Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1986, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1986, Síða 26
38 DV. FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1986. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Garðyrkja Trjáplöntur. tJrvalsbirki í mismunandi stærðum, einnig sitkagreni og stafafura. Trjá- plöntusala Jóns Magnússonar, Lyng- hvammi 4, Hafnarfirði, sími 50572. Túnþökur og gróðurmold. Höfum ávailt fyrirliggjandi góðar tún- þökur og gróðurmold, fljót og örugg þjónusta. Landvinnslan sf., simi 78155 á daginn og simar 45868 og 42718 á kvöldin.________________________ Úðun. Tek að mér aö úða tré, runna og greni- tré, vönduð vinna, hef ieyfi. Efni: skaðlaust mönnum, skepnum og fugl- um, virkar eingöngu gegn hryggleys- ingjum, s.s. lús, lirfum, flugum o.fl. Uppl. í síma 40675. Býð garðaúðun með plöntulyfinu Permasect sem er óskaðlegt mönnum og dýrum með heitt blóð. Skjótum og góðum árangri lofað. Uppl. í síma 16787 og 10461 eftir kl. 17. Jóhann Sigurðsson garðyrkjufræðing- ur. Plöntusalan — Kópavogsbúar. Skógræktarfélag Kópavogs er með trjáplöntusölu í Svörtuskógum v/Smárahvamm. Verslið við skóg- ræktarfélagið ykkar. Félagsafsláttur — magnafsláttur. Skrúðgarðamiðstöðin. Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóða- breytingar, skipulag og lagfæringar, garðsláttur, girðingarvinna, húsdýra- áburður, sandur til mosaeyðingar, tún- þökur, tré og runnar. Skrúðgaröa- miðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, túnþöku og trjáplöntusalan, Núpum, ölfusi. Símar 40364, 15236 og 994.388. Geymið auglýsinguna. Úrvals túnþökur til sölu, 40 kr. fermetrinn komnar á Stór- Heykjavíkursvæðið. Tekið á móti pönt- unum í síma 99-5946. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti, leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttir og bilastæöi. Gerum verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf- virkur símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkiö. Garð- verk, sími 10889. Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu, heimsendar eða sækið sjálf. Gott verð og kjör. Sími 994361 og 994240. Garðaigendur. Þið fáið blómin í garðinn á góðu verði aö Skjólbraut 11, Kópavogi. Sími 41924. Trjáúðun — trjóúðun. Tökum að okkur úöun garða, notum nýtt eitur (Permasect), skaðlaust fólkL Uppi. í síma 52651 og 50360. Alfreð Adolfsson garðyrkjumaður. Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Getum útvegaö gróðurmold og hraun- hellur. Tökum að okkur túnþökuskurð. Euro og Visa. Uppl. gefa Olöf og Olafur ísima 71597. Garðtætari til leigu. Uppl. í síma 666709. , Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmál- ar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einars- son. Uppl. í simum 666086 og 20856. Úrvala túnþökur tll aölu, heimsendar eða sækiö sjálf. Uppl. i sima 99-3327 eftir kl. 12 á daginn. Geymið auglýsinguna. Tak að mór garðslótt o.fl., snögg og ömgg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftirkl. 18.________________ Góð gróðurmold tll sölu, heimkeyrö. Uppl. í síma 45988 og 50055. Túnþökur — túnþökur. Höfum til sölu úrvals góðar túnþökur, þökumar eru skomar af völdum túnum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í simum 651115 og 93-2530 og 93-2291.. Seljum eins og undanfarin ár gullfall- egan gulvíði, barðgeröa Norðtungu- viöju, birid o.O. Hringið og pantið, viö sendóm plöntumar hvert ó land sem er. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93- 5169. Trjáúðun — trjáúðun. Við tökum aö okkur að eyöa skorkvik- indum úr trjágróðri. Yfir 10 ára reynsla. Nýtt, fljótvirkt eitur, ekki hættulegt fólki. Ath. að panta timan- lega. Uði, simi 74455. Trjóúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna. Pantið úðun i tæka tíð. Notum eingöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon Bjamason skógræktartæknir. Bjöm L. Bjömsson skrúögarðyrkjumeistari. Sími 15422. Úrvals gróðurmold, húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er, erum meö traktors- gröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vömbil í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Garðaþjónusta: Tökum að okkur ýmiss konar garða- vinnu, fyrir húsfélög, fyrirtæki og ein- staklinga: lóðaumsjón, girðingar- vinnu, garðslátt o.fl. Erum með stórar og smáar sláttuvélar ásamt vélorfi. Garðaþjónusta A&A, sími 681959. Ger- umtilboö. Greiðslukjör. Slóttuvélaskerpingar. Skerpum sláttuvélar og önnur garð- áhöld, einnig hnifa, skæri o.fl. Verk- stæðið, Lyngbrekku 8, Kóp. Simar 41045 og 16722. Lóðaeigendur, athugið: Tökum aö okkur orfa- og vélaslátt, 'Takstur og lóðahirðingu. Vant fólk með góðar og afkastamiklar vélar. Hafið þér áhuga á þjónustu þessari, vinsam- iegast hafið samband í síma 72866 eða 73816 eftir kl. 19. Stærsta sláttufyrir- tæki sinnar tegundar. Grássláttuþjón- ustan. Túnþökur — sækið sjólf — sparið. Urvals túnþökur, sækið sjálf og sparið eða heimkeyrt. Magnafsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, öifusi, sími 40364, 15236, 994388. Geymið auglýsinguna. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Uppl. í síma 74122 og 77476. Garðþjónusta. Tökiun aö okkur alla snyrtingu ásamt minni háttar hellulögnum. Uppl. í síma 30998 eftirkl. 19. Túnþökurtilsölu, af ábornutúni. Uppl. í síma 99-5018. Umhiröa ó görðum. Tek að mér alhliða umhirðu á görðum, vönduð og góð þjónusta. Uppl. í síma 71597. Líkamsrækt Nudd — Kwik Slim. Ljós — gufa. Heilsubrunnurinn, Húsi verslunarinn- ar, býður þig velkominn frá kl. 8—19 virka daga og 9—13 laugardaga. Við bjóðum þér gott, alhliöa likamsnudd hjá góðu nuddfólki. Hið frábæra Kwik Siim fyrir þær konur sem vilja láta sentímetrana fjúka af sér. Einnig ljós með góðum, árangursríkum perum og á eftir hvildarherbergi og þægileg gufuaðstaða. Hjá okkur er hreinlætið í fyrirrúmi. Heitt á könnunni. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar v/Kringlumýri, sími 687110. Skemmtanir Dlskótekið Dollý. Gerum vorfagnaðinn og sumarballiö að dansleik ársins. Syngjum og döns- um fram á rauða nótt með gömlu, góðu slögurunum og nýjustu diskólögunum. 9 starfsár segja ekki svo lítið. Diskó- tekiðDollý.Sími 46666. Útihótiðir, fólagshalmill um allt iand. Höfum enn ekki bókaö stóra hljómkerfið okkar allar helgar í sumar. Veitum verulegan a&nælisaf- slátt á unglingaskemmtunum. Diskó- tekið Dísa, 10 ára, 1976-1986. Simi 50513. Samkomuhaldarar, athugiö: Leigjum út félagsheimili til hvers kyns samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist- inga, fundarhalda, dansleikja, árshátíða o.fl. Gott hús i fögru um- hverfi. Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Logaland, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93-5139. Ferðalög Allt I útHsguna. Leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, sölutjöld, svefnpoka, ferðadýnur, gastæki, pottasett, tjald- vagn meö öllum feröabúnaði, reiðhjól, bílkerrur, skíöabúnað. Odýrir bíla- leigubílar. Sportleigan, gegnt Umferð- armiöstöðinni, simi 13072 og 19800. Ferðaþjónustan, Borgarfirði, Kleppjámsreykjum. Fjölþætt þjón- ustustarfsemi: Veitingar, svefnpoka- pláss i rúmi aðeins kr. 250, nokkurra daga hestaferðir, hestaleiga, útsýnis- flug, leigufiug, laxveiði, silungsveiði, tjaldstæði, sund, margþættir mögu- leikar fyrir ættarmót, starfsmannafé- lög, feröahópa og einstaklinga. Upp- lýsingamiðstöð, símar 93-5174 og 93- 5185. Húsaviðgerðir Verktaksf.,sími 79746. Háþrýstiþvottur og sandblástur, vinnuþrýstingur allt að 400 bar, sílan- úðun með lágþrýstidælu (sala á efni). Alhliða viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, múrviðgerðir o.fl. Látið faglærða vinna verkið, það tryggir gæðin. Þorgrímur Oiafsson húsa- smiðameistari. Steinvernd sf., simi 76394. Háþrýstiþvottur, með eöa án sands, við allt að 400 kg þrýsting. Silanúðun með sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir sem næst hámarksnýtingu á efni. Sprungu- og múrviðgerðir, rennuvið- gerðirogfleira. Glerjun — gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk- smiðjugler, setjum nýja pósta, ný opn- anleg