MÚRBROT/L HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^ Alhliða véla- og tækjaleiga ^ ir Flísasögun og borun r ÍT Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA KREDITKORT E EUPOCARO -k-k-k- Sendum i póstkröfu um allt land. DEKK OGWHITE SP0KE FELGUR Við eigum gæðadekk fyrir alla, frá drossiu upp i trukk, hvað sem þú kallar bilinn þinn. GÚMMÍ VINNU STOFAN Réttarhálsi 2, s: 84008 Skipholti 35, s: 31055 Húsaviðgerðir 23611 23611 Polyurethan Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stór- um sem smáum. s.s. þakviðgerðir. múrverk, tré- smíðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu, háþrýstiþvott og sprautum uret- han á þök. Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson. 43879. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin taeki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI39942 BÍLASÍMI002-2131. Jarðvinna - vélaleiga CASE580 GRAFA og lítil P0WERFAB12WT. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Leitið upplýsinga í sima 685370. SMÁAUGL ÝSINGAR DV OPIÐ: Þú hringir... 27022 Við birtum... Það ber árangur! MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA, 9.00-22.00 LAUGARDAGA, 9.00-14.00 SUNNUDAGA, 18.00-22.00 Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Efí SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.