Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Blaðsíða 17
DV. LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1986.
17
Þeim ofbýður ekki verðlag á
Islandi almennt, en þykir
morgunverðurinn vera dýr.
Þeim þykir einnig kaffibollinn
dýr, en þeir átta sig yfirleitt
ekki á því að þeir geta fengið
meira en einn bolla fyrir sama
verð.
Nýta mætti
Listahátíðina betur
Mér finnst að það eigi að
leggja meiri áherslu á borgar-
lífið í Reykjavík. Það eru
ýmsir hlutir að gerast í
Reykjavík, eins og t.d. Lista-
hátíð, sem gæti dregið að fólk
utan úr heimi. Þá má einnig
nefna Reykjavíkurmaraþonið,
sem margir útlendingar hafa
áhuga á að taka þátt í.
En til þess að hægt sé að
nota Listahátíðina til þess að
laða ferðamenn til landsins
þurfa allar upplýsingar að
liggj a fyrir miklu fyrr en nú
er. Utlendingar ráðgera sín
ferðalög miklu fyrr en við eig-
um að venjst. Þeir ákveða
sínar ferðir jafnvel um ára-
mótin. Við fáum flest bréfin á
tímabilinu janúar til maí.
Allar upplýsingar um Lista-
hátíð ogmiðapantanir á
einstaka listviðburði verða að
geta farið fram í gegnum
ferðaskrifstofurnar. Það er al-
veg út í hött að eiga að gefa
útlendingum upp símanúmer í
Gimli til þess að panta miða
og það tveim vikum áður en
hátíðin hefst,“ sagði Unnur
Kendall Georgsson.
Skrifstofa Ferðamálaráðs í
New Y ork er til húsa í dæmi-
gerðu New Y ork stórhýsi úr
gleri og stáli á númer 655 Lex-
ington á 8. hæð. Unnur gat
þess að þótt skrifstofan væri
aðallega tilþess að „selja út-
lendingum Islandsferðir“ tæki
starfsfólkið með gleði á móti
löndum á ferð og gæfi þeim
fúslega allar upplýsingar um
ferðir í Vesturheimi.
-A.BJ.
Til afgreiðslufólks
UM Vi
BANKAKORTA
Ef viöskiptavinur greiðir fyrir vöru eöa þjónustu meö tékka
skal hann útfylla tékkann í þinhi viðurvist
og framvísa bankakortinu ásamt tékkanum.
SPARIBANKINN
42M&..
»~*1— . V7 mx U •>—t
------- i
I
I
SPARIBANKINN
lllb 0000 003H 1352
FÆÐIty^NÚMER
I50P613J7
BANKI NAFNNÚMER
II'74 5155-5635
JOR J0RSS0R
. GILDIR ÚT 02/88
------1 ...............
«3^ ?352
ad hér fywr neóan gáist hvorta sknft né stimplun
3
£
Þú athugar:
O hvort bankakortiö sé frá sama banka og tékkinn
0 aö gildistími kortsins sé ekki útrunninn
© fæöingarár meö tilliti til aldurs korthafa
© hvort undirskrift á tékka sé í samræmi viö rithandarsýnishorn á bankakorti.
Séu ofangreind atriði í lagi
© skráir þú númer bankakortsins (6 síöustu tölurnar) neðan viö undirskrift
útgefanda tékkans. Þetta gildir um alla tékka, óháð upphæðinni.
Bankakortið - tákn um traust tekkaviðskipti
Alþýöubankinn - Búnaðarhankinn - Landsbankinn - Samvinnubankinn
Útvegsbankinn - Verziunarbankinn - Sparisjóðirnir
Vélsmiðja
Laufbrekku 2, 200 Kóp. S-641745.
Falleg hús eiga skilið það besta
Það skal vanda sem lengi skal standa
Smíðum handrið á svalir og stiga. Einnig færibönd, rækjudælur, fisk-
þvottakör, hiliurekka og borð á hjólum úr ryðfríu stáli og einnig margt fl.
Það er opið hjá okkur mánud.-föstudags frá 8-12 og 13-17.