Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Síða 29
DV. LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1986. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Mig vantar kerru undir 18 feta, léttan bát, kerran má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 42351 eða 25400. Fatnaður Frábær fatamarkaður. Falleg föt, ný sem gömul. Til sýnis og sölu á sunnu- daginn. Uppl. í síma 17216, 25889 og 84828. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæð- skeri, Oldugötu 29, símar 11590 og heimasími 611106. Fyrir ungbörn Blár Silver Cross barnavagn til sölu, vel með farinn. Einnig 4 háir CASA eldhússtólar úr beyki. Uppl. í síma 618306. Nýlegur Silver Cross barnavagn, stærri gerð, með kúptum stálbotni, til sölu. Sími 39585. Hljóðfæri Bassaleikari óskast í hljómsveit. Uppl. í síma 18621 milli kl. 15 og 20 laugar- dag og sunnudag. Nanio rafmagnsgitar til sölu og Y amaha gítarmagnari, 100 vatta. Uppl. í síma 50798. Tvær stórar og góðar congatrommur til sölu. Töskur fylgja. Uppl. í síma 71633. Píanó til sölu eða leigu. Gott þýskt KLIMES píanó til sölu eða leigu. Verð kr. 40 þús. Hugmynd um leigu 2 þús. kr. á mán. Uppl. í síma 35054 Trommusett til sölu, Yamaha 5000, mjög vel með farið. Uppl. í síma 52252. Hliómtæki Viðtæki. Til sölu er ónotað Grundig „Satellite" 3400 viðtæki. Uppl. í síma 13838. Nýlegt Tanberg 4ra rása segulband, til sölu á mjög góðu verði. uppl. í síma 672664. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Út- leiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öílugar háþrýstivélar frá Kracher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp- lýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland - Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatnssugur. Tök- um að okkur teppahreinsun í heima- húsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum við teppamottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39. Húsgögn Til sölu vegna flutnings: borðstofuborð og 6 stólar úr furu, kr. 10 þús., hillu- samstæða frá Gráfeldi, kr. 5.500, hvítt barnarúm frá IKEA, kr. 2.900, eldhús- borð, stækkanlegt, og 4 stólar úr furu, kr. 3.900. Uppl. í síma 46870. Nýlegt, stækkanlegt eldhúsborð og 4 bólstraðir stólar (gullálmur) frá JL til sölu. Kostaði 24.000, selst á 10.000. Uppl. í síma 20749. Bæsað eikarborðstofuborð með 6 stól- um til sölu. Uppl. í síma 76915 eftir kl. 20. Rúm, ein og hálf breidd , með útvarps- klukku, til sölu. Verð 8 þús. Uppl. í síma 43850. Svefnbekkur með nýju áklæði til sölu. Verð 1500 kr. Uppí. í síma 77542. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Öll vinna unnin af fag- mönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962, Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Ásmundsson, 71927. Tölvur IBM XT tölva með 10 MB hörðum diski, 512 K minni og Hercules skjákorti til sölu, mikill hugbúnaður fylgir. Á sama stað eru til sölu prentarar. Uppl. í síma 622577. Apple II E til sölu með mús, stýri- pinna, stækkun í 128 K og bókum, 3 Íeikir fylgja. Staðgreiðsluverð kr. 40 þús. Uppl. í síma 24655. Ljósmyndun Canon A-1. Til sölu 6 mánaða Canon A-1 ljósmyndavél ásamt Sigma 30-80 mm linsu með Macro og 199 Canon flassi. Selst allt á ca 40.000 eða í lausu. Uppl. í síma 621402 eftir kl. 20. Trausti. Ljósmyndaáhugamenn. Til sölu Hass- eíblad 500 C, með 80 mm linsu og einu baki. Uppl. í