Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1986, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1986, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1986. 39 LONDON ÞROTTHEMAR NEW YORIC Dúkkulísur - beint í sjöunda sæti DV-listans. ísland (LP-plötur 1. (3) SO.......... ..............Peter Gabriel 2. (6) PICTURE BOOK.................Simplyred 3. (4)5150.........................Van Halen 4. (11) FINEYOUNG CANNIBALS..............FYC 5. (12) WHITNEY HOUSTON.......Whitney Houston 6. (2) ALLUR...........................Megas 7. (-) í LÉTTUM LEIK..............Dúkkulisur 8. (-) WELCOME TO THE WORLD........Mr.Mister 9. (1) THEINTERNATIONAL GRAND PRIX 86..... ..........................Hinir & þessir 10. (8) ONCE UPON A TIME..........Simple minds Whitney Houston - i Bandaríkj unum. situr sem fastast á toppinum Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) WHITHNEY HOUSTON....Whithney Houston 2. (2)5150.......................Van Halen 3. (3) LIKE A ROCK..............BobSeager 4. (4) RAISED ON RADIO.............Joumey 5. (8) ON MY OWN.Pattie Labelle & M.McDonald 6. (7) CONTROL.................Janet Jackson 7. (5) PARADE......................Prince 8. (9) PLEASE..................Pet shop boys 9. (7) PRETTYIN PINK...........Ur kvikmynd 10. (10) OUTFIELD..................OUTFIELD Go West - með bramboiti i áttunda sætið i Bretlandi. Bretland (LP-plötur 1. (-)SO............................Peter Gabriel 2. (1) STREET LIFE-20 GREATEST HITS.Roxy Musik 3. (2) LOVE ZONE....................BillyOcean 4. (-) STANDING ON A BEACH-THE SINGLES.The Cure 5. (14) PICTURE BOOK................Simply read 6. (3) BROTHERSIN ARMS...................... ............................Dire Straits 7. (4) WITHNEY HOUSTON.........Whitney Houston 8. (53) BANGS AND CRASHES............Go west 9. (6) WORLD MACHINE.................Level 42 10. (5) THE COLLECTION.........Earth wind & fire Kosningalög Þá hefúr fólkið fengið vilja sínum framgengt. Réttir menn komn- ir á rétta staði í borgum og sveitum, allt eftir reglum lýðræðisins. Hið rómaða lýðræði er eins og sniðið fyrir frambjóðendur. Frjálsræðið gerir mönnum kleift að túlka úrslit á alla mögulega vegu. í lýðræðskosningum tapar enginn, ekki einu sinni þeir sem fá tvö núll framan við fýlgi sitt. Galdurinn felst í að draga upp mjög svo óvænta mynd af úrslitunum. Túlka síðan niðurtöð- una fyrir fólk sem hirðir ekki um að draga ályktunarhæfni viðkomandi í efa. Opinber úrslit: í kosningunum ’86 sigruðu allir. Kosningabaiáttan sjálf var stormasöm og var ýmsum brögðum beitt til að knýja fram sigur. Slagurinn fór fram á mörgum vígstöðvum. 1 blöðum, sjónvarpi, útvarpi, á vinnustöð- um, ljósastaurum, Lækjartorgi og við Ölfusvatn. Meira að segja voru stofnaðar útvarpsstöðvar. Árangursríkasta áróðursað- ferðin var samt ekki notuð. Engum datt í hug að semja kosninga- lag. „Smellur" hefði getað hjálpað yngstu kjósendunum að gera upp hug sinn. Geldof tókst það, því ekki frambjóðendum? Lög- in væru ekkert vandamál og flokkamir hefðu áreiðanlega getað komið sér saman um textana. Við getum hugsað okkur D-lagið í rapp útgáfu:„Da,da,da,da,DAVÍÐ.