Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1986, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1986. 47 Föstudagur 6. júidl986 Sjónvaip 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Maríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu. (Kids of Degrassi Street). . Karen stendur við orð sín. Kanadískur myndaflokkur í fimm þáttum fvrir börn og unglinga. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 19.50 Fréttaágrip a táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Listahátíð í Reykjavík 1986. 20.50 Ungiingarnir í frumskóg- inum. Umsjónarmaður Jón Gústafsson. Stjórn upptöku Gunnlaugur Jónasson. 21.20 Kastljós. Þáttur um innlend máiefni. 21.55 Reykjavíkurlag - Með þinu lagi - Úrslit. Bein útsend- ing fró Broadway á úrslitum í keppni sem Reykjavíkurborg hélt í samvinnu við Sjónvarpið um lag í tiiefni 200 ára afmælis borgarinnar. 22.55 Seinni fréttir. 23.00 Úr líFi strengbrúða. (Aus dem Ijeben der Marionetten). Þýsk kvikmynd frá 1980. Leik- stjóri Ingmar Bergman. Aðal- hlutverk: Robert Atzorn, Christine Buchegger. Þunglynd- ur maður ofsækir konu sína og hugsar um það eitt að ráða hana af dögum. Um sömu mundir er vændiskona myrt í öldurhúsi og berast böndin brátt að hinum ógæfusama eiginmanni. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 00.30 Dagskrárlok. Útvaip rás I 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur“ eftir Karl Bjarnhof. 14.30 Nýtt undir nálinni. Tónlist með Megas, Moddy Blues o.fi. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 16.00 Fréttir. Dagskrá .16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. 17.45 í loftinu. Biandaður þáttur úr neysiuþjóðféiaginu. Umsjón: Hallgrxmur Thorsteinsson og Sigrún Halldórsdóttir. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.55 Dagiegt mál. Örn Ólafsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.30 Frá Listahátíð i Reykja- vik 1986: Kristján Jóhanns- son og Sinfóniuhljónisveit íslands 21.20 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sumartónleikar i Brúhl. 23.00 Frjálsar ltendur. Þáttur í umsjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Frá listahátíð í Reykjavík 1986: Djasstónleikar Herbie Hancock 01.00 Dngskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til ki. 03.00.___________ Útvarp rás II 14.00 Bót í móli. Margrét Blöndai les bréf frá hlustendum og kynn- ir óskalög þeirra. 16:00 Frítíminn. 17.00 Endasprettur. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Skuggar. Stikiað á stóru í sögu hljómsveitarinnar The Shadows sem er væntanleg á Listahátíð í Reykjavík. Fyrsti þnttur af fjórum. Urnsjón: Einar Kristjánsson. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnars- dóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvalds- syni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjór mín- útur kl. 11.00, 15.00. 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mónudegi til föstu- dags. 17.03 18.15 Svæöisútvarp fyrir Reykjavík og nógrcnni - FM 90,1 MHz 17.03 18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Utvarp Sjónvarp Veðrið Gengið Gengisskráning nr. 104 - 6. júní 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 41,150 Pund 62,075 Kan. dollar 29,480 Dönsk kr. 4,9835 Norsk kr. 5,4127 Sænsk kr. 5,7256 Fi. mark 7,9417 Fra. franki 5,7888 Belg. franki 0,9028 Sviss. franki 22,3702 Holl. gyllini 16,3833 v-þýskt mark 18,4343 ít. lira 0,02689 Austurr. sch. 2,6234 Port. escudo 0,2753 Spá. peseti 0,2886 Japansktyen 0,24487 írskt pund 55,960 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47,7573 41,270 41,380 62,256 62,134 29,566 29,991 4,9980 4,9196 5,4285 5,3863 5,7423 5,7111 7,9649 7,9022 5,8057 5,7133 0,9054 0,8912 22,4354 22,0083 16,4311 16,1735 18,4881 18,1930 0,02697 0,02655 2,6311 2,5887 0,2761 0,2731 0,2895 0,2861 0,24558 0,24522 56,123 55,321 47,8960 47.7133 Slmsvaii vagna gangissktáningar 22190. i I dag verður hæg suðlæg átt á landinu, austanlands rignir fram undir hádegi en annars verður þurrt að mestu. Síðdegis léttir