Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Qupperneq 36
36 DV. LAUGARDAGUR 21. JÚNl 1986. Knattspyrna unglinga - Knattspyrna unglinga - „ Knattspyrna unglinga Framarar höfnuðu i 2. sæti í keppni B-liða 6. flokks á Reykjavíkurmótinu. Strákar sem lota mjög góðu. Á myndinni eru í aftari röð frá vinstri: Arnljótur Daviðsson þjátfari, Pétur Péturs- son, Hjalti Harðarson, Friðjón Þórðarson, Hjörleifur Björnsson og Kristinn Jónsson þjálfari. - Fremri röð frá vinstri: Sigurður Ö. Magnússon, Vilmar H. Petersen, Þórhallur I. Halldórs- son, Rúnar Ágústsson og Örvar Ragnarsson. DV-mynd HH A-lið Vals lenti i öðru sæti í Reykjavíkurmóti 6. fl. Á myndinni eru í aftari röð frá vinstri: Snævar Hreinsson þjálfari, Ingvi Snær Einarsson, Halldór Arnar Hilmisson, Pétur Ásgeirs- son, Ásmundur Ólason, Þorvaldur M. Steinarsson og Eyjólfur Finnsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Ólafur Ingason, Sölvi Bergsveinsson, Simon Helgi Wium Simonarson, Sigfús Gunnlaugsson og Baldur Rafn Kristinsson. DV-mynd HH Úrslit leikja í íslandsmótinu hafa Ioröið ))('ssi: 2. flokkur A-riðill: Þór A. Valur 1-1 Breiðablik-Víkingur 0-4 IFram-Keflavík 2-1 KR-Stjarnan 7-0 ■ Akranes ÍBV 2-0 I Stjarnan-Keflavík 2-2 | ÍBV-KR 0-2 | 2. flokkur - B-riðili: IÞróttur R.-FH ÍR ÍBÍ ISelfoss-Fylkir Víkingur Ól.-Selfoss I Fylkir-Þróttur R 1 FH ÍR I ÍK KA ÍR Fylkir , | ÍBÍ-FH I 2. flokkur - C-riðill: ISkailagr.-Reynir S. 3-2 Aftureld.-Njarðvík 3-5 I Grindavík-Leiknir R. 3-1 . Reynir S.-Aftureld. 2-1 3. flokkur A-riðill: ÍR Týr V. 2-3 3. flokkur - B-riðill: Leiknir Fram 0-4 3. flokkur - C-riðill: Stokkseyri-Vík. Ól. 0-3 (Stokkseyri gaf) Vík. Ól.-Þór V. 2-3 Haukar-Þór V. 4-1 (Aftureld. og Ármann hætt. Leikin tvöföld umferð). 3. flokkur - D-riðill: ÍBÍ Bíldudalur 8-0 3. flokkur - E-riðill: Völsungur-Hvöt 2-4 Tindastóll KS 3-2 3. flokkur - F-riðill: Höttur Leiknir F. 3-2 Valur Rf.-Leiknir F. 1-3 4. flokkur - A-riðill: Víkingur R.-Stjarnan 3-1 Fram Keflavík 4-1 Akranes Valur 1-0 4. flokkur - B-riðill: Þór V. 1R 1-1 Víkingur Ól.-FH 0-2 Þór V. Leiknir R. 2-2 Tvr V.-Leiknir R. 3-3 ÍR Hveragerði 6-2 4. flokkur - C-riðill: Skallagrímur-Grundarfj. 3-0 4. flokkur - D-riðill: ÍBÍ-Stefnir 11-0 ÍBÍ-Hörður 13-1 4. flokkur - E-riðill: UMFS-KA 0-9 Tindastóll-KS 0-1 Þór A.-UMFS 9-0 4. flokkur - F-riðill: Sindri-Þróttur N 6-4 Austri-Höttur 2-2 Huginn-Einheiji 7-2 5. flokkur - A-riðiIl: F ram-Grindavík 3-0 Víkingur R.-FH 1-3 ÍBK-UBK 3-6 ÍA-Valur 3-2 5. flokkur - B-riðill: Selfoss-Leiknir R. 5-0 Aftureld.-Þróttur R. 2-5 Týr V.-Fyikir 3-2 ÍK Selfoss 2-2 Þór V.-Fylkir 9-1 Fylkir-Selfoss 1-2 5. flokkur - C-riðill: Víkingur Ó1 -Stjarnan 0-9 5. flokkur - D-riðill: Bolungarvík-ÍBl 5-0 Grettis-ÍBÍ 0-2 ÍBÍ Hörður 2-2 5. flokkur - E-riðill: Völsungur-Hvöt 1-0 UMFS-KA 0-5 Hvöt-Leiftur 6-1 Tindastóll-KS 1-2 Þór A.