Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ 1986. 7 Atvinnumál Höfum fyrirliggjandi hljóönemana frábœru ®» w s»—ILJF=ll The Sound of the Pn)fessionals“ hljóðnemana sem atvinnumennirnir nota. Tölvuvædd viðskiptatengsl Komið hefur verið ó fót nýrri tölvu- væddri viðskiptamiðlun milli íslands og Hollands. Nefhist hún Holland Trade System og að henni standa 'öll verslunarráð Hollands, ýmis ráðu- neyti, auk þúsunda hollenskra fyrir- tækja. Þegar viðskiptafyrirspum íslenskra viðskiptamanna hefur komist til skila eíi .ni.M,ír,— -.t in'in afereidd inn- an 48 klukkustunda þeim að kostnað- arlausu og liggur þá á borðinu hjó þeim fyrirtækjum sem framleiða þó vöru er spurst er fyrir um hverju sinni. Viðskiptamiðlunin hefur verið kynnt í ýmsum helstu viðskiptalönd- um Hollands með góðum árangri og á síðasta óri afgreiddi hún rúmlega 10 þúsund fyrirspumir. -KB DV á Þóvshöfn: Sú norska sett saman Túngatan malbikuð Jón G. Haukssan, DV, Akureyii; Það er verið að malbika á Grenivík þessa dagana. Önnur aðalgatan í bæn- um, Túngata, var bikuð í síðustu viku, en í þessari verða gangstéttir og nokk- ur bílastæði malbikuð. Snyrtimenn- skan sem sé allsráðandi. Það er flokkur manna frá malbikunardeild Akureyrarbæjar sem annast fram- kvæmdimar fyrir Grenvíkinga. Þeir sögðust vera „bikarar sem bættu svörtu ofan ó grátt“. Jón G. Hauksscm, DV, Akureyit Þeir á Þórshöfn slökktu á bræðsl- unni sinni i desember - endanlega - og keyptu eitt stykki gamla loðnu- verksmiðju fró Kristiansund í Noregi. Nú er unnið baki brotnu fi*á 8 á morgnana til 10 á kvöldin við að setja hana upp. „Við stefhum að því að verða til- búnir í september og ég sé ekkert sem ætti að koma í veg fyrir það,“ sagði Jóhann Jónsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Þórshafnar, um nýju loðnuverksmiðjuna. Hún getur unnið 500 tonn af mjöli á dag og er það afkastageta í hærri kantinum. Hún gufuþurrkar mjölið en flestar aðrar verksmiðjur eldþurrka það. Árið 1965 var reist ný síldarverk- smiðja á Þórshöfri. Hún bræddi i 2 ár en þá var ævintýrið búið. Síðan hefur hún brætt bein. En í desember var sem sé slökkt á henni og nýtt ævintýri að byrja. Sú norska á Þórshöfn verður væntanlega klár i slaginn í september. Nú vinna um 30 manns við uppsetningu loðnu- verksmiðjunnar. DV-mynd JGH Þeir bæta svörtu ofan á grátt, malbikað af krafti á Grenivík þessa dagana. DV-mynd JGH DV á Grenivík: HHiW=H SM58, uni-directional freg.resp.50~15.000Hz imp.Dual: 38/150Q sens.-81.5dB. fl» TÖKIIM ra Á MÓTI m. AZDEN DX-580, uni-directional freq.resp.50~l 2.000Hz, imp. 600 sens.- 76dB VEKft «0 m\ Vlft ALLIA lltri. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 K"nlmi ikivÍ WiiAlAA# ViUfl Beint flug í sólina Ennfremur beint leiguflug í sólina til: MALL0RCA C0STA BRAVA C0STA DEL S0L Sólarlandaferðir á viðráðanlegu verði Kynningarverð: Fjöiskyidutiiboð - Gerið sjálf verðsamanburð Brottfarardagar og okkar ótrúlega hagstæða verð 9. okt. 17. júll 31. júli 18. sept 7. ágúst 21. ágúst 28. ógúst 2 i smáibúð, 3 vikur 20.460,- 24.640,- 26.780,- Hótel með morgunverði og kvöldverðarhlaðborði 29.690,- 33.840,- 36.240,- ■HHHRI flug og bill 3 vikur, kr. 17.800,- NYTT* sPánn “ Oug og bíll 3 vikur kr. 17.800,- íbúðir og hótel á eftirsóttustu stöðunum. Íslenskir fararstjórar og fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Uppselt i nokkrar ferðir og litið eftir i flestar hinar. FLLJGFERDIR SOLRRFLUG Vesturgötu 17 símar 10661,15331, 22100.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.