síma 17270 og 35785. Dýrahald Við erum nokkrir eldhressir og stál- hraustir kettlingar, 3 mán. gamlir. Það er langt síðan við lærðum að nota sandkassann en nú er mamma líka búin að kenna okkur að veiða mýs. Sem sagt, við erum tilbúnir að fara út í stóra heiminn og erum að leita okkur að skemmtilegum eigend- um. Við erum til viðtals í síma 667213. Hestamenn. Helluskeifur kr. 395, Skin-skylak-sans reiðbuxur, verð frá 2495, tamningamúlar, New sport hnakkar, reiðstígvél, fóðraðar hnakk- gjarðir, stangarmél í úrvali. Póstsend- um. Opið laugardaga frá 9-12. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. Reiðskóli fyrir börn og unglinga er starfræktur í Mosfellss '■■t í sumar. Nemendum er séð fyrir hestum og reiðtygjum. Uppl. gefa Guðmundur Hauksson eða Eydís Indriðadóttir í síma 667297 í hádegi og eftir kl. 21. Áhugamenn um hundaþjálfun. í ráði er að stofna klúbb áhugamanna um þjálfun hunda (vinnuhunda, veiði- hunda, leitarhunda og sýningar- hunda). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-116. Grár, þægur, fallegur, 6 vetra, mjög efnilegur klárhestur með tölti til sölu. Verð 60 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 15142. Slægjur, hagabeit. Slægjur til leigu í Ölfusinú. Get einnig tekið nokkra hesta í sumar- og haustbeit. Uppl. í síma 99-4723. Kettlingar, vel vandir og þrifnir, fást gefins á gott heimili. Uppl. í síma 656336. Góður reiðhestur óskast. Óska eftir að kaupa þægan og þýðan töltara. Uppl. í síma 93-7063. Ljúfir hvolpar. Til sölu hvolpar af góð- um ættum. Uppl. í síma 99-6907 milli kl. 20 og 22. Hjól Vélhjólamenn. Lítið undir helstu hjól landsins og skoðið Pirelli dekkin. Lága verðið eru gamlar fréttir. Vönd- uð dekk, olíur, viðgerðir og stillingar. Vanir menn + góð tæki = vönduð vinna! Vélhjól & Sleðar, sími 681135 Yamaha YT 175 þrihjól árg ’83, verð kr. 80 þús. staðgreitt eða samið um afborganir. Uppl. í sima 91-40308 eftir.kl. 16.30 um helgina. Honda XL 600 árgerð ’86, ekin 3200 km, til sölu. Auka afturdekk og sérsmíðað- ar snjókeðjur fylgja. Uppl. í síma 32405. Reiðhjólaverkstæðið, Dunhaga 18, er opið 9-18 virka daga og 10-12 laugar- daga. Góð aðkeyrsla, hjól í umboðs- sölu. Sími 621083. Vil kaupa Endurohjól á verðbilinu 50 til 100 þús. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 17620 eða 78782. Honda CB 750 ’77 til sölu. í topp- standi, nýuppgert, yfirfarin vél. Uppl. í síma 681135 og 666455 á kvöldin. Honda CR 480 árg. ’83 til sölu, skipti, allt kemur til greina. Uppl. í síma 93- 3332. Honda XR 500 R ’84. Til sölu 2 stk. Honda XR 500 R árg. 1984. Bestu End- uro-hjól landsins. Uppl. í síma 17849. Torfærureiðhjól. Chopper reiðhjól, 3ja gíra, vel með farið, til sölu. Verð kr. 5.500. Uppl. í síma 45806. Yamaha YZ 250 ’81 til sölu. Góður krossari. Uppl. í síma 97-3142 eftir kl. 19. _______________ 10 gira Superia reiðhjól, karlmanns, til sölu. Sími 73485. Vagnar Tjaldvagnar með 13" hjólbörðum, hemlum, eldhúsi og fortjaldi til sölu, einnig hústjöld, gasmiðstöðvar og hliðargluggar í sendibila, 4 stærðir. Opið kl. 17.15-19.00, um helgar kl. 11.00-16.00. Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740. Hjólhýsi, Europa, 16 fet, til sölu, stað-- sett í Þjórsárdal. Uppl. í síma 671310 laugardag. Eitt af glæsilegustu hjólhýsum landsins til sölu, Cavalier 440-4. Sími 44002 og 74488. Tit bygginga Gólfslipivél og terrasovél. Við erum ekki bara með hina viðurkenndu Brimrásarpalla, við höfum einnig kröftugar háþrýstidælur, loftpressur og loftverkfæri, hæðarkíki og keðju- sagir, vibratora og margt fleira. Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími 687160. Vantar 1600 m af ein- eða tvínota móta- timbri, 1x6. Uppl. í síma 45723. Mótaleiga. Leigjum út létt ABM hand- flekamót úr áli, allt að þreföldun í hraða. Gerum tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskilmálar. Allar nánari uppl. hjá B.O.R. hf., Smiðjuvegi 11E, Kóp., sími 641544. í grunninn; einangrunarplast, plast- folía, plaströr, brunnar og sandfög. Öllu ekið á byggingarstað á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Góð greiðslu- kjör. Borgarplast, Borgarnesi. Símar 93-7370, 93-5222 (helgar/kvöld). Mótatimbur til sölu, 1x6, 600 m, og 1 V)x4, 200 m. Verð 15 þús. Uppl. í síma 54769. Einnotað mótatimbur í stillasa til sölu, 214 m 2x4 og 716 m 1x6. Uppl. í síma 672177. Ofnþurrkaður smíðaviður til sölu, 1x6, 420 cm löng borð, 39 stk. Uppl. í síma 28039. Loftaundirsláttur til sölu, 2x4, og járna- stoðir. Uppl. í síma 619883. Óska eftir að kaupa notaða steypu- hrærivél. Uppl. í síma 46399. Sumarbústaðir Smíðum sumarhús. 30 fm sumarhús fullbúið tréverk til sölu. Tilbúið til flutnings. Höfum einnig teikningar af 20 og 42 fm sumarhúsum. Getum bætt við okkur smíði húsa í sumar. Uppl. að Kaplahrauni 9, Hafnarfirði eða í síma 52815, kvöldsími 72539. Nýlegur sumarbústaður á mjög fallegum stað til sölu (eignarland), um 100 km frá Reykjavík, kjarri vaxið land og fallegt útsýni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-48 Teikningar að sumarhúsum á vægu verði. 8 stærðir. frá 33 til 60 ferm, allt upp í 30 mismunandi útfærslur til að velja úr. Nýr bæklingur. Teiknivang- ur. Súðarvogi 4. Sími 681317. Sumarbústaður til sölu í landi Hvammsvíkur í Kjós, 45 ferm, stendur við sjó, stór lóð. Tilboð sendist DV, merkt „K-308”. Sumarbústaðaland ca 100 km frá Reykjavík, 1/4 hektari, heitt og kalt vatn. eignarland, til sölu. Uppl. í síma 74693. Okkur vantar góðan sumarbústað í eina viku um miðjan júlí. Uppl. í síma 43833. Sumarbústaðaþjónustan: Jarðvinna, girðingar. rotþrær, kamrar, fúavörn, almennt viðhald og margt fleira. Gróðursetningarflokkur. Pantið tímanlega. fagmenn, gerum tilboð. Tilboð sendist DV merkt „Sumar- bústaðaþjónustan”. Fyrir veiðimenn Veiðimenn, veiðimenn: Veiðistígvél kr. 1650. laxaflugur frá hinum kunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, sil- ungaflugur 45 kr.. háfar, Silstar veiðihjól og veiðistangir, Mitchell veiöihjól og stangir í úrvali, vöðlur. Ath„ opið alla laugard. frá kl. 9-12. Póstsendum. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. Veiöimenn, ath.: Erum með úrval af veiðivörum: D.Á.M.. Mitchell, þurr- flugur o.fl. Opið virka daga frá 9-19 og opið laugardaga. Sportlíf, Eiðis- torgi. sími 611313. PS. Seljum maðka. Veiðimenn. Allt í veiðina. Vörur frá D.A.M. Daiwa, Shakespeare, Mitc- hell. Sportex o.fl. Óvíða betra úrval. Seljum maðk. Verslunin Veiðivon, Langholtsvegi 111, sírni 687090. Veiðidagur fjölskyldunnar. ÁRMENN verða við Vífilsstaðavatn og bjóða alla fjölskylduna velkomna til veiða og útiveru. ÁRMENN, stangveiðifé- lag._________________________________ Silungsmaðkar í veiðiferðina. Silungs- maðkar (skoskir ánamaðkar og haugmaðkar) til sölu í vesturbænum. Uppl. í