Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Blaðsíða 37
DV. LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1986.
37
Knattspyrna unglinga
Knattspyrna unglinga
Knattspyrna unglinga
Myndirnar eru af Reykjavíkurmeisturum KR-inga í 6. fl. A- og B-iiða. KR-liðin sýndu tals-
verða yfirburði i úrslitaleikjunum og verðskulduðu svo sannarlega meistaratitlana. Myndin
til vinstri er af A-liðinu sem sigraði Val, 5-0, í úrslitaleiknum. I öftustu röð frá vinstri: Geir
Þorsteinsson aðstoðarþjálfari, Jón Már Ólason liðsstjóri og Einar Sigurðsson þjálfari. Mið-
röð frá vinstri: Anton G. Pálsson, Andri Sigþórsson, Bjarni Jónsson og Óli B. Jónsson.
Fremsta röð frá vinstri: Nökkvi Gunnarsson fyririiði. Páll Ó. Gíslason, Ágúst Jóhannsson
og Valgeir Þorvaldsson. - Myndin til hægri er af B-liðinu sem sigraði Fram, 2-0, i úrslita-
leiknum. Aftari röð frá vinstri: Bjarni Þorsteinsson, Sigurður Friðriksson, Georg Lúðviksson,
Haraldur Þorvarðarson, Jóhann Þorláksson og Hörður Gylfason. Fremri röð frá vinstri: Sverr-
ir Þór Viðarsson, Kristinn Viktorsson, Benedikt Magnússon fyrirliði, Vilhjálmur Vilhjálmsson,
Óskar Sigurgeirsson, Ragnar Guðjónsson og Arnar Sigurgeirsson. DV-mynd HH
6. flokkur A- og B-lið:
KR-ingar Reykjavíkurmeistarar
Reykjavikurmót 6. fl. A- og B-liöa var háð 7. og 8. júni sl. Leikiö var i 2
forriðlum, á Vals- og KR-velli, og úrslitakeppnin siðan á gervigrasinu á
sunnudeginum. Þetta virðist góð tilhögun og tókst mótið vel til i alla staði.
6. flokkur A-lið:
Andri skoraði þrennu!
- KR-Valur, 5-0
Andri Sigþórsson, leikmaður með 6.
fl. KR A, átti mjög góðan leik gegn
Val i úrslitaleiknum. DV-mynd
Gústi
,sweeper
„Nú er ég
alveg orðlaus.
- Er þetta ekki einum of mikiö
af því góða - þó svo þeir hafi tap-
að 15-0 fyrir þeim síðast!!!
í úrslitaleik A-liða á Reykjavíkurmóti
6. flokks léku KR og Valur. KR-strák-
amir mættu mjög ákveðnir til leiks
Og sigruðu með 5 mörkum gegn engu.
- Valsstrákamir vom minni að vexti
- og skorti því kraft á við KR-ingana
sem skipa góðan 6. fl. í ár.
1 Klt-liðinu bar mest á Andra Sigjxirssyni
sem sýndi mjög góða leikni og útsjónarsemi
en hann skoraði 3 mörk og lagði sitt af
mörkum í hinum tveimur. Einkum var
skemmtileg sending hans á Valgeir Guð-
jónsson í fyrsta markinu sem Valgeir
afgreiddi af öryggi. Páll Gíslason gerði og
eitt mark í síðari hálfleik með þrumuskoti
af um 10 metra færi.
KR-liðið er mjög jafhgqtt - enda skipað
strákum eins og Nökkva Gunnarssyni fyrir-
liða, sterkum leikmanni, Andra Sigþórssyni,
Iljama Jónssyni, Antoni G. Pálssyni, Páli
Ó. Gíslasyni, og markverðinum Ágústi Jó-
hannssyni, svo einhveijir séu nefhdir.
Lið Vals er skipað minni strákum, eins
og fyrr segir, en góðum þvi þieir fóru vel
með boltann og reyndu ávallt að spila en
kraílinn vantaði að jiessu sinni. - Bestir í
Valsliðinu voru þeir Ólafur Ingason, Ingi
Snær Einarsson, Ásmundur Ólafsson og
Haffdór Hilmisson. Einnig átti Sigfús Gunn-
Sverrir Viðarsson, 6. fl. KR B, átti
mjög góðan leik gegn Fram.
DV-mynd HH
laugsson góða spretti. Allt strákar sem lofa
góðu.
Leikur liðanna var mjög skemmtilegur
þrátt fyrir stóran sigur KR-inga því Vals-
strákamir börðust vel.
Maður leiksins: Andri Sigjxirsson, KR.