til norðaustan- lands. Hiti verður 10-14 stig í innsveit- um norðanlands en annars yfirleitt 7-10 stig. Veðrið ísland kl. 6 í morgun. Akureyri skýjað 9 Egilsstaðir rigning 6 Galtarviti alskýjað 6 Hjarðames rign/súld 8 Keflavíkurflugvöllur skýjað 5 Kirkjubæjarklaustur úrkoma 6 Raufarhöfn súld 7 Reykjavík þokumóða 5 Sauðárkrókur alskýjað 6 Vestmannaeyjar skýjað 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen þokuruðn- 8 Helsinki ingar léttskýjað 16 Ka upmannahöfn rigning 12 Osló rigning 15 Stokkhólmur léttskýjað 16 Þórshöfn skýjað 6 Útlönd kl.18 i gær: Algarve skúr 24 Amsterdam rign/súid 9 Aþena léttskýjað 23 Barcelona skýjað 19 (Costa Brava) Berlín alskýjað 13 Chicagó þokumóða 13 Feneyjar þrumuveð- 12 (Rimini/Lignano) Frankfurt ur skýjað 12 Glasgow skýjað 16 London skýjað 13 Los Angeles mistur 19 Lúxemborg skýjað 8 Madrid skýjað 27 Malaga skýjað 25 (Costa DelSol) Mallorca léttskýjað 21 (Ibiza) Montreal skýjað 18 New York léttskýjað 28 Nuuk frostúði 1 París skýjað 13 Róm rigning 15 Vín skýjað 10 Winnipeg skýjað 19 Hjónin óhamingjusömu ásamt fjölskylduvini sem eiginkonan á eftir að leita til þegar eiginmaðurinn ognar lifi hennar. Fóstudagsmyndin: Ur Irfi strengjabrúða Úr lífi strengjabrúða (Aus dem Leb- en der Marionetten) heitir föstudags- myndin að þessu sinni og er hún þýsk frá árinu 1980. Með aðalhlutverk fara Robert Atzom og Cristine Buchegger en leikstjóri er Svíinn Ingmar Berg- man. Bergman þarf líklega ekki að kynna lesendum en þannig vill til að hann er einmitt staddur hér á landi sem heiðursgestur Listahátíðar um leið og sýnd er uppsetning hans á Frö- ken Júliu eftir Strindberg i Þjóðleik- húsinu um helgina. Þetta virðist því ætla að verða eins konar Bergman helgi. Mynd þessi segir frá stormasömu hjónabandi þar sem eiginmaðurinn er með afbrigðum þunglyndur og ofcækir konu sína, hugsar mest um að ráða hana af dögum og veltir fyrir sér hin- um óhugnanlegustu aðferðum til þess. Sjálfur ræður hann ekki við þessar hvatir og biður lækni sinn um hjálp. Um svipað leyti er vændiskona myrt í veitingahúsi í borginni og fara bönd- in brátt að berast að hinum ógæfu- sama eiginmanni. -BTH Ferill hljómsveitarinnar The Shadows verður rakinn í þáttaröð sem hefst á rás 2 í kvöld. Útvarpið, rás 2, kl. 21.00: MINNISBLAÐ Muna eftir Sjónvarpið kl. 21.20: Nautgríparækt og humarveiðar - meðal effnis í mnlendu Kastljósi að fá m-er eintak af Kastljósið i kvöld kemur til með að beinast að innlendum málefnum og verður víða komið við, þó innan þess ramma Farið verður norður i land og Hrísey á Eyjafirði sótt heim. Þar verður með- al annars tekin fyrir sérstæð naut- giiparækt á þeim merku nautgripum af Galloway-kyni, en því hefur verið haldið í einangrun í Hrísey í mörg ár. Ólafur H. Torfason mun spjalla við menn um þessa nautgriparækt.. Rannsóknir á humri og humarveið- um á íslandi er annað efhi sem Kastljós tekur fyrir þar sem Helgi H. Jónsson bregður sér í tilraunaferð með humarveiðibát þar sem reynd ern ný veiðarfæri. Ný þáttaröð hefet á rás 2 í kvöld en i henni verður stiklað á sögu hljóm- sveitarinnar The Shadows sem kemur hingað til lands á vegum listahátíðar og heldur tónleika í Broadway 12. og 13. júní nk. Þátturinn ber að sjálfsögðu heitið Skuggar og er stjómandi Einar Kristjánsson. Þessi breska gítarhljómsveit er án efa með frægustu og virtustu hljóm- sveitum poppsögunnar, hefur starfað nær óslitið síðan 1958, eða í tæp 28 ár. Tveir af stofnendum hljómsveitar- innar, gítarleikaramir Hank Marvin og Bmce Welch, em enn að og mynda kjama hennar ásamt trommuleikar- anum Brian Bennett sem slóst í hópinn 1961. The Shadows hafa frá upphafi verið mjög vinsælir eða síðan þeir slógu í gegn árið 1960 með laginu Apache, sem aflaði þeim heimsfrægðar. Síðan hafa þeir slegið í gegn með hverju lag- inu á fætur öðm. Fyrir þá sem ætla á tónleikana með hljómsveitinni gætu þessir þættir orð- ið góður undirbúningur en fyrir hina, sem ekki komast, uppbót. -BTH Stiklað á sögu Skugga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.