síma 15839. Veiðileyfi i Kálfá í Gnúpverjahreppi til sölu frá og með 20. júní. Veiðihús og heitur pottur. Uppl. veitir Guðrún í síma 84630 á skrifstofutíma og 74498. Laxveiðileyfi, bæði lax og silungur á vatnasvæði Lýsu, sama verð og í fyrra. Uppl. í síma 671358. Veiðileyfi. Til sölu eru veiðileyfi á þriðja svæði Grenilæks fyrir landi Efri-Steinsmýrar. Uppl. í síma 99-7721. Góðir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 35442. Geymið auglýsinguna. Lax- og silungsmaðkar til sölu. Sími 74559. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 53141. Fasteignir Vantar gott ibúðarhús með bílskúr og hitaveitu úti á landi eða í nágrenni Reykjavíkur. Andvirði þess tekið upp í iðnaðarhús á Reykjavíkursvæðinu, sem er samtals 500 ferm. Lysthafendur gjöri svo vel að leggja nöfn sín og upplýsingar inn til DV, merkt ,.Skipti-22“. Einbýlishús í Þorlákshöfn til sölu, ca 180 frn á einni hæð ásamt ca 90 fm bílskúr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. Fyrirtæki Til leigu sælgætisverslun í miðbænum. Leigist með öllum tækjum og búnaði. Sala kæmi til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-178 Bátar Seglbátur, 22 fet, með öllum seglabún- aði til sölu. góðar innréttingar, með vaski og eldunaraðstöðu, utanborðs- mótor og vagn fylgir. Sími 31025 á kvöldin. Fiskiker, 310 lítra, fyrir smábáta, staflanleg. ódýr, mestu breiddir 76x83 crn. hæð 77 cnt. einnig 580, 660, 760 og 1000 lítra ker. Borgarplast, Vestur- vör 27. Kópavogi, sími (91)-46966. Hraðbátur til sölu, með 20 ha. Mercury vél nteð rafstarti, tilvalinn á vatn. Uppl. í síma 78760. 15 feta skutla til sölu með 45 ha. Chrvsler mótor. kerra fylgir. Uppl. í sínia 41370 á kvöldin. Vanur sjómaður á Vestfjörðum óskar eftir að taka á leigu handfærabát, helst Sórna 800. Uppl. í síma 38575. Óska eftir handfærabátum í viðskipti strax. Uppl. í síma 93-6546 og 93-6255. Vídeó Videotæki og sjónvörp til leigu. Ath.. 3 spólur og videotæki á aðeins kr. 500 á sólarhring. Nýjar myndir í hverri viku. höfum ávallt það nýjasta á markaðinum. Smádæmi: Ámerican Xinja. Saint Elmos Fire. Night in Heaven og fleiri og fleiri og fleiri. Mikið úrval af góðum óperum og balletum. Kristnes-video. Hafnar- stræti 2 (Steindórshúsinu). simi 621101. og Söluturninn. Ofanleiti. Upptökur við öll tækifærl, (brúðkaup. afrnæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerurn við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja eða fjölfalda efni í VHS. JB mynd. Skipholti 7. sími 622426. Videomyndavél, VHS. Hitachi VK L 850E. Power Zoorn. autofocus, macro linsa. Straumbreytir, taska og 10 m aukasnúra fvlgja. Tækifærisverð. Simi 44413. VHS videotæki óskast. Verður að vera i góðu lagi. Staðgreiðsla 15.000. Einn- ig óskast vel með farið sófasett. Uppl. í síma 54884. Video - Stopp. Donald söluturn, Hrísa- teigi 19. v/Sundlaugaveg, sími 82381. Leigjum tæki. Ávallt það besta af nýju efni í VHS. Opið kl. 8.30-23.30. Video. Til sölu Beta video, 3-4ra ára, + nokkrar spólur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-108. 200 titlar af Beta spólum til sölu á góð- um kjörum, alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-1980. Leigjum út VHS videotæki og spólur á 550 kr. Nýlegt efni. Söluturninn Tröð, sími 641380, Neðstutröð 8, Kópavogi. Varahlutir Mikið úrval af varahlutum í Range Rover og Subaru 83 til sölu. Úppl. í síma 96-23141 og 96-26512. Nissan disilvél til sölu ásamt gírkassa. Uppl. gefur Arnar í síma 99-7282 á kvöldin. Spizer 44 f ramdrifshásing fyrir Econo- line til sölu. Uppl. í síma 78706 eða 622222. Varahlutir í Lancer 74-75, gott verð. Uppl. gefur Þórir í síma 30501 á dag- inn.og 687776 á laugardag. Passat vél eða VW 1600 óskast í „rúg- brauð“. Sími 685020. Bilabjörgun við Rauðavatn. Varahlutir: Subaru, Chevrolet, Mazda, Benz, Simca, Wartburg, Peugeot, Honda, Hornet, Datsun, Transit, Saab, Polonez, Cortina, Lada, Colt, Corolla. Audi, Volvo. Fiat 132. Einnig vörubílahlutir o.fl. Kaupum til niðurrifs. Póstsendum. Sími 681442. Bilvirkinn, símar 72060 og 72144. Erum að rífa: Polonez’81. Volvo343’79, Voivo’74. Ladal600’80, Simca 1508 '78. Subaru DL ’78. Xova ’78. Citroen GS ’79, Fiat 127 ’78. Fiatl28’78. Datsun 120Y '78. Skoda ’80 o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn. Smiðjuvegi 44E, Kóp. Simar 72060 og 72144. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. Ábyrgö. Erum að rífa: Willys '74. Bronco Sport, Scout '69. Blazer. W’agoneer. Land-Rover. Pinto. Volvo‘74. Golf'78. Lada. Subaru. Chevrolet. Fiat. Kaupum bíla til niðurrifs. Sími 79920 frá kl. 9-20. 11841 eftir lokun. Bilgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant '79. Toyota Corolla ’82, Opel Ascona '78. Mazda 323 '82, Lada 1500 '80. Toyota Carina ’79, AMC Concord '81. Skoda 120L '78, Cortina'74. Escort'74. Ford Capri '75. Bílgarður sf.. sími 686267. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10. Erum að byrja að rifa Range Rover '73 og Alfa Sud '78. mikið af góðum stykkjum. Eigum einnig varahluti í flestar gerð- ir bifreiða. Sendum um land allt. Aðalpartasalan. Höfðatúni 10. sími 23560. Bilapartar, Smiðjuvegi D12, Kóp. Höfum ávallt fyrirligggjandi vara- hluti í flestar tegundir bifreiða. Sendum varahluti. Kaupum nýlega hila til niðurrifs. Ábyrgð - kredit- kortaþjónusta. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar. Tangarhöfða 2. Opið virka daga kl. 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum. notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar. simar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Erum að rifa: Fairmont '78. Volvo. Datsun 220 '76. Land-Rover dísil, \'olvo 343 '78. Mözdu 929 og 616, Honda Civic '82. Lödu ’80, Fiat 132. Benz 608 og 309. 5 gíra, og Saab 99 '73. Skemmuvegi 32M, sími 77740. Stopp! 4 stk. 900x16, nýsóluð, á 16x7 - 8 gata felgum og einnig 4 stk. slitin 37" 14.5x15 Amstrong. Til sýnis og sötu hjá Gúmmíkörlunum hf„ Borgar- túni 36. sírni 688220. Varahlutir í Subaru ’77, íjórhjóladrif- inn. og ýmsir aðrir varahlutir í aðrar tegundir. Zetor traktor til sölu, 47 hestöfl, '82. 12" vetrardekk. Uppl. í síma 686628. Vökvastýri og vatnskassi úr Ford Pic- kup til sölu. Afturhásing og framná úr Econoline ’79, framhásing o.fl. úr Bronco ’70. Uppl. í síma 31389 og 52937. Er að rifa Ford Escort ’75, mikið af varahlutum, góð vél, gírkassi, dekk o.fl. Uppl. í simum 672350 og 40728. Gevmið auglýsinguna. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og 13-17 laugardaga og sunnudaga. Bílstál, símar 54914 og 53949. Scout II 74. Varahlutir í Scout II ’74, t.d. vél, 304 cc, og sjálfskipting, fram- bretti, húdd og fleira. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-105

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.