“ A-lagið væri fengið að láni hjá Bubba:„Ég ætla aldrei aldrei að vinna aftur í Isbiminum." G-lagið sótt i smiðju Simon og Garfunkel: Bridge over trouble water og V-lagið væri eftir Lennon: Woman is the nigger of the world. B-listi hefði hins vegar ömgglega leitað eftir einhverju þjóðlegra sem tengdist bændastéttinni. (Með sínu lagi):Framar- ar.fram allir saman nú. Framarar,boðum nú samvinnutrú... Peter Gabriel hefur nú tyllt sér í toppsæti DV-listans. Eitt- hvað virðist fólk farið að gefa gestum Listahátíðar auga. Simply Red hækkar sig upp í annað sætið með myndabókina og í því fjórða em Fine Young Cannibals. Sjáumst i höllinni um miðjan mánuð. Sviptingar em á breska listanum. Gabriel fer beint í fyrsta sæti og er greinilega vel liðinn víðar en á Islandi. Go West fara með miklu brambolti í áttunda sæti. Nú er að sjá hvort þeim eða Cure tekst að slá Gabriel gamla við. -ÞJV m Hænsnasöngurinn er nú loks- ins á niðurleið í Bretlandi og sömu sögu má segja um Pattie Labelle. Tears for Fears hlaupa aftur á móti upp um átta sæti og No Shooz fara í tíunda sæti úr tuttugasta og fyrsta. I Bandaríkj- unum er lafði Madonna komin á toppinn með lífreynslusögu sína. Aðrir standa að mestu í stað utan Billys Ocean og Wham! helm- ingsins, Michaels. I Þróttheimum eru Level 42 enn í efsta sæti, en halda því vart lengur úr þessu. Madonna, A-ha og Mr. Mister sækja hratt á. Á rásarlistanum er mestur hraði á Dúkkulísunum, úr tuttugasta og þriðja sæti í annað. Genisis eru ekki langt undan enda alvanir menn á ferð. Gleðibankinn er á útleið og hverfa þar með öll ummerki söngvakeppninnar margfrægu af rásarlistanum. -ÞJV 1. (1) LESSONS IN LOVE Level 42 2. (2) WHY CANT THIS BE LOVE Van Halen 3. (9) DANCE WITH ME Alphaville 4. (3 ) BAD BOY Miami Sound Machine 5. ( 5) GREATEST LOVE OF ALL Whitney Houston B. (-) LIVE TO TELL Madonna 7. (8) LOOK AWAY Big Country 8. (10) ROMEO Ketil Stokkan 9. (-) TRAIN OF THOUGTH A-ha 10. (-) IS IT LOVE Mr.Mister 1. (3) SPIRIT IN THE SKY Dr. and The Medics 2.(6) HOLDING BACK THE YEARS Simply red 3. (1 ) THE CHICKEN SONG Spitting Image 4. (4) SLEDGEHAMMER Peter Gabriel 5. (13) EVRYBODY WANTS TO RUN THE WORLD Tears for Fears 6. (2) ON MY OWN Pattie Labelle & Michael McDonald 7. (5) LESSONS IN LOVE Level 42 8. (10) ADDICTED TO LOVE Robert Palmer 9. ( 9 ) SET ME FREE Jaki Graham 10. (21) CAN'T WAIT No Shooz 1. (2) LESSONS IN LOVE Level 42 2. (23) SVARTHVÍTA HETJAN MÍN Dúkkulísurnar 3. (1 ) WHY CANT THIS BE LOVE Van Halen 4. (8) GREATEST LOVE OF ALL Whitney Houston 5. (9) TRAIN OF THOUGTH A-ha 6. (3 ) LIVE TO TELL Madonna 7. (29) INVISIBLE TOUCH Genisis 8. (4) LIVING DOLL Clif Richard 8t The Young Ones 9. (17) HOLDING BACK THE YEARS Simply red 10. (5) GLEÐIBANKINN ICY 1. (2) LIVE TO TELL Madonna 2. (3) ON MY OWN Patti Labelle & Michael McDonald 3. (1 ) GREATEST LOVE OF ALL Whitney Houston 4. ( 5 ) CANT WAIT No Shooz 5. (6) ALL I NEED IS A MIRACLE Mike & The Mechanics 6. (4) IF YOU LEAVE OMD 1.(1) SOMETHING ABOUT YOU Level 42 8. (11) TRASS ON YOU The Jeds 9. (13) THERELL BE SAD SONGS Billy Ocean 10. (15) DIFFERENT CORNER George Michael

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.