-UMFS 7-0 5. flokkur - F-riðill: Súlan-Valur Rf. 1-2 Einherji-Leiknir F. 5-1 Austri E.-Höttur 0-5 Sindri-Þróttur N. 1-3 Huginn-Einherji 9-1 Austri E.-Súlan 1-3 2. flokkur kvenna A-riðill: Þór V.-Aftureld. 1-0 2. flokkur kvenna B-riðill: KR-Stjaman 2-4 3. flokkur kvenna: ÍA-UBK 1-0 Stjarnan~FH 3-0 UBK-ÍBK 2-3 Afturelding-Stjarnan 2-0 Stjarnan-UBK 1-19 Það virðist ætla að stefna í hreinan úrslitaleik milli ÍBK og ÍA 23.6. Fréttir frá Selfossi Sveinn Á. Sigurðsson, fréttaritari DV á Selfossi, sendir okkur eftirfar- 0-2 1-1 3- 0 1-2 1-2 6-1 4- 1 2-1 0-1 andi pistil um leiki sem Selfoss hefur spilað: 2. fl.: Vík. Ól.-Selfoss. Leikið var í Ólafsvík. Selfoss sigraði 1-2. Mörk Selfoss gerðu Halldór Sigþórsson og Sigurjón Bjarnason. Mark Vík. gerði Finnlaugur. Selfyssingar hafa leikið 2 leiki í mótinu og unnið báða. Þjálfari 2. fl. er Sigurður Halldórsson. 4. fl.: Selfoss-Valur 2-1. Selfyssing- ar tóku hressilega á móti Islands- meisturum Vals. Sigfinnur Garðarsson gerði bæði mörk Selfyssinga en Sveinn Sigfinnsson mark Vals. Bestur í jöfnu liði Selfoss var Kjartan Gunnarsson. 5. fl.: Selfoss-Leiknir R. 5-0. Með léttu og leikandi spili sigruðu Selfyss- ingar.sem léku undan strekkingsvindi í fyrri hálfleik og skoruðu 2 mörk. Sel- fossstrákarnir áttu góðan síðari hálf- leik og uppskáru 3 mörk. - Mörk Selfoss gerðu Sævar Gíslason 3, Helgi Gunnarsson og Þórir Sigmundsson 1 mark hvor. -HH Unglingasíða DV sendir stuð- kveðjur til allra krakkanna á Tommamóti Týs i Vestmannaeyj- um! 4. flokkur - B-riðill: Hveragerði kom á óvart - þrátt fyrir tap gegn ÍR IR og Hveragerði léku sl. sunnudag á ÍR-velli í 4. fl., B-riðli íslandsmóts- ins. ÍR-ingar sigruðu með 6 mörkum gegn 2. Þrátt fyrir ósigurinn kom lið Hveragerðis verulega á óvart með getu sinni. Strákamir sýndu oft á tíðum góðan fótbolta og héldu lengi í við ÍR- strákana. Með meiri leikreynslu næðu Páll Kristinsson heitir drengurinn og er framherji í 4. fl. ÍR. Hann skoraði 3 mörk fyrir sitt félag og átti auk þess góðan leik. DV-mynd HH þessir drengir betri árangri. Sum markanna, sem þeir fengu á sig, voru svona af ódýrari gerðinni, sérstaklega hvað varðar miðjuvömina sem opnað- ist oft illa. ÍR-ingar eru með góðan 4. fl. og stóðu strákamir sig allvel í nýaf- stöðnu Reykjavíkurmóti. ÍR-ingar skoruðu snemma sitt íyrsta mark og var þar að verki Páll Kristins- son. Hvergerðingar jöfnuðu stuttu síðar með marki Amar Sölvasonar. Páll Kristinsson náði forystunni íyrir ÍR skömmu síðar. Og enn jalhaði Hveragerði þegar Þorsteinn Ómarsson vippaði boltanum laglega yfir Gunnar Gunnarsson, annars góðan markvörð ÍR. Rétt fyrir hálfleik ná ÍR-strákamir aftur forystu með marki Sigurbjamar Sigurðssonar og þannig var staðan í hálfleik, 3-2 fyrir ÍR. í síðari hálfleik skomðu