Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Page 33
DV. LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1986.
33
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Ökukennsla - æfingatímar. Athugið,
nú er rétti tíminn til að læra á bíl eða
æfa akstur fyrir sumarfríið. Kenni á
Mazda 626 með vökvastýri. Hallfríður
Stefánsdóttir, sími 681349 eða 685081.
Kenni á Fiat Uno '85. Ökuskóli, öll
imófgögn. Kenni á öllum tímum dags-
ins. Góð greiðslukjör. Sæmundur J.
Hermannsson ökukennari, sími
71404.
Kenni á Mazda 626 árg. ’85, R-306.
Nemendur geta byrjað strax. Engir
lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta.
Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson, sími 24158 og 672239.
Garðyrkja
Skrúðgarðamiðstöðin. Lóðaumsjón,
ióðastandsetningar, lóðabreytingar,
skipulag og lagfæringar. garðsláttur,
girðingarvinna, húsdýraáburður,
sandur til mosaeyðingar. túnþökur.
tré og runnar. Skrúðgarðamiðstöðin.
Xvbýlavegi 24. Kópavogi, túnþöku-
og trjáplöntusalan. Xúpum. Ölfusi.
Símar 40364. 615236 og 99-4388.
(íeymið auglvsinguna.
Hjá Skógræktartélaginu færðu góðar
triáplöntur og runna á hagstæðu
verði. Allar plöntur eru ræktaðar af’
fræi og græðlingum af reyndum stofni.
um 100 tegundir. Sendum plör.tur
livert á land sem er. Skógræktarfélag
Reykjavíkur. Fossvogsbletti 1. 108
Keykiavík. símar 40313 - 44265.
Lóöaeigendur, athugið: Tökum að
okkur orfa- og vélaslátt. rakstur og
lóðabirðingu. Vant fólk með góðar og
afkastamiklar vélar. Haftð þér ábuga
:i þjónustu þessari. vinsamlegast hafið
samband í síma 72866 eða 73816 eftir
kl. 19. Stærsta sláttufyrirtæki sinnar
tegundar. Grassláttuþjónustan.
Garóeigendur: Hreinsa lóðir og fjar-
lægi rusl. Geri við grindverk og
girðingar. Set upp nýjar. Einnig er
húsdýraáburði ekið beim og dreift.
Ahersla lögð á snyrtilega umgengni.
tmtak hf. Sírni 30126.
Nýbyggingar lóða: hellulagnir. vegg-
lileoslur. grassvæði. jarðvegsskipti.
leggium snjóbræðslukerfi undir stétlir
og bílastæði. gerum vcrðtilboð í vinnu
og verkefni. Sjálfvivkur símsvari allan
sólarhringinn. Látið fagmenn vinna
verkið. Garðverk. sími 10889.
Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks
vallarþökur. Tökum að okkur tún-
þökuskurð. Getum útvegað gróður-
mold og hraunhellur. Euro og Visa.
U ppl. gefur Ólöf og Ólafur í sima 71597
og 22997.
Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa
og runna. Patitið tiðun í tæka tíð.
liotum eingöngu úðunarefni sent er
skaðlaust mönnum. Jón Hákon
Biarnason skógræktartæknir. Björn
L. Björnsson skrúðgarðyrkiumeistari.
simi 15422.
Garðaúðun - garðaúðun. Tek að mér
úðun triáa og runna. Uða einungis
með hættulitlu eitri (Permasekt).
Pantanir í síma 30348. Halldór Guð-
iónsson skrúðgarðyrkjumaður.
Úrvals-gróöurmold, húsdýraáburður
og sandur á mosa. dreift ef óskað er.
erum með traktorsgröfur með jarð-
vegsbor. beltagröfu og vörubíl í
iarðvegsskipti. Uppl. í sínta 44752.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Túnþökur - mold - fyllingarefni ávallt
fvrirliggjandi. fljót og örugg þjónusta.
Landvinnslan sf.. sími 78155 á daginn
og símar 45868 og 42718 á kvöldin.
Trjáúðun - trjáúðun. Tökum að okkur
úðun garða. notum nýtt eitur (perma-
sect). skaðlaust fólki. Uppl. í síma
52651 og 50360. Alfreð Adolfsson
garðvrkj umaður.
Gerðu garðinn frægan. Við tökum að
okkur alla garðavinnu, svo sem hellu-
lagnir. slátt, hreinsanir, skreytingu
og alla garðaumsjón. Vönduð vinna,
vanir menn. Uppl. í síma 667177.
Hraunhellur. Útvegum hraunhellur,
sjávargrjót og mosavaxið heiðargrjót.
Tökum að okkur að hlaða úr grjóti
og leggja hellur. Uppl.í sírna 74401 og
78899.
Plöntusala - Kópavogur. Skógræktar-
félag Kópavogs er með trjáplöntusölu
í Svörtuskógum v/Smárahvamm.
Verslið við skógræktarfélagið ykkar.
Félagsafsláttur - magnafsláttur.
Túnþökur - túnþökur. Höfum til sölu
úrvalsgóðar túnþökur, þökurnar eru
skornar af völdum túnum. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. í símum 651115, 93-
2530 og 93-2291.