HH
Urslit leikja:
í forkeppni Reykjavíkurmóts 6. fl.
A- og B-liða laugnrd. 7. júní varskipt
í tvo riðla. A-riðill lék á KR-velli og
B-riðill lék á V alsvelli.
A-riðill: - Úrslit leikja:
ÍR-Víkingur A 0-7 B-lið 0-5
Leiknir-KR A 0-16 B-lið 1-5
Víkingur-KR A 2-4 B-lið 0-5
IR Ixjiknir A 5-3 B-Iið 4-0
Leiknir-Vík. A 1-2 B-lið 1-4
KR ÍR A 6-1 B-lið 8-0
Röðliða:
A-lið: 1. sæti KR6st., Vík. 4, ÍR2
og LeiknirO.
B-lið: 1. sæti KR6 st„ Vík. 4, ÍR 2
ogLeiknirO.
B-riðill á Valsvelli:
Fylkir-Þróttur A 4-2 B-Iið 5-0
Fylkir Fram A 0-8 B-lið 1-8
Fylkir Valur A 0-2 B-lið 1-3
Þróttur-Fram A 1-3 B-lið 0-8
Þróttur Valur A 0-4
Valur-Fram A 3-Ö
B-lið 0 3
B-lið 1-5
^Þrottur-rram A 1-3 B-hð 0-8 1.-2. sæti: Kn r ram 24
Röðlið:
A-lið: 1 . sæti Valur 6 st., Fram 4.
Fylkir 2 og Þróttur 0.
B-lið: 1. sæti Kram6st., Valur4.
Fylkir 2 og Þróttur 0.
Sunnudaginn 8. júní sl. fór fram
sjálf úrslitakeppnin og var þá leikið
um sæti. Keppt var á gervigrasvellin-
um. Úrslit urðu sem hérsegir:
A-lið:
7.-8. sæti: Leiknir Þróttur 2-3
5.-6. sæti: ÍR Fvlkir 7-3
3.-4. sæti: Víkingur-Fram 0-2
1.-2. sæti: KR-Valur 5-0
B-lið:
7.-8. sæti: Leiknir-Þróttur 3-0
5.-6. sæti: ÍR-Fylkir 1-1
3.-4. sæti: Vikingur-Valur 3-0
1.-2. sæti: KR-Fram 2-0
6. flokkur-B-lið:
Sverrir maður leiksins!
- KR-Fram 2-0
í úrslitaleik B-liða, sem var á milli KR
og Fram, voru yfirburðir KR-inga tals-
verðir - en það var sama sagan og í
úrslitaleik A-liða - KR-ingamir voru
likamlega sterkari ásamt því að vera
góðir.
Fyrra mark leiksins kom tiltölulega
snemma í fyrri hálfleik og gerði það hinn
sterki leikmaður þeirra KR-inga, Benedikt
Magnússon, eftir mistök í vöm Framara.
KR-ingar sóttu mun meir út í fyrri hálfleik
og undir lokin bætti hinn snaggaralegi
Óskar Sigurgeirsson öðm marki við og
staðan orðin 2-0, KR í vil. Þannig var stað-
an í hálfleik.
í síðari hálfleik, sem var mun jafhari,
var ekkert mark skorað þrátt fyrir góðar
tilraunir beggja liða.
Leikurinn var í heild sinni skemmtilegur
og sýndu bæði liðin góðan fótbolta, eink-
um KR-ingar. Bestir í liði KR voru Sverrir
Þór Viðarsson, góður drabblari og reyndi
ávallt að skila boltanum til samheija,
Benedikt Magnússon, harðsnúinn leik-
maður, Óskar Sigurgeirsson og Ragnar
Guðjónsson. Lítið reyndi á markvörðinn
Kristin Magnússon. Einnig vakti Georg
Lúðvíksson athygli fyrir góðan leik. KR-
liðið sem heild er skipað góðum strákum.
Framliðið var, eins og áður segir, minna
að vexti og háði það drengjunum töluvert
- en þeir reyndu ávallt að leika af skyn-
semi og það er það sem skiptir máli.
Strákar eins og Rúnar Ágústsson, Sigurð-
ur Ö. Magnússon, Friðjón Þórðarson,
Pétur Pétursson og Hjalti Harðarson
ásamt markverðinum Helga Grétarssyni
eiga örugglega eftir að taka stórstígum
framfórum.
Leikurinn var skemmtilegur og var
ánægjulegt að fy'lgjast með áhorfendum
sem hvöttu besta liðið að sjálfsögðu af
miklum krafti.
Maður leiksins: Sverrir Viðarsson, KR.
-HH -