fög. Leggjum til vinnupalla, vönduð vinna. Gerum föst verðtilboö. Húsasmíðameistarinn, sími 73676 eftir kl. 18. Hóþrýstiþvottur-sprunguþóttingar. Tökum aö okkur háþrýstiþvott og sandblástur á húseignum meö kraft- miklum háþrýstidælum, sílanúðun til varnar steypuskemmdum, sprungu- viögerðir og múrviðgerðir, gerum við steyptar tröppur, þakrennur o.m.fl., föst verðtilboð. Uppl. í símum 616832 og 74203. Ath. Húsaþjónustan. Smiðum og setjum upp úr blikki blikk- kanta, rennur o.fl. (blikksmíðameist- ari), múrum og málum, önnumst sprunguviðgerðir, steinrennuviðgerð- ir, sílanhúðun og húsaklæðningu, þétt- um og skiptum um þök o.fl. o.fl. Tilboð eöa tímavinna. Kreditkortaþjónusta. S. 78227 - 618897 eftir kl. 17. Abyrgð. Ath., húsaþjónustan. Setjum upp blikkkanta og rennur, múrum og málum, önnumst sprungu- viögeröir og húsaklæðningar, þéttum og skiptum um þök. 011 inni- og úti- vinna. Gerum föst tilboð samdægurs. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í sima 78227 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgð. Hóþrýstlþvottur og sandblóstur. 1. Afkastamiklar traktorsdrifnar dælur. 2. Vinnuþrýstingur 400 kg/cm2 (400 bar) og lægri. 3. Einnig útleiga á háþrýstitækjum fyr- ir þá sem vilja vinna verkin sjálfir. 4. Tilboð gerð samdægurs, hagstætt verð. 5. Greiðslukortaþjónusta. Stáltak hf„ Borgartúni 25. Sími 28933 og utan skrifstofutíma 39197. Tll sölu seglbótur af gerðinni PBL 6,34, br. 2,45. Mjög vönduð mahóníinnrétting, svefnpláss fyrir 4, eldavél, salemi, dýptarmælir, logg, VHF talstöð, vagn. Sími 95-1526, Magnús, 95-1406, Vilhelm. Bílar til sölu Þessi bótur er tll sölu, 3,7 tonn, árg. ’80, vél 22 ha. Petter, netablökk, 4 stk. rafmagnshandfæra- rúllur, dýptarmælir, VHF og FR tal- stöð. Uppl. Bíla- og bátasalan, sími 53233, ogeftirkl. 1950581. Daihatsu Charade, órg. '86, til sölu, ekinn 1 þús. km, svartur að lit. Uppl. í síma 73924. Tryggið yður gegn óvisanafalsi með ávísanavemdaranum. Gerir það ómögulegt að breyta skrift á ávísun- um. Einfalt, fyrirferðarlítið, þægilegt í notkun. Verö kr. 890. Sendum í póst- kröfu. H. Gestsson. Pantanasimi 92- 3453. Þakrennur I úrvall, sterkar og endingargóðar. Hagstætt verö. Sérsmiöuð rennubönd, ætluð fyr- ir miklð álag, plasthúöuð eöa galvanis- emð. Heildsala, smásala. Nýborg hf„ sími 686755, Skútuvogi 4. Verslun Sérverslun með barnaskó. Veitiun sérstaka aðstoð við val á gerð- um og stærðum fyrir fólk úti á lands- byggðinni. Gefið upp cm-mál á fætin- um og við finnum réttu stæröina. Sum- arskór úr leöri og taui í úrvali. Smá- skór, Skólavörðustíg 6B. Sérverslun með sexy undlrfatnað, náttkjóla o.fl. — hjálpartæki ástarlifs- ins í yfir 1000 útgáfum — djarfan leður- fatnað, — grinvörur í miklu úrvaii. Opið frá kl. 10—18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasimi 14448. Umboðsaðili fyrir House of Pan á Is- landi, Brautarholti 4, Box 7088, 127 Reykjavík. . *« j - , í \ '"■% ' 'V*. Sumarleikfðngln I úrvali: Brúðuvagnar frá kr. 2.900, brúðukerr- ur, ódýrar leiktölvur, gröfur til að sitja á, Tonkagröfur, dönsku þríhjólin kom- in aftur, stignir traktorar, gúmmíbát- ar, 1, 2ja, 3ja, 4ra manna, hjólaskaut- ar, hjólabretti, krikket, sundlaugar, 6 stærðir, svifflugvélar, Qugdrekar, húlahopphringir, hoppuboltar, indí- ánatjöld, hústjöld. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. \ E Lady of Paris. Höfum opnað verslun að Laugavegi 84, 2. hæð. Viö sérhæfum okkur í spenn- andi nátt- og undirfatnaði, sokkum, sokkabuxum o.Q. Sendum litmynda- lista. Pöntunarþjónusta á staönum. Lady of Paris, Laugavegi 84, 2. hæð, sími 12858. Box 11154,131 Reykjavík. GANGLER VCH1386 PDíUHCLL ii&> Stðara hefti Ganglera, 60. árgangs, er komiö út. 17 greinar í heftinu um andleg og heimspekileg mál. Askriftin er kr. 500,- fyrir 192 bls. á ári. Nýir áskrifendur fá einn árgang ókeypis. Áskriftarsími 39573. Athugið, sama lóga verðið alia daga. Körfubílar til leigu i stór og smá verk. Körfubílaleiga Grimkels. sími 46319. Þjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.