ÍR-ingar 3 mörk en Hvergerðingar ekkert. Trausti Hafliðason skoraði 2 mörk og hinn harðskeytti sóknarmaður þeirra IR-inga, Páll Kristinsson, sitt 3. í leiknum. Lið Hveragerðis er skipað góðum einstaklingum en leikreynsluna vant- aði og kannski hefur gætt þreytu þegar líða tók á leikinn. Athygli vöktu þeir Sverrir Eiríksson, mjög sterkur miðjumaður, og hinn netti og vel spil- andi Hjalti Helgason. Markvörðurinn Eggert Unnsteinsson bjargaði oft af stakri snilld. Framherjarnir Þorsteinn Ómarsson og Öm Sölvason áttu og góða kafla. Aftari miðjumaðurinn Hilmar Guðlaugsson barðist og vel. Strákamir reyndu rangstöðutaktík sem er varhugaverð í 4. fl. þar sem engir línuverðir em. ÍR-liðið skipa stæðilegir strákar sem gætu náð langt í riðlinumn. Athygli vöktu þeir Trausti Hafliðason, Njörð- ur Ámason og Ólafur Sigurjónsson á miðjunni og framherjamir Páll Krist- insson og Sigurbjöm Sigurðsson. Vömin var og traust með þá Helga Gunnarsson og Gunnlaug Þ. Guð- mundsson sem bestu menn. -HH Sverrir Eiriksson, miðjuleikmaóur meó 4. fl. Hveragerðis, vakti athygli fyrir góðan ieik gegn ÍR. DV-mynd HH Með sígarettu í annarri hendi og flautuna í hinni! - domaravandamalið verkefni fyrir KSÍ Islandsmótin fara illa af stoð hvað dóm- gæslu áhrærir. Slæmt var það í fyrra en ekki tekst betur til í ór. Sl. helgi ætlaöi ég að fylgjast með 4 leikjum en í öllum tilvikum mætti dómari ekki. Akurncsing- ar voru mættir sl. Inugardag n Valsvelli með 2. fi. en enginn varð leikttrinn af fyrr- nefndri ástæðu. Sömuleiðis mættu KA-menn í sama flokki í Kópitvoginn á dögunum en enginn dómari. 2. fl. Selfosa átti einnig að leika gegn ÍK sl. sunnudag og voru Selfyssingamir búnir að hita upp fyrir leikinn en enginn kom dómarinn. Allir sjá að við svona lagað er ekki híi-gt að búa. Hér verður að fara að grípa til aðgerða sem gætu snúið jtessu máli tii betri vegar. Hlutur KSÍ Það verða engir knattspymuleikir án dómara og því betri sem þeir eru því meiri líkur á að knattspyman sé t betri kantin- um. Hlutverk KSf ætti að vent stærra í jæssu ntáli. Fjármagna þarf þennan þátt knattspyrnunnar botur, til dæmis með ákveðinni próscntutölu af aðgang.soyri 1. dcildar. Með j>ví að greiða dómumm visst fyrir leikinn væri mögulegt að koma upp harðsnúinni sveit dómara. Hneyksli í Grindavik Selfyssingar mættu til leiks með 3. fl. > Grindavík á dögunum. Dómarinn, sem dæma átti leikinn, líktist einhverju allt öðru en dómara þar sem hann slóð í hné- háum bússum, og öðru eftir |>ví, með sígarettu í annarri hendi og einlivem fluuturæfíl í.hinni. Dómgæslan var víst í svipuðum dúr. Heimamenn sogðu Gylfa Þ. Gíslasyni, jtjálfara Selfyssinga, að sá sem dæmdi hefði dómararéttindi. En eflir leikinn kom annað í ljós. Já. vandinn er stór. -HH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.