Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Qupperneq 32
32 DV. LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Borðbúnaður til leigu. Er veisla fram- undan hjá þér? Giftingarveisla, skírnarveisla, stúdentsveisla eða ann- ar mannfagnaður og þig vantar til- fmnanlega borðbúnað og fleira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislubakka o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Múrverk - flísalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, steypufram- kvæmdir, skrifum á teikningar. Múrarameistari, sími 611672. Húsasmiðameistari. Tek að mér alla nýsmíði, viðgerðir og viðhald, glerí- setningar, parketlagnir og alla almenna trésmíðavinnu. Uppl. í síma 36066 og 33209. Tek að mér alls konar fatasaum, vönd- uð vinna. Á sama stað er til sölu göm- ul vel útlítandi Vesta saumavél, original. Sími 651348. Geymið auglýs- inguna. Mina augl. vefnaðarvöruútsölu, sumar- efni á góðu verði, mikið úrval af fallegum demim og tískuefnum. Mína Hringbraut 119, s. 22012. Slípum og lökkum parket og gömul viðargólf. Snyrtileg og fljótvirk aðferð sem gerir gamla góða sem nýtt. Uppl. í síma 51243 og 92-3558. Tveir smiðir taka að sér úti- og inni- vinnu. Sérfræðiþjónusta. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 54087 eftir kl. 19. Tek að mér viðgerðir á saumavélum, aðallega Husqvarna, að Hátúni 12, 1. hæð. Sjálfsbjargarhúsinu, vinnusal. Hafsteinn Jósefsson. Traktorsgrafa til leigu í alhliða jarð- vegsvinnu. Uppl. í síma 31550 frá 8 - 19 og eftir þann tíma í síma 671987, Brynjólfur og Helgi. sími 667239. Raflagnir. Raflagnaviðgerðir. Uppl. í síma 28841 eftir kl. 18. Líkamsrækt í Paradís. Aukið vellíðan fyrir suru arfríið: snyrting, fótaaðgerðir, sána, nudd, Kwik slim og sólbekkir. Snjrti- og nuddstofan Paradís, sími 31330. Við bjóðum ykkur velkomin til Tahiti, erum með góða bekki og frábæra sturtuklefa inn af hverjum bekk. Glænýjar perur, líttu inn. Sólbaðsstof- an. Nóatúni 17, sími 21116. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Sigurlaug Guðmundsdóttir, s. 40106, Galant GLX ’86. Valur Haraldsson, Fiat Regata ’86. s. 28852-33056, Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Þorvaldur Finnbogason, Ford Escort '85. s. 33309, Sigurður Gunnarsson, s; 73152-27222, Ford Escort '85. -671112. Þór Albertsson, Mazda 626. s. 76541-36352, Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686, Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda GLX 626 ’85. y Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bílasími 002-2236. Jón Haukur Edwald, s. 31710-33829- 30918, Mazda GLX 626 ’85. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeíns fyrir tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa öku- skírteinið, góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson Ökukennari, sími 40594. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, léttan og lipran. Nýir nemendur geta byrjað strax. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Visa og Eurocard. Sími 74923 og 27716. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla - æfingatimar fyrir fólk á öllum aldri, aðstoða við endurnýjun ökuskírteina, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, kennslubifreið Mitsubishi Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384. r,iur |----- MODESTY miðnæt.ti. BLAISE ------------—J ky PETER 0 D0NNELL 4r»wn ki MEVILLE